Morgunblaðið - 06.09.1983, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER 1983
12
29555
Skoðum og verðmetum
eignir samdægurs.
2ja herb.
Laufvangur, 2ja herb. 65 fm
ibúð á 3. hæð. Sér þvottahús í
íbúöinni. Suðursvalir. Verö
1150 þús.
Sléttahraun, 2ja herb. 65 fm
íbúð á 3. hæö. Sér þvottahús á
hæöinni. Stórar suöursvalir.
Verö 1100 þús.
Hamraborg, 60 fm íbúö á 3.
hæö. Bílskýli. Suöursvalir. Verö
1100 þús.
3ja herb.
Breiðvangur, 100 fm íbúö á 4.
hæð. Suöursvalir. Bílskúr. Verö
1500 þús.
Tjarnarból, 85 fm íbúö á jarö-
hæö. Verö 1300—1350 þús.
Vesturberg, 85 fm íbúö á 4.
hæö í lyftublokk. Verð
1150—1200 þús.
4ra herb. og stærri
Fífusel, 110 fm íbúö á 2. hæö.
Suöursvalir. Vandaöar innrótt-
ingar. Æskileg makaskipti á
góöri 3ja herb. íbúö.
Hraunbær, 110 fm íbúö á 1.
hæö. Aukaherb. í kjallara.
Endurnýjaö gler. Endurnýjuö
eldhúsinnrótting og baölnnrótt-
ing. Verö 1600—1650 þús.
Sörlaskjól, 190 fm íbúö á
tveimur hæöum. Á neðri hæö
eru tvær samliggjandi stofur,
svefnherb., eldhús og bað. Á
efri hæö eru 4 svefnherb. en
hægt aö hafa 3ja herb. sóríbúö.
Bílskúr 35 fm. Æskileg maka-
skipti á góöri ca. 100 fm jarö-
hæö eöa góöri ca. 100 fm jarö-
hæö eöa góöri íbúö i lyftublokk.
Einbýlishús og raðhús
Holtsbúó, 160 fm raöhús á
tveimur hæðum. Innb. bílskúr.
Verö 2,7 millj.
Lágholt, 120 fm einbýli á einni
hæð. Sem skiptist í 3 svefn-
herb. og stofu. Góður bílskúr.
Verö 2,4 millj.
Mávanes, 200 fm einbýlishús á
einni hæö. 50 fm bílskúr. Verö
3,5 millj.
Fagribaer, 110 fm hús á einni
hæö. Æskileg makaskipti á
2ja—3ja herb. íbúö í Reykjavík
eða Kópavogi. Verö
1700—1800 þús.
Eignanaust
Þorvaldur Lúövíksson hrl.,
Skipholti 5.
Sími 29555 og 29558.
V*________________ J
í Hvömmunum Hf.
120—180 fm raóhús sem afh. full-
frágengin aö utan en fokheid aö
innan. Frágengin lóö. Teikningar á
skrifst.
Raðhús í Mosfellssveit
90 fm einiyft, snoturt raöhús viö Dala-
tanga. Verö 1,6—1,7 millj.
Raðhús á Seltjarnarnesi
168 fm fallegt raöhús vió Látraströnd.
Stórar stofur. Suöursvalir. 30 fm bíl-
skúr. Verö 3,3 millj.
Hæö í Hlíðunum
5 herb. 150 fm mjög falleg íbúö á 2.
haaö. Suóursvalir. Ný eldhúsinn-
rétting 30 fm bflskúr. Verö 2,5
millj.
Nærri miðborginni
4ra herb. 100 fm góö íbúó á 3. hæö i
steinhúsi. Laus strax. Verö 13 millj.
Við Flúðasel
5 herb. 130 fm vönduó íbúö á 1. hæö 4
svefnherb. Bílhýsi. Verö 1650—1900
þús.
Við Austurberg m/bílsk.
4ra herb. 110 fm falleg íbúö á 3. hæö.
Bílskúr Leus strex. Verö 1500 þús.
Við Kjarrhólma
Vorum aö fá til sölu 3ja herb. 90 fm
fallega íbúö á 1. hæö. Suöursvallr.
Þvottah. í íb. Verö 1400 þús.
í smíðum í Kóp.
3ja herb. ibúöir sem afh. tilb. undir
trév. og máln. í jan. ’84. Teikningar
og uppl. á skrlfstofunni.
Við Hrafnhóla
3ja herb. 87 fm glæsileg íbúó á 6.
hæö. Mjög vandaóar Innréttingar.
Fagurt útsýni. Verö 13 millj.
Við Miðfang Hf.
3ja herb. 75 fm góö íbúö á 7. hæö.
Suóursvalir. Verö 1200 þús.
í Vesturborginni
3ja herb. 80 fm íbúö á jaröhæö
(steinhús) ibúóin þarfnast lagfær-
ingar. Laus fljótlega. Verö 1 millj.
Við Baldursgötu
Nýleg mjög falleg eínstaklingsibúö á
jaróhæö. Sér inngangur. sér hiti. Verö
850 þús.
Viö Furugrund Kóp.
2ja herb. 65 fm glæsileg íbúö á 3. hæö.
Verö 1200 þús.
Á Selfossi
125 fm nýlegt einlyft einbýlishús viö
Miöengi. 50 fm bílskur. Verö 1,6 millj.
FASTEIGNA
MARKAÐURINN
Óðinsgötu 4,
símar 11540 — 21700.
Jón Guömundsson, sölustj.,
Leó E. Löve lögfr.,
Ragnar Tómasson hdl.
Fossvogur - Dalaland
Vorum aö fá í sölu eina glæsilegustu íbúö í fjölbýlis-
húsi í Fossvogi, 140 fm, 5—6 herb. + bílskúr. íbúöin
skiptist í mjög stóra stofu ca 40 fm, 4 svefnherb.,
eldhús, baöherb. og þvottahús. Eign í toppstandi.
44 l<AUPÞING HF
^ v Húsi verslunarinnar, 3. hæö
sími 86988.
29555 — 29558
4ra herb. íbúð óskast
Höfum verið beönir aö útvega fyrir mjög fjársterkan
kaupanda 4ra herb. íbúö í Hafnarfiröi.
Eignanaust Sk,Phoui 5.
Þorvaldur Lúövíksson Sími 29555 og 29558.
Leikfélag Reykjavíkur:
Fimm leikrit frumsýnd
— þar á meðal nýtt íslenskt leikrit eftir Svein Einarsson
NÚ ER AÐ hefjast vetrarstarf Leikfé-
lags Reykjavíkur, og hafa viðfangs-
efni leikársins 1983—84 verið kynnt.
Fimm leikrit verða frumsýnd á þessu
leikári, þrjár sýningar verða teknar
upp frá í fyrra, og auk þess verða
barnasýningar á vegum Leikbrúðu-
lands í húsinu.
— Hart í bak eftir Jökul Jak-
obsson, verður fyrsta viðfangsefnið,
og verður það frumsýnt á fæð-
ingardegi höfundar, 14.september,
en hann hefði orðið 50 ára i ár.
Þetta leikrit var fyrst sýnt fyrir
tveimur áratugum. Varð það fá-
dæma vinsælt og olli tímamótum i
íslenskri leikritun.
Leikstjóri sýningarinnar er Hall-
mar Sigurðsson, tónlist samdi Egg-
ert Þorleifsson og leikmynd gerir
Steinþór Sigurðsson. Með hlutverk
Jónatans strandkapteins fer Jón
Sigurbjörnsson, Áróru spákonu
leikur Sofffa Jakobsdóttir, og Edda
Heiðrún Backman og Kristján
Franklín, bæði nýútskrifuð úr
Leiklistarskóla ríkisins, fara með
hlutverk Árdísar og Láka.
— Guð gaf mér eyra (Children of
a Lesser God) eftir Mark Medoff, f
þýðingu Úlfs Hjörvar, verður frum-
sýnt í októberlok. Þetta er nýtt
bandariskt verðlaunaleikrit sem að
undanförnu hefur farið sigurför um
heiminn. Aðalpersónur þess eru
ung stúlka og kennari hennar, en
stúlkan er bæði heyrnarlaus og
mállaus. Gefur leikritið innsýn inn
í heim hennar um leið og það fjallar
um ástarsamband þeirra f millum.
Höfundur verksins setur það skil-
yrði að stúlkuna leiki kona sem er í
svipaðri stöðu og persóna leikrits-
ins er, og hefur Berglind Stefáns-
dóttir heyrnleysingjakennari verið
ráðin til þess, en Sigurður Skúlason
leikur kennarann. Leikstjóri verks-
ins er Þorsteinn Gunnarson, leik-
mynd gerir Magnús Pálsson.
— GfSL (The Hostage) eftir
Brendan Behan, er þriðja verkefni
vetrarins og verður frumsýnt um
áramót. Sögusviðið er hrörlegur
húshjallur í Dyflinni, aðsetur þjófa
og gleðikvenna. Þangað kemur írski
lýðveldisherinn með ungan breskan
hermann sem gísl. Uggvænleg átðk
á Norður-frlandi er bakgrunnur
verksins, sem þó er bæði fyndið og
fjörmikið.
— Bros undirheimanna eftir
sænska leikritaskáldið Lars Norén,
verður frumsýnt í febrúarlok, og
þessi höfundur, sem vakið hefur
mikla athygli á Norðurlöndum
kynntur í fyrsta skipti hérlendis.
Segir leikritið frá ballerfnu sem
hefur dvalist á geðsjúkrahúsi eftir
að hafa eignast sitt fyrsta barn sem
íbúð við Stóragerði
Til sölu er fjögurra herbergja íbúö á fyrstu hæö í fjölbýlishúsi við
Stórageröi. fbúöin er i góöu ásigkomulagi og laus nú þegar. Upp-
lýsingar veitir undirritaður.
Jón ÞorsteinMon, lögfræöingur.
Skólavöröustíg 12.
Simar 25340 og 20532.
VIÐAR
KLÆÐNINGAR
. •
í loft og á veggi. Full-lakkaðar og tilbúnar
til uppsetningar. Vandaðar vörur á
hagstæöu veröi.
Mjög viöráöanleg greiöslukjör.
EGILL ÁRNASON H.F. SKEIFUNNI 3 - SÍMI82TI1 - REYKJAVÍK