Morgunblaðið - 16.08.1983, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 16.08.1983, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST 1983 19 Ronald Reagan Bandaríkjaforseti og Miguel de la Madrid Mexíkóforseti takast í hendur í upphafi fundar í La Pax í Mexíkó. AP/símamynd Fundur Reagans og De La Madrid: Vinsamleg- ur en ágrein- ingur mikill New Orleans og Meiíltóborg, 14. ágúst. AP. RONALD Reagan, forseti Bandarfkj- anna, sagði í gær, eftir að hafa átt fund með De La Madrid forseta Mexíkó, að umtalsverður árangur hefði náðst jafnt og þétt í málefnum Mið-Ameríku. Sagði Reagan ekkert að marka þær raddir sem héldu öðru fram. Reagan og De La Madrid áttu saman tveggja stunda langan fund í Mexíkó þar sem Veður víða um heim Akureyri 6 alskýjaó Amsterdam 20 akýjaó Aþena 29 skýjaó Bankok 33 heióikírt Barcetona 28 léttskýjaó Beirút 30 heióskírt Belgrad 24 heittskirt Berlín 23 hsióskirt Brttssel 27 heióskirt Buenos Aires 18 heiOskirt Chicago 32 skýjaó Dublin 27 heiöskírt Feneyjar 26 heiósklrt Frankturt 22 skýjað Genf 28 heióskírt Helainki 16 skýjaó Hong Kong 27 rigning Jerúsalem 30 heióskfrt Jóhannasarborg 21 hsiðsklrt Kaupmannahöfn 21 heiAskirt Kairó 34 heiAskírt Las Palmas 23 alskýjaA Lissabon 26 skýjaA London 20 skýjaó Los Angeles 36 akýjaA Madríd 31 hsiAakirt Mexicoborg 24 heiAskirt MiIbqs 24 þoka Mallorka 30 heiAskírt Miami 32 rigning Montreal 26 skýjaA Moakva 18 heiAakirt Nýja Oolhi 32 skýjaA New York 25 heiAskírt Ostó 21 skýjaó París 23 heiAakirt Psking 33 rigning P#rth 14 heiAskfrt Rio de Janeiro 31 skýjaA Reykjavík 8 skýjaA Róm 28 skýjaA San Fransisco 24 skýjaA Santiago 18 heiAskirt Stokkhólmur 21 skýjaA Sydnoy 19 skýjaA Tókió 27 ringing Vin 23 skýjaA þeir ræddu stöðuna. Báðir sögðu fund- inn hafa verið gagnlegan, en þó greindi þá á um margt. Reagan ítrekaði skoðun og stefnu stjórnar sinnar, að Bandaríkin myndu aldrei standa aðgerðarlaus meðan Sovét- og Kúbumenn þving- uðu kommúnisma sínum inn á Iönd Mið-Ameríku, með leppa sína í Nic- aragua sem verkfæri. Sagði forset- inn að það yrði fallegur dagur þegar allri erlendri íhlutun í Mið-Ameríku myndi hætt og dró hann ekki undan þá bandarísku. Þarna greindi forsetana á um grundvallaratriði, De La Madrid hélt því fram að rót vandans væri alls ekki að Sovét- og Kúbumenn væru að neyða kommúnisma upp á löndin, heldur stöfuðu deilurnar af gamalgróinni misskiptingu auðæfa og versnandi lífskjörum í heimshlut- anum. Rómversk-kaþólski erkibiskupinn í E1 Salvador, Arturo Rivera Y Dam- as, sagði í messu, sem hann flutti í höfuðborg landsins á sunnudaginn, að það væru skýr og greinileg merki þess í E1 Salvador og víðar í Mið-Ameríku, að íhlutun stórveld- anna væri að verða óþolandi. Benti hann á valdaráðin í Guatemala og heræfingar Bandaríkjamanna í Hondúras máli sínu til áréttingar. Þá sakaði hann dauðasveitir hægri- manna í E1 Salvador um að hafa myrt 44 óbreytta borgara i landinu á síðustu tveimur vikum. Sakaði hann sömu sveitir um að bera ábyrgð á hvarfi 29 til viðbótar, sem enginn veit hvar eru niður komnir. Y Damas kom víðar við í ræðu sinni, en hún var einhver harðasta fordæming á ástandinu í heimshlutanum sem komið hefur fram. Æfingar bandarískra hermanna og hermanna frá Hondúras, skammt frá landamærum E1 Salvador (í Hondúras) á næstunni munu hafa þau áhrif að sögn nokkurra ónafn- greindra bandarískra herforingja, að tekið verður fyrir vopnasendingar Nicaragua og Kúbumanna til vinstr- isinnaðra skæruliða í E1 Salvador. „Við munum stöðva allt vopnasmygl á þessum slóðum og það hefur verið umfangsmikið. Þeir (smyglararnir) verða að finna sér nýjar samgöngu- æðar, að minnsta kosti meðan æf- ingarnar standa yfir,“ sagði einn þeirra. 800 bandarískir hermenn eru þeg- ar komnir til Hondúras, en þegar æfingarnar ná hápunkti sínum, í nóvember og desember, munu alls um 5.000 bandarískir hermenn taka þátt í þeim, auk 6.000 hermanna rík- isstjórnar Hondúras. pipueinangrun Pípulagningamenn - Húsbyggjendur - Lesið þessa auglýsingu! FYRIRLIGGJANDI: slöngur — plötur — límbönd og tilheyrandi lím og málning. & Hringiö eftir ókeypis Þ. ÞORGRÍMSSON & CO sýnishorni-bæklingi. Ármúla 16, Reykjavík, sími 38640. Veruleg verölækkun á ARMAFLEX-pípueinangrun hefir nú nýlega gert það að verkum, að þessi vandaða framleiðsla á pípueinangrun, sem hingað til hefir hér á landi einungis verið notuð til einangrunar í frystihúsum og verksmiöjum, mun nú halda innreið sína á sölumarkað pípueinangrunar fyrir hverskonar húsahitun og kaldavatnsleiðslur. Sumir versla dýrt — aðrir versla hjá okkur Okkar verö eru ekki tilboð heldur árangur af hagstæöum innkaupum TILBOÐ: r • ri !• Juklinga STARMYRI 2 AUSTURSTRÆTI 1 7

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.