Morgunblaðið - 06.09.1983, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER 1983
6
f DAG er þriöjudagur 6.
september, sem er 249.
dagur ársins 1983. Árdegis-
flóö í Reykjavík kl. 05.39 og
síödegisflóö kl. 17.57. Sól-
arupprás í Reykjavík kl.
06.22 og sólarlag kl. 20.28.
Sólin er í hádegisstaö í
Reykjavík kl. 13.26 og
tungliö í suöri kl. 13.03.
(Almanak Háskólans.)
Og þá munuö þér vera
mín þjóö, og óg mun
vera yöar Guö. (Jer. 30,
22.)
KROSSGÁTA
QA ára afmæli. 1 dag, hinn
Ov6. september, er áttræð
frú Fanney Gunnlaugsdóttir,
Hafnargötu 50 f Bolungarvík.
— Eiginmaður hennar var
Benedikt Ásgeirsson, sem lát-
inn er fyrir allmörgum árum.
FRÁ HÖFNINNI
Á SUNNUDAGINN kom Mæli-
fell frá útlöndum og fór að
bryggju Áburðarverksmiðj-
unnar. Þá kom togarinn Snorri
Sturluson af veiðum til löndun-
ar og úr strandferð kom Esja. 1
gær fór Stapafell í ferð á
ströndina. Frá útlöndum
komu í gærdag Eyrarfoss og
Laxá. í gærkvöldi og fram að
miðnætti voru væntanleg að
utan Hvassafell, Skaftá, írafoss
og Mánafoss. í gærkvöldi fór
Úðafoss á ströndina og undir
kvöld var togarinn Ottó N. Þor-
láksson væntanlegur inn af
veiðum til löndunar.
FRÉTTIR
1 2 3 M |4
■ I'
6 J 1
■ ■
8 9 10 ■
’ 13
14
16
LÁKÍnT: — 1 þunn grastorfa, 5 fyrir
ofan, S gleðja, 7 tveir eins, 8 kiöling
um, II bókstafur, 12 gyAja, 14
jarAKprungur, 16 Irunni ekki.
LÓÐRÍTT: — 1 ufs, 2 hreysiA, 3 áa, 4
lof, 7 lítil, 9 starf, 10 cefa frá sér
reiAihljóA, 13 askur, 15 veisla.
LAIISN SÍÐUfmi KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 hagnýt, 5 lí, 6 frauka.
9 nes, 10 óp, II bg, 12 upp, 13 anar,
15 urA, 17 náAaói.
LÓÐRÉIT: — 1 hafnbann, 2 glas, 3
níu, 4 trappa, 7 regn, 8 kóp, 12 urra,
14 auA, 16 AA.
ÞAÐ var á veðurfréttunum að
heyra í gærmorgun að róleg-
heitahaustveður væri i land-
inu. Frost hafði verið í fyrri-
nótt þrjú stig norður á Staðar-
hóli í Aðaldal og uppi á
Grímsstöðum. — Hér í
Reykjavík fór hitinn niður í 5
stig um nóttina, sem var úr-
komulaus. Hvergi hafði verið
teljandi mikil úrkoma á land-
inu, mest 6 millim. vestur á
Hvallátrum. Og Veðurstofan
gerði ekki ráð fyrir umtals-
verðum breytingum á veörinu
eða hitastigi. I gærmorgun
snemma hafði verið skýjað
loft í Nuuk á Grænlandi og
hitinn þar eitt stig.
NÝIR læknar. I tilk. frá heil-
brigðis- og tryggingamála-
ráðuneytinu í Lögbritinga-
blaðinu segir að það hafi veitt
cand. odont. Sigurði Björgvins-
syni leyfi til þess að stunda hér
tannlækningar. Þá hafi það I
veitt cand. med. et chir. Ástríði
Guðbjörgu Jóhannesdóttur leyfi
til þess að stunda almennar
lækningar hérlendis, sömu-
leiðis cand. med. et chir. Hjör-
dísi Smith og can. med. et chir.
Þóri Birni Kolbeinssyni.
Ræðismaður látinn. I tilk. frá
utanríkisráðuneytinu i Nýju
Lögbirtingablaði segir að kjör-
ræðismaður Islands suður í
Lagos, höfuðborg Nígeríu, sé
látinn. Hann bét Dan. I. Agbak-
oba.
STJÓRNMÁLASAMBAND.
Utanríkisráðuneytið tilk. fyrir
helgi að tekið hafi verið upp
stjórnmálasamband við Afr-
íkuríkið Lesotho. Það er syðst
þar í álfu, umlukið S-Afríku-
lýðveldinu á alla vegu. Sendi-
herraskipti hafa ekki verið
ákveðin, segir í tilk.
MS-FÉLAG fslands heldur
fund í kvöld, þriðjudag, kl. 20.
í Sjálfsbjargarhúsinu Hátúni
12.
AKRABORGIN siglir nú fjórar
ferðir daglega á milli Ákra-
ness og Reykjavíkur, en að
auki er farin kvöldferð á
föstudögum og sunnudögum.
Skipið siglir:
Frá Ak. Frá Rvík:
Kl. 08.30 Kl. 10.00
Kl. 11.30 Kl. 13.00
Kl. 14.30 Kl. 16.00
Kl. 17.30 Kl. 19.00
Kvöldferðir á föstudagskvöld-
um og sunnudögum frá Ak. kl.
20.30 og frá Rvík kl. 22.
stöllur, en þær heita Sigurbjörg Dagmar Hjaltadóttir og
Hjördís Sigurðardóttir. Þær færðu svo félaginu ágóðann sem
er 265 krónur.
FULSUVAGN
VANTAR
Lesið um hina hræðilegu reynslu pylsunnar, sem lenti í maga „jakans“!
Kvðid-, natur- og holgarþjónusta apótakanna i Reykja-
vík dagana 2. september til 8. september, að báóum
dögum meötöldum. er i Laugarneaapótaki. Auk þess er
Ingólfa Apótek opló til kl. 22 alla daga vaktvlkunnar
nema sunnudag.
Óruamiaaógeróir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram
I HeHauvemderstðó Reykjevfkur A þrlöjudðgum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírtelni.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum.
en hægt er aö ná sambandl vlð lækni á Gðngudeild
Landspítalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardðg-
um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á
helgidðgum. Á vlrkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandl vló neyöarvakt lækna á Borgarspitalanum,
aími 81200, en þvi aöeins aó ekkl náist í heimllislæknl.
Ettir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgnl og frá
klukkan 17 á föstudögum tll klukkan 8 árd. Á mánudög-
um ar laeknevakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888.
Neyðarþjónusta Tannlæknatélaga fslenda er i Heilsu-
verndarstööinni vlö Barónsstíg. Opin á laugardögum og
sunnudögum kl. 10—11.
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum
apotekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjðröur og Geröabær: Apótekin í Hafnarfiröi.
Hafnartjaröar Apótak og Noröurbæjar Apótek eru opln
virka daga tll kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í
simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Keflavík: Apótekiö er opió kl. 9—19 mánudag tll föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Símsvari Heilsugæslustöóvarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Setfoss: Selfost Apótek er opiö til kl. 18.30. Oplö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í sfmsvara 1300 ettir kl. 17 á vlrkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandl lækni eru í simsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apötek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, siml 21205.
Húsaskjól og aöstoó vlö konur sem belttar hafa verió
ofbeldí i heimahúsum eöa oröiö tyrlr nauögun. Skrifstofa
Bárug. 11, opin daglega 14—16, siml 23720. Pöstgfrö-
númer samtakanna 44442-1.
SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu-
múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum
81515 (símsvari) Kynningarfundir f Siöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615.
AA-samtðkin. Eigir þú vlö áfengisvandamál aö stríöa. þá
er síml samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega.
Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráð Islands) Sálfræöileg
ráögjðf fyrlr foreldra og börn. — Uppl. f sima 11795.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar, Landspitalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng-
urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helmsök-
artíml fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Bamaspftaii Hrings-
ina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspitali: Alla daga
kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspitalinn í
Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30
og eftir samkomulagi A laugardðgum og sunnudögum kl.
15—18. Hafnarbúðir. Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvft-
abandið, hjúkrunardelld: Heimsóknartíml frjáls alla daga.
Grenaáadefkf: Mánudaga tll föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heitau-
varndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Faaöingartwimili
Rayfcjavikur: Allcr daga kl. 15.30 til kl. 16.30. —
Kleppsspítalí: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til
kl. 19.30. — Flókadaikf: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. —
Kópavogshætið: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidög-
um. — VMIsstaðaspítali: Heimsóknartimi daglega kl.
15—16ogkl. 19.30—20.
SÖFN
Landsbókasafn falanda: Safnahúslnu viö Hverfisgötu:
Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19,
laugardaga , kl 9—12. Utlánssalur (vegna hefmlána)
mánudaga — föstudagakl. 13—16.
Háakólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um
opnunarlíma þeirra veittar i aöalsafnl, simi 25088.
Þjóðminjasafnió: Opiö daglega kl. 13.30—16.
Listasafn falands: Oplö daglega kl. 13.30 tll 16.
Borgarbókasafn Rsykjavíkun AOALSAFN — Útláns-
deild, Þingholtsstræti 29a, siml 27155 opiö mánudaga —
föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er einnig opiö
á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á
þriöjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — leslrarsalur,
Þlngholtsstræti 27. simi 27029. Opiö alla daga kl. 13—19.
1. mai—31. ágúst er lokað um helgar. SÉRÚTLÁN —
afgrefósla í Þingholtsstræti 29a, síml 27155. Bókakassar
lánaöir skipum. heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólhelmum 27, síml 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1 sept —31. apríl
er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund tyrir
3ja—6 ára bðrn á mlövlkudðgum kl. 11—12. BÓKIN
HEIM — Sólhelmum 27, sími 83780. Helmsendlngarþjón-
usta á bókum fyrir tatlaða og aldraöa. Simatíml mánu-
daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN —
Hofsvallagötu 16. síml 27640. Oþlö mánudaga — föstu-
daga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, siml
36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1.
sept —30 apríl er elnnig oplö á laugard. kl. 13—16.
Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövlkudögum kl.
10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö 1 Bústaöasafni, s.
36270. Vlökomustaöir viös vegar um borgina.
Lokanir vegna sumarleyfa 1963: AÐALSAFN — útláns-
deild lokar okkl. ADALSAFN — lestrarsalur: Lokaö í
júni—ágúst. (Notendum er bent á aö snúa sér til útláns-
deildar) SÓLHEIMASAFN: Lokaö frá 4. júlf í 5—6 vikur.
HOFSVALLASAFN: Lokaö í júlí. BÚSTADASAFN: Lokaö
frá 18. júlí í 4—5 vlkur. BÓKABÍLAR ganga ekkl »rá 18.
júlí—29. ágúst.
Norræna húsiö: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. —
Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýnlngarsalir-
14—19/22.
Arbæjarsafn: Oplö alla daga nema mánudaga kl.
13.30—18.
Ásgrímssafn Bergstaöastræt! 74: Oplö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00.
Hðggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Slgtún er
opiö þriöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Liatmafn Einars Jónssonar: Oplö alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30—16.
Húa Jöns Sigurðasonar f Kaupmannahðfn er oplö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalaataöir Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22.
Bðkaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst.
kll 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577.
Stofnun Ama Magnúsaonar Handritasýnlng er opin
þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram til
17. september
SUNDSTAÐIR
Laugardatslaugin er opin mánudag til föstudag kl.
7,20—20.30. A laugardögum er opið trá kl. 7.20—17.30.
A sunnudögum er oplö trá kl. 8—17.30.
Sundlaugar Fb. Breióholti: Opin mánudaga — föstudaga
kl. 07.20—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufubðö og sólarlampa
i afgr. Síml 75547.
8undhðllin er opln mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20—20.30. A laugardögum er opið kl. 7.20—17.30,
sunnudögum kl. 8.00—14.30.
Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga—löstudaga kl. 7.20
tll kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—17.30.
Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartima sklpt milll
kvenna og karla. — Uppl. í sfma 15004.
Varmárlaug f Moatsllssvsit er opln mánudage tll föstu-
daga kl. 7.00—9.00 og kl. 12.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatími
fyrlr karla laugardaga kl. 10.00—17.30. Saunatimar
kvenna á timmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr
saunatfmar — baöfðt — sunnudagar kl. 10.30—15.30.
Sími 66254.
Sundhðll Keflavlkur er opln mánudaga — flmmtudaga:
7.30—9, 12—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30.
Laugardðgum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga
9—11.30. Kvennatimar þrlöjudaga og flmmtudaga
20—21.30. Gulubaölö opiö trá kl. 16 mánudaga—föstu-
daga, fré 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Sfmlnn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opln mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Símlnn or 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga-föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Böðln og heitu kerin opln alla vlrka daga trá
morgnl til kvölds. Síml 50088.
Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga-föstudaga kl.
7__8, 12—13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16.
Sunnudögum 8—11- Simi 23260.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000.
Akureyri simi 90-21040. Slglufjöröur 90-71777.
bilanavakt
Vaktþjönusta borgarstofnana. vegna bllana á veitukerfl
vatna og hita svarar vaktþjónustan alla vlrka daga frá kl.
17 til kl. 8 f sima 27311. I þennan sima er svaraö allan
sólarhringinn á helgldögum. Ratmegnsveitan hefur bil-
anavakt allan sólarhrlnginn I slma 18230.