Morgunblaðið - 03.09.1983, Side 10

Morgunblaðið - 03.09.1983, Side 10
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 1983 10 Frá hátíðardegi barna á Egilsstöðura. Egilsstaðir: Hátíð fyrir börnin Egibwtödum, 28. ájfúst. f gær efndi Tómstundaráð Egilsstaðahrepps til sérstaks há- tíðardags fyrir börn á Egilsstöð- um. Þar var keppt í hvers konar barnaíþóttum sem vinsælar eru um þessar mundir, s.s. kassa- bílarallýi, hjólböruakstri, hjól- reiðum, hanaslag, reiptogi, húla- hoppi og svo mætti lengi telja. Þá var ennfremur hitt og þetta til skemmtunar, s.s. mögnuð flugdrekasýning. Þátttakendur voru fjölmargir, allt frá tveggja, þriggja ára aldri til fjórtán ára. Áhorfendur voru hins vegar helst til fáir enda viðraði hálf illa aldrei þessu vant. Að sögn forvígismanna hátíð- arhaldanna er ætlunin að gera slíkan dag að árlegum viðburði f lífi manna hér um slóðir. Tómstundafulltrúi Egilsstaða- hrepps er Inga Þóra Vilhjálms- dóttir og formaður tómstunda- ráðs er Guðlaug Ólafsdóttir. Ólafur 83000 Vesturgata 52 Vönduö 124 ferm. íbúö á 3. hæö, samliggjandi stofur, tvö svefnherbergi, eldhús, baö og skáli, lyfta. Mikil sam- eign þ.m.t. sauna-baö. Veöbandalaus. (Einkasala.) Laus strax. FASTEIGNAÚRVALIÐ Silfurteigil Sökjstjóri: Auðunn Hermannsson. Kristján Eiríksson hæstaréttarlögmaður Opið 13—15. Hæð á Seltjarnarnesi Mjög falleg 137 fm hæö sem deilir inngangi meö efri hæö. Stórar samliggjandi stofur. Suöursvalir. 3 svefnherb. Þvottahús á hæöinni. 50 fm bílskúr. Verö 2,3 millj. CWJND FASTEIGNASALA C 29766 I_U HVERFISGÖTU 49 Sovéskur fangi biður hælis í Þýskalandi Bern, Sviss l.september. AP Svissnesk yfirvöld hafa beðið vestur-þýsk yfirvöld að framselja sovéskan stríðsfanga, sem handtek- inn var í Afganistan. Fanginn hefur beðið hælis sem pólitískur fiótta- maður í V-Þýskalandi, eftir að hafa flúið svissneskar gæslubúðir í júlí. Sovéski fanginn, Yuri Vatch- enko, hvarf 8. júlí sl. er hann var í verslunarferð, ásamt 7 öðrum stríðsföngum, í bænum Zug í Sviss, að því er yfirvöld þar í landi herma. Utanríkisráðuneytið í Sviss segir að Vatchenko hafi beð- ið um hæli sem pólitískur flótta- maður í V-Þýskalandi er hann var í flóttamannabúðum nálægt Karlsruhe í miðju Þýskalandi. Beiðni hans hafi áður verið hafnað af hálfu Vestur-Þjóðverja, sökum þess að svissnesk yfirvöld vernd- uðu fangann fyrir pólitískum of- sóknum. Alþjóða Rauði krossinn flutti hina 8 sovésku hermenn til Sviss, vegna samkomulags milli Sovét- ríkjanna og afganska hersins sem tók gildi í maí 1982. Samkvæmt samkomulaginu áttu fangarnir að vera í gæslu í Sviss í tvö ár, áður en þeir væru sendir aftur til Sov- étríkjanna. Enn hefur ekki verið tekin ákvörðun um framsal fangans til svissneskra yfirvalda, en þar til ákvörðun verður tekin, mun fang- inn dveljast í V-Þýskalandi. Sterkurog hagkvæmur auglýsingamióill! 29555 Skoöum og verömetum eignir samdægurs. Opiö í dag frá kl. 1 til 3. Hamraborg. 2ja herb. 60 fm á 3. haeö. Verð 1100 þús. Kóngsbakki. 2ja herb. 65 fm á 1. hæö. Verö 1050 þús. Snorrabraut. 2ja herb. 63 fm á 3. hæö. Verö 1000—1050 þús. Engihjalli. 3ja herb. 80 fm á 2. hæö. Verö 1300 þús. Hamraborg. 3ja herb. 104 fm á 4. hæö. Verö 1450 þús. Sléttahraun. 3ja herb. 90 fm á 1. hæö. Verö 1300 þús. Tjarnarból. 87 fm á jaröhæö. Verö 1300 þús. Ásbraut. 3ja herb. 90 fm á 2. hæð. Verð 1250 þús. Breiðvangur. 3ja herb. 100 fm á 4. hæö. Þvottur og búr inn af eldhúsi. Bílskur. Verö 1500 þús. Krummahólar. 4ra herb. 100 fm á 1. hæð. Verð 1350 þús. Miötún. 5 herb. 110 fm á 1. hæð. Verö 1900 þús. Faxatún. 130 fm elnbýli. Ðíl- skúr. Verö 2,9 millj. Holtsbúö. 160 fm raöhús. Bíl- skúr. Verö 2,4 millj. Vegna mikillar eftirspurnar síöustu daga, vantar okkur all- ar stæröir og geröir eigna á söluskrá. Skoöum og verö- metum samdægurs. Eignanaust Þorvaldur Lúöviksson hrl., Skípholti 5. Sími 29555 og 29558. V J 'tli

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.