Morgunblaðið - 06.09.1983, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER 1983
Vantar 3ja—4ra
herb. íbúð með
bílskúr
strax, fyrir fjársterkan kaupanda. íbúöin þarf
helst aö vera á jaröhæð eöa á 1. hæö.
Fasteignasalan ANPRO,
Bolholti 6, 5. hæð.
Símar 39424 og 38877.
JVdSP
FASTEIGNASALAN
Væntanlegum kaupendum og seljendum til hag-
ræöis veitum viö alhliöa þjónustu varöandi fast-
eignaviöskipti. Skoöum og verömetum samdæg-
urs. Óskum eftir öllum stnröum fasteigna, 2ja og
3ja herb., einnig sórhæöum meö bílskúr.
Sörlaskjól
3ja herb. 75 fm Kjallaraibúð. Snyrtilegar innréttingar. Verð 1200
þús. Skiptf á stærrl.
Hvassaleiti
Góð 4ra herb. 108 fm íbúö á 2. hæð ásamt bílskúr. Verð
1850—1900 þús. Skipti möguleg á 2ja herb. íbúö í Selja- eða
Skógahverfi.
Kópavogsbraut
5 herb. íbúö 120 fm í tvíbýlishúsi. Húsið er klætt aö utan meö
Garöastáli. Skiptamöguleiki á eign í Keflavík.
Fífusel
4ra herb. ibúö 117 fm á 2. hæö. Góöar innréttingar. Verö 1500 þús.
Engihjalli Kóp.
3ja herb. íbúö á 2. hæö í 3ja hæöa blokk, ca. 100 fm. Allar
innréttingar mjög vandaðar. Verð 1500 þús.
Lækjargata Hafn.
3ja herb. risíbúö 70 fm í tvíbýll. Nýstandsett ibúö. Tvöfalt gler. Verö
1100 þús.
Skóla vöróustíg 14, 2. hæö. WM f
Helgi R. Magnússon lögfræðingur. jfgg §
SIMAR 21150-21370
S0LUSTJ IARUS Þ VALDIMARS
L0GM JOH ÞORÐARSON HOL
Til sölu og sýnis auk annarra signa:
Á úrvals staö í Hlíöunum
4ra herb. neöri hæö um 110 fm ásamt 2ja herb. kjallaraíbúö. Hæöin er
laus strax. Kjallarinn losnar um miöjan október. Hæöin og kjallarinn
seljast saman. Skuldlaus eign. Teikning og nánari uppl. á skrifstofunni.
Glæsilegt endaraöhús í Kópavogi
með innbyggóum bílskúr. Alls um 220 fm á tveim hæöum. Þetta er nýleg
og mjög góö eign meö miklu útsýni.
Skammt frá Miklatúni
5 herb. ibúó á efri hæö og t rlsi um 110 fm i ágætu standi. Snyrting á
báöum hæöum. Suöursvalir. Trjágaröur. 3ja herb. íbúö á 1. hæö um 80
fm. Sérhitaveita, mikiö endurnýjuö. Suöursvalir.
Ódýr íbúö laus strax
4ra herb. um 80 fm í járnvöröu timburhúsi skammt frá Hlemmtorgi.
Sérinngangur, sérhitaveita. Verö aöeins 1,1 mlllj. Skuldlaus eign.
2ja herb. góöar íbúöir viö:
Stelkshóla (sérsmiöuö innrétting).
Rofabær (á fyrstu hæö).
Vesturberg (í háhýsi).
Jöklasel (bílskúr getur fylgt).
Góö íbúö viö Álfheima
4ra herb. á 4. hæö um 115 fm. Ný eldhúsinnrétting, nýtt parket. Rúm-
gott kjallaraherb. meö wc.
Þurfum aö útvega m.a.:
Litla sér íbúö í gamla bænum. Veröur borguó út.
2ja herb. i vesturborginni. Mikil útborgun.
Húseign í Kópavogi meö tveim íbúöum.
2ja—*ra herb. íbúö í háhýsi eða á 1. hæö fyrir hreyfihamlaða.
Iðnaðarhúsn. 200—1000 fm. Má vera á tveim hæöum.
3ja herb. íbúö á 1. hæö í vesturborginni.
Raöhús í smíöum á Seltjarnarnesi.
Einbýlishús í Árbæjarhverfi eða Fossvogi.
4ra—5 herb. íbúö meö bílskúr viö Háalelti eða nágr. Skipti möguleg á
sérhæö meö bílskúr í sama hverfi.
Mikiö útborgun og hátt verö fyrir rétta eign.
Rúmgott einbýlishús óskast
í Fossvogi, á Flötum, í Arnar-
nesi eöa vesturbæ. Útborg-
un kr. 3—4,5 millj.
ALMENNA
FASTEIGNASAL AH
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
Fasteignasalan Hátún
Nóatúni 17. t: 21870,20998
Laufásvegur
2ja herb. 65 fm íbúö í kjallara.
Sér inng. Sér hiti. Laus nú þeg-
ar.
Lyngmóar
2ja herb. 70 fm íbúö á 3. hæö.
Rúmlega tilbúin undir tréverk.
Bílskúr getur fylgt. Til afh. strax.
Dvergabakki
3ja herb. 85 fm íbúö á 1. hæð.
Langahlíö
3ja herb. íbúöir á 1. og 4. hæð.
Efstihjalli
3ja herb. 90 fm íbúö á 2. hæð.
Lundarbrekka
3ja herb. 90 fm íbúö á jaröhæö.
Sér inng. af svölum.
Kársnesbraut
3ja herb. 85 fm íbúð á jaröhæö.
Sér inng. Sér hiti. Laus fljótlega.
Álfhólsvegur
3ja herb. íbúö á 1. hæð. Ein-
staklingsíbúö í kjallara fylgir.
Drápuhlíö
4ra herb. 90 fm risíbúö. Laus 1.
nóv.
Kríuhólar
4ra herb. 117 fm íbúö á 1. hæð
í 8 íbúöa húsi.
Eskihlíð
4ra herb. 110 fm íbúö á 3. hæð.
Hvassaleíti
4ra herb. 117 fm endaíbúö á 2.
hæð með bílskúr. Laus fljót-
lega.
Barmahlíö
4ra herb. íbúö á 2. hæö. Bíl-
skúrsréttur.
Ásgarður
Gott endaraðhús, 2 hæölr og
kjallari.
Hjarðarhagi
5 herb. 140 fm íbúð á 2. hæð í
þríbýlishúsi.
Hraunbær
5 herb. 117 fm íbúö á 2. hæö
ásamt stóru aukaherb. í kjall-
ara.
Fossvogur — í nánd
viö Borgarspítala
Höfum til sölu góöa 5 herb.
136 fm endaíbúö á 2. hæö.
4 svefnherb. Þvottaherb í
ibúöinni. Sér hiti. Góöur
bílskúr. _______________
Máfanes
Einlyft einbýlishús um 200 fm
auk bílskúrs.
í smíðum
Höfum til sölu einbýlishús og
raöhús í smíöum í Reykjavík og
Garöabæ.
Hilmar Valdimaraaon, a. 71725.
Ólafur R. Gunnaraaon viðak.lr.
Brynjar Franaaon, a. 48802.
EIGN AÞJÓNUST AN
FASTEIGNA- OG SKIPASALA
HVERFISGÖTU 98
(horni Barónstígs).
SÍMAR 26650—27380.
í efra Breióholti
Raðhús í byggingu. Teikn. á
skrifst. Ákv. sala.
Góö 5 herb. íbúð á 3. (efstu)
hæö. Bílskúr fylgir. Laus strax.
Ákv. sala.
Stór og góð 3ja herb. íbúö á 4.
hæð í lyftuhúsi. Bílskýli.
Viö Barónsstíg
Glæsileg 3ja—4ra herb. íbúö á
2. hæö í nýju húsi. Laus fljótl.
Ákv. sala.
Vantar allar stærðir íbúóa á
sóluskrá.
Lögm Högni Jónsson hdl
Sölum : örn Scheving. Siml 86489
Góð eign hjá...
25099
Raðhús og einbýli
Hjallasel, 250 fm parhús á 3 hæöum meö 25 fm innbyggöum
bílskúr. 2 stofur, fallegt eldhús, 4 svefnherb. Verö 3—3,2 millj.
Bakkasel 240 fm endaraöhús á 3 hæöum. Rúmlega fokhelt. Bíl-
skúrsplata. 2 stofur, 4 svefnherb. Eldhúsinnrótting komin. Verö 2,5
millj.
Heiöarós 340 fm fokhelt einbýlishús á 2 hæöum. Bílskúr Innbyggö-
ur. Á efri hæð veröa 3 svefnherb., stór stofa. Verö 2,1 millj.
Arnarnes 1800 fm elnbýlishúsalóö. Gatnageröargjöld greidd. Verö
700 þús.
Ásbúö 216 fm parhús á 2 hæöum. 50 fm innbyggöur bílskúr. Ekki
alveg fullgert. 3 svefnherb. Stór stofa. Verö 2.650 þús.
Arnartangi 140 fm einbýlishús ásamt 40 fm bílskúr. Stór stofa, 4
svefnherb. Fallegt eldhús. Fallegur garöur. Verö 2,7 millj.
Akurholt — Mosf. 160 fm einbýlishús. 38 fm bílskúr. 2 stofur með
arni. Gestasnyrting. 4 svefnherb. Parket. Flísalagt baö. Gróöurhús.
Verö 3,2 millj.
Sérhæðir
Barmahlíð 127 fm íbúö á efri hæö ásamt bílskúrsrétti. Stofa, 3
svefnherb. Endurnýjaö eldhús. Verö 1950 þús.
Laugateigur 120 fm falleg sérhæö í þríbýll ásamt bílskúr. 2 stofur,
2 svefnherb. Parket. Nýtt gler. Danfoss. Verð 2,1 millj.
Lindargata 140 fm íbúö á 2. hæö f steinhúsi. Stórar stofur. 4
svefnherb. Rúmgott eldhús. Fallegt baö. Verö 1,8 millj.
Holtageröi 117 fm íbúö á neöri hæö í tvibýli. 3 svefnherb. Fokheld-
ur bílskúr. Sér þvottahús. Verö 1750 þús.
Reynihvammur 150 fm neöri sérhæö í tvíbýli. 2—3 svefnherb.
Rúmgott eldhús. flísalagt baö. 30 fm einstaklingsíbúö fylgir. Verö
2,4 millj.
Skjólbraut 100 fm falleg jaröhæö í tvíbýll. Byggö 1978. 3 svefn-
herb. Flísalagt bað. Fallegt eldhús. Bílskúr. Verð 1750 þús.
Fagrakinn Hf
130 fm hæö og ris í tvfbýli ásamt 30 fm bílskúr. 2 stofur, 4 svefn-
herb. Vandaöar innréttlngar. Rólegur staöur. Verö 2 mHlj.
5—7 herb. íbúðir
Flúöasel 130 fm íbúö ó 1. haBð. 4 svefnherb. m. skápum. Flísalagt
baö. Rúmgott eldhús. Parket. Fullbúlð bílskýll. Verö 1850 þús.
Espigeröi .136 fm falleg fbúö á 2 hæöum. 2 stofur, 3 svefnherb.
Tvennar svalir. Mikiö útsýni. Verð 2,4 mlllj.
Stigahlió 150 fm íbúö á 4. hæö. Stór stofa, 4 svefnherb. Stórt
eldhús, sér þvottahús. Útsýni. Verö 1950 þús.
Háaleitisbraut 140 fm vönduö íbúö á 4. hSBÖ. Eingöngu í skiptum
fyrir minni íbúö á svipuöu svæöi.
4ra herb. íbúðir
Seljabraut 120 fm falleg ibúö á 2. hSBÖ. 3 svefnherb. öll meö
skápum. Eldhús meö þvottahúsi og búri innaf. Flísalagt baðherb.
Fullbúiö bílskýli. Verö 1650 þús.
Austurberg 100 fm íbúð á 3. hæð ásamt bílskúr. 3 svefnherb. Stofa
með suöursvölum. Lagt fyrlr þvottavél á baöi. Verö 1500 þús.
Rofabær 110 fm falleg íbúö á 1. hæö. 3 svefnherb. Eldhús meö
góöum innréttingum. Parket á svefnherb. Verð 1,6 mllj.
Hraunbær 120 fm íbúö á 3. hæö. 3 svefnherb. m. skápum. Stór
stofa. Endurnýjaö baö. Gott gler. Verö 1,6 millj.
Álftamýri 95 fm íbúö á 4. hæö. 2—3 svefnherb. Stór stofa. Eldhús
meö borökrók. Veöbandalaus eign. Verð 1,8 millj.
Eskihlíð 110 fm íbúö á 3. hæö. 2 stofur. 2 svefnherb. Rúmgott
baóherb. Veöbandalaus eign. Verö 1,5 millj.
Kársnesbraut 100 fm íbúð á efri hæö í þríbýli. 2 stofur, 2 svefn-
herb. Danfoss. Geymsluris. Verö 1250 þús.
Kjarrhólmi 110 fm íbúö á 4. hæö. 3 svefnherb. Flísalagt baöherb.
Þvottaherb. í íbúðinni. Verö 1350 þús.
3ja herb. íbúðir
Gaukshólar 85 fm íbúö á 7. hæö. 2 svefnherb. Fallegt flísalagt baö.
Eldhús með Ijósri innréttingu. Þvottahús ó hæðinni. Verö 1,3 millj.
Spólahólar 80 fm íbúö á 1. hæö i 3ja hæöa blokk. 2 svefnherb. Sér
garður. Verð 1,3 millj.
Hraunbær 95 fm íbúð á 3. hæö ásamt herb. í kjallara. 2 stór
svefnherb. í íbúðinni. Flísalagt bað. Verö 1350 þús.
Álftamýri 85 fm íbúð á jaröhæö. 2 svefnherb. Rúmgott eldhús.
Tengt fyrir þvottavél á baöl. Verö 1300 þús.
Snorrabraut 100 fm íbúö á 3. hæð. 2 stofur, 2 svefnherb. Eldhús
meö borökrók og nýrrl innróttingu. Nýlegt gler. Verö 1,4 millj.
Hlíöavegur 85 fm glæsileg ný íbúö á 1. hæö ásamt bílskúr. 2
svefnherb. Fallegt eldhús. Verö 1650 þús.
Digraneavegur 90 fm íbúö á 1. hæð í fjölbýli ásamt bílskúr. 2
svefnherb. Rúmgóö stofa. Stórar suóursvalir. Allt sér. Verð 1550
þús.
Engihjalli 80 fm íbúö á 8. hæð. 2 svefnherb. m. skáþum. Eldhús
meö borökrók. Þvottahús á hæöinni. Glæsilegt útsýni. Verö 1,3
millj.
2ja herb. íbúðir
Rofabær 65 fm falleg íbúö á 2. hæö. Svefnherb. m. skápum.
Endurnýjaö baö. Eldhús meö borökrók. Danfoss. Verö 1,1 mlllj.
Þóragata 65 fm risíbúö i tvíbýll. Timburhús. Endurnýjaö baö. Ný
teppi. Verö 1 millj.
Grettisgata 45 fm falleg einstakllngsibúö. Ibúöin er öll endurnýjuö.
Nýjar innréttingar. Verö 670 þús.
GIMU
Þórsgata 26 2 haeð Sími 25099
Viðar Friðriksson sölustj. Árni Stefánsson viðskiptafr.