Morgunblaðið - 14.08.1983, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 14.08.1983, Blaðsíða 30
78 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. ÁGÚST 1983 LAUGARÁS Símsvari I 32075 Makalaust mótel AUCLÝSINCASTOFA MYNDAMÓTAHF Rocky III Sýnd kl. 5. Tekin upp i Dolby Stereo. Sýnd í 4ra rása Starscope Stero. Allra siðustu sýningar. Sími50249 Rocky II með Sylvester Stallone. Sýnd kl. 5 og 9. Tarzan og stórfljótið Sýnd kl. 3. JHíiriyimMafoifo Áskriflarsímim er 83033 Góðan daginn! Bardaginn í skipsflakinu Æsispennandi bandarisk Panavisíon-litmynd um björgun úr hálfsoknu skipsflaki, meö Michael Caine — Sally Field — Telly Savalas, Karl Malden ofl. islenskur texti. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. I heljar- greipum Spennandi og áhrifamikil litmynd, um fjallgöngur og svaöilfarir er þeim fylgja, meö David Janssen — Dorian Harewood — Tony Musante. íslenskur texti. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. NO ONE EVER ESCAPED FROM PRISON CAMP '4. ...ButtheKid is going to try! Grimmur leikur Æsispennandi bandarísk lltmynd um grimmdarlegan eltingarlelk. meö Gregg Henry, George Kennedy — Kay Lenz. fslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15 Gandhi Heimsfræg ensk verölaunakvikmynd sem fariö hefur sigurför um allann heim og hlotiö veröskuldaöa athygli. Kvikmynd þessi hlaut átta óskars- verölaun í apríl sl. Leikstjóri: Richard Attenborough. Aöalhlutverk: Ben Kingsley, Candice Bergen, lan Charleson o.fl. fslenskur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Miðasala frá kl. 15.00. Haskkað verð. Myndin er sýnd í Dolby Stereo. Miðasala opnar kl. 2. Leikfangiö Bráöskemmtileg bandarisk gaman- mynd meö Richard Pryor. B-salur Sýnd kl. 3. tTootsie m. íncluðing fl BEST PICTURE jk ■ Va DLISTIN HOFFMAN^^I« B«»t DiructOf SYDNEY POLLACK Hí 6 Sýnd kl. 7.05 og 9.05. Hanky Panky Sýnd kl. 2.50, 5 og 11.15. TÓNABÍÓ Sími 31182 Charlie Chan og bölvun Drekadrottningarinnar (Charlie Chan and the curse of the Dragon Oueen) Peter Ustinov ÍSLENSKA ÓPERAN SUMARVAKA Föstudags og laugar- dagskvöld kl. 21.00. Jafnt fyrir feröamenn og heimamenn. íslensk þjóölög flutt af kór íslensku óperunnar og einsöngvurum. Days of Destruction Eldeyjan — kvikmynd um gosiö í Heimaey. Myndlistarsýning: Ásgrímur Jónsson, Jón Stefánsson og Jóh. Kjarval. Kaffisala. Kvikmyndirnar: Three Faces of lceland (Þrjár ásjónur Islands), From the ice-cold Deep (Fagur fiskur úr sjó), Days of Destruction (Eldeyjan). Sýndar sunnudag, mánudag, þriöjudag og fimmtudag kl. 21.00. Ennfremur föstudaga og laugardaga kl. 18.00. $Æ]pnp ^ '■ " Sími 50184 Junkman Nu æsispennandi og bráöskemmtl- leg bílamynd. enda gerö af H.B. Halicki, sem geröi „Horfinn á 60 sofcúndum". Leikstjóri H.b. Halicki, sem leikur einnig aðalhlutverkiö ásamt Christopher Stone, Susan Stone og Lang Jeffries. Sýnd kl. 5 og 9. BÍÓBÆR Ljúfar sæluminningar Sýnd kl. 11.15. Hörkuspennandl mynd meö harö- jaxlinum Mc Quade (Chuck Norris) í aöalhlutverki. Mc Quade er í hinum svonefndu Texas Ranger-sveitum. Þeim er ætlaö aö halda uppl lögum og reglu á hinum víöáttumlklu auön- um þessa stærsta fylkis Bandaríkj- anna. Leikstjóri: Steve Carver. Aðalhlutverk: Chuck Norris, David Carradine, Barbara Carrera. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bðnnuð innan 12 ára. Síðustu sýningar. Barnasýning kl. 3. Teiknimyndasafn 14 teiknimyndlr. SÍMl 18936 Stjörnubíó frumsýna óskarsverölaunakvikmyndina: Gandhi Síðustu harðjaxlarnir Einn harövítugasti vestri seinni ára, með kempunum Charlton Heston og James Coburn. Sýnd kl. 9. Síðustu sýningar. Hryllingsóperan Þessi ódrepandi „Rocky Horror“ mynd, sem ennþá er sýnd fyrir fullu húsi á miönætursýningum, víöa um heim. Sýnd kl. 11. Útlaginn Nú fer syningum aö fækka á þessari íslensku úrvalsmynd. Sýnd kl. 5. íslenskt tal — Enskir textar. Risafíllinn Tusk Frumsýnum framúrskarandl fallega og skemmtiiega ævintýramynd gerða af Alexandro Jodorowtky um fílinn Tuek. Handrit gert eftir sögunni Poo Lom Of Elephants eftir Reginald Campbell. Myndin er öll tekin í Banglalorehéraöi á Suöur-lndlandi. Aöalhlutverk: Cyrielle Claire, Anton Diffring og Chris Mitchum. Mynd jafnt fyrir unga sem aldna. Sýnd kl. 3 og 7. Ný mjög spennandi bandarísk mynd, sem segir frá feröalagi ungs fólks og drengs um gamalt gullnámusvæöi. Gerast þar margir undarlegir hlutir og spennan eykst fram á síöustu augnablik myndarinnar. Framleiöandi Elliof Kastner fyrir Uni- versal. Aöalhlutverk: Paul le Maf (America Graffiti), Cathrine Hicks og Peter Billingsley. Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. Eldfuglinn Barnaaýning kl. 3. Verð kr. 35. CHABLIE CHAN Heimslrétl: Fremsti leynilögreglu- maður heimsins, Charlie Chan er komínn aftur til starfa f nýrri sprenghlægilegri gamanmynd. Charlie Chan frá Honolulu- lögreglunni beitir skarpskyggni sinni og spaklegum málsháttum þar sem aörir þurfa vopna viö. **** (4 stjörnur) „Péter Ustinov var fæddur til aö leika leynilögregluspekinginn- B.T. Leikstjóri: Clive Donner. Aðalhlutverk: Peter Ustinov, Brian Keith. Sýnd kl. 7 og 9. Lyftið Titanic Spennandiensk- bandarísk Panavis- ion-litmynd um ævin- týralega tilraun til aö ná upp flakinu af risa- skipinu Titanic, en nú er mikiö rætt um aö gera raunverulega til- raun til þess.- Richard Jordan — Jason Robards — Anne Archer — Alec Guiness. Leikstjóri: Jerry Jameson. íslenskur texti Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. A\w/r Stórmynd byggö á sönnum atburð- um um heföartrúna. sem læddist út á nóttunni til aö ræna og myröa feröamenn: Vonda hefðarfrúín Gulliver í Putalandi með íelensku talí Sögumaður Ævar R. Kvaran. Stórkostlega skemmtileg og vel gerö teiknimynd um ævintýri Gullivers i Putalandi. Sýnd kl. 2 og 4. Síöasta sinn. Quadrophenia I tilefni af velgengni Sting og Police par sem þeir trjóna enn á toppnum og brotthvarfs hljómsveitarinnar Who úr músíkheiminum, gefst ykkur enn kostur aö sjá þessa frábæru mynd um utangarösdrenginn Jlmmy. Öll tónlist í myndinni er flutt af Who. fslenskur texti. Sýnd kl. 9. Aöalhlutverk: Phil Daniels og Sting. Dauðadalurinn Ný bandarisk gamanmynd um þess- ar þörtu stofnanir mótelin, þar er líf i tuskunum og reyndar án þeirra líka. Þaö er sagt i Bandaríkjunum aö hótel sé ekki aöeins til þess aö „leggja höfuöiö". Aöalhlutverk: Phillis Diller, Slim Pickens, Terry Bernard og Brad Cowgit. Sýnd kl. 5, 7 og 9. (Tho Wicked Lady) Sérstaklega spennandi, vel gerö og leikin, ný ensk úrvalsmynd i lltum, byggó á hinni þekktu sögu eftlr Magdalen King-Hail. Myndin er sam- bland af Bonnie og Clyde, Dallas og Tom Jones. Aöalhlutverk: Faye Dunaway, Alan Bates, John Gielgud. Leikstjóri: Michael Winner Islenskur texti. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9.10 og 11. Hnkkað verð. Stúdenta- leikhúsið Elskendurnir í Metró. Eftir: Jean Tardieu. Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson. Leik- mynd: Karl Aspelund. Lýsing: Lárus Björnsson og Egill Arn- arson. Tónlist: Kjartan Ólafs- son. Frumsýning sunnudaginn 14. ágúst kl. 20.30. 2. sýning 15. ágúst kl. 20.30. 3. sýning 16. ágúst kl. 20.30. ATH. Fáar sýningar eftir. Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut. Sími 19455. Veitingasala. limlánNtMlNkipti leið til lánNviðNkipta 'BÍNAÐARBANKI ' ÍSLANDS ámanurnenð 367T7

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.