Morgunblaðið - 16.08.1983, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 16.08.1983, Blaðsíða 34
42 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST 1983 ISLENSKA ÓPERAN' SUMARVAKA Föstudags og laugar- dagskvöld kl. 21.00. Jafnt fyrir ferðamenn og heimamenn. íslensk þjóðlög flutt af kór íslensku óperunnar og einsöngvurum. Days of Destruction Eldeyjan — kvikmynd um gosið í Heimaey. Myndlistarsýning: Ásgrímur Jónsson. Jón Stefánsson og Jóh. Kjarval. Kaffisala. Kvikmyndirnar: Three Faces of tceland (Þrjár ásjónur Islands), From the ice-cold Deep (Fagur fiskur úr sjó), Days of Destruction (Eldeyjan). Sýndar sunnudag. mánudag, þriðjudag og fimmtudag kl. 21.00. Ennfremur föstudaga og laugardaga kl. 18.00. Sími50249 Njósnari leyniþjónustunnar (The Soldier) Bráöspennandi og skemmtileg mynd. Kenwahi. Sýnd kl. 9. Hópferóabílar 8—50 farþega bílar í lengri og skemmri ferðir. Kjartan Ingimarsson Símar 37400 og 32716. í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁDHÚSTORGI TÓNABÍÓ Sími 31182 Charlie Chan og bölvun Drekadrottningarinnar (Charlie Chan and the curse of the Dragon Oueen) Peter Ustinov CLIVE DOIIIIERs # CHARLIE CHAN Heimslrétt: Fremsti leynilögreglu- maöur heimsins. Charlie Chan er kominn aftur til starfa I nýrri sprenghlægilegri gamanmynd. Charlie Chan trá Honoiulu- lögreglunni beitir skarpskyggni sinni og spaklegum málsháttum þar sem aörir þurfa vopna viö. **** (4 stjörnur) .. Peter Ustinov var fæddur til aö leika leynilögregluspekinginn" B.T. Leikstjóri. Clive Donner. Aöalhlutverk: Peter Ustinov, Brian Keith. Sýnd kl. 7 og 9. Rocky III Sýnd kl. 5. Tekin upp í Dolby Stereo. Sýnd í 4ra rása Starscope Stero. Allra síöustu sýningar. FRUM- SÝNING Háskólabíó f frumsýnir í dag myndina Blóðug hátíð Sjá augL annars staöar í blaáinu. I ■■ nl:í irisk i|>f i IriA <il _ lánwviAftkipia pBÍNAÐARBANKI ÍSLANDS Blóöug hátíö ‘There's more than one way to lose your heart... >1Y t ■' Bíóodv 'j, ^YALEVmE | Hörkuspennandi og hrollvekjandi mynd. byggó á metsölubókinni My Bloody Valentine. Aöalhlutverk: Paul Kelman og Lori Hallier. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. Einfarinn Síðustu forvöð aö sjá þessa úr- valsmynd með Chuck Norris og David Carradine. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5. SIMI 18936 Hanky Panky Sýnd kl. 5 og 11.15. Sfjörnubtó frumsýnir óskarsverölaunakvikmyndina: Gandhi Heimsfræg ensk verölaunakvikmynd sem fariö hefur sigurför um allan heim og hlotið veröskuldaöa athygli. Kvikmynd þessi hlaut átta óskars- verðlaun i april sl. Leikstjóri: Richard Attenborough. Aöalhlutverk: Ben Kingsley, Candice Bergen, lan Charleson o.fl. istenskur taxti. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verö. Myndin ar aýnd í Dolby Slareo. Miðasala frá kl. 16.00. B-*alur — . . tTootsie inciuding F"! BEST PICTURE jk B««t Actor æRæa DUSTIN HOFFMÁN^^M « Best Dtroctor fyf ii SYDNEY P0LLACK Wm W Sýnd kl. 7.05, 9.05. Collonil vernd fyrir skóna, leöriö, fæturna. Hjá fagmanninum. Slórmynd byggö á sönnum atburö- um um hetöarfrúna, sem læddist út á nóttunni tll aö ræna og myröa leröamenn: Vonda hefðarfrúin (The Wicked Lady) Sérstaklega spennandi. vel geró og leikin, ný ensk úrvalsmynd i lltum, byggö á hinni þekktu sögu eftir Magdalen King-Hall. Myndin er sam- bland af Bonnie og Clyde. Dallas og Tom Jones. Aöalhlutverk: Faye Dunaway, Alan Bales, John Gielgud. Leikstjóri: Michael Winner. Islenskur texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýndkl. 5, 7, 9.10 og 11. HækkaO verð. BIÓEUER Quadrophenia í tilefni af velgengni Sting og Police þar sem þeir trjóna enn á toppnum og brotthvarfs hljómsveitarinnar Who úr músikheiminum, gefst ykkur enn kostur aó sjá pessa frábæru mynd um utangarósdrenginn Jimmy. Öll tónlist í myndinni er flutt af Who. falenskur taxli. Siðasta sinn. Aöalhlutverk: Phil Daniels og Sting. Ljúfar sæluminningar Adult film. The best porno in town. Bönnuð innan 18 ára. Sýnd kl. 11.15. Stúdenta- leikhúsið Elskendurnir í Metró. Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson. Þriðjudaginn 16. ágúst kl. 20.30. Fimmtudaginn 18. ágúst kl. 20.30. ATH. Fáar sýningar. Félagsstofnun stúdenfa v/Hringbraut. Sími 19455. Veitingasala. ZÓZÓ lirinfir Síðustu harðjaxlarnir Einn harövítugasti vestri seinni ára, meö kempunum Charlfon Heston og James Coburn. Sýnd kl. 9. Síðustu sýningar. Hryllingsóperan Þessi ódrepandi „Rocky Horror" mynd, sem ennpá er sýnd fyrir fullu húsi á miðnætursýningum, viöa um heim. Sýnd kl. 11. Útlaginn Nú fer sýningum aö fækka á þessari íslensku úrvalsmynd. Sýnd kl. 5. islenskt tal — Enskir textar. Risafíllinn Tusk Frumsýnum framúrskarandi fallega og skemmtilega ævintýramynd geröa af Alexandro Jodorowsky um fílinn Tusk. Handrit gert eftir sögunni Poo Lom Of Elephants eftir Reginald Campbell. Myndin er öll tekin í Banglalorehéraöi á Suöur-indlandi. Aöalhlutverk: Cyrielle Claire, Anton Diffring og Chris Mitchum. Mynd jafnt fyrir unga sem aldna. Sýnd kl. 7. LAUGARÁS Símsvari I 32075 Makalaust mótal Ný bandartsk gamanmynd um þess- ar þörfu stofnanir mótelin, þar er lif i tuskunum og reyndar án þeirra lika. Þaö er sagt i Bandaríkjunum aö hótel sé ekki aöeins til þess aö .leggja höfuöiö". Aöalhlutverk: Phillis Diller, Slim Pickens, Terry Bernard og Brad Cowgil. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Dauðadalurinn Ný mjög spennandi bandarisk mynd, sem segir frá feröalagi ungs fólks og drengs um gamalt gullnámusvæði. Gerast þar margir undarlegir hlutir og spennan eykst fram á síöustu augnablik myndarinnar. Framleiðandi Elliot Kastner lyrir Uni- versal. Aöalhlutverk: Paul le Mat (America Graffiti), Cathrine Hicks og Peter Billingsley. Sýnd kl. 11. Bönnuö innan 16 ára. Tataralestin Tataralestin Alistair Macleans Hörkuspennandi Panavision-litmynd, Pyggö á sögu eftir Alistair MacLean meö Charlotte Rampling — David Birnay — Michel Lonsdale. íslenskur texti. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Could the big brmker break them up1 e(G«rea«(esaAr í brimgarðinum Spennandi og vel gerö bandarísk Panavision-litmynd meö Jan-Mica- hel Vincent — William Katf — Patty d’Arbanville. Leikstjóri John Milíus. íslenkur texti. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Leynivopnið CAMÍRON MITCHELl SlfPHEN FRANCE 80VD NUVEN Hörkuspennandi bandarísk litmynd um baráttu um nýtt leynivopn meö Brendan Boone — Stephen Boynd — Ray Milland. fslanskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. NO ONE EVER ESCAPED Grimmur leikur Æsispennandi bandarisk litmynd um grimmdarlegan eltingarleik, með Gregg Henry, George Kennedy — Kay Lenz. fslanskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.