Morgunblaðið - 16.08.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.08.1983, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST 1983 Peninga- markadurinn r GENGISSKRÁNING NR. 149 — 15. ÁGÚST 1983 Kr. Kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 28,120 28,200 1 Sterlingspund 41,885 42,004 1 Kanadadollari 22,772 22,837 1 Dönsk króna 2,8891 2,8973 1 Norsk króna 3,7483 3,7570 1 S»nsk króna 3,5554 3,5656 1 Finnskt mark 4,8853 4,8992 1 Franskur franki 3,4569 3,4667 1 Belg. franki 0,5195 0,5210 1 Sviasn. franki 12,9573 12,9942 1 Hollenzkt gyllini 9,2913 9,3177 1 V-þýzkt mark 10,4046 10,4342 1 ítölsk líra 0,01756 0,01761 1 Austurr. ach. 1,4604 1,4846 1 Portúg. escudo 0,2259 0,2265 1 Spánakur peaeti 0,1847 0,1852 1 Japanakt yan 0,11429 0,11461 1 írakt pund 32,868 32,962 Sdr. (Sératök dráttarr.) 12/08 29,4026 29,4859 1 Belg. franki 0,5187 0,5202 v (-----------------------------------a — TOLLGENGI í ÁGÚST — Eining Kl. 09.15 Toll- gangi. 1 Bandaríkjadollari 27,790 1 Sterlingspund 42,401 1 Kanadadollari 22,525 1 Dönsk króna 2,9368 1 Norsk króna 3,7666 1 Sænsk króna 3,5914 1 Finnskt mark 4,9431 1 Franskur frankí 3,5188 1 Belg. franki 0,5286 1 Svissn. franki 13,1339 1 Hollenzkt gyllini 9,4609 1 V-þýzkt mark 10,5778 1 itölak Ifra 0,01797 1 Austurr. ach. 1,5058 1 Portúg. escudo 0,2316 1 Spánakur peaeti 0,1863 1 Japanaktyen 0,11541 1 frakt pund 33,420 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 47,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar..0,0% 5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningar... 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum......... 7,0% b. innstæður í sterlingspundum. 8,0% c. innstæður i v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæður í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ...... (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ............. (29,5%) 33,0% 4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 200 þúsund ný- krónur og er lánið vísi'ölubundið með lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítllfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aðild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er lánsupphæöin oröin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir ágúst 1983 er 727 stig og er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir júlí er 140 stig og er þá miöaö viö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Sjónvarp kl. 20.45: Nýr framhaldsflokkur — Fjármál frúarinnar Á dagskrá sjónvarps kl. 20.45 hefst nýr franskur framhaldsflokk- ur sem heitir Fjármál frúarinnar (Thérése Humbert). Alls eru þætt- irnir fjórir. Thérése Humbert er kona í efri millistétt Parísar. Hennar lífs- stíll inniheldur m.a. stórt hús við breiðgötu í París, sumarhús í Brie-héraðinu, vínekrur í Bord- eaux til að geta framleitt eigið vín, hesta, hestvagna og auk þessa heldur hún opið hús fyrir broddborgara Parísar. Þennan lifistandard fjármagnar hún svo með lánum, þar sem hún á í vændum arf eftir ríkan Amerík- ana. Kvöldtónieikar kl. 20.30: Haffnerserenað- an eftir Mozart Kvöldtónleikar f Kíkisútvarpinu hefjast kl. 20.30. í þeim verður spiluð serenaða nr. 7 í D-dúr eftir Wolfgang Amadeus Mozart, en hún hefur verið kölluð „Haffnerserenaðan". — Þetta er óvenjuleg og merki- leg serinaða, sagði Áskell Másson, sem er kynnir á þessum tónleikum. — Mozart gerði ýmsar tilraunir ( léttari verkum sínum, en þessi ser- enaða er í mjög léttum stíl. í henni er heilmikið einleikshlutverk fyrir fiðlu. Verkið hefur verið kallað „Haffnerserenaðan" vegna þess að það var samið fyrir stórkaup- manninn og borgarstjórann Sig- mond Haffner í tilefni af brúð- kaupi dóttur hans. Eitt þekktasta verk Mozarts var einnig samið fyrir þessa fjölskyldu, það var Haffnersimfónían, en hún var samin fyrir annað tækifæri. Stemmningin í þessu verki er létt og gáskafull og það er afar aðgengilegt og meistaralega flutt af Fílharmoníusveit Berlínar undir stjórn Karls Böhm. Wolfgang Áskell Másson Amadeus Mozart tónlistarmaður Útvarp Reykjavík w ÞRIÐJUDKkGUR 16. ágúst MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð — Áslaug Jensdótt- ir talar. Tónleikar. 8.30 Mylsna. Þáttur fyrir morg- unhressa krakka. Stjórnendur: Ása Helga Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. 8.40 Tónbilið. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Híf opp, æpti ánamaðkurinn" eftir Hauk Matthíasson. Höf- undurinn lýkur lestrinum (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabíaða (útdr.). Tónleikar. 10.35 „Man ég það sem löngu leið“ Kagnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.05 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.30 Blítt og létt. Blandaður þátt- ur í umsjá Guðmundar Rúnars Lúðvíkssonar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Páll Þor- steinsson. SÍÐDEGIÐ 14.00 „Hún Antonía mín“ eftir Willa Cather. Friðrik A. Frið- riksson þýddi. Auður Jónsdóttir les (13). Þriðjudagssyrpa, frh. 15.20 Andartek. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Wolfgang Schulz og Helmut Deutsch leika á flautu og píanó Sónatínu eftir Helmut Eder og Ballöðu eftir Frank Martin / Juri Smirnow, Gidon Kremer, Tatj- ana Grindenko, Jurij Baschmet og Karine Georgian leika Píanókvintett eftir Alfred Schnittke. 17.05 Spegilbrot. Þáttur um sér- ÞRIÐJUDAGUR 16. ágúst 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Frcttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Vekjaraklukkurnar sjö Teiknimyndaflokkur fyrir börn. 20.45 Fjármál frúarinnar Nýr flokkur (Thérése llumbert) Franskur framhaldsmynda- flokkur í fjórum þáttum. Aðal- hlutvcrk Simone Signoret, Rob- ert Rimbaud og Bernard Fres- son. Leikstjóri Álarcel Bluwal. Sagan hefst árið 1895. Frú Thérése ilumbert býr með fjöl- skyldu sinni í París og berst mikið á. í raun lifir hún þó á lánsfé en gerir tilkall til arfs eftir handarískan auðjöfur. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. .40 Mannsheilinn 6. Óttinn Breskur fræðslumyndaflokkur í sjö þáttum. f þessurn þætti er fjallað um líkamleg viðbrögð við ótta og hvernig efnasam- biind í líkamanum tengjast til- finningum. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. !.30 Dagskrárlok stæða tónlistarmenn síðasta áratugar. Umsjón: Snorri Guð- varðsson og Benedikt Már Að- alsteinsson (RÚVAK). 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. í kvöld segir Magnes Matthíasdóttir börnun- um sögu fyrir svefninn. 20.00 Sagan: „Búrið" eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur. Höfundur les (6). 20.30 Kvöldtónleikar. Serenaða nr. 7 í D-dúr, „Haffnerserenað- an“, eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Fílharmóníusveit Berl- ínar leikur. Karlm Böhm stj. — Kynnir. Áskell Másson. 21.40 Útvarpssagan: „Strætið“ eft- ir Pat Barker. Erlingur E. Hall- dórsson les þýðingu sína (2). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Skruggur. Þættir úr ís- lenskri samtímasögu. Viðreisn. Umsjón Eggert Þór Bernharðsson. Lesari með um- sjónarmanni: Þórunn Valdi- marsdóttir. 23.30 Marío Lanza syngur vinsæl lög með hljómsveit. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.