Morgunblaðið - 06.09.1983, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER 1983
23
Asgeir tryggður fyrir milljón mörk
— Benthaus var ekki hrifinn er Ásgeir fór til Hollands
Frá Þórarni Ragnarssyni, blaóamanni
Morgunblaósins, í Holiandi.
Helmut Benthaus, þjálfari
Stuttgart, var ekki hrifinn er Ás-
geir Sigurvinsson sagði honum á
sunnudag að hann væri að fara til
Hollands til að leika landsleik.
Benthaus vissi ekkert um þetta,
en Ásgeir hafði fyrir löngu fengið
leyfi til fararinnar hjá fram-
kvæmdastjórn félagsins. Benthaus
sagöi að ef hann heföi vitaö um
landsleikinn heföi hann reynt allt
sem hægt væri til aö koma í veg
fyrir aö Ásgeir færi.
Er Ásgeir beiö eftir því aö kallaö
væri út í vélina á flugvellinum í
Stuttgart í gærmorgun, og þar var
einn stjórnarmanna sem sagöi
honum aö skeyti væri ekki komiö
því til staöfestingar aö búiö væri
aö tryggja Ásgeir. KSÍ sendi hins
vegar skeyti þess efnis á sunnudag
þannig aö þaö ætti aö vera komið
á áfangastaö nú.
Ásgeir er tryggöur fyrir hvorki
• Steve Ovett á fullri ferð í methlaupinu í Rieti á Italíu á sunnudag.
Morgunblaóió/Símamynd AP.
Ovett náði heimsmetinu aftur:
Bætti það um
hálfa sekúndu
Breski hlauparinn Steve
Ovett setti heimsmet í 1.500
metra hlaupi á miklu frjáls-
íþróttamóti í Rieti á Ítalíu á
sunnudaginn. Suður-Afríkubú-
inn Sydney Maree náði heims-
metinu af Ovett sunnudeginum
á undan í Köln í Þýskalandi en
Ovett var ekki lengi aö ná því
aftur.
Maree hljóp í Köln á 3:31,24
mín., en nýja metiö hjá Ovett er
3:30,77. Fyrst var gefinn upp tím-
inn 3:30,78, en honum síöar
breytt. Ekki var gefin nein skýr-
ing á þeirri breytingu.
Þaö er athyglisvert hve fljótt
Ovett nær sér á strik eftir heims-
meistarakeppnina í Helsinki í ág-
úst. Þar varð hann fjóröi í 1.500
metra hlaupinu, en nú setur hann
nýtt heimsmet eins og ekkert só.
Frábær íþróttamaður.
Hann var 20 metrum á undan
næsta hlaupara í lokin, Sviss-
lendingnum Deleze, sem fór á
3:34,55, og þriöji var Frakkinn
Marajo á 3:34,93.
meira né minna en eina milljón
þýskra marka — 10,5 milljónir ís-
lenskra króna. Þess má geta aö í
heild er íslenska liöiö nú tryggt
fyrir 80 milljónir króna — og hefur
aldrei áður verið tryggt fyrir svo
mikiö.
— ÞR/ SH
Landsliðið í lest
frá Amsterdam
til Groningen
Það má segja aö ferö landsliös-
ins til Groningen hafi verið sögu-
leg — vegna verkfalls flug-
vallarstarfsmanna í London.
Gunnar til
Þýskalands
Frá Þórarni Ragnarssyni, blaóamanni
Morgunblaósins, í Hollandi.
Gunnar Gíslason, miövallar-
leikmaður KA, er í Hollandi með
landsliðinu, en ekki eru miklar
líkur á aö hann leiki að þessu
slnni.
Engu aö síður veröur mikið aö
gera hjá kappanum, því hann kem-
ur heim til aö leika meö KA gegn
Njarövík á laugardaginn, og strax
daginn eftir fer hann ásamt þjálf-
ara sínum, Fritz Kizzing, til Þýska-
lands, til viðræöan viö forráöa-
menn 2. deildar liösins Osnabruck.
Félagiö hefur áhuga á aö kíkja á
Gunnar.
„Ég hef mikinn áhuga á aö gera
samning viö liöiö. Ef þeir bjóöa
mér samning eftir þessa dvöl hjá
þeim hef ég trú á aö ég slái til og
gerist atvinnumaöur hjá liöinu,"
sagöi Gunnar í samtali viö Morg-
unblaöiö. Ef af samningum veröur
leikur Gunnar meö liöinu í vetur.
Hópurinn hittist kl. 14.00 á
sunnudag á skrifstofu KSI og síöan
var flogiö frá Keflavík til London.
Þangaö var komið um kl. 22.00 aö
staöartíma.
I gærmorgun átti svo flugvel aö
fara frá London til Amsterdam kl.
10.00 en henni seinkaði um tvær
og hálfa klukkustund vegna verk-
fallsins.
Kallaö var út í vélina þrátt fyrir
verkfalliö — og beiö hópurinn í
flugvélinni í tvo og hálfan tíma áöur
en hún fór á loft. Er komið var til
Amsterdam haföi hópurinn misst
af flugvélinni til Groningen, vegna
seinkunarinnar í London og var því
gripiö til þess ráöst aö taka lest.
Lestin var tvo tíma á leiöinni og
var komið til Groningen um kl.
17.30. Vegna þessara óvæntu
breytinga á ferðaáætluninni var
aöeins létt æfing hjá liöinu í
gærkvöldi.
Leikurinn
er kl. 16.00
Landsleikurinn við Hollendinga
í Groningen annað kvöld hefst kl.
18.00 að hollenskum tíma — kl.
16.00 að íslenskum tíma.
Skemmtilegt Fylkislið
tapaði fyrir Vfði 1-2
— og leikur í þriðju deildinni að ári
Fylkir sótti Víöi heim sl. laugar-
dag en hafði ekki erindi sem erf-
iði og tapaöi leiknum 1—2. Mjög
gott veður var í Garöinum þegar
leikurinn fór fram, rjómablíöa og
sólskin mest allan tímann.
Fylkisliöiö kom mjög ákveöiö til
þessa leiks enda varö þaö aö
vinna leikinn til aö eiga möguleika
á aö halda sér í 2. deild. Fylkis-
menn yfirspiluöu Víðisliðið gjör-
samlega og lá knötturinn í marki
Víöis eftir aöeins 15 mínútur. Guö-
mundur Baldursson skoraði fallegt
mark sem vel var aö staöiö. Fylkir
spilaöi mjög ákveöna rangstööu-
aöferö sem tókst mjög vel og kom
oft fyrir aö framveröir Víöis voru
rangstæöir skammt frá miðlínu
vallarins. Á 38. mínútu bjargaöi
Daníel á línu fyrir Víöi og skömmu
síöar varöi Gísli Heiöarsson glæsi-
legt skot frá Fylki.
Fylkismenn héldu uppteknum
hætti í síðari hálfleik og enn björg-
uöu Víöismenn á línu á 62. mínútu.
Nú var eins og Víöismenn áttuöu
sig fyrst á því aö eitthvaö varö aö
gera. Gamall haröjaxl var settur í
vörnina en Daníel Einarsson sem
lék miövörö settur í framlínuna. Á
75. mínútu skoraði svo Guömund-
ur Knútsson en hann haföi fengiö
ágætt tækifæri nokkru áöur í
leiknum sem markvörðurinn varöi.
Á næstu mínútu fór markvörður
Fylkis í ævintýraferö sem endaöi
meö því aö knötturinn fór ofaná
þverslá og aftur fyrir mark. Fimm
mínútum fyrir leiksiok skoraði svo
aftasti maöur Víöisliösins Siguröur
Magnússon gott skallamark og allt
í einu voru Víöismenn búnir aö
snúa leiknum sér í hag enda þótt
Fylkisliöiö spilaði mun betri
knattspyrnu og væri í alla staöi
betri aðilinn á vellinum. Ég tel aö
Fylkisliöiö sé besta liöiö sem und-
irritaður hefir séö leika á Garös-
vellinum i sumar og hreint ótrúlegt
aö liöiö sé fallið í 3. deild.
A.R.
Staðan
STAÐAN í 2. deild er nú þannig:
KA 17 9 5 3 29:20 23
Fram 16 8 6 2 28:17 22
Víðir 17 7 6 4 14:11 20
FH 16 6 7 3 25:17 19
Njarðvík 17 7 3 7 17:16 17
Einherji 17 5 7 5 16:18 17
Völsungur 17 6 3 8 15:16 15
KS 17 4 7 6 15:18 15
Fylkir 17 3 4 10 14:24 10
Reynir 17 1 8 8 9:25 10
• Phil Parkes, markvörður
West Ham, hefur ekki fengið
á sig mark þaö sem af er
keppnistímabilinu og er
West Ham nú í efsta sæti
deíldarínnar
Knatt-
spyrnu-
úrslit
England
1. deild, England:
Birm.ham—Watford
Coventry—Everton
L.pool—Nott. For.
Luton—Sunderland
Norwich—Wolves
Notts County—Ipsw.
QPR—Aston Villa
Southam.—Arsenal
Stoke—Man. United
Tott.h.—Westham
WBA—Leicester
2. deild:
Brighton—Chelsea
C.bridge—Blackb.
Cardiff—Grimsby
Derby—Swansea
Fulham—Portsm.
H.field—Charlton
Man. City—Barnsley
Middlesb— Leeds
Newcastle—Oldham
Sheffield—Carlisle
Shrewsb.—C. Pal.
3. deild:
Bradford—Bolton
Bristol—Southend
Burnley—Bournem.
Gillingham—Huil
Millwall — Plymouth
Preston—Brentf ord
R.ham—Port Vale
Scunthorpe—Exeter
Walsall—Orient
Wigan—Oxford
Wimbled.—Newp.
4. deild:
Bury—Bristol City
Colch.—Black pool
Crewe—Chesterfield
H.pool—Aldershot
Hereford—Halifax
Mansf.—Doncaster
N.pton—Dar.ton
Reading—Stockport
S windon—Chester
Wrexham—Peterb.
York—Rochdale
2—0
1 — 1
1—0
4— 1
3—0
0—2
2—1
1—0
0—1
0-2
1—0
1—2
2-0
3—1
2—1
0—2
0-0
3—2
2—2
3—0
2—0
1 — 1
0—2
2—1
5— 1
1—2
1—0
3—3
2-1
3— 1
0—1
0—2
6— 0
2—1
2—1
2—1
0—1
7-0
1—2
2—0
6—2
4— 0
2—2
2-0
SK0TLAND
Urvalsdeild:
Aberdeen — St. Johnstone 5—0
Celtic — Rangers 2—1
Dundee — Dundee United 1—4
Hearts — Hibernian 3—2
St. Mirren — Motherwell 1—1
1. deild:
Airdrie — Brechin City 1—0
Alloa — Meadowbank — 0—1
Ayr United — Dumbarton 1—2
Clydebank — Clyde 1—0
Falkirk — Raith Rovers 2—1
Morton — Hamilton 1—1
Partick Thistle — Kilmarnock 2—0
2. deild:
Arbroath — Cowdenbeath 3—2
Dunfermline — East Fife 1—1
East Stirling — Berwick Rangers 0—2
Montrose — Forfar Athletic 0—1
Queens Park — Queen of South 0—2
Stenhousemuir — Stirling Albion 4—3
Stranraer — Albion Rovers 3—1
Sundþjálfari óskast
Sunddeild, Vestra, ísafirði óskar eftir að ráða
sundþjálfara. Upplýsingar gefur Fylkir í síma 94-
337d eöa 94-3745 á kvöldin.