Morgunblaðið - 03.09.1983, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 1983
45
Þarf í raun að byggja?
Gestur skrifar:
„Virðulegi Velvakandi!
Margt ber á góma í greinum, sem
þú birtir. Ég hygg, að þær séu lesn-
ar af mjög mörgum og séu blaðinu
til heilla og eflingar. Margar aug-
lýsingar eru í blaðinu og margra
tegunda. Ég held að mest sé af
auglýsingum frá fasteignasölum,
það eru oft margar blaðsíður. Fleiri
blöð auglýsa einnig íbúðasölu. Nú
er mikið rætt um byggingar og lán
þeim viðkomandi. Það er skrifað og
talað um ný byggingahvcrfi, það
þurfi mikið að byggja. Þegar maður
ber saman, eða hugleiðir bygginga-
þörfina og auglýsingarnar um
byggingasölu, þá kemur 1 hugann
svona að lftt rannsökuðu máli,
hvort í raun og veru vanti mikið af
nýjum húsum f Reykjavík eins og
er. Það er vafalaust mikill vandi að
skipuleggja þetta mál, kanna hve
margar íbúðir séu til sölu og hver sé
þörfin, hva marga vantar fbúðir.
Verið getur, að ýmsum finnist þess-
ar hugleiðingar staðlausir stafir, og
ég veit, að þetta verður víst ekki
athugað, en fróðleg gæti þessi at-
hugun verið.“
fcV- ,^6 k '1' \J«
. °® er.oV>' 2' »»'»
,'5
... * . , OíB0
höfumkaopehd^.
^mkaup^b I
SöW^UPKHOt
höpomkaupehou^,
r uo«,VMMI
100°
^°°° ’»**. •*’**,
W>: * Vyo e> 'b°
Fokhelt parhus rúmlega 200 (rl
með bilskúr. vlð Analand. Einnl
Íg möguleiki að skila tilb undil
tréverk.
Smáíbúðahverfi
Vorum að fá í einkasðlu mlðg I
vandaö einbýllshús við Tungu- '
»80 Grunnflötur 80 tm. Hsö og
kiallari sem er litlð nlðurgratlnn
30 fm bílskúr. Góður garður.
Falleg staðsetning. Verð
0« 3.2-3.3millí;—
>>!> OMabyggð - G.rðab.
—viiiuyi-
ishus ekki fullkláraö. Um er aö
Veðurfréttir og frændsemi
RJS. skrifar:
Ágæti Velvakandi!
Ég hef tvær fyrirspurnir eða
kvartanir fram að færa. Sú fyrri
er til Veðurstofunnar. Af hverju
Slæmt síma-
samband
frá Sviss
Baldur Elíasson, Sviss, skrifar:
Kæri Velvakandi!
Mig langar til að vekja athygli á
því, hve illa heyrist í símanum hér
í Sviss, þegar talað er til íslands.
Er sambandið yfirleitt mjög
slæmt, oft með smellum og skell-
um. Stundum heyrir maður berg-
mál af sinni eigin rödd, stundum
koma sekúndulangar eyður inn í
namtaiið. Er sambandið núna mun
verra heldur en þegar talað var
um kapalinn í gamla daga. Ef til
vill á þetta aðeins við um samtöl
milli Sviss og íslands. Alla vega
leyfi ég mér að vekja athygli á
þessu í þeirri von að símamenn
stilli sín tæki betur.
Skrifið eða
hringið til
Velvakanda
Velvakandi hvetur lesendur til
að skrifa þættinum um hvaðeina,
sem hugur þeirra stendur til —
eða hringja railli kl. 11 og 12,
mánudaga til fóstudaga, ef þeir
koma því ekki við að skrifa.
Meðal efnis, sem vel er þegið,
eru ábendingar og orðaskipti,
fyrirspurnir og frásagnir, auk
pistla og stuttra greina. Bréf
: þurfa ekki að vera vélrituð, en
nöfn, nafnnúmer og beimilisfdng
verða aö fylgja öllu efni til þátt-
' arins, þó að höfundar óski nafn-
i leyndar.
eru ekki sýnd lágmarks- og há-
markshitastig í sjónvarpsveður-
fréttum (t.d. 10°—14°) í stað
hitastigs kl. 18 eingöngu? Er-
lendis, þar sem ég þekki til, eru
sýnd lágmarks- og hámarks-
hitastig í einu.
Og seinni fyrirspurnin er:
Ætli von sé á því að Morgun-
blaðið, Dagblaðið/Vísir og
Bjarni Felixson hjá íþróttafrétt-
um sjónvarpsins hætti eða
minnki frændsemistal sitt?
„Frændur vorir Danir, Norð-
menn, Svíar“ o.s.frv., er síend-
urtekið af þessum aðilum og
fleirum. Ætli þetta tíðkist hjá
nokkrum öðrum þjóðum? Þar
sem íslendingar eiga aðra
frændur sem þessir aðilar minn-
ast þó ekki, lýsir þetta mikilli
þröngsýni, auk þess sem það
sverfir taugakerfi fjölmargra að
hlusta alltaf á þetta.
[vendávaldi
[sýningar a
^DÁVAUHJRINN G»il Gord-
•mur til Undsiiw i rimmtudig,
ptember, og heldur fjretu «fn-
sin* í HáskóUbíél á ftUtudng,
ptember. G»il er eini kvenm»ft-
i í heiminum í dag æm §ýmr
Aslu fjrir ulmenning. IHleiftuhF
i hennar h»f« ekki áftur sést á
idi »í sögn AtU Sigurftssonar,
stendur fyrir komu G»il Gordon
sft til Unds.
ail Gordon er yngsti meölimur
lagi breskra dávalda og jafn-
„Teina konan. Atli vitnaft. U
sagnar Peters Cassons, sem oft
íefndur „meistari dávaldanna ,
hann er formaöur
ur mei
íslandi
Vísa vikunnar
Þó aldrei hafi á sviðið sett
sýningu íslensk kona
er þetta engin þrumufrétt
þær eru margar svona.
Hákur
GÆTUM TUNGUNNAR
Sagt var: Ég á ekki annars úrkosta cn að borga.
Rétt væri: Eg á ekki annars úrkosti en að borga.
(Ath.: Það eru mínir úrkostir; ég á ekki úrkosti neins
annars.)
Einnig væri rétt: Eg á ekki annað úrkosta.
GÓÐ
MATAR
KAUP
Unghænur 5 stk. 73,50 pr. kg.
Kjúklingar 5 stk. 92,00 pr. kg.
Lambaframpartar 60,55 pr. kg.
Helgarrétturinn — Tilboðsverð
Lambasirloin-steik
á aöeins 99 kr. kg.
Appelsínur — Florída Epli — Gul frönsk 31.50 pr. kg. 38.50 kr. kg.
Matvæl lakym ningar
Kaaber-kaffi Ríó 24,00 pr. pk.
Sanitas-sultur og efnagerö-
arvörur. 15% afsláttur.
Emmess skafís á tilboðs-
veröi. 2 lítrar kr. 100,80
Opið í dag
laugardag kl. 10—4.
©
Vörumarkaðurinn hf.
ÁRMÚLA 1a EIÐISTORG111