Morgunblaðið - 03.09.1983, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 1983
41
Árbók land-
búnaðarins ’83
Út er komin Árbók landbúnað-
arins 1982. f ritinu er að finna
margvíslegar upplýsingar um
þróun landbúnaðar og störf Fram-
leiðsluráðs tandbúnaðarins á síð-
astliðnu ári, en Framleiðsuráðið
gefur bókina út. Ritstjóri er
Sveinn Tryggvason, Gunnar Guð-
bjartsson er ritsjórnarfulltúi og
auk hans eru Ingi Tryggvason og
Gísli Andrésson í ritnefnd.
Bréfdúfur
villtar á
Austfjörðum
Eins og sagt var frá (Mbl. f g«r er
íslandsmóti í bréfdúfnaflugi lokið,
en aðeins ein dúfa komst á leiðar-
enda þrátt fyrir framlengdan keppn-
istíma. Svo virðist sem flestar dúf-
urnar hafi villst af leið, vegna veðurs
og hefur frést af nokkrum þeirra á
Austfjörðum.
Hafa ýmsir orðið til að skjóta
yfir bréfdúfurnar skjólshúsi, en
tvær dúfur komu í gær landleiðina
til Reykjavíkur. Var önnur dúfan
þátttakandi i íslandsmótinu frá
Norðfirði, en hin dúfan var ein
þeirra fáu sem týndust í ls-
landsmótinu I Vík í Mýrdal, sem
haldið var í fyrra. Hefur sú dúfa
verið týnd í ár, en kom fyrir mán-
uði á tvíbýlið Starmýri í Geit-
hellnahreppi. Þar birtist sfðan hin
bréfdúfan eftir að hafa villst frá
Norðfirði og fengu þær bílfar með
manni sem átti leið til Reykjavík-
Þegar Mbl. ræddi í gær við Jón
Guðmundsson, formann Félags
bréfdúfnaeigenda í Reykjavík,
sagði hann að ástand sem þetta
hefði aldrei komið upp áður,
hvorki i keppni né á æfingum.
Sagði Jón að ef bréfdúfur þyrftu á
annað borð að hætta flugi og leita
til jarðar gæti það tekið nokkra
daga fyrir þær að ná þreki til að
hefja flugið aftur. Eins væri víst
að dúfurnar myndu leita til
byggða ef þær yrðu svangar og
sagði Jón að líklega myndu þær
hefja flug að nýju og halda heim
næstu daga.
©iaji3]B]B]E]B]E]G]Q|
■
fl
1
kl. 2.30 í dag, rjj
laugardag. JsJ
Aðalvinningur: KOl
Vöruúttekt fyrir kr. 0]
7.000. g|
B]E]E]E]E]G]G]G]§]E]
^^^skriftar-
síminn er 830 33
Veitingahúsið
Opið í kvöld 10—3.
Hljomsveitin Glæsir
Diskótek í Stjörnusal
Pottþétt diskóprógramm.
Aögangseyrir kr. 70. •
Boröapantanir i síma 86220 og 85660.
Þrælarnir opna stundvíslega kl. 9.00
Aldurstakmark 20 ára.
Frakkarnir
í kvöld
og Model Akureyri sýna
spúký klæönað frá Flónni.
fUnblmvimt
PONIK
sú gamalgróna
stuðgrúppa verður
með lifandi stuð-
tónlist í kvöld.
Þessir kappar
svo sannarlega að
kitla stuðtaugar...
ajlg]^iaaE]E]E]E]E]E]E]E]G]G]G]G]G]G]G]El
1 |
| Diskótek 1
g|Opiö í kvöld 10—3 Aögangseyrir kr. 8o|j
BE]E]G]G]E]G]G]G]E1E1E]E1ETE1E1E1E1E1E1E1
HUÓMSVEITIN
Kveðju-
dansleikur
Vegna eigendaskipta í
því tilefni bjóðum við
lystauka og cokteil-
snittur fram til miö-
nættis.