Morgunblaðið - 03.09.1983, Side 28

Morgunblaðið - 03.09.1983, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Alþjóðleg skipti- nemasamtök Járniðnaðarmenn — rennismiðir Barngóð kona óskast Óskum eftir að ráða starfsmann á skrifstofu okkar. Vinnutími kl. 1—5. Starfið er fólgið í erlendum bréfaskriftum og daglegum rekstri skrifstofunnar. Góð enskukunnátta nauð- synleg. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir skulu berast fyrir 13. þ.m. Nemendaskipti Þjóðkirkjunnar (ICYE). Fríkirkjuvegi 11, Fteykjavík. Óskum eftir að ráöa járniðnaðarmenn og rennismiði. VÉLSMIÐJA PÉTURS AUÐUNSSONAR Óseyrarbraut 3, Hafnarfiröi, sími 51288. Tæknifræðingur óskast Til starfa viö hönnun og stjórnunar. Hafið samband við: Vélsmiöjan Norma hf. Lyngási 8, Garöabæ. Sími 53822. Lagermaður óskast til starfa í trésmiðju okkar, Skeifunni 19. Upplýsingar gefur verksmiöjustjóri á staðn- um. Timburverzlunin Volundur hf. Skeifunni 19. Einstæð móöir í námi utan af landi óskar eftir aðstoð við 7 mánaöa gamla stúlku. Um er að ræða barngóða konu sem vill koma heim til mín að Baldursgötu. Vinsamlegast hringið í síma 15646 á hvaða tíma sem er. Laun eftir samkomulagi. ^ Fóstra óskast Dagheimilið Gimli, Njarðvík, óskar eftir fóstru eöa öðrum starfskrafti, hálfan daginn sem fyrst. Upplýsingar gefur forstöðukona í síma 2807 milli kl. 2 og 4. Fiskvinna Iðnverkamenn Viljum ráða nokkra iðnverkamenn. Upp- lýsingar hjá verksmiðjustjóra og verkstjóra. Umbúðamiðstööin hf. Héöinsgötu 2. Útgerðarstjóri Hraðfrystihús Keflavíkur hf. vill ráða útgerð- arstjóra nú þegar. Starfssvið er umsjón með rekstri og viðgerðum á 2 skuttogurum. Skrif- legar umsóknir sem greini aldur, menntun og fyrri störf sendist til framkvæmdastjóra fyrirtækisins sem gefur allar nánari uppl. í síma 92-2095. Hraöfrystihús Keflavíkur hf. Matsvein og aðstoðarstúlku í mötuneyti vantar við Héraðsskólann að Núpi. Upplýsingar í síma 40196 milli kl. 1 og 3 í dag og á morgun. Sveitarstjórastarf Staða sveitarstjóra í Suðureyrarhreppi er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. sept. nk. Góð kjör í boöi. Nánari upplýsingar veita sveitarstjóri í síma 94-6122 og oddviti í síma 94-6170. Hreppsnefnd Suöureyrarhrepps. Fólk óskast til starfa vlð almenna fiskvinnu. Unnið eftir bónuskerfi. Keyrsla til og frá vinnu. Uppl. gefur verkstjóri á staönum og í síma 21400. Hraöfrystistöðin í Reykjavík. Starfsfólk við frystihús Okkur vantar konur í pökkunarsal og til síld- arfrystingar, einnig karlmenn. Mikil vinna framundan. Brynjólfur hf., Njarövík, sími 92-1265. Hjá verkstjóra sími 92-2746. | raöauglýsingar — raöauglýsingar — radauglýsingar kennsla tónliscirskólinn ármúla í í sími:392K) Frá Nýja tónlistarskólanum Innritun fyrir skólaárið 1983—1984 verður sem hér segir: Mánudag og þriðjudag 5. og 6. sept. mæti nemendur frá síðastliðnu skólaári og staö- festi umsóknir sínar. Miðvikudag og fimmtudag 7. og 8. sept. kl. 5—7 verður tekið á móti umsóknum nýrra nemenda. Athugið að taka með stundatöflu. Greiða þarf helming skólagjalds við innritun. Skólinn veröur settur miövikudaginn 14. sept. kl. 5.30. Skolastjóri. Til sölu er 4ra tonna trilla. Uppl. í síma 94-1395. fundir — mannfagnaöir Samband veitinga- og gistihúsa heldur aðalfund á Hótel ísafirði 13. og 14. sept. nk. Þátttaka óskast tilkynnt í síma 27410 (f.h.) í síðasta lagi miðvikudaginn 7. sept. Stjórnin. Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar hf. í Vestmannaeyjum fyrir áriö 1982 veröur haldinn laugardaginn 24. sept. nk. kl. 18.00 í matstofu félagsins. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. óskast keypt Síldarflökunarvél óskast Óskum eftir að kaupa eöa leigja síldarflökun- arvél fyrir komandi síldarvertíð. Upplýsingar í síma 97-8880 og 97-8886 á kvöldin. Búlandstindur hf. Djúpavogi. Frá Tónlistarskólanum í Kópavogi Innritun fer fram 8.—10. sept. að báðum dögum meðtöldum kl. 9—12 og 16—18. Inn- ritað verður á sama tíma í forskóladeildir. Nemendur eru beðnir að láta stundaskrár fylgja umsóknum. Athygli skal vakin á því að meðal annars veröur kennt á kontrabassa, obo, fagott og horn. Upplýsingar á skrifstofu skólans aö Hamraborg 11, 2. hæð, símar 41066 og 45585. Tilboð óskast í 1978 Mercury Marquis Brougham. Bifreiöin verður til sýnis við sendiráð Bandaríkjanna, Laufásvegi 21, dagana 6., 7. og 8. septem- ber, á skrifstofutíma. Tilboö veröa opnuö kl. 16.30 föstudaginn 9. september. Sendiráö Bandaríkjanna.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.