Morgunblaðið - 16.08.1983, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 16.08.1983, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST 1983 45 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 10100 KL. 11—12 FRÁ MÁNUDEGI , . TIL FÖSTUDAGS „Oft má á máli þekkja manna Gyða Erlendsdóttir skrifar: „Velvakandi. Ég vil þakka Morgunblaðinu fyrir grein sem tekin er upp úr Þjóðviljanum eftir Guðmund J. Guðmundsson og birt í Stakstein- um þann 11. ágúst sl. En ég verð að segja, eins og Guðmundur, að ég lagði undrandi frá mér Dagblaðið Vísi þann 10. ágúst sl. eftir lestur greinar ólafs Ragnars Grimssonar. Fór ég að velta því fyrir mér, hvort Ólafur Ragnar héldi að ef hann segði hlutina nógu oft, þá færi fólk að trúa þeim. Ég hef heyrt að annar maður hafi notað slíka aðferð, en það var í einræðisríki. Held ég að Ólafur Ragnar Grímsson átti sig ekki á því að íslendingar eru læsir og fá að lesa allt! Maður gæti haldið að það væru að koma kosn- ingar og að sjálfsögðu óttast Ólaf- ur Ragnar mest þann mann sem mest persónufylgi hefur af þing- mönnum. En hann virðist ekki gera sér grein fyrir því að Albert Guðmundsson er þekktur fyrir að vera sérstakur drengskaparmað- ur. Persónulega treysti ég best þeim manni til að bjarga fjármál- um þjóðarinnar, sem hefur getað bjargað sínum eigin með dugnaði og reglusemi. Að endingu vil ég ítreka það sem ég hef áður sagt í Velvakanda, setningu Hallgríms Péturssonar „að oft má á máli þekkja manninn hver helst hann er“.“ TíTkstci'iTífK Þaöha***"'**'**' ' (wgar Ag •< bumn að Ma ytx 'l P<>öyi<»r>n»mo<griar>« »öog 1 wgg t<* mK rruBddo' p»ð •< visi s*»*ni «6 byn* (tagmnmeðm»öu anegbef pessar þfau*’'«» yt'ne'M1 r.yod> og rayní aö b*1 |l eWoákKg En»gh»enga< i ioggHla< skoðanif og s<ailsagi l eg aMal <•« fyn< me< ■ I Skoðúnum <mnum é bUðmu Sokum pess að «g he* Keyp* biað^ha *5eða I6a<a aWnog I i,»að með pv< surt og s*t* eg vtökv*mart ty*« Þ*' •" I oðíumbioöum Um<Jaq.nnba< I eg þassa gagn<yni m.na a P|OÖvti|ann urtðtt vil<an v.n || <mnn og taiaga Hanntxasl ha'Kaiega vð og sagð. fcga< 1 pe< me«a og minna sammaia I en hvorugu' ohha< na*m« I ytiriein noAKru smm að sk«»a Oíð ■ Wað*ð Oq meðan svo e< mviðbavl ítiok»íynileU* borjy Ui.urciknmginn- Albert tekur ú það sem hann \ eoir tramkYgnKU»t)6nPP I fyrirt*ki^A ** skuWmv. Vpegi* Faröu Forsciaiáðberra um aukaembctb samríðherra Æskilegt að ráðherrar hafi ekki annarra hnpsmunn ■«ry=g?yi < rttr' upp.iK.in . mjinuimnci K»V,n. Xixii kiyi * •u.'ihuikIi" S-.ii að c.a ki«" •«'.•> .w N uhknl' iikkui i*i»’ J >nj" 1 h»tf«* »»•«"« *«'•*»*■" ,n „«i j . h» jwi i»*i»I" &¥<"'">J p.*lxkj '1. >t onvnji.nna. .n^mnwn ..Pn' »il| jnn tf tulU.«mltfyj K.n'jfWy 1 Guðmndur J. Guðmundsson: Pólitík eða persónuníð? Legg Þjóöviljann frá mér mæddur „Það hendlr mlg æ ottar, þegar óg er búinn að líta yfir Þjóöviljann á morgnana, að ég legg hann frá mér mæddur. Það er víst slæmt aö byrja daginn með mæðu, en óg ber þessar þrautir m/nar yfirleitt í hljóði og hef reynt að bera þær ekki á torg." Það er Guðmundur J. Guömundsson, aiþingismaður Alþýðubandalagsins og formaður VMSÍ, sem gefur Þjóöviljanum þessa einkunn. .Ég óttast hrein- lega," segir hann, ,aö þaö geti oröiö þessari rikisstjórn til lífs ef persónulegur sori veröur uppistaöan í málflutingi blaðsins", þ.e. Þessir hringdu . . . Listamenn, trúir köllun sinni 4759-5061 hringdi. „Velvakandi. Ein mesta gæfa þjóðar er að eiga listamenn, sem eru trúir köll- un sinni og vinna ótrauðir að sinni listsköpun, þó oft sé á brattann að sækja. íslendingar hafa átt því láni að fagna að eiga menn, sem hafa reist listaverk í görðum við hús sín, sér og öðrum til augna- yndis. Má þar nefna menn eins og Ásmund Sveinsson og Sigurjón Ólafsson. Nú sýnir ungur myndlistarmað- ur, Hallsteinn Sigurðsson, verk sín að Kjarvalsstöðum. Hallsteinn býr í Breiðholtinu og fyrir utan hús hans þar gefur að líta mörg verka hans í snyrtilegum garði, nágrönnum hans og öðrum Reyk- víkingum til augnayndis og ánægju. Það er mikil gæfa okkar Reyk- víkinga að nú skuli stjórna meiri- hluti undir forystu Davíðs Odds- sonar, sem vill hlúa að list og þeim sem að henni standa." Þó að blási margt í mót 7766-0798 hringdi. „Mig langar til að minnast á rigninguna. Hún er nokkuð þreyt- andi, en öllu meira þreytandi finnst mér viðhorf fólks gagnvart rigningu. Við getum litlu breytt til um veðurfar, en okkur líður alltaf betur þegar við hugsum jákvætt. Sá sem er ánægður sér heiminn í öðru og betra ljósi en sá sem er leiður. Dettur mér í hug vísa í sambandi við rigninguna. Hún er á þessa leið: Þó að blási margt í mót, misjöfn veðurblíða. En það er til við þessu bót, að þreyja von og bíða.“ Svartsýnt ungt fólk Sigrún hringdi: Fyrir skömmu ákváðum við hjónin að bregða okkur á sýningu hjá Stúdentaleikhúsinu og sjá hvað þetta efnilega unga leiklist- arfólk hefði upp á að bjóða. Lang- aði okkur að kynnast kaffileik- hússtemmningunni og öðrum nýstárlegheitum sem þarna er boðið upp á og fórum á Reykjavík- Ágústa Ágústsdóttir skrifar: „Velvakandi. Frá byrjun hef ég fylgst með deilum Einars Pálssonar og for- svarsmanna heimspekideildar Há- skóla íslands. Ég hef, mér til mik- illar ánægju, lesið rit Einars Pálssonar, „Rætur íslenskrar menningar". Skal ég játa að ég er ekki nógu fróð til að vita hvort tilgátur Einars eru rangar eða réttar, en skynsamlegar virðast mér þær vera. Að sögn háskólamanna (sbr. Fréttabréf frá því í júní 1983) urblús. Sýningin var í sjálfu sér þokkaleg, þrátt fyrir að einn ölv- aður leikhúsgestur hafi dregið at- hyglina nokkuð frá leikendum. Er fáránlegt af leikhúsinu að hleypa inn á sýningar fólki í þessu ástandi, svo ég tali nú ekki um þegar jafn fílelfdir dyraverðir eru í dyragæslu. Én það var nú ekki beint þetta sem ég ætlaði að minnast á. Okkur fannst nefnilega eitt nokkuð skrýtið við sýninguna. Þarna voru á ferðinni ungir listamenn, með framtíðina fyrir sér, ungt fólk sem aldrei hefur þurft að líða skort eða þrengingar. Spaugilegur efnis- þráður sýningarinnar drukknaði í svartsýnisviðhorfi til alls og allra. Mig skal ekki undra þó heimurinn stefni á hraðferð til glötunar, þeg- ar ungt fólk í dag lítur svo svört- um augum til framtíðarinnar. virðist almenningsálitið vera and- stætt þessari æðstu menntastofn- un landsins og er það miður. En er nokkur furða þótt almenningur í þessu landi undrist yfir málflutn- ingi forsvarsmanna heimspeki- deildar? í stað þess að taka til meðferðar verk Einars og þá hrekja tilgátur hans opinberlega, virðast þessir menn helst hafa persónulegan skæting fram að færa, sem er þeim sjálfum og deild þeirra til minnkunar. Allavega er þannig málflutningur ekki til að bæta álit almennings á þeim og þeirra deild." GÆTUM TUNGUNNAR Rétt væri að segja: Hann var uppi á fjallinu en kom ofan hlíðina niftur í dalinn og er nú niðri við ána. Málflutningur tals- manna heimspekideildar Utveggjaklœóning fyilr íslenskar aöstœóur áótrúlega hagstœöu veiöi! '/y, Hina stílhreinu Plagan Populár útveggja- klæðningu fáið þið hjá okkur. Hentar bæði nýbyggingum og gömlum húsum, t.d. ef auka þarf einangrun þeirra. Veggklæðning í hæsta gæðaflokki. Lítið inn og kynnið ykkur kosti Plagan Populár veggklæðningarinnar. BYGGINGAVORUVERSLUN \J KÚPAV0GS BYKO TIMBURSALAN SKEMMUVEGI 2 SIMI 41000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.