Morgunblaðið - 16.08.1983, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST 1983
í DAG er þriöjudagur 16.
ágúst, sem er 228. dagur
ársins 1983. Árdegisflóö kl.
12.36 í Reyjavík og síödeg-
isflóö kl. 25.03. Sólarupprás
í Reyjavík kl. 05.20 og sól-
arlag kl. 21.42. Sólin er í há-
degisstaö í Reykjavík kl.
13.32 og tungliö í suöri kl.
20.16. (Almanak Háskól-
ans.)
Ég mun leíta aö hinu
týnda og sækja hiö
hrakta, binda um hiö
limlesta og koma þrótti
aftur í hiö veika, en varö-
veita hiö feita og sterka.
Ég mun halda þeim tii
haga, eins og vera ber.
(Esek. 34,16.)
KROSSGÁTA
LÁRÉTT: — 1. þvottasnúra, 5. digur,
6. karldýr, 7. fisk, 8. talan, 11. end-
ing, 12. egg, 14. núningur, 16. skilja
Kundur.
LÓÐRÉTT: — 1. aöskilnaður, 2.
rramleiösluvörur, 3. megna, 4. m' 'm-
ur, 7. auli, 9. fugl, 10. sál, 13. spil, 15.
ósamslæöir.
LAUSN SfDII.STl' KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1. látjedi, 5. rt, 6. klútar,
9. kar, 10. fa, 11. um, 12. mas, 13.
laea, 15. Óli, 17. geðill.
LOÐRÉTT: — 1. lukkuleg, 2. Irúr, 3.
Jett, 4. iðrast, 7. lama, 8. afa, 12. mali,
14. góð, 15. il.
ÁRNAÐ HEILLA
Q/~|ára afmæli. í dag, 16.
í/V ágúst, er níræður S«-
mundur Eiríksson, fvrrum bóndi
frá Berghyl í Hrunamanna-
hreppi, Hraunteigi 19 hér í
borg. Nokkru eftir síðari
heimsstyrjöldina flutti Sæ-
mundur til Reykjavíkur. Um
árabil starfaði hann á Hótel
Borg. Hann er að heiman í
dag.
OA ára afmæli. í dag, 16.
ÖVf ágúst, er Sigurður
Bjarnason, fyrrum sjómaður og
síðar bifreiðastjóri á BSR, átt-
ræður. Hann fæddist að Borg í
Ögurhreppi og ólst upp á ísa-
firði, en fluttist ungur til
Reykjvíkur. Sigurður var
kvæntur Ágústu V. Guð-
mundsdóttur sem lést árið
1967. Síðustu árin hefur Sig-
urður búið að Hrafnistu í
Reykjavík. Afmælisbarnið
tekur á móti gestum frá kl.
20.30 í kvöld að Bjarkarási,
Stjörnugróf 9, R.
FRÁ HÖFNINNI
I EYRRINÓTT kom togarinn
Arinbjörn til Reykjavíkurhafn-
ar af veiðum til löndunar.
Flutningaskipið Haukur kom
til að lesta vikur til útlanda og
lagði skipið af stað út í gær-
dag. Togarinn Elín Þorbjarnar-
dóttir kom og fer í slipp hér. í
gær kom Selá að utan og í gær
fór Stapafell í ferð á ströndina.
Hvar á að skera?
G-yi uMD
Þá lagði Rangá af stað til út-
landa í gær, en þá fór Úðafoss
á ströndina og Selfoss var
væntanlegur að utan í gær-
kvöldi. Skemmtiferðaskipið
Royal Viking Star var væntan-
legt í gærdag. Það fer í kvöld,
þriðjudag, og er þetta seinasta
skemmtiferðaskipið sem hing-
að kemur á þessu sumri. í dag
er togarinn Ottó N. Þorláksson
væntanlegur inn af veiðum til
löndunar.
FRETTIR
í G/ERMORGUN hafði norðan
átt tekið öll völd á landinu og
var kalt í veðri. Þar sem minnst-
ur hiti hafði verið í fyrrinótt á
láglendi fór hann niður í tvö
stig, norður á Skaga. Uppi á
Hveravöllum fór hitinn niður að
frostmarki og hér í bænum var 6
stiga hiti, úrkomulaust. Duglega
hafði rignt á Siglunesi og í
Grímsey, þar sem næturúrkom-
an mældist 27 millim. Og spurn-
ingunni um það hvort norðanátt-
in yrði langlif var svarað í
spárinngangi veðurfréttanna í
gærmorgun. Þá var sagt að hún
myndi ekki verða það. Horfur
væru á að suðvestlæg átt yrði
ríkjandi á landinu í dag, þriðju-
dag. — Veðurfréttirnar hófust
annars á því að lesin var tilk. um
stóran hafísjaka norður af
Horni. í gærmorgun snemma
hafði verið strekkingur í höfuð-
stað Grænlands með 5 stiga hita
og rigningu.
EINKALEYFI. í tilk. í nýlegu
Lögbirtingablaði um veitingu
einkaleyfa segir m.a. að
Trausta Eiríkssyni, Engjaseli 58,
hér í Rvík hafi verið veitt
einkaleyfi hér á landi á aðferð
og tækjum til að kreista
hrogn, einkum úr smáfiski.
LYFJAFRÆÐINGUR. I tilk.
frá heilbrigðis- og trygg-
ingamálaráðuneytinu í Lög-
birtingi segir að ráðuneytið
hafi veitt Cand. pharm. Krist-
ínu Ingólfsdóttur, leyfi til að
starfa sem lyfjafræðingur
hérlendis.
NAUÐUNGARUPPBOÐ. Síð-
asta Lögbirtingablað er að
mestu lagt undir c-auglýs-
ingar frá bæjarfógetanum í
Kópavogi. Þar auglýsir hann
nauðungaruppboð á rúmlega 170
fasteignum í bænum, sem fram
eiga að fara á skrifstofu emb-
ættisins 7. september næst-
komandi.
í BÚÐARDAL er laust starf
rafveitustjórans. Rafmagns-
veitur ríkisins auglýsa starf
rafveitustjórans laust til um-
sóknar í nýju Lögbirtingablaði
með umsóknarfresti til 22. ág-
úst nk.
Ekki ný
hurð
Ha. — Ný útihurö á Stjórn-
arráöinu, spuröu vegfarend-
ur sem leiö áttu um L«kj-
artorg um helgina og í gær
sjálfa sig.
„Nei, þaö er misskilning-
ur,“ sagöi Hans Eyjólfsson
í Stjórnarráöinu og bætti
viö aö hún væri aöeins til
bráöabirgöa þessi hurö er
Mbl. sló á vírinn til hans í
gærmorgun og spuröist fyrir
um þetta. „Gamla huröin
var tekin niöur vegna þess
aö hún þurfti lagfæringar
við. Standa vonir til aö því
verki veröi lokið og gamla
hurðin komin aftur á sinn
staö eftir svo sem viku-
tíma,“ sagöi Hans.
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja-
vik dagana 12. ágúst til 18. ágúst, að báöum dögum
meötöldum, er i Lyfjabúöinni Iðunni. Auk þess er Garös
Apótek opiö til kl. 22.00 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Ónaamisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
i Heilsuverndarstöó Reykjavikur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini.
Læknastofur eru lokaðar á iaugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspitalanum,
sími 81200, en því aöeins aö ekki náist i heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög-
um er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Neyöarvakt Tannlæknafélags íslands er i Heilsuvernd-
arstööinni viö Barónsstíg á laugardögum og helgidögum
kl. 10—11.
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi.
Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í
simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga. heigidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um heigar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Póstgíró-
númer samtakanna 44442-1.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu-
múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum
81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða, þá
er sími samtakanna 16373, m«li kl. 17—20 daglega.
Foreldraróögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar, Landapítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. Kvannadeildin: Kl. 19 30-20 S»ng-
urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók-
artimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringa-
ina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga
kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapítalinn í
Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 16.30 til kl. 19.30
og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl.
15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvlt-
abandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi (rjáls alla daga.
Granaásdaild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilau-
varndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili
Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. —
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til
kl. 19.30. — Flókadéikf: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. —
Kópavogstualió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög-
um. — Vífílsstaóaapítali: Heimsóknartími daglega kl.
15—16ogkl. 19.30—20.
SÖFN
Landsbókaeefn íslanda: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—17.
Háskólebókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplýsingar um
opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088.
Þjóðminjasafniö: Opiö daglega kl. 13.30—16.
Listasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: AÐALSAFN — Utláns-
deild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga —
föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept — 30. apríl er einnig opiö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á
þriöjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö alla daga kl. 13—19.
1. maí—31. ágúst er lokaö um helgar. SÉRÚTLÁN —
afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar
lánaöir skípum, heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—31. apríl
er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr
3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN
HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjón-
usta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánu-
daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN —
Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstu-
daga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími
36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1.
sept.—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16.
Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl.
10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, s.
36270. Viökomustaöir víös vegar um borgina.
Lokanir vegna sumarleyfa 1983: AOALSAFN — útláns-
delld lokar ekki. AÐALSAFN — lestrarsalur: Lokaö í
júní—ágúst. (Notendum er bent á aö snúa sór til útláns-
deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokaö frá 4. júlí í 5—6 vikur.
HOFSVALLASAFN: Lokaö í júlí. BÚSTAÐASAFN: Lokaö
frá 18. júlí í 4—5 vikur. BÓKABÍLAR ganga ekki frá 18.
júlí—29. ágúst.
Norræna húsið: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. —
Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir:
14—19/22.
Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl.
13.30— 18.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö daglega kl.
13.30— 16. Lokaö laugardaga.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Opíö alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30—16.
Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577.
Stofnun Árna Magnússonar: Handritasýning er opin
þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram til
17. september.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl.
7.20—20.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20—17.30.
Á sunnudögum er opið frá kl. 8—17.30.
Sundlaugar Fb. Braiöholti: Opin mánudaga — föstudaga
kl. 07.20—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufuböó og sólarlampa
í afgr. Sími 75547.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20—20.30. A laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30,
sunnudögum kl. 8.00—14.30.
VeeturtMBjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20
tll kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00-17.30.
Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli
kvenna og karla. — Uppl. (síma 15004.
Varmárlaug I Moafallaavait er opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7.00—9.00 og kl. 12.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatimi
fyrlr karla laugardaga kl. 10.00—17.30. Saunatímar
kvenna á fimmtudagskvötdum kl. 19.00—21.30. Almennir
saunatímar — baðföt — sunnudagar kl. 10.30—15.30.
Síml 66254.
Sundhöll Kaftavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9, 12—21.30. Föstudögum á sama tima, til 18.30.
Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga
9—11.30. Kvennatimar þriðjudaga og fimmtudaga
20—21.30. Gutubaðiö opið frá kl. 16 mánudaga—föstu-
daga, trá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145.
Sundlaug Kópavoga er opin mánudaga—löstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299.
Sundlaug Hafnartjarðar er opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga Irá kl.
9—11.30. Bööin og heltu kerin opin alla virka daga frá
morgni til kvöids. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8. 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Síml 23260.
ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000.
Akureyri sími 98-21840. Sigiufjöröur 96-71777.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgaratolnana. vegna bilana á veitukerfi
vatna og hita svarar vaktþjónustan alla vlrka daga frá kl.
17 til kl. 8 í síma 27311. j þennan sima er svaraö allan
sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnavaitan hefur bil-
anavakt allan sólarhringinn i síma 18230.