Morgunblaðið - 03.09.1983, Side 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 1983
An-Chon-Eun, (fremrí) kona Yun Sung-Bu, sem var einn hinna 240
farþega sem fórust með kóreönsku farþegaþotunni í fyrradag, grætur
sáran á Kimpo, alþjóóaflugvellinum. Hjónin giftust fyrir adeins 15
mánuðum síðan. Hin konan er systir An-Chon. simamynd ap
Sendiherra Rússa
krafðir skýringa
STJÓRNIR fjögurra Evrópulanda
kölluðu á sinn fund sendiherra Sov-
étríkjanna í gsr í höfuðborgum
landanna, til að koma á framfsri
mótmslum vegna skotárásarinnar á
suður-kóreönsku farþegaþotuna.
Utanríkisráðherra Bretlands, Sir
Geoffrey Howe, krafðist „ítarlegra
skýringa“ á hálftíma fundi með
sendiherra Sovétríkjanna í Bret-
landi, Victors Popov og lýsti yfir
„harðorðri gagnrýni" á framferði
Sovétmanna, er haft eftir talsmanni
bresku ríkisstjórnarinnar. Sir
Geoffrey sagði atburðinn „valda
áhyggjum og hrsðilegan".
Ríkisstjórnir Bretlands og
Vestur-Þýskalands lýstu því yfir
að enginn vafi væri á sannleiks-
gildi ásakana Bandaríkjastjórnar
um að sovéskur herflugmaður hafi
skotið farþegaþotuna niður að
yfirlögðu ráði. Talsmaður stjórn-
arinnar í Bonn lýsti því yfir á
blaðamannafundi að verknaður
Sovétmanna væri „ótrúlega villi-
mannslegur".
í París var eftirlit hert við sov-
éska sendiráðið af ótta við hugs-
anlegar mótmælagöngur. Sovéska
sendiráðið þar í borg sendi frá sér
tilkynningu þar sem Bandaríkja-
menn voru sakaðir um að efna til
„móðursýkislegrar áróðursher-
ferðar gegn Sovétríkjunum'. Til-
kynningin ítrekaði einungis það
sem fréttastofan TASS hefur áður
sent frá sér um atburðinn.
Bretar styðja eindregið kröfu
Bandaríkjanna og Suður-Kóreu
Batnandi sambúð í
hættu eftir árásina
Wuhingtan, 2. seplember. AP.
ÁRÁSIN á kóreönsku farþegaþotuna
hefur spillt batnandi horfum (sambúð
austurs og vesturs.
En þótt Rússar hafi neitað að
taka á sig ábyrgðina og Ronald
Reagan forseti hafi látið í ljós við-
urstyggð á verknaðinum, hyggst
George Shultz utanríkisráðherrra
láta verða af fyrirhuguðum fundi
með Andrei Gromyko utanríkisráð-
herra í næstu viku.
Atburðurinn hefur hins vegar
gerbreytt stöðunni og búast má við
því að hann verði stormasamur,
gagnstætt því sem búizt var við áð-
ur en kóreanska farþegaþotan var
skotin niður. Þótt sambúð risaveld-
anna hafi ekki verið góð hafði tölu-
vert miðað í samkomulagsátt áður
en atburðurinn gerðist. Nú tekur við
mikil óvissa.
Til marks um þá þróun í átt til
batnandi sambúðar sem orðið hafði
vart áður en farþegaþotunni var
grandað er m.a. bent á eftirfarandi:
Nýtt samkomulag hafði verið gert
Japanskir fiskimenn
vitni að skotárásinni?
_ Tókýó, 2. seplember AP.
ÁHÖFN á japönsku skipi sá „bjartan
hlut“ á himni yfir Sakhalin-eyju árla
fimmtudags, sem gsti hafa verið kóre-
anska flugvélin í þeirri andrá sem hún
sprakk í loft upp, að því er segir f
opinberum heimildum frá Tókýó f dag.
öll sólarmerki benda til þess að
flugvélin hafi verið skotin þar niður
með 269 mönnum innanborðs, eins
og fram hefur komið í fréttum.
Það var áhöfn á japanska fiski-
bátnum Chidori Maru sem heyrði
skyndilega þrívegis hljóð og á undan
kom blossi á himni. Báturinn var að
veiðum 17 sjómilur vestur af Mon-
eron-eyju. Japanska björgunarstöð-
in fékk tilkynningu um þetta frá
bátnum og var frá þessu greint síð-
degis í dag. Nú er eftirlitsbátur á
leiðinni til móts við Chidori Maru og
munu eftirlitsmenn ræða við áhöfn-
ina og fara um nefnt svæði.
um kornsölu til Sovétrfkjanna.
Nokkrum hömlum Bandarfkja-
manna á sölu búnaðar handa sfber-
ísku olíuleiðslunni hafði verið aflétt.
Báðir aðilar höfðu tekið sveigjan-
legri afstöðu f viðræðunum um
takmörkun kjarnorkuvígbúnaðar.
Unglingssyni sovézks stjórnarer-
indreki hafði verið leyft að fara aft-
ur til Moskvu þótt hann hefði sent
Reagan bréf þess efnis að hann vildi
setjast að í Bandarfkjunum.
Ennfremur er bent á: málamiðl-
unarsamkomulag hafði tekizt á
öryggisráðstefnu Evrópu í Madrid.
Tilkynnt hafði verið að teknar yrðu
upp viðræður eftir þriggja ára hlé
um nýjan menningarsamning og
opnun bandarískrar ræðismanns-
skrifstofu í Kiev og sovézkrar f New
York.
Lawrence Eagleburger, aðstoðar-
utanríkisráðherra, sagði áður en
farþegaþotan var skotin niður að
samskiptin hefðu ekki batnað þegar
á heildina væri litið, en hann sagði
einnig að Shultz og Gromyko kynnu
að ræða möguleika á fundi Reagans
og Yuri Andropovs á næsta ári.
Slíkur fundi gæti borið vott um
batnandi samskipti. Þótt slíkur
fundur komi enn til greina hefur
andrúmsloftið, sem átti að leiða til
hans, kólnað til muna.
Veður
víða um heim
Akureyri 5 skýjaö
Amsterdam 21 akýjað
Aþena 31 haiðakfrt
Berlín 25 skýjaó
BrUssel 21 haiAskírt
Chicago 28 heiöakfrt
Dyflinni 17 skýjaA
Feneyjar 20 þrumuveAur
Frankfurt 26 rigníng
Fsreyjar 10 alskýjaA
Genf 21 rignlng
Havana 30 skýjaA
Helsinki 16 heiAakírt
Jerúsalem 28 haiAakfrt
Jóhannesarborg 25 heiAskfrt
Lissabon 25 skýjaA
London 20 skýjaA
Los Angelea 35 skýjaA
Madríd 27 haiAakfrt
Malaga 28 lóttskýjaA
Miami 31 rigning
Moskva 19 heiAskfrt
New York 25 heiAskfrt
Oaló 15 skýjaA
Paríe 23 heiAskirt
Reykjavík 3 skýjaA
Róm 30 heiAskirt
San Franaisco 25 heiAekfrt
Stokkhólmur 13 heiAekfrt
Tókýó 31 héiAskirt
Vancouvar 19 rigning
Vfn 27 heiAskirt
um fund í öryggisráði Sameinuðu
þjóðanna vegna atburðarins.
Utanríkisráðuneytið í London
sagði að einn Englendingur og
fimm borgarar bresku nýlendunn-
ar Hong Kong hafi verið meðal
farþega.
Blöð um alla Vestur-Evrópu for-
dæmdu verknað Sovétmanna og
hljóðaði t.d. fyrirsögn um atburð-
inn í norska blaðinu Verdens
Gang: „Fjöldamorð í lofti". Mál-
gagn sovéska kommúnistaflokks-
ins, Pravda, birti tvær málsgrein-
ar um málið, inni f blaðinu.
Rfkisstjórn Belgfu sagði skot-
árásina á farþegaþotuna „sam-
viskulausan verknað" og að hún
myndi skaða mjög samskipti aust-
urs og vesturs. „Ríkisstjórn Belgíu
getur ekki skilið að Rússar telji
svo mikla öryggishagsmuni f húfi
að það réttlæti morð með köldu
blóði á 269 manneskjum í varn-
arskyni," sagði talsmaður utanrík-
isráðuneytis Belgíu.
Utanríkisráðherra Svíþjóðar,
Lennart Bödstrom, sagði þjóð sína
vera „felmtri siegna" en einn Svíi
var um borð í suður-kóreönsku
flugvélinni.
Leiðtogar stjórnarandstöðunnar
f Bretlandi héldu því fram að Sov-
étríkin hefðu gert hrikaleg mistök.
„Andropov verður að lýsa yfir að
hann harmi þessi mistök," sagði
fyrrverandi utanríkisráðherra,
David Owens. „Ég held ekki að
Andropov sé persónulega flæktur f
málið," sagði hann.
Bandaríkin:
Barnamorðingi
tekinn af lífi
MLssLssippi, 2jseptember, AP.
JIMMY Lee Gray, 34 ára morð-
ingi, var í gsr tekinn af Iffl í gas-
klefa fyrir að hafa nauðgað og síðan
ksft til dauða 3 ára gamalt stúlku-
barn árið 1976.
Á þeim tíma sem morðið var
framið, var Gray á skilorði frá
fangelsi í Arizona fyrir að hafa
myrt 16 ára fyrrverandi kærustu
sína. Gray vann fyrir tölvufyrir-
tæki í Arizona-fylki, og bjó f ná-
grenni við Scales fjölskylduna, en
það var 3 ára dóttir Scales hjón-
anna, Deressa Jean, sem Gray
myrti. Ákærandi Grays segir að
hann hafi nauðgað stúlkunni og
sfðan myrt hana með þvf að halda
höfði hennar ofan f drullupolli.
Líki stúlkunnar fleygði Gray svo
út í vatn.
FIMLEIKAÆFINGAR
hefjast mánudaginn 5. september. Innritun og upplýsingar í síma 38140 kl. 1-3
föstud., laugard. og sunnudag.
í vetur verða haldin 3 þriggja mánaða námskeið.
í lok hvers námskeiðs verða nemendur prófaðir.
Við höfum systkynaafslátt:
1. barn fullt gjald
2. barn hálftgjald
3. barn frítt
Síðastliðinn vetur lagði kínverski landsliðsþjálfarinn Chen Sheng-
jin grunninn að nýju æfingakerfi. í vetur munu kínversku
landsliðsþjálfararnir Men Xiaoming og Bao Nijiang halda því starfi
áfram, en bau voru kínverskir meistarar um árabil.
Æfingar eru í íþróttahúsi Ármanns við Sigtún.
Þar er besta aðstaða landsins tíl fimleikaœfinga.
Ekkertfélag hefur unnið eins mörg verðlaun í fimleikum síðustu ár og Ármann.
___Fimleikadeild Ármanns