Morgunblaðið - 16.08.1983, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 16.08.1983, Blaðsíða 42
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST 1983 Valur meistari í fimmta flokki mikla athygli í sumar fyrir góöa frammistööu. Liðiö hefur aöeins tapað einum leik á öllu keppnis- tímabilinu og jafnframt staðiö sig vel í keppnisferö til Danmerkur, þar sem liöiö sigraði í Copenhagen Cup í sínum aldursflokki. Liöiö skipa snjallir strákar. Má nefna fyrirliöann Anton Markússon, sem hefur óvenju næmt auga fyrir góö- um og uppbyggjandi samleik og Gunnar Másson, eldfljótan og haröskeyttan framherja sem jafn- an skorar mikiö af mörkum. Fleiri leikmenn mætti nefna, því þaö var fyrst og fremst sterk liösheild hjá Val sem kom islandsmeistaratitlin- um í höfn. Þjálfari 5. flokks Vals er Halldór Halldórsson, kunnur landsliðsmaöur í knattspyrnu hér á árum áöur. — ÞR. nrranunj Hafa skorað 107 mörk — sigraði lið ÍK 4—1 í úrslitaleiknum Úrslit í B-riðlinum: Víkingur — UBK 1—1 ÍBÍ — ÍK 0—8 UBK — ÍK 0—1 Víkingur — ÍBÍ 4—1 ÍBÍ — UBK 1—5 ÍK — Víkingur 2—1 „Frábær leikur hjá okkur“ — sagði fyrirliði KR „ÉG ER æöislega ánægöur meö aö viö skulum vera orönir ís- landsmeistarar og leikurinn í dag var alveg frábær, okkar besti leikur í sumar, en viö höfum unn- iö alla okkar leiki í sumar nema þar sem viö gerðum 0—0-jafntefli viö ÍK,“ sagöi Heimir Guöjónsson, fyrirliöi 4. flokks KR, eftir aö þeir höföu tryggt sér íslandsmeistara- títilinn með 4—0-sigri yfir Víking- um í úrslitaleik. KR-íngarnir báru höfuö og heröar yfir andstæöinga sína bæði hvað varöar knattspyrnu og eínnig stærö, því þeir eru flestir mjög hávaxnir nema kantmenn- irnir hjá þeim, eins og Heimir sagöi. — SUS Góður tími í 110 m grindahlaupi Á innanfélagsmóti KR í frjáls- um íþróttum fyrir helgina náóist mjög góöur árangur í 110 metra grindahlaupi. Þorvaldur Þórsson og Hjörtur Gíslason hlupu þá báðir á 14,2 sek. sem er undir núgildandi íslandsmeti, en meö- vindur var 2,3 sekúndumetrar sem er örlítió of mikið til að metið fáist vióurkennt. Þorvaldur var sigurvegari í hlaupinu en Hjörtur í ööru sæti, sjónarmun á eftir. í kúluvarpi varpaói Helgi Þ. Helgason kúlunni 16,25 metra, sem er annaö besta kast íslend- ings á þessu ári. _ Úrslit í riðlunum 4. flokkur: KR — ÍK 0—0 Þór — ÍBÍ 0—2 ÍK — ÍBÍ 1—0 KR — Þór 3—0 Þór — ÍK 0—1 ÍBÍ — KR 0—4 Þróttur — Grindavík 2—0 Víkingur — Sindri 6—0 Grindavík — Sindri 7—0 Þróttur — Víkingur 0—1 Víkingur — Grindavík 2—0 Sindri — Þróttur 0—5 5. flokkur: Höttur — ÍR 0—5 Valur — Þór 3—1 ÍR — Þór 0—1 Höttur — Valur 0—5 Valur — ÍR 1—0 Þór — Höttur 3—0 Glæsílegur árangur KR-inga í 4. flokki: En snúum okkur aö úrslitaleikn- um. KR-ingar voru sterkari aöilinn allan timann og heföi sigur þeirra vel getaö oröiö stærri en Víkingar léku einnig vel á köflum og gáfust aldrei upp þrátt fyrir aö viö ofurefli væri að etja. Fyrta markiö skoraöi Heimir Guöjónsson fyrirliöi KR og var þaö mjög vel gert hjá honum. Hann fékk boltann á miöjum vall- arhelmingi Víkings, lék á nokkra andstæöinga, og sendi þrumufleyg í bláhorniö. Vel gert hjá þessum stóra og stæöilega KR-ingi. Stein- ar Ingimundarson skoraöi annað markiö og kom þaö nokkuö óvænt, því boltinn var gefinn á markmanninn sem missti hann undir sig og Steinar fylgdi vel vel á eftir og skoraði. Staöan í hálfleík 2—0. ÞAÐ VORU lið Vals og ÍK sem léku til úrslita í fimmta flokki ís- landsmótsins í knattspyrnu. Leik- ur liðanna var bráðskemmtilegur á aö horfa. Drengirnir sýndu góö tilþrif og eiga án efa eftir aö láta mikið aö sér kveða í framtíóinni á knattspyrnuvellinum haldi þeir áfram á sömu braut. Þaó var liö Vals sem sigraði í leiknum 4—1, og var þaö sanngjarn sigur. Valsmenn sköpuöu sér fleiri hættuleg tækifæri og gat sigur þeirra oróiö mun stærri eftir gangi leiksins. ÍK skoraöi fyrsta mark lelksins en Gunnar Másson jafnaði fyrir Val og kom þeim yfir, 2—1, skömmu síöar. Leikmenn Vals voru íviö stærri og fljótari en leikmenn ÍK, en hinir ungu leikmenn ÍK höfðu mjög góöa boltatækni og knatt- meöferö þeirra var til fyrirmyndar. Þaö er mjög athyglisvert hversu langt llö frá IK hafa náö í sumar í yngri flokkunum í knattspyrnu og stóöu lið ÍK sig meö sóma í úrslita- keppni 5. og 4. flokks um helgina. Fimmti flokkur Vals hefur vakiö • íslandsmeistarar KR í 4. flokki. Liðið hefur verió meö eindæmum sigursælt í sumar, leikið 20 leiki, unnió 19 þeirra og gert eitt jafntefli. Markatalan hjá piltunum er 107—8. Með piltunum á myndinni eru forráða- menn KR og þjálfari þeirra. MorBunbia«iö/sus Dómarinn haföi varla flautaö til síöari hálfleiks, er boltinn lá í neti Víkinga og var þaö Steini sem sá um aö afgreiða hann í netiö eftir að hafa fengiö góöa fyrirgjöf fyrir markið, markvöröur Vikings hálf- varöi en náöi aöeins aö slá hann í hliöarnetiö. Síöasta markiö skor- aöi Þorsteinn eftir góöa sókn KR upp vinstri kantinn, þaöan sem boltinn var gefinn fyrir og Þor- steinn afgreiddi hann snyrtilega í markiö og islandsmeistaratitillinn kominn í höfn eftir sigursælt sumar. — SUS íslandsmeistarar Vals • íslandsmeistarar Vals í fimmta flokki ásamt þjálfara sínum Halldóri Halldórssyni og formanni knattspyrnudeildarinnar, Sigtryggi Sig- tryggssyni. MorgunMa«M/Þ4rarinn Ragnaraaon. Grindvíkingur markahæstur MARKAHÆSTUR í úrslitakeppninni í 4. aldurflokki á íslandsmótinu í knattspyrnu varö Steinþór Helgason frá Grindavík, en hann skoraöi alls 7 mörk, en Grindvíkingar höfnuöu í fimmta sæti og skoruöu alls 13 mörk, þannig aö Steinþór er greinilega mikill markaskorari. Næsti á eftir honum komu Björn M. Sveinbjörnsson úr ÍK og Þröstur Þórhallsson úr Víkingi, en þeir skoruöu 4 mörk hvor og því næst var Steinar Ingimundarson úr KR með 3 mörk. Lió ÍK og Þróttar léku til úrslita um þriöja sætiö í 4. flokki. ÍK sigraði 3—2. í fimmta flokki léku til úrslita um þriðja sætiö liö UBK og Þór frá Akureyri. Þórsarar sigruöu 5—2 og sýndu góöan leik. • Heimir Guöjónsson fyrirliöi 4. flokks KR. Knattspyrna en fengio á sig 8 mörk ÍSLANDSMÓTINU f 4. aldurs- flokki lauk um helgina, en þá voru úrslitaleikirnir leiknir eftir að leikið haföi verió í tveimur riöl- um síðan á fimmtudag um réttinn til aö leika til úrslita. Úrslitaleik- urinn var á milli KR og Víkings, en það voru þau lið sem sigruóu í riðlakeppninni. Leikurinn fór fram á grasvelli KR og var hann hinn fjörugasti þrátt fyrir leiö- indaveöur á meöan á honum stóð. Hinir ungu knattspyrnu- menn létu þaö ekki á sig fá held- ur sýndu þeir mjög skemmtileg tilþrif og er greinilegt aö fslend- ingar þurfa ekki aö örvænta um knattspyrnumenn framtíöarinnar. Úrslitaleikurinn var hörku- skemmtilegur, en honum lauk meö sigri KR-inga sem skoruöu fjögur mörk, en fengu ekkert á sig en þessir ungu strákar hafa staöiö sig mjög vel í sumar, þeir hafa leikiö 20 leiki og unniö þá alla nema hvaö þeir hafa gert eitt jafntefli. Markatalan hjá þeim er einnig æf- intýraleg, því þeir hafa skoraö 107 mörk en aöeins fengiö á sig átta og gert aðrir betur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.