Morgunblaðið - 03.09.1983, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 03.09.1983, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 1983 13 Opnunartímar eru sem hér segir: Mánudag 9—12 og 16—21.30 MOjudag 9—12 og 16—21J0 MiOvikudag 16-21J0 Fimmtudag 16—21.30 Föttudag 9—12 og 16—19.30 Laugardag 10.30—16.00 Gamlir og nýjr korthafar / Æfíngastöðinni: |p Verið velkommr 1 fjonð Ný námskeið og tímar byrja 5. september Æfingastöðin htfur marga kosti eins og: ★ Þú getur lagt mánaðakortið inn ef þú getur ekki komið í lengri tíma en viku. ★ Þú getur komið á hvaða tíma sem er en auk þess skráð þig í lokaða tíma. ★ Nuddaramir Fred og Eydís sjá um alhliða parta, svæði og íþróttanudd. ★ Við bjóðum upp á saunaböð, ljósabekki (nýjar perur loksins), hvildarherbergi, æfmgasali, 1 tækjasal, leikaftstöðu fynr böm, þrektæki og ýmislegt fl. ★ Aðeins sérmenntað fóik kennir. ★ Æfmgastöðin er hreinleg og snyrtimennskan er kjörorðið. * jJ ★ Við mælum þol og blóðþrýsting ef þess er óskað. ! Lýsing á kennslu: 5. september hefjum viö eftirfarandi kennslu: Stöövarþjálfun fyrir þær sem eru í lélegri eða engri Ánmfí HaMeintaon Trímm ráðgjöf geta allir hópar og fyrirtæki sótt um og fengið með viku fyrir- vara. Forstjórar eða fulltrúar notið ykkur þessa þjón- ustu þar sem vinnu- afköst aukast verulega með bættri líkamlegri afkastagetu auk þess sem regluleg þjálfun fækkar veikinda- dögum starfsfólks. Ráðgjöfín getur farið fram á vinnustað eða þá í Æfínga- stöðinni þar sem öll að- staða er sem best. > Gúatafsdóttir Vöðvamótun: Kennarar: Arsæll Hafsteins- son og iris Gústafsdótti'r. Lögö veröur áhersla á notkun lóöa og þrektaekja fyrir þá sem vilja móta vöðvana og styrkja. Þetta eru oþnir tímar en fyrir þá sem vilja byrja og þarfnast leiöbeinlngar bend- um viö á eftirtalda tfma: Mánudag kl. 16,18 og 20 Þriðjudag kl.16,18 og 20 Miövikudag kl. 18 og 20 Fimmtudag kl. 20 Fftstudag kl. 18 Konu-jazz og diskó- hreyfingar Sértimar fyrir konur: Dagný Pjetursdóttir nýkomin helm meö hugmyndir frá Danmörku. Þessir timar eru lokaöir og er vissara aö panta i þá strax i síma 46900. Tíminn er 45 mínútur Sértímar fyrir eldri konur eöa lítt þjálfaöar yngri konur. Kennari: Katrín Pálsdóttir, íþróttakennari og frétta- maöur. Katrin mun kenna eftir sór- hönnuöu kerfi fyrir konur sem eiga erfitt meö að fylgja öörum eftir viö æfingar og er (svokallaöa) stöövarþjálfun aö ræöa þar sem hver og einn gerir æfingarnar án áhrlfa frá öörum. Katrin notar skemmti- lega tónlist og er öllu vön. Timarnir eru lokaölr þannig aö vissara er aö hringja og panta í síma 46900. Þeir verða á mánudög- um og miðvikudögum kl. 18.15. tm Aerobic stuð (Þol-brennsla) /Efingar fyrir unga fólkiö sem er til í aö gefa alit í svona 60 minútur. Mikil brennsla, mikilt sviti og dúndur tónlist. Þetta er þaö allra vinsælasta í USA þessa dagana og auðvitað fylgjumst við í Æfingastöðlnnl meö. Tímar: Þriöjudag, fimmtu- dag, fftstudag kl. 17.00. og er á mánudögum og miðvikudögum kl. Daaný p*tunMt,ir Nú færist Katrín Piledóttir Jane Fonda og Jacie Genova blanda Kennari Jónína Benedikts- dóttir íþróttafrtaöíngur. Ný tónlist, opnir tfmar þ.a.a.s. frjáls mæting. Framhaldstimar: Mánudag. þriöjudag og fftstudag kl. 10.00. Byrjendatfman Mánudag, þriðjudag og fftatudag kt. 9.00. Kvftkttíman Þriöjudag, fimmtudag, föstudag kl. 18.1$. Video-kerfi mögulegt á öllum timum — 2 skermar Alltaf þegar salurinn er laus má biöja um videóspólur. Jónína Benediktedóttir Aerobic f jöl- skyldutrimm og hjónatímar J. Ben: Tímar fyrir alla fjöl- skylduna eidri en 10 ára. Kerfi ætlaö öllum fjölskyldum einrt- ig hjónum. Þriöjudag og fimmtudag kl. 19.00. Laugar- dag kl. 14.00. Aeorbic tjftlskytdutrimm er kjðriö tækifssri fyrir toreldra aö stunda heilsuraskt meö bftmum sinum. Tóntistin er fjftrug og hver veit hvað kennarinn kann að taka upp á. Þetta eru opnir tímar. Auk þess geta nemendur komið alla aöra daga í opna tfma og nýtt sér aöstööuna. Dagný kennlr leikfimi meö jazzsporum sem ekki eru of krefjandl auk þess kennir hún nýjustu diskóhreyfingarnar sem eru frábærar til þess aö komast í þjálfun. Svo maöur tali nú ekkl um hvaö þetta er skemmtilegt. fjör yfir fólkiö Verid meö frá upphafi — komið og kynnist starfseminni í vetur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.