Morgunblaðið - 06.09.1983, Blaðsíða 24
32
MORGUNBLAÐIÐ, ÞBIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER1983
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Sendill
óskast hálfan eöa allan daginn.
Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna.
Sími 22280.
Óskum aö ráða
nokkra vélamenn, vörubílstjóra og verka-
menn strax. Uppl. í síma 50877.
Loftorka.
Starfsfólk óskast
Óskum eftir starfsfólki til gangastarfa f.h.
Upplýsingar veittar á skrifstofunni frá kl.
9—12.
Elli- og hjúkrunarheimilið Grund.
Ritarastarf
Bifreiðaeftirlit ríkisins í Reykjavík óskar aö
ráða ritara. Nánari upplýsingar um starfiö eru
veittar á skrifstofu stofnunarinnar að Bílds-
höföa 8, sími 84877.
Bifreiðaeftirlit ríkisins.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Kópavogshæli
Starfsmenn óskast strax til ræstinga viö
Kópavogshæli.
Upplýsingar veitir ræstingastjóri í síma
41500.
Auglýsingadeiid Morgunblaðsins
óskar að ráöa
starfskraft
til almennrar móttöku auglýsinga. Um er aö
ræöa fjölbreytt starf fyrir dugmikinn starfs-
mann.
Góö íslensku- og vélritunarkunnátta skilyröi.
Umsóknareyöublöö liggja frammi á auglýs-
ingadeildinni og þeim ber aö skila á sama
staö fyrir 9. sept. nk.
Auglýsingastjóri.
Verkamenn
Óskum aö ráöa duglega verkamenn í bygg-
ingavinnu á Reykjavíkursvæöinu. Matur á
staönum.
Uppl. í símum 35751, 84986 og 54644.
Byggðaverk hf.
Hrafnista
Hafnarfirði
Hjúkrunarfræöingur óskast í 50% starf. Dag-
vaktir eingöngu.
Einnig vantar hjúkrunarfræöinga á nætur-
vaktir. Góö vinnuaðstaöa og barnagæsla á
staönum.
Uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 53811.
Hafnarfjörður —
blaðberar
Blaðbera vantar í Vesturbæ.
Uppl. í síma 51880.
fltaqpitiÞIfifcifr
PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN
óskar aö ráöa loftskeytamann/símritara til
starfa í Vestmannaeyjum vegna afleysinga
um óákveðinn tíma.
Nánari upplýsingar veröa veittar hjá stöövar-
stjóranum Vestmannaeyjum.
Við höfum vinnu
fyrir hressa afgreiöslustúlku. Vinnutími frá
13—19. Laun skv. launaskrá VR, gjaldkeri 2.
Upplýsingar á skrifstofunni.
Nýja sendibíiastööin, Knarrarvogi 2.
Unglingaheimili
ríkisins
óskar aö ráöa uppeldisfulltrúa. Æskilegt aö
viðkomandi hafi einhverja menntun eöa
reynslu.
Umsóknarfrestur er til 12. september.
Uppl. í síma 41725.
Unglingaheimili ríkisins.
Laus staða
Staöa fræðslustjóra í Vestfjaröaumdæmi er
laus til umsóknar. Stööunni veröur ráðstafaö
um stundarsakir í fjarveru skipaös fræöslu-
stjóra. Laun samkvæmt launakerfi starfs-
manna ríkisins.
Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um
menntun og fyrri störf sendist menntamála-
ráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík,
fyrir 25. sept. nk.
Menntamálaráðuneytið, 2. sept. 1983.
Afgreiðslustúlkur
Afgreiöslustúlkur óskast hálfan og allan dag-
inn. Framtíðarvinna.
Upplýsingar í versluninni.
4=
lymp!i
Laugavegi 26.
Ungur maður með
verslunarpróf og
„outstanding"
enskukunnáttu
eftir eins árs dvöl í USA óskar eftir líflegri og
vel launaöri vinnu. Er stundvís, reglusamur
og hefur kurteislega framkomu.
Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „U —
2213“.
Stúlkur óskast
til verslunarstarfa (fullt starf).
Upplýsingar á staönum.
Sælgætisgerðin Drift sf.
Dalshrauni 10. Hafnarfirði.
~E
© Starfsfólk
Viljum ráða starfsfólk til ýmissa starfa hjá
fyrirtæki voru. Um er að ræöa störf í kjöt-
vinnsludeild, frystihúsi, sútunarverksmiðju og
í söludeild. Mötuneyti á staðnum.
Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna-
stjóri á skrifstofu félagsins aö Frakkastíg 1.
Sláturfélag Suöurlands,
Starfsmannahald.
Lagermaður
óskast til starfa í trésmiðju okkar, Skeifunni
19.
Upplýsingar gefur verksmiöjustjóri á staön-
um.
Timburverzlunin
Volundur hf.
Skeifunni 19.
^ Afgreiðslufólk
Matvöruverslanir
Sláturfélag Suöurlands óskar eftir að ráöa
duglegt og reglusamt starfsfólk til framtíö-
arstarfa í nokkrar matvöruverslanir sínar. Um
er aö ræöa almenn afgreiöslustörf og af-
greiðsla í kjötdeildum verslananna.
Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna-
stjóri á skrifstofu félagsins að Frakkastíg 1.
Sláturfélag Suðurlands.
Starfsmannahald.
Frá Æfinga- og
tilraunaskóla
Kennaraháskólans
Sérkennari óskast til starfa skólaárið
1983—1984.
Upplýsingar í síma 84566 og í síma 31781
eftir kl. 19.00.
Skólastjóri.
A
Fóstrur óskast
til starfa
á eftirtöldum dagvistarheimilum.
Leikskólann Kópahvoli, uppl. gefur forstööu-
maöur í síma 40120.
Leikskólann Fögrubrekku, uppl. gefur for-
stööumaöur í síma 42560.
Dagvistarheimilið Kópastein, uppl. gefur for-
stöðumaöur í síma 41565.
Dagheimilið Efstahjalla, uppl. gefur forstööu-
maöur í síma 46150.
Umsóknarfrestur er til 15. september.
Umsóknareyöublöö liggja frammi hjá dag-
vistarfulltrúa, Félagsstofnun Kópavogs, sími
41570.
Félagsmálastjóri.