Morgunblaðið - 16.08.1983, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 16.08.1983, Blaðsíða 46
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST 1983 Fólk og fréttir í máli og myndum • Kúbumaöurinn Juantorena varö fyrir því óhappi aö slasa sig illa í 800 m hlaupinu í Helsinki eins og öllum er kunnugt. Á myndinni má sjá hvar hlauparinn misstígur sig. Meiösli Kúbumannsins eru verri en leit út fyrir í upphafi og hann mun veröa mjög lengi frá keppni og æfing- um. • Breski hnefaleikameistarinn í þungavikt, Bruno Jamesson, sigraöi Mike Jamesson frá Bandaríkjunum meö rothöggi í 5. lotu á dögunum. Bruno, sem stefnir aö heimsmeistaratitlinum, var þarna að vinna sinn sautjánda sigur í röö og alla á rothöggi. Hamburger SV Mineralöl-Konzern 950 000 Bayern Miinchen LKW-Fabrik 750 000 VfB Stuttgart Bier-Brauerei 650 000 Bor. Mönchengladbach Energie-Untemehmen 600 000 Borussia Dortmund Speise-Eis 500 000 Werder Bremen Búromaschien 540 000 1. FC Kaiserslautern Túren-Fabrik 500 000 Eintracht Frankfurt Kopierer 500 000 1. FC Numberg Teppich-Fabrik 500 000 Eintracht Braunschweig Kráuter-Likör 500 000 1. FC Köln Körperpflege 450 000 Fortuna Dússeldorf Rechtsschutz-Versichemng 350 000 SV Waldhof Mannheim Duschkabinen-Hersteller 350 000 Kickers Offenbach Túren-Fabrik 350 000 Arminia Bielefeld Textil-Untemehmen 200 000 VfL Bochum Möbelhaus 200 000 Bayer Uerdingen Chemie-Unternehmen ? Bayer Leverkusen Chemie-Untemehmen ? Miklar auglýsingatekjur • Eins og víða annars staöar leggja liðin í 1. deildinni í V-Þýskalandi mikiö upp úr því aö ná góðum auglýsingasamningum fyrir hvert keppnistímabil. Á töfl- unni hár aö ofan er listi yfir öll liöin í deildinni og sjá má fyrir hvaöa fyrirtæki þau koma til meö auglýsa á timabilinu og hvað þau fá fyrir sinn snúö. Þaö er lið Hamborg sem ber mest úr býtum. Þeir fá hvorki meira né minna en 950 þúsund þýsk mörk fyrir aö leika meö Min- eralöl-Konzern á búningum sín- um. Þaö er mikill munur á því hvaö efstu og neðstu liðin fá í tekjur. Tvö eru meira aö segja ( stökustu vandræðum meö aö ná einhverjum auglýsingasamningi. En taflan er hin fróölegasta og talar sínu máli. Nú þýska markiö er nálægt 10 ísl. krónum svo nú má reikna út tekjur liöanna ( (sl. krónum. þeirra á meðal Dooley, og í lokin var Jóni boöiö aö starfa sem þjálf- ari þarna næsta sumar og þáöi hann þaö, því mjög eftirsótt er aö komast í svona búöir. Auk þessara manna komu frægir menn í heim- sókn og sýndu listir sinar og voru þar meöal annarra bræöurnir George og Austin Lehmann, en þeir eru mjög virtir fyrir leikni með Jón Sig. á körfuboltanámskeiði í Bandaríkjunum: boltann og einnig fyrir geysilega skottækni. George skaut 120 skot- um úr öllum mögulegum færum á vellinum og skoraöi alltaf nema úr þremur skotum og veröur þaö aö teljast frábær árangur. Unglingalandsliö Islands mun halda á Selfoss í æfingabúöir í þessum mánuði og veröur Jón meöal þjálfara meö strákunum og er ekki aö efa aö þessi reynsla hans í sumar mun koma þessum piltum og öörum aö miklu gagni í náinni framtíð, því eins og Jón orðaði þaö: „Ég á tvímælalaust eft- ir aö græöa mikiö á þessu og þá sérstaklega hvernig þeir skipu- leggja viku æfingabúðir,“ en Jón mun í vetur þjálfa og leika meö KR auk þess sem hann veröur meö unglingana. — sus Mistókst aóeins þrju skot af 120 • Hér má sjá nokkra aöstandendur æfingabúðanna og þátttakendur. Taliö frá vinstri: Todd, Mike Shaker, Austin Lehmann, en hann er algjör snillingur meö boltann, Dooley, Molley dóttir hans og fyrir framan dóttir Mike Shaker og Siguröur sonur Jóns. Ivera mjög ánægður meö dvölina þarna og hann kvaöst þess full- viss aö hann ætti eftir aö notfæra sér mikið af því sem hann sá og heyrði því þarna eru mjög færir þjálfarar sem koma til aö endur- mennta sig. Vikuna sem Jón dvaldist í búð- unum voru þar piltar á aldrinum 16—17 ára, en það er sá aldur sem Jón mun þjálfa í vetur, því hann, ásamt öörum, verður meö landsliö okkar í þessum aldurs- flokki. „Þessir piltar eru klassa betri en okkar strákar, en munurinn kemur ekki fram fyrr en á aldrinum 15—17 ára. Þaö er líka tvennt ólíkt aó tala um aöstööuna hér og þar. Viö lokum öllum húsum hér yfir sumariö, en úti nota þeir tímann til aö ná til allra einstaklinga og lag- færa þeirra galla, þannig aö hægt sé aö koma saman góöu liöi um veturinn. Þeir vinna á mjög vis- indalegan hátt aö þessu í þeim búöum sem ég var í, þar brjóta þeir körfuboltann niöur í smá eln- ingar og taka alla þætti sérstak- lega fyrir, en þeir eru líka aö ailan daginn og á veturna æfa þessir drengir fimm daga í viku hverri og þetta 2—3 tíma á dag og hjá reyndum þjálfurum." Þaö voru alls 77 piltar þann tíma sem Jón var og auk Mike voru sex þjálfarar honum til aöstoöar, Á HVERJU sumri eru í Bandaríkj- unum starfræktar æfingabúöir fyrir krakka á öllum aldri til aö æfa körfuknattleik. Einar sKkar búöir rekur maöur aö nafni Mike Shaker, sem er virtur þjálfari og þjálfar hann meöal annars eitt háskólaliö. Jón Sigurösson körfuknatt- leiksmaöur er nýkominn frá Bandaríkjunum þar sem hann fékk aö fylgjast með starfinu ( þessum búðum, en Dooley sem hér var á síðasta ári benti Jóni á aö reyna að komast þangaö. í stuttu spjalli viö Mbl. sagöist Jón Kðrluknaltlelkur ] Þeir skoruðu flest mörk • Keppnin í 1. deild vestur- þýsku knattspyrnunnar hófst um síöustu helgi. Keppnin veróur án vafa tví- sýn í ár eins og svo oft áöur, mikió er í húfi aö standa sig sem best því aö þá fá leik- menn mikla peninga í eigin vasa. Þá er jafnan mikil keppni um markakóngstitil- inn í deildinni. í fyrra náöi Atli Eövaldsson þeim frá- bæra árangri aö veröa annar markahæsti leikmaöurinn í deíldinni, skoraöi 21 mark. Til gamans skulum viö rifja upp hverjir skoruöu flest mörkin fyrir liöin í fyrra: HSV 1. Hrubesch 16 2. Milewskl 14 3. Kaltz 8 WðfÉðf 1. Völler 23 2. Meler 11 3. Relnders 8 StMttgart 1. Allgöwer 2. Relchert 21 14 3. Slx 11 Bayem 1. Rummenigge 20 2. HoeneB 17 3. Breitner 9 Kðln 1. Ltttbarskl 16 2. Fischer 12 K. Allofs 12 Kílsðrslautem 1. Th. Allofs 11 Ellenfeldt 11 3. Nllsson 9 Dortmund 1. BurgsmúHer 17 2. Abramczlk 16 3. Klotz 10 BleletðU 1. Pagelsdorf 10 2. Uenen 8 3. Grillemeler 7 DBsseUort 1. Edvaldsson 21 2. Dusend 8 3. Wenzel 7 Frsnktðrt 1. Tscha Bum 15 2. Körbel 6 Nlckel 6 Lðfðrttusðn 1. ökland 13 2. Waas 11 3. Vöge 7 BUdbðch 1. Bruns 9 Hannes 9 . 3. Reich 8 Mathðus 8 Mlll 8 Boehum 1. Patzke 8 Schreier 8 3. Kniiwe 6 Pater 6 tUmhen 1. Heck 11 2. DreBel 9 3. Weyerich 8 Brðunschwelg 1. Keute 7 Zavislc 7 3. Worm 5 schðlkð 1. Abel 9 2. Tufekcl 8 3. Wuttke 7 Kðrtsmhe 1. Gunther 7 2. Hagmayr 6 3. Trenkel 5 Herthð 1. Remark 9 2. Blau 8 Klllmaler 6

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.