Morgunblaðið - 16.08.1983, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 16.08.1983, Blaðsíða 24
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fleira fólk Við viljum bæta við tveimur dugandi starfs- kröftum. Um er að ræða heilsdagsstörf. Mötuneyti er á staðnum. A. Sölustarf: Óskað er eftir starfskrafti meö reynslu af verslunarstörfum á góðum aldri með þægilega framkomu. B. Lagerstarf: Óskað er eftir traustum manni sem er laginn og röskur. Allar upplýsingar verða veittar í versluninni í dag og næstu daga milli 9—6. Fyrirspurnum verður ekki svarað í síma. Húsgagnahöllin, Bíldshöföa 20, 110 Reykjavík. Vélstjóri Vélstjóri óskast á skuttogara frá Suðurnesj- um. Þarf að geta leyst 1. vélstjóra af. Upplýsingar í síma 92-2095. Hafnarfjörður Óskum eftir afgreiöslumanni. Þarf að geta hafið störf nú þegar. Upplýsingar í versluninni (ekki svarað í síma). Málmur hf., Reykjavíkurvegi 50. Útgáfufyrirtæki óskar eftir hæfum starfskarfti til starfa allan daginn við móttöku auglýsinga, útskrift reikninga og ýmis almenn skrifstofustörf frá og með 1. sept. nk. Starfsreynsla æskileg. Persónulegar uppl. sendist augl.deild Mbl. merkt: „Hæf stúlka — 8938“ fyrir 23. ágúst nk. ji Hafnarfjörður Læknaritari Heilsugæsla Hafnarfjarðar óskar að ráða læknaritara til afleysingastarfa hálfan daginn í u.þ.b. fjóra mánuði. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi starfs- reynslu við læknaritarastörf. Nánari upplýsingar veitir undirritaður í síma 53444. Bæjarritarinn Hafnarfiröi. Keflavík Blaðbera vantar í vesturbæ. Upplýsingar í síma 1164. m /4afoss hf Nú þegar og á næstunni vantar okkur dug- lega starfsmenn við framleiðslustörf í pökk- un, sníöastörf, spuna og prjónafrágang. Unniö er á dagvöktum, kvöldvöktum og tvískiptum vöktum. Starfsmannarútur ganga frá Lækjargötu og Kársnesi í Kópavogi og fara um Kópavog, Breiðholt og Árbæ. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Álafoss í Mosfellssveit og í Álafossversluninni Vesturgötu 2, Reykjavík. S tarfsmannahald. m Starfsmaður óskast Leiðbeinandi óskast til starfa á áfangastað fyrir geðsjúka sem rekinn er í Kópavogi. Um er að ræða 3ja—4ra tíma starf eftir kl. 17.00 alla daga. til greina kemur að deila starfinu milli tveggja. Umsóknarfrestur er til 23. ágúst. Umsóknareyöublöö liggja frammi á Félags- málastofnun Kópavogs, Digranesvegi 12. Uppl. veitir félagsmálastjóri í síma 41570. Félagsmálastjóri. Atvinna Alþýöubankinn óskar að ráða starfsfólk til almennra bankastarfa frá 1. september. Uppl. gefur starfsmannastjóri í síma 28700. Þroskaþjálfar óskast í fullt starf á dagheimiliö Lyngás, Safamýri 5. Upplýsingar veitir for- stöðukona í síma 38228. Hafnarfjörður Viljum ráða röskt starfsfólk til framtíðarstarfa í verslun okkar. Lágmarksaldur 18 ár. Nánari uppl. á skrifstofunni næstu daga frá kl. 16 til 18, sími 53500. Fjarðarkaup Járniðnaðarmenn — Rafsuðumenn Viljum ráða járniðnaðarmenn eða rafsuöu- menn strax. Uppl. í síma 81935 á skrifstofutíma. Istak. íþróttamiöstööin Laugardal. Au pair óskast til að gæta 2ja drengja 4ra ára og 8 ára í Stokkhólmi. Umsóknir með uppl. leggist inn á augl.deild Mbl. merkt: „Au Pair — 8936“. Starfsfólk óskast frá 1. september vantar starfsfólk að Garða- skóla, Garðabæ, til ræstingar og ganga- vörslu hálfan eða allan daginn. Á skrifstofu skólans eru veittar nánari upplýsingar í síma 44466. Bæjarritarinn í Garöabæ. Meinatæknar Sjúkrahús Skagfirðinga, Sauðárkróki, óskar að ráða meinatækni nú þegar, eða eftir nán- ara samkomulagi. Mjög góð vinnuaðstaöa. Útvegum húsnæði sé þess óskað. Allar nánari upplýsingar veitir hjúkrunar- forstjóri í síma 95-5270. Hjúkrunarforstjóri. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar ___________________________________- Vélstjóri 4. stigsmaöur meö smiöjutíma óskar ettir vinnu til sjós. Uppl sima 34816. Hilmar Foss Lögg. skjalaþýö. og dómtúlkur Hatnarstr. 11, simi 14824. Húsaviógeróir — Pípulagnír Lagfærum leka á vatns-, skólp- og hitalögnum Sklptum um gler — huröir — glugga — skápa og margt fl. Smíöum handriö á sval- ir — útitröppur — gangstíga og stéttir. Fagmenn srmi 31760 — 72273. [ húsnæöi ] f í boöi < l aaA .a. A—n—/t_A_AAá—.J Keflavík Til sölu mjög góö 4ra herb. efrl hæö viö Hrlngbraut. Meö sér- inng. Nýleg innrétting. Fallegur garöur. Bílskur Verö 1,4 millj. Eignamiölun Suöurnesja, Hafnargötu 57, Keflavík, simi 92-1700. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almennur biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Ræöumaöur: Einar J. Gíslason. Víxlar og skuldabróf í umboössölu. Fyrirgreiöslustofan, Vesturgötu 18, simi 16223. Þorlelfur Guö- mundsson, heima 12469. handmenntaskólinn 91 - 2 76 44 * FÁie KVWWIWBARHIT SKðUUIS SEST HtlMI FEROAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Miövikudaginn 17. ágúst Þórsmörk kl. 08. Notfæriö ykkur góöa gistiaöstööu í Skagfjörös- skála og njótiö hvildar í fallegu umhverfi i Þórsmörk. Miövikudag kl. 20 er kvöldganga í hellana i Vífllsstaöahlíö. Ferðafélag Islands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Helgarferðir 19.—21. ágúst 1. Kerlingarfjöll — lllahraun — Gljúfurleit. Gist í tjöldum. 2 Þórsmörk. Gist i Skag- fjörösskála í Langadal. 3. Landmannalaugar — Eldgjá. Gist í sæluhúsi í Laugum. 4. Hveravellir Uppselt. 5. Alftavatn — Hattfell (909 m). Gist í sæluhúsí viö Álftavatn f helgarferöum er tíminn notaö- ur til gönguferöa i nágrenni gististaöar. Allar upplýsingar um feröirnar er aö fá á skrif- stofu FÍ, Öldugötu 3. Feröafélag Islands. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Sumarleyfisferóir Ferðafélagsins 1- 18.—21. ágúst (4 dagar): Núpsstaöaskógur — Grænalón. Gengiö aö Grænalóni og á Súlu- tinda. Gist í tjöldum. 2. 27.—30. ágúst (4 dagar); Noröur fyrir Hofsjökul. Gist í húsum. 3. 2.-4. sept. (3 dagar): Berja- ferö. Farmiöasala og allar upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Feröafélag islands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.