Morgunblaðið - 16.08.1983, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 16.08.1983, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST 1983 23 Heimsleikarnir í Helsinki: Heimsleikarnir í Helsinki: Heimsleikarnir í Helsinki: • Bandaríska stúlkan Mary Decker hefur átt miklum vinsældum aö fagna í Helsinki. Hún vann til tveggja gullverðlauna í 3000 og 1500 metra hlaupum. Hér kemur hún í mark sem sigurvegari í 3000 m hlaupinu. Maraþonhlaupið: Ágúst Þorsteinsson varð í 60. sæti Urslitin í 4. Ilokki Endanleg röð efstu liða f úr- slitakeppni 4. flokks um helgina varð sem hér segir: KR Víkingur ÍK Þróttur Grindavík ÍBÍ Þór Sindri 4 3 10 11—0 7 5—2 6 6 4 12—5 4 3—10 2 6—7 2 1—24 0 Pier Poli, flalíu, 2;11,05 Hugh Jones, Bretl., 2;11,15 Þess má geta aö einn íslend- ingur var meðal keppenda f þessu hlaupi, Ágúst Þorsteinsson og kom hann í mark á 2;34,05 og hafnaöi hann í 60. sæti. — Astralíumaður sigraði „ÉG BJÓST reyndar við betri tíma en þessi leið var geysi erfiö þannig aö ég er ánægður með að hafa unnið,“ sagði Rob de Cast- ella frá Ástralíu, eftir að hann kom í mark sem sigurvegari í maraþonhlaupinu á heimsleikun- um í Helsinki. Castella tók forust- una þegar tæpir 10 km voru eftir af hlaupinu og hélt henni þar til yfir lauk. Úrslit urðu annars þessi: Rob de Castella, Ástralíu, 2;10,03 Kebede Balcha, Eþíópíu, 2;10,27 W. Cierpinski, A-Þýskal., 2;10,37 Kjell-Erik Stahl, Svfþjóó, 2;10,38 Agapius Masong, Tansaníu, 2; 10,42 Arm. Parmentier, Belgíu, 2;10,57 Cram siqraði í 1500 m • Ágúst Þorsteinsson varö frek- ar aftarlega á merinni í mara- þonhlaupinu, kom 60. f mark, og var langt frá sínu besta eins og allir fslensku keppendurnir f leik- unum. HEIMSLEIKUNUM í frjálsum íþróttum lauk í Helsinki á sunnudags- kvöld. Leikarnir þóttu takast óhemju vel og var árarígur þar yfir höfuð mjög góöur. Aldrei áður hefur jafn fjölmennt frjálsíþróttamót farið fram. Keppendur voru frá 161 þjóð. Keppni var afar hörð og spennandi í öllum greinum og fengu áhorfendur sem troöfylltu leikvanginn dag- lega góða skemmtun. „Ég er alveg himinlifandi yfir árangri mínum í Helsinki, en bæöi hlaupin voru erfiö," sagöi banda- ríska stúlkan Mary Decker eftir aö hún haföi unnið 1500 m hlaup kvenna og náö í sín önnur gull- verölaun. Mary haföi forystuna allt hlaupiö, en á síöustu beygju fór sovéska stúlkan Zaitseva fram úr henni og meö mikilli hörku tókst Mary aö ná forystu aftur á beinu brautinni og bera sigur úr býtum. Úrslitin uröu þessi: Mary Decker, USA 4:00,90 Zamira Zaitseva, Sovétr. 4:01,19 Ek. Podkopaeva, Sovétr. 4:02.25 R. Agletdinova, Sovétr. 4:02,67 Wendy Sly, Bretl. 4:04,14 Donia Melinto, Rúmeníu 4:04,42 Gabriella Dorio, Italíu 4:04,73 Bretinn Steve Cram sigraöi óvænt í 1500 m hlaupinu, en tím- inn var frekar slakur miöaö viö öll þau stórstirni sem þar kepptu. Cram hljóp á 3:41,59 mín. Enginn vildi leiða í hlaupinu og var byrjun- arhraöinn frekar Ittill. Stórhlaupar- inn Owett varö aö sætta sig viö fjóröa sætiö í hlaupinu. Úrslit uröu þessi: Steve Cram, Bretl. 3:41,59 Steve Scott, USA 3:41,87 Said Acuita, Marokkó 3:42,02 Steve Owett, Bretl. 3:42,04 Jose Abascal, Spéni 3:42,47 Pierre Deleze, Spéni 3:43,69 Andreas Busse, A-Þýsk. 3:43,72 Dragan Zdravkovic, Júgósl. 3:43,75 John Walker, N-Sjél. 3:44,24 Jan Kubista, Tékk. 3:44,30 Uwe Becker, V-Þýskal. 3:45,09 Mike Boit, Kenýa 3:46,46 Nítján ára gamall óþekktur stangarstökkvari frá Rússlandi sigraöi óvænt í stangarstökkinu, fór yfir 5,70 m. Þekktustu stangar- stökkvurunum gekk frekar illa í keppninni og unnu ekki til verö- launa. Úrslit uröu þessi: Sergei Bubka, Sovét. 5,70 Konstantin Volkov, Sovét. 5,60 Atanass Tarev, Búlg. 5,60 Tadeusz Slusarski, Póll. 5,55 Tomas Hintnaus, Brasilfu 5,50 Patrick Abada, Frakkl. 5,50 Miro Zalas, Svíþjóó 5,50 Thierry Vigneron, Frakkl. 5,40 W. Koakiewicz, Póll. 5,40 Þaö sama var upp á teningnum í hástökki karla. Þar sigraði lítiö þekktur stökkvari, Avdeenko, stökk 2,32 m eöa sömu hæö og Bandaríkjamaöurinn Peacock, en Sovétmaöurinn notaöi færri til- raunir. Árangur í hástökkinu var frábær hjá fyrstu sex keppendun- um og vart mátti á milli sjá hver myndi aö lokum sigra. Úrslit: Gennade Avdeenko, Sovét. 2,32 Tyne Peacock, USA 2,32 Zhu Jianhua, Kína 2,29 Igor Paklin, Sovét. 2,29 Dietmar Mögenburg, A-Þ. 2,29 Dwight Stones, USA 2,29 Carlo Thrðenhardt, V-Þ. 2,26 Valery Sereda, Sovét. 2,26 Milt Ottey, Kanada 2,26 Luca Toso, ftalíu 2,26 Patrik Sjöberg, Svíþj. 2,23 Leo Williams, USA 2,23 Jacek Wsola, Póllandi 2.23 Átján ára gömul austur-þýsk stúlka sigraöi í langstökki kvenna, stökk 7,27 m. Systir Carl Lewis varö í þriöja sæti, stökk 7,04 m. Úrslit: Heike Oaute, A-Þýsk. 7,27 Aniscara Cusmir, Rúmeníu 7,15 Carol Lawis, USA 7,04 T. Proskuriakova, Sovét. 7,02 Beverley Kinch, Bretl. 6,93 Zsuzsa Vanyek, Ungverjal. 6,81 Bandartska boðhlaupssveitin í 4x400 metra boöhlaupi karla varö fyrir því óhappi aö Willie Smith féll þegar hann var aö hlaupa þriöja sprettinn fyrir sveitina, en hún var talin nokkuð örugg meö sigur í greininni. Smith komst þó á fætur aftur og skilaði keflinu af sér, en Moses sem hljóp síöasta sprettinn náöi þó ekki aö koma sveitinni nema í sjötta sætiö þrátt fyrir gott hlaup. Sovétríkin Vestur-Þýskaland Bretland Tékkóslóvakía l'talía Bandaríkin Svíþjóó 3:00,79 3:01,83 3:03,53 3:03,90 3:05,10 3:05,29 3:08,57 A-þýska stúlkan Marita Koch hlaut sín þriöju gullverðlaun og heimsmeistaratitil er sveit A-Þýskalands sigraöi í 4x400 m boöhlaupi kvenna. Sigur sveitar- innar var mjög öruggur. Úrslit: Austur-Þýskaland Tékkóslóvakía Sovétríkin Kanada Bandaríkin Vestur-Þýskaland Búlgaría Rúmenía 3:19,73 3:20,32 3:21,16 3:27,41 3:27,57 3:29,43 3:30,36 3:35,61 Þrátt fyrir aö rekast illa á grind- ur í 110 m grindahlaupinu sigraöi Bandaríkjamaöurinn Greg Foster, sem er fremsti grindahlaupari heims í 110 m. Finninn Bryggara var annar og var mjög nálægt því að sigra Foster, sem þó haföi þaö í lokin. Úrslit: Greg Foster, USA 13,42 Arto Bryggara, Finnl. 13,46 Willie Gault, USA 13,48 Mark McCoy, Kanada 13,56 Thomas Munkelt, A-Þýsk. 13,66 Gyoergy Bakos, Ungv. 13,68 Vent. Radev, Búlgaríu 13,73 Sam Turner, USA 13,82 Hin 22 ára Tiina Lillak frá Finnl- andi sigraöi í spjótkasti í Helsinki þegar hún kastaöi spjótinu 70,82 metra, en heimsmet hennar er 74,76. Áhorfendur þurftu aö bíöa lengi eftir sigurkastinu því hún náöi því ekki fyrr en í síðasta kastinu. Önnur varö Fatima Whitbread frá Bretlandi meö 69,14 og var hún meö forustu allan tímann þar til Tiina náði sigurkastinu. Anna Ver- ouli frá Grikklandi varö þriöja, en hún kastaði spjótinu 65,72. Islandsmótið 3. deild: Skallagrímur meö forystu í A-riðli en margar kærur í gangi NOKKRIR leikir voru um helgina í 3. deildinni í knattspyrnu en eins og við skýrðum frá í síðustu viku hefur Tindastóll sigrað í B-riölin- um, en í A-riölinum er allt aö verða vitlaust af spenningi. Sel- fyssingar hafa leitt riðilinn í allt Njarðvík sigraði Völsung 2—0 SL. SUNNUDAG léku á Njarðvík- urvelli, heimamenn og Völsungur frá Húsavík. Strekkings gola var og kusu heimamenn að leika undan gol- unni í fyrri hálfleik. Fyrstu 10 mín- úturnar skiptust liöin á að sækja, en eftir það sóttu Njarðvíkingar nær látlaust þaö sem eftir var hálfleiksins. A 13. mínútu var Unnar Stefánsson felldur innan vítateigs, og umsvifalaust dæmd vítaspyrna. Haukur Guömunds- son tók spyrnuna og skoraöi af öryggí. Þrátt fyrir nær látlausa sókn þaö sem eftir var hálfleiks- ins tókst Njarðvíkingum ekki aö bæta við fleiri mörkum. Undir lok hálfleiksins átti Völsungur nokkr- ar skyndisóknir, og virkaði Njarö- víkurvörnin þá mjög óörugg og máttu Njarðvíkingar þakka fyrir að fá ekki á sig mark sökum varnarmistaka. Völsungar hófu síöari háifleikinn af miklum krafti, og sóttu nær lát- laust fyrstu 20 mínúturnar. Reyndu Völsungar mikiö langskot undan golunni, en frábær markvöröur Njarðvíkinga, Ólafur Birgisson, bjargaöi oft meistaralega og hélt markinu hreinu. En er líöa tók á hálfleikinn jafnaöist leikurinn og áttu þá Njarðvíkingar nokkrar hættulegar skyndisóknir, og á 80 mínútu skoraöi Haukur annaö mark Njarövikinga. Fékk Haukur knöttinn rétt fyrir utan vítateigs- horniö og skaut þrumuskoti í blá- horniö uppi (vinkilinn), stórglæsi- legt mark. Jafnræöi var meö liöun- um þaö sem eftir var leiksins, en fleiri uröu mörkin ekki. Besti maður Njarövíkinga, og vallarins, var Ólafur Birgisson, markvöröur. Þá áttu þeir Benedikt Hreinsson og Gísli Grétarsson báöir mjög góðan leik. Jón Hall- dórsson var mjög góöur í fyrri hálf- leik, en meiddist og fór út af í þeim síðari. Af Völsungum var Sig- mundur Herbertsson langbestur, en Helgi Helgason og Jónas Hall- grímsson voru einnig góöir. Ó.T. Fylkir ffékk bæði stigin Fylkismenn náðu sér ( tvö dýrmæt stig á Vopnafiröi um helgina þegar þeir sigruðu Ein- herja þar, 1—0. Loftur Ólafsson skoraði mark leiksins um miðjan fyrri hálfleik. Sigur Fylkis var nokkuð sanngjarn og eru þeir nú ákveðnir ( að selja sig dýrt til að halda sér í deildinni. sumar en nú er Skallagrímur með forystuna en margar kærur eru í gangi á Skallagrím, þannig að ef þær veröa þeim í óhag þá getur staðan breyst all skyndilega, þannig að til aö fá einhvern botn í A-riöilinn þarf aö drífa það af aö dæma í málunum. I A-riöli sigraöi Skallagrímur Ármann 5—4 á Laugardalsvelli og veröa Ármenningar nú aö fara aö taka sig á ef þeir ætla aö halda sér í deildinni. Mörk Skallagríms skor- uöu Jón Ragnarsson, tvö, en þeir Garöar Jónsson, Björn Axelsson og Loftur Viöarsson eitt hver. Egill Steinþórsson Ármanni skoraöi tvö mörk fyrir liö sitt og Jóhann Tóm- asson og Smári Jósafatsson eitt hvor. Snæfell fór í heimsókn á Selfoss um helgina og komu til baka með 8—1 tap á bakinu. Stefán Stefáns- son skoraöi 4 mörk, Sigurlás 2 og Jón Birgir og Sævar Sverrisson eitt hvor. Þrír leikir voru í B-riðlinum. Sindramenn náöu sér i sín fyrstu stig þegar þeir sigruöu Val á Hornafiröi. Gústaf Ómarsson kom Val yfir en Karl Logason, Elvar Vilbergsson og Pétur Jónsson tryggöu heimamönnum sigur. HSÞ og Þróttur skildu jöfn í Mý- vatnssveitinni og voru þaö Ari Hallgrímsson og Siguröur Friö- jónsson sem sáu um aö skora fyrir sín liö. Ari kom HSÞ yfir snemma í leiknum en Siguröur jafnaöi úr vítaspyrnu þegar tvær mínútur voru eftir af leiknum. Sigurvegararnir úr riölinum, Tindastóll, héldu áfram sigurgöngu sinni þegar þeir unnu Magna, 4—0. Sigurfinnur Sigurjónsson skoraöi tvö mörk en hann skoraöi einnig tvö önnur mörk fyrr í sumar sem við eignuöum Gunnari og er beöist velviröingar á því. Gústaf Björnsson og Páll Brynjarsson skoruöu hin mörk Tindastóls. Staöan í riölinum er nú þannig: A-riöill: Skallagr. 12 10 2 0 29—12 22 Selfoss 13 9 2 2 37—17 20 Grindavík 13 7 4 2 20—15 18 ÍK 13 3 4 6 16—18 10 HV 13 5 0 8 19—26 10 Víkingur Ól. 12 2 5 5 15—19 9 Snæfell 11 2 2 7 11—27 6 Ármann 13 2 2 7 11—27 5 B-riðill: Tindastóll 14 11 3 0 43—10 25 Þróttur 13 7 4 2 25—14 18 Austri 13 7 3 3 24—12 17 Huginn 13 7 1 5 18—16 15 HSÞ 13 5 1 7 15—21 11 Magni 13 4 2 7 19—25 10 Valur 14 3 1 10 15—34 7 Sindri 13 1 0 12 10—37 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.