Morgunblaðið - 06.09.1983, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 06.09.1983, Blaðsíða 48
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER 1983 28 Er West Ham að springa út? Lundúnadrengirnir virka sterkir nú í upphafi móts , t LUNDUNALIÐID West Ham er nú eina taplauaa liöiö í ensku 1. deild- inni — þegar þremur umferöum er lokiö. Markatala liösins er 9:0 og er greinilegt aö liöiö ætlar að springa út í vetur. Leikmenn West Ham brugöu sér milli borgarhluta í London á laugardaginn og lóku viö Tottenham é White Hart Lane. Búist var við því fyrir tímabiliö aö Tottenham yrði meö geysiöflugt lið, sérstaklega þar sem liöiö festi kaup á tveimur sterkum varnarmönnum, Danny Thomas og Gary Stev- ens, en vörnin hefur einmitt veriö aðalveikleiki liösins undanfarin ár. En meiösli virðast ætla að setja strik í reikninginn hjá Tottenham eins og í fyrra og liðið hefur ekki náð sér á strk þaö sem af er. West Ham hirti stigin þrjú og er því eitt á toppnum. Steve Whitton sem Hammers keypti nýlega trá Coventry, skoraöi fyrra mark liös- ins í 2:0 sigrinum á 10. mín.: hans fyrsta mark fyrir félagiö. Alan Dev- onshire tók hornspyrnu og Whitton fókk knöttinn skammt frá marki. Hann sneri sér snöggt viö og þrumaöi honum upp undir þaknet- iö. 38.042 áhorfendur sáu svo Dave Swindelhurst skora síöara markiö fjórum mín. fyrir hálfleik eftir fyrirgjöf Tony Cotte. Meistarar Liverpool sóttu nær látlaust gegn Forest á Anfield — en vörn Nottingham-liðsins var frábær í leiknum og tókst aö bægja öllum sóknarlotum rauöa 1 "Tl 1. DEILD WMt Ham 3 3 0 0 7—0 • Ipswich 3 2 1 0 7—3 7 Livsrpoof 3 2 1 0 3—1 7 Southamplon 3 2 1 0 2—0 7 Luton Town 3 2 0 1 0—3 • Notts County 3 2 0 1 t—3 • Man. Unitsd 3 2 0 1 9—2 • Aston VHIs 3 2 0 1 8—9 • Arssnal 3 2 0 1 4—3 • Covsntry 3 1 2 0 9—4 9 Norwich 3 111 4—2 4 Evsrton 3 111 2—2 4 QPfl 3 111 2—4 4 Stoks 3 1 0 2 3—3 3 Nott. Forsst 3 1 0 2 2—3 3 WBA 3 1 0 2 9—7 3 Birmingham 3 1 0 2 3—8 3 Watford 3 0 1 2 4—7 1 Sundsrtand 3 0 1 2 2—« 1 Tottsnham 3 0 1 2 2—8 1 Wolvss 3 0 1 2 2—« 1 Lsicastsr 3 0 0 3 0-0 0 2. DEILD Shsfl. Wsdn. 3 2 1 0 4—1 7 Chalssa 2 2 0 0 7—1 8 Nswcastls 3 2 0 1 4—1 • Man. City 3 2 0 1 8—4 • Cardifl 3 2 0 1 9—4 8 Shrswsbury 3 1 2 0 3—2 9 Cambridgs 2 110 2-0 4 Charlton 2 110 2-0 4 Middlssbrough > 2 110 3—2 4 LMdi 3 111 9—9 4 Blackburn 3 111 3-4 4 Dsrby 3 111 3—7 4 Bamslsy 2 10 1 9—4 3 Portsmouth 2 10 1 2—1 3 Otdhsm 2 10 11—33 «« ■ -a c-u rHKKlwi s ifwiO 2 0 2 0 2—2 2 Ortmaby 2 0 11 2—1 1 Patoca 2 0 11 1—3 1 Caritoto 3 0 1 2 0—3 1 Oimnfi 2 0 0 2 1—3 0 ■S^ -h » a ■■ Dngmon 3 0 0 3 3—0 0 s».-as ruinam 2 0 0 2 1—9 0 Skotlánd Abtrdwn 2 2 0 0 8—0 4 Dundss Unitsd I 2 2 0 0 •—1 4 Csttlc 2 2 0 0 4—1 4 Hsarts 2 2 0 0 4—2 4 SL Mlrrsn 2 0 2 0 2—2 2 Rangsrs 2 0 11 2—3 1 lÉnth wnassll MwOæiWww 2 0 11 1 9 1 n i l^^ír t\tan 2 0 0 2 2—9 0 Dundse 2 0 0 2 1—7 0 St. Johnstons 2 0 0 2 0-0 0 hersins frá þar til sex mín. voru eftir. Þá splundraði Kenny Dalglish vörninni með frábærri sendingu frá lan Rush, og markamaskínan unga skoraöi örugglega hjá hollenska markveröinum Hans van Breukel- en. Áhorfendur á Anfield voru 31.376. Charlie Nicholas fór illa aö ráöi sínu á The Dell. Hann fékk tvö mjög góö marktækifæri á fyrstu tíu mínútunum en tókst aö skora í hvorugt skiptiö. Arsenal varö því aö bita í þaö súra epli aö fara burt án stiga, því eina mark leiksins geröi lan Baird átján mín. fyrir leikslok eftir undirbúning Danny Wallace. 19.377 manns sáu leik- inn. Justin Fashanu vill líklega gleyma leiknum viö Ipswich sem fyrst, því hann var nánast eins og martröö fyrir hann. Á 48. mín. skallaöi hann knöttinn í eigið mark eftir hornspyrnu og aðeins mín. síöar missti hann boltann í eigin vítateig og Paul Mariner skoraöi annaö mark fyrir Ipswich. Áhorf- endur voru 18.000. Manchester United var heppiö aö vera ekki undir í leikhléi gegn Stoke. Heimaliöiö sótti mjög stíft og aöeins stórkostleg markvarsla Gary Bailey hélt liöinu á floti. Sig- urmark liðsins var svo hálf undar- legt — Bryan Robson fékk boltann í dauöafæri en hitti hann ekki. Til allrar hamingju fyrir hann var Hol- lendingurinn Arnold Muhren ná- lægur og sá um aö skora eina markiö. Ahorfendur: 23.704. Watford, sem hafnaði í ööru sæti deildarinnar í vor, hefur átt erfitt uppdráttar þaö sem af er þessu tímabíli. Liöiö hefur aöeins fengiö eitt stig og þaö er greinilegt aö missir þess hefur veriö mikill er Luther Blissett fór til italíu. Sóknin er ekki eins beitt þegar hans nýtur ekki viö og nú lá liðiö fyrir Birm- ingham. Þaö var Bob Hopkins, fyrrum leikmaöur Aston Villa, sem átti stærstan þátt í sigri Birming- ham. Hann skoraði fyrra mark liös- ins eftir mikinn einleik á 23. mín., og átti svo fyrirgjöf til Mick Halsall sem skoraöi á 49 mín. Áhorfendur voru 11.931. Leicester hefur enn ekki skorað mark síðan liöiö hóf aö leika í 1. deild aö nýju í haust. Þriöji leikur- inn í röö rann sitt skeiö án þess aö nýliöunum tækist aö koma boltan- um í netið, en þeir uröu hins vegar einu sinni aö hiröa hann úr sínu neti. Þaö var Clive Whitehead, fyrirliöi WBA, sem markiö geröi á 25. mín. og var þaö einstaklega fallegt. Hann þvældi tvo varnar- menn áður en hann plataöi mark- manninn og skoraöi í tómt markið. Áhorfendur voru 12.016. Keith Bertschin kom Norwich á bragöiö strax á 4. mín. gegn Wolv- es er hann skoraöi meö skalla. • Þaö var hart barist á White Hart Lane á laugardaginn er West Ham kom í heimsókn. Gestirnir höföu betur, og fóru meö stigin þrjú á burt. Hér kýlir Phil Parkes, markvöröur West Ham, boltann frá, áöur en Mark Falco nær til hans. MorgunblaöiA/Símamynd AP. John Deehan bætti svo ööru mrki viö Norwich fimm mín. síöar og þaö var Deehan sem gerði þriöja markiö í seinni hálfleik. 13.713 sáu Norwich vinna sinn fyrsta sigur í deildinni í haust. Hvorki fleiri né færri en sex leikmanna Coventry léku á laugar- daginn í fyrsta skipti fyrir áhang- endur félagsins á heimavelli þess. Miklar breytingar hafa oröið á liö- inu eftir aö Bobby Gould tók viö því, margir hafa veriö seldir og aörir keyptir í staöinn. Micky Adams kom Coventry yfir gegn Ev- erton á 13. mín. en Kevin Sheedy jafnaði á 27. mín. meö þrumuskoti af 30 m færi. Brian Stein brenndi af víti í fyrri ENSKIR slagsmálahundar breyt- ast lítið. Aödáendur knattspyrnu- liöa hafa haft orö á sér fyrir aö haga sér illa, og á laugardaginn lenti þeim saman við lögreglu á nokkrum stööum í landinu. Mestu lætin uröu í Brighton, þar sem heimaliöið tapaði fyrir Chelsea. Aödáendur gestanna þustu inná völlinn eftir aö leiknum lauk — nokkur hundruö þeirra — og reyndi lögreglan aö stööva þá. Lýöurinn braut niöur annaö mark- hálfleiknum en þaö kom ekki að sök því Luton burstaði Sunderland 4:1. Staöan var 0:0 í hálfleik, þann- ig aö 10.846 fengu aö sjá mikið fjör í seinni hálfleiknum. Ricky Hill geröi fyrsta markið á 46. min. og Paul Walsh bætti ööru viö á 58. mín. Colin West minnkaði muninn stuttu síðar en lain Munro varö fyrir því óhappi aö senda knöttinn í eigiö net og breytti stööunni í 3:1. Brian Stein skallaöi knöttinn svo í markiö seint í leiknum og gull- tryggöi þar meö sigurinn. Peter Withe skoraði fallegt skallamark á síöustu mínútu fyrir Villa gegn QPR á gervigrasinu á Loftus Road, en 22 mín. áöur haföi hann skallaö knöttinn í eigið mark iö — og slösuöust tveir lögreglu- menn alvarlega í áflogum viö skríl- ínn. Löggurnar tvær voru lamdar þaö rækilega aö þær misstu meö- vitund og þurfti aö bera þær burt á börum. Aðrar tvær löggur hlutu mjög slæm meiðsli á fótum. Fyrir utan völlinn var ungur drengur frá London stunginn meö hníf og einn náungi fékk bjórglas í andlitiö og skarst. og komiö Rangers 2:0 yfir. Þaö var Simon Stainrod sem aeröi fyrra mark QPR á 4. mín. Ahorfendur voru 16.922. O'Riordan (sjálfsmark) og Bann- ister skoruöu fyrir Sheffield Wed- nesday gegn Carlisle og nú er Wednesday eitt á toppi 2. deildar. Terry McDermott, Waddle og Mills geröu mörk Newcastle gegn Old- ham. Young skoraöi fyrir Brighton, en Dixon geröi bæöi mörk Chelsea, annað úr víti. Sinton og Cooke skoruðu fyrir Cambridge gegn Blackburn. Owen gerði tvö fyrir Cardiff og Crawford eitt, en Wat- ers geröi mark Grimsby. Davison og Campbell skoruöu fyrir Derby gegn Swansea, sem hefur byrjaö illa í vetur. Bob Latchford gerði eina mark Svan- anna. Hately og Biley skoruöu fyrir Portsmouth og Fulham tókst ekki aö kvitta. Tolmie gerði tvö mörk fyrri Manchester City og Derek Parlane eitt en Chambers og Gray svöruöu fyrir Barnsley. Currie geröi bæöi mörk Middlesborough en Gray (víti) og McCluskey skoruöu fyrir Leeds. Maclaren skoraði mark Shrewsbury en Stan Cummins geröi mark Crystal Palace. Flestir áhorfendur á 2. deildarleik voru aö þessu sinni í Manchester — 25.105, á leik City og Barnsley, en í Newcastle voru 22.644 áhorfend- ur. Fæstir komu á leik Cambridge og Blackburn, aöeins 2.636. Ólátabelgir I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.