Morgunblaðið - 03.09.1983, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 1983
29
--—
raöauglýsingar
raöauglýsingar — raöauglýsingar
tilkynningar
*T..
Auglýsing um aðalskoð
un bifreiöa í lögsagnar-
umdæmi Reykjavíkur í
september 1983.
Fimmtudagur 1. sept. R-53701 til R-54200
Föstudagur 2. sept. R-54201 -til 54700
Mánudagur 5. sept. R-54701 til R-55200
Þriöjudagur 6. sept. R-55201 til R-55700
Miövikudagur 7. sept. R-55701 til R-56200
Fimmtudagur 8. sept. R-56201 til R-56700
Föstudagur 9. sept. R-56701 til R-57200
Mánudagur 12. sept. R-57201 til R-57700
Þriójudagur 13. sept. R-57701 til R-58200
Mióvikudagur 14. sept. R-58201 til R-58700
Fimmtudagur 15. sept. R-58701 til R-59200
Föstudagur 16. sept. R-59201 til R-59700
Mánudagur 19. sept. R-59701 til R-60200
Þriöjudagur 20. sept. R-60201 til R-60700
Miövikudagur 21. sept. R-60701 tll R-61200
Fimmtudagur 22. sept. R-61201 tll R-61700
Föstudagur 23. sept. R-61701 tll R-62200
Mánudagur 26. sept. R-62201 til R-62700
Þriöjudagur 27. sept. R-62701 til R-63200
Miövikudagur 28. sept. R-63201 til R-63700
Fimmtudagur 29. sept. R-63701 til R-64200
Föstudagur 30. sept. R-64201 til R-64700
Bifreiöaeigendum ber aö koma með bifreiðir
sínar til Bifreiöaeftirlits ríkisins, Bíldshöföa 8
og verður skoðun framkvæmd þar alla virka
daga kl. 08:00 til 16:00.
Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi
skulu fylgja bifreiöum til skoöunar.
Viö skoöun skulu ökumenn bifreiöanna
leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber
skilríki fyrir því aö bifreiöaskattur sé greiddur
og vátrygging fyrir hverja bifreiö sé í gildi.
Athygli skal vakin á því aö skráningarnúmer
skulu vera vel læsileg.
Samkvæmt gildandi reglum skal vera gjald-
mælir í leigubifreiöum sem sýnir rétt ökugjald
á hverjum tíma. Á leigubifreiöum til mann-
flutninga, allt aö 8 farþegum, skal vera sér-
stakt merki meö bókstafnum L.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni til
skoðunar á auglýstum tíma verður hann
látinn sæta sektum samkvæmt umferðar-
lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar
sem til hennar næst.
Bifreiöaeftirlitiö er lokaö á laugardögum.
í skráningarskírteini skal vera áritun um
það að aðalljós bifreiðar hafi veriö stillt eftir
31. júlí 1983.
Lögreglustjórinn í Reykjavík,
30. ágúst 1983.
Ungur reglusamur maöur
flugvirki aö mennt, óskar eftir íbúö í Reykja-
vík. Góöri umgegni og skilvísum greiöslum
heitið.
Upplýsingar í síma 91-10307 eftir kl. 5.
Útgerðarmenn
Óskum eftir bátum í viöskipti í haust og vet-
ur. Leiga kemur til greina.
Fiskverkun
Jóns Eðvaldssonar hf.,
Sandgerði.
Upplýsingar ísíma 92-7473.
Þórshafnarbúar,
Þistilfirðingar
Sjálfstæöisflokkurinn efnir tll almenns fundar í félagsheimliinu laug-
ardaginn 3. sept. kl. 14. Ræöumenn eru alþlngismennirnir Birgir
isleifur Gunnarsson, Lárus Jónsson og Halldór Blðndal.
Birgir
Lárus Halldór
Raufarhafnarbúar
Sjálfstæöisflokkurlnn efnir til almenns fundar (félagsheimlllnu á Rauf-
arhöfn sunnudaglnn 4. sept. kl. 14.00. Ræöumenn eru alþlnglsmenn-
irnlr, Blrglr isleifur Gunnarsson, Lárus Jónsson og Halldör Blöndal.
Stjórnln.
Birgir Lárus Halldór
Hvernig er unnt
að tryggja
friðinn?
Utanríkismálanefnd Sambands ungra sjálf-
stæóismanna gengst fyrir ráöstefnu laugar-
daginn 3. september nk. (Valhöll, SjálfstaBÖ-
ishúsinu, Háaleitisbraut 1, Reykjavík. Ráð-
stefnan hefst kl. 10.30.
1. Geir Hallgrimsson, utanrikisráöherra, formaöur Sjálfstæöisflokks-
ins: Afstaöa Sjálfstæóisflokkslns til öryggis- og afvopnunarmála.
2. Hreinn Loftsson, lögfræöingur: Afstaöa annarra islenskra stjórn-
málaflokka til öryggis- og afvopnunarmála.
3. Arnór Slgurjónsson: Valdajafnvægið á Noröur-Atlantshafi.
4. Kjartan Gunnarsson, framkvæmdastjóri: Ógnarjafnvægi á atóm-
öld.
5. Sólrún B. Jensdóttlr, sagnfræðingur: Orsakir ófriöar.
6. Einar K. Guöfinnsson, stjórnmálafræöingur: Um hvað snúast átök-
in í alþjóöamálum?
7. Guömundur H. Frimannsson, menntaskólakennarl: Friöarhreyfing
eöa feigöarboöi?
Ráöstefnustjóri: Ólafur Isleifsson, hagfræöingur.
Aö lokinni hverri framsöguræöu veröa leyföar stuttar fyrirspurnir eöa
athugasemdir. Almennar umræöur um efni ráöstefnunnar veróa aö
loknum framsöguræöum.
Ráöstefnugestum gefst kostur á aö kaupa hádegismat gegn vægu
gjaldi í Valhöll.
Ráöstefnan er opin öllu sjálfstæöisfólki, flokksbundnu sem óflokks-
bundnu.
Utanrikismálanefnd Sambands
ungra sjálfstæðismanna.
Aðalfundur Heimdallar
Aöalfundur Heimdallar samtaka ungra
sjálfstæöismanna í Reykjavík, veröur haldinn
í Valhöll nk. laugardag 10. sept. og hefst
hann kl. 14.00. Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Önnur mál. Stjórnin.
Týr Kópavogi
Týr félag ungra sjálfstæöismanna í Kópavogi
heldur almennan félagsfund mánudaginn 5.
sept. í húsakynnum Sjálfstæöisflokksins í
Kópavogi, aö Hamraborg 1, 3. hæö og hefst
kl. 20.30 stundvíslega.
Dagskrá:
1. Kjör fulltrúa á 27. landsþing SUS.
2. Önnur mál.
Stjórnin.
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Vantar fasta vinnu
viö þungavélar og vörubíl,
viöhald kann á slíkum stfl.
Hafir þú eitthvaö handa mér,
þá hringdu strax i númer hér:
32809.
Krossinn
Samkoma í kvöld kl. 20.30 aö
Álfhólsvegi 32, Kópavogl. Alllr
hjartanlega velkomnir.
Heimatrúboðiö
Hverfisgötu 90
Almenn samkoma á morgun,
sunnudag, kl. 20.30. Allir vel-
komnir.
Elím, Grettisgötu 62,
Reykjavík
A morgun, sunnudag, veröur al-
menn samkoma kl. 11.00. Veriö
velkomin.
Helgarferöir
2.-4. sept. Ferö aö Fjallabaki.
Ótrúlega fjölbreytt svæöl t.d.
Hólmsárlón. Strútslaug (baö),
Markarfljótsgljúfur. Brottför
föstudag kl. 20.000. Ertu með?
Þú sérö ekki eftir þvi. Glst í húsl.
3.-4. sept. Þórsmörk. Brottför
laugardag kl. 08.00. Glst í Úti-
vistarskálanum góöa í Básum.
Gönguferöir f. alla. Uppl. og far-
seölar á skrifstofunnl Lækjar-
götu 6a, simi 14606. Sjéumst.
Útivist.
e
ÚTIVISTARFERÐIR
Dagsferöir sunnu-
daginn 4. sept.
Kl. 10.30 Hengill — Skeggjadal-
ur. Gengiö í Grafning. Verð 250
kr.
Kl. 13.00 Grafningur — Haga-
vik. Láglendisganga og berja-
tínsla (ef finnst nokkur ber) í fal-
legu umhverfi. Verö 280 kr. Frítt
f. börn m. fullorönum. Brottför
frá BSÍ, bensinsölu. Sjáumstl
Feröafélagiö Útlvlst.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU-3
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferöir sunnudag-
inn 4. sept.:
1. Kl. 09. Hlööuvellir — Hlööufell
(1188 m). Ekið um Þingvöll, línu-
veginn og aö Hlööuvöllum, en
þaöan er gengiö á fjalliö. Verö
kr. 500.
2. Kl. 13. Astaöafjall (350 m) og
Grensdalur. Ekiö austur Hellis-
heiöi. þaöan gengiö á Ástaöfjall
og síöan í Grensdal. Verö kr.
250. Fariö frá Umferöarmiöstöö-
inni, austanmegin. Farmiðar viö
bil. Frítt fyrir börn í fylgd fullorö-
inna.
Feröafélag islands
Skíöadeild
Þrekþjálfun hefst 6. september.
Keppendur:
Þriöjudaga kl. 18—20,
fimmtudaga kl. 18—20,
laugardaga kl. 14—16.
/Efingastaöur, útisvæði viö
Laugardalslaug.
Eldri télagar og skiöaáhugafólk:
miövikudaga kl. 21.20—22.10,
æfingastaöur KR-heimiliö.
Upplýsingar eru gefnar í síma
51417.
Stjórnin.
Höfdar til
.fólksíöllum
starfsgreinum!