Morgunblaðið - 06.09.1983, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 06.09.1983, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER 1983 Þorsteinn Egilson látinn LÁTINN er í Reykjavík Þorsteinn KgiLson, tryggingamaður. Hann var feddur í Reykjavík 2. marz 1913. Foreldrar hans voru Gunnar (Þor- steinsson) Egilson, verzlunarerind- reki í Bandaríkjunum og Miðjarðar- hafslöndum, og kona hans, Guðrún Kgilson, f. Thorsteinsson, frá Bfldu- dal. Þorsteinn varð stúdent frá Balbo er í Britannicu ÉG bélt því fram í sjónvarpsþætti á sunnudagskvöldið, að Italo Balbos væri ekki getið í Encyelopædia Brit- annica. Það er rétt, að hans er ekki getið í útgáfunni, sem ég á, en hún er frá 1955. Balbo er hins vegar nefndur í nýrri útgáfum og mynd af honum þar, svo sem sjá má. Ragnar Borg Menntaskólanum í Reykjavík 1933, en hélt til London þar sem hann kynnti sér vátryggingar, einkum sjótryggingar og niður- jöfnun sjótjóna. Hann starfaði lengst af við tryggingar, einkum niðurjöfnun sjótjóna, var m.a. fulltrúi hjá Tryggingastofnun ríkisins 1937—1942, fulltrúi hjá íslenzkri endurtryggingu 1957—1974, var einn af frum- kvöðlum Tryggingaskólans, þar sem hann kenndi sjótryggingar og ensku. Síðustu árin starfaði hann sjálfstætt að tryggingamálum og var m.a. skjalaþýðandi í ensku. Hann var fulltrúi hjá Ríkisútvarp- inu 1945—1955 og starfaði um skeið hjá G. Helgason og Melsted og Fálkanum hf. Þorsteinn kenndi stærðfræði og eðlisfræði um árabil, m.a. við Kennaraskóla íslands, M.R. og Gagnfræðaskóla Reykjavíkur. Eftir hann liggja nokkur rit um tryggingar, m.a. drög að ensk- íslenzku orðasafni um vátrygg- ingar og skyldar greinar. Þorsteinn Egilson var kvæntur Snæfríði Davíðsdóttur Egilson og eignuðust þau fimm börn. Sértímar fyrir konur I I Konu-jazz og diskóhreyfingar Dagný Pjstursdóttlr Stöðvarþjáifun fyrir þær sem eru í lélegri eða engri æfingu Katrín Pálsdóttir Dagný Pjetursdóttir er nýkomin heim meö hugmyndir frá Dan- mörku. Tíminn er 45 mínútur og er á mánudögum og miðvikudögum kl. 20.00. Auk þess geta nemendur komiö alla aöra daga í opna tima og nýtt sér aöstööuna. Dagný kennir leikfimi meö jazzsporum sem ekki eru of krefjandi auk þess kennir hún nýjustu diskóhreyf- ingarnar sem eru frábærar til þess aö komast í þjálfun. Svo maöur tali nú ekki um hvaö þetta er skemmtilegt. Sértímar fyrir eldri konur eóa lítt þjálfaóar yngri konur. Kenn- ari: Katrín Pálsdóttir, íþrótta- kennari og fréttamaóur. Katrín mun kenna eftir sérhönn- uöu kerfi fyrir konur sem eiga erfitt meö aö fylgja öörum eftir viö æfingar og er um (svokallaða) stöövarþjálfun aö ræöa þar sem hver og einn gerir æfingarnar án áhrifa frá öörum. Katrín notar skemmtilega tónlist og er öllu vön. Tímarnir verða á mánudögum og mið- vikudögum kl. 18.15. Pessir tímar eru lokaðir og því ráðlegt að panta tíma sem fyrst í síma 46900. ÍÆriNGASrÖÐINI LL ENGIHJALLA 8« ^46900 5 □ VINNUFATNAÐUR FRÁ BELGJAGERÐINNI □ JAKKAFÖT □ STAKIR JAKKAR □ BUXUR ALLAR STÆRÐIR □ PEYSUR □ SKYRTUR □ BOLIR □ ÚLPUR □ BLÚSSUR □ HLJÓMPLÖTUR □ KASSETTUR □ SPORTFATNAÐUR □ JOGGINGSKÓR □ ÆFINGAGALLAR □ T-BOLIR □ GARDÍNUEFNI □ STORISEFNI BREIDD 90—127 CM □ YTRI-GARDÍNUEFNI □ VELÚR-GARDÍNUEFNI □ 100% BÓMULLAREFNI □ ELDHÚSGARDÍNUR TILBÚNAR □ SÆNGURFATNAÐUR □ HANDKLÆÐI □ LOPAPEYSUR □ LEIKFÖNG □ GJAFAVÖRUR Gullkista: Barnaföt Skór - skór Eldri vörur og lítiö gall- aöar á kr. 100—150. Stakir jakkar verð kr. 790,- Jakkaföt veró kr. 1990.- lítil númer. á telpur og drengi. Herraskór Barnaskór Dömuskór Kuldaskór SKÓLAFÖT - HLJÓMPLÖTIIR - KASSETTUR Opið frá 1—6 e.h. daglega föstudag 1—7 e.h., laugardag 10—4 e.h. ☆ Karnabær ☆ Belgjagerðin ☆ Steinar ☆ Hummel ☆ Z-brautir og gluggatjöld ☆ Skóverslun Axels 0. o.fl. HINN EINI OG SANNI STÓR- Húsgagnahöllinni við Bíldshöfða er sannkölluð gullnáma fyrir þá sem vilja gera virkilega góö kaup á úrvalsvörum: ☆ efni allskonar fyrir þær sem vilja sauma heima, ☆ rennilásar, allar stærðir úr málmi og plasti, UTSOLUMAR ☆ tvinni, allir litir. ☆ vinnuföt frá Belgjagerð- inni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.