Morgunblaðið - 03.09.1983, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 1983
15
Átakalítill
skemmtigripur
Hljóm
B
nwTtra
Sigurður Sverrisson
Magnús og Þorgeir
Út um hvippinn og hvappinn
Geimsteinn GS125
Stundum tekur maður skakk-
an pól í hæðina þegar verið er að
dæma plötur út frá röngum for-
sendum. í þessu tilviki, Út um
hvippinn og hvappinn, er ekki
hægt að gera slíkt. Platan ber
það nefnilega svo ofboðslega
með sér á allan hátt, að hún er
hreinn og klár afþreyingar- og
skemmtigripur. Sem slíkri ber
einnig að taka henni.
Að þessu skrifuðu er þó rétt að
staldra aðeins við því í einu lagi
a.m.k. ef ekki bara tveimur er að
finna hluti, sem ekki falla
athugasemdalaust undir
skemmtanarammann. Ég segi
það alveg eins og er, að mér
finnst útsetningin á óla priki
verða helv. skemmtileg og nú-
tímaleg í öllum sínum einfald-
leik. Snyrtilega gert og á Þórir
Baldursson heiður af. Hitt til-
vikið er lagið Hver á sér fegra
föðurland, þar sem textinn er
skemmtilega afbakaður eftir
„original" upphaf.
Það með eru „þreifingarnar"
upptaldar. öll hin lögin, átta að
tölu, eru einvörðungu sing-a-
long-tralla-la-lög og mörg hver
bara góð sem slík. Má þar nefna
Áfram með smjörið, Hagavagn-
inn (lag Jónasar Jónassonar við
texta Ragnars Jóhannessonar)
og Jóakim frænda. Þá er Ég man
þig gjaldgengt í meira lagi á
diskótekum, enda íslensk útgáfa
á lagi, sem var vinsælt fyrir
nokkrum árum. Sannkallað sól-
arlandadiskó.
Hvorki Þorgeir né Magnús eru
miklir söngvarar, en báðir hafa
þeir lag á að komast skammlaust
frá þessu sameiginlega ævintýri
sínu. Hvað svo sem manni kann
að finnast um tónlistina sem
slíka (mér líkar hún alls ekki
nema 2—3 lög ef einhvern fýsir
að vita það) verður því ekki á
móti mælt að verkið er snyrti-
lega unnið og hefur þar mest
mætt á Þóri Baldurssyni. Út-
setningar hans eru e.t.v. full
hljómborðskenndar og keimlík-
Athugasemd:
Fimm konur
a.m.k. sóknar-
nefndarformenn
SÉRA Ólafur Skúlason hafði sam-
band við blaðið í tilefni af fréttatil-
kynningu og athugasemd, sem birst
hafa í Mbl., þar sem fjallað er um
formennsku kvenna í sóknarnefnd-
um.
Óskaði séra ólafur eftir því að
fram kæmi, að auk þeirra tveggja
kvenna sem tilgreinar hafa verið
sem formenn sóknarnefnda komi
fram, að frú Hulda Jakobsdóttir
var fyrsti formaður sóknarnefnd-
ar Kópavogskirkju og gegndi hún
því starfi um árabil. Þá benti
hann og á að frú Kristín Frið-
bjarnardóttir er nú formaður
sóknarnefndar á Seltjarnarnesi og
frú María Jónsdóttir í Árbæjar-
söfnuði, þannig að a.m.k. fimm
konur gegna eða hafa gegnt for-
mennsku í sóknarnefndum á land-
Askriftarsiminn er 83033.
ar. Hygg ég í mörgum tilvikum
hefði mátt fjörga upp á lögin
með lifandi trommuleik í stað
trommuheilans.
Laglegir hlutir eru þó inn á
milli þrátt fyrir keimlíkt yfir-
bragð. Eyþór Gunnarsson úr
Mezzoforte útsetur eitt laganna,
Jóakim frænda, og gefur það
plötunni gildi því yfirbragð þess
lags er talsvert frábrugðið
hinna. Sums staðar hefur auglj-
óslega verið nostrað við útsetn-
ingarnar eins og t.d. í Látum
drauminn rætast, þar sem
dragspilsleikur að frönskum
hætti setur sinn svip á lagið á
viðeigandi stöðum.
Niðurstaðan er því sú, að hér
sé um hreina og klára skemmti-
plötu að ræða. Sennilegast er
hún stíluð upp á fólk á aldrinum
30—40 ára, sem gjarnan heldur
partí á laugardagskvöldum áður
en það fer í Þórskaffi eða Broad-
way. Þetta er kannski röng
ályktun hjá mér, en þetta er
engu að síður það „indtryk" sem
ég fæ af plötunni. Sem slík er
hún góð og gild, hvorki verri né
betri en aðrar af sama meiði.
EIMSKIP
Tækjaútboö
Tilboö óskast í eftirtalin tæki:
Gerð:
Árgerð: Árg.
rafg.: Lyftigeta: Hleðslut.:
Rafmagnslyftari 1968 1977 3000 kg X
Rafmagnslyftari 1969 1978 3000 kg X
Rafmagnslyftari 1969 1981 3000 kg X
Rafmagnslyftari 1969 1980 3000 kg X
Rafmagnslyftari 1974 1980 1750 kg já
Rafmagnslyftari 1974 1980 1800 kg já
Rafmagnslyftari 1974 1979 1800 kg já
Rafmagnslyftari 1974 1982 1800 kg já
Rafmagnslyftari 1974 1981 3000 kg já
Rafmagnslyftari 1974 1978 3000 kg já
Rafmagnslyftari 1974 1981 3000 kg já
Diesellyftari 1971 3000 kg
Diesellyftari 1971 3000 kg
Grove Hydr. krani 1974 45 tonn
Mercedes Benz rúta, 22ja sæta 1974
x Til eru 2 stk. tvöföld hleðslutæki, þ.e. fyrir 2 lyftara.
Tækin verða til sýnis, að höfðu samráði við Köstján Þorsteinsson verkstjóra,
Stjórnstöð, Sundahöfn.
Tilboðum skal skilað til Innkaupadeildar Hf. Eimskipafélags íslands, Pósthús-
stræti 2, Reykjavík, fyrir kl. 16.30, mánudaginn 19. september 1983.
Hf. Eimskipafélag íslands
Sparið stórfé á stuttum tíma
m
Hefðbundið þak
Með flestum smáatriðum
. o Efni
1. Sperrur 50 x I75.....................,
2. Bolfar fyrir sperrur.................j 145 kr/m2
3. Borðaklæðning 25X150.................,
4.3” galvaniseraðir naglar..............j 248
5. Þakpappi.............................,
6. Þakpappasaumur.......................... 36
7. Bárujárn.............................i
8. Naglar til festingar á bárujárni.....j 248
9. Málning á bárujárn...................... 51
10. Vinnupallar..........................
11. Trélistar............................,
12. Naglar fyrir trélista................j 21
13. Vindpappi............................
14.150 mm glerull........................,
15. Hefti................................j 203
16.0,2 mm plastfólía..................
17.12 mm harðpressaðar spónaplötur..
18.Naglar til festingar á spónaplötum . .
19.0líugrunnur á spónaplötur............,
20.Plastmálning á spónaplötur............j 82
24
210
Vinna
132 kr/m2
79
25
58
49
94
18
28
78
25
126
104
Samtals.................................1.317kr.
816kr.
Samtals.......................2133 kr.
120 fermetra HEFÐBUNDIÐ ÞAK 255.960 kr.
Auk allra snúninganna
Barkar-þak
Tilbúið um leið
Efni
Vinna og
flutningur
y' Þakeiningar með polyureþan einangrun,
sjálfsnittandi skrúfum
og þéttilistum í samskeyti................ 1355kr/m2.180kr/m2
Stálbitar, sandblásnir og
málaðir ...................................120
50
Samtals.........................1.475kr. 230kr.
Samtals...........................1705 kr.
120 fermetra BARKAR-ÞAK 204,600kr.
Tilbúið um leið
Barkar- þak
20% ódýrara
og engir snúningar
Forsendur
NM ernm á Ws*ra"9"'"%
A Kostnaður per m2af þakfleti
B Kostnaður tekur tii þess er kemur ofan á burðarbita
C Bil milli burðarbita er 4 metrar
D Byggmgarstaður er á höfuðborgarsvæðmu
E. Verðlag 1 águst 1983
Reiknað af verkfráeðistofunni FERILL hf
• •
B0RKUR hf.
HJALLAHRAUNI 2 - SIMI 53755 - HAFNARFIROI
lö.UJ! (I UU .Lf.l.íiri '!.'
',"|II,I,V.!' I,
TT—^7 I ;
■ M.l l-l IT I 'I . 'l'.L.I
L ! I l'l I 1.1»