Morgunblaðið - 06.09.1983, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 06.09.1983, Blaðsíða 32
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER 1983 X-9 . HRÚTURINN |Vjl 21. MARZ—19-APRlL Fortestu aó Ulu þátt ( fjir luettuspili, e»M ejft* of rnikiA. Fertilot, nám, trúmál eáa róm- aotík skils jákvæóum árangri. Geróu eitthvaó sem kostar ekki mikió. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAf Þrátt fyrir smlágreining i þín og maka þíns verdur þetU góóur dagur til aó koma því í verk sera befur orðió útundan. Njóttu fjölakyldulífsina. k TVlBURARNIR 21. MAl-20. júnI Gættu þín á óhöppum í umferó- inni eóa einhverjum ernóleikum á vinnustaó fjrripart dags, þvi þú viróist vera þrejttfur). Ef þú befur tök á faróu þá í heimsókn. 'jflgi KRABBINN 21. JtJNl—22. JÚLl Reyndu aó forðast aó Uka áhættu og einbeittu þér ad því aó auka tekjur þínar raeó dag* vinnu. Fylgstu meó því sem er aó ske í kring um þig. ^«ílUÓNIÐ ff?i^23. JÍILl—22. ÁGÚST Reyndu aó foróast ágreining vió fjöLskyldumeólimi og Uktu þaó rólega fyrir hádegi. Seinna get ur þú tekió þátt í skemmtilegri keppni, þér mun þá líóa betur, MÆRIN ÁGÚST-22. SEPT. Gættu þess aó hafa ekki áhyggj- ur af smámálum, njóttu þess heldur aó Uka þátt í því sem fjölskyldan er aó gera. Þú ættir aó gæta heilsunnar betur. Vfi| VOGIN PJÍÍrJ 23.SEPT.-22.OKT. Rejndu að ejóa ekki miklu f skemmtanir eða verða fjár- hagslega háóur vini þínum. I>etta er góður dagur hjá þér og þú virðist eiga gott meó stjórn. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Kejndu aó taka ekki á þig raeiri ábjrgó f starfinu en þú þarft. Tekjur þfnar eru miklar þvf metnaóur þinn er mikill og þú átt eftir að ná því takmarki sem þú settir þér. fg BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Þú ættir aó veróa þér út um einbverskonar endurmenntun ef þú getur. Reyndu aó hafa ekki áhyggur af hlutum sem koma þér ekki vió. m STEINGEITIN 22. DES,—19. JAN. Gættu þess að veróa ekki Ijár- hagslega háóur kunningja þín- um, þaó gæti oróió verra aó komast út úr því aftur. Þú hefó- ir gott af þvf að stunda eitthvert Þú gætir átt von á seinkun eða svikum í sambandi vió stjórn- málafund eóa skemmtun. Það kemur sér betur fjrir þig aó ein- beita þér aó því aó gleója maka þinn. 3 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Ef þú ert aó fara í feróalag mun veróa einhver seinkun þar á. Mugsanlega stofnar þú fyrirtæki meó vini þínum eóa eitthvaó í þá átt. Janníysr hofor Skspað 7hi/ að fcrrn hé/rrj. ^hii er þó fcyrr. Ætiar aá &fcr-/rr%r//cfc R/ar - </aJr?<ni4 • YíkOSKMSNHs YHðfiJONMl && usX/i/'msíiW OK Bók Pr.Tbrr* S£MD>\ . -SP/LL.T, tf&TPA, M/H KSMSf 7 K/.ÍPO-/)'íkka/ DYRAGLENS HE/efcA MiNN... /iaAtTU STA AF S/VIAAOR HAMDAr VEIKRI MÓPUR ÁllkjKll ' Al. þö ERT SÚINN AP REyNA Pe5sa iaepú ?var 'a /AÉK. 'A£>OK.' r—• ö<3 ÉG /4LPREI IPpéR VEIT Ee þAE> OQ MAMWA Ee LÍKA f?EÖLL>L&SA HEIT ^ÚTl pKS F>RlR/ \>AQ v^'U TOMMI OG JENNI l EN Ad|<3 0LÖE>LAN<SAR f MÚSASAMLOKU, svo //' .tóvE.Tspéses /(££■% KÖTTUfZ' ^r\\ \ KK05A 5IöRI-/ I íf-í FERDINAND SMÁFÓLK "A 5ÚMMER REAPINé LI5T.." LUHAT'S A “5UMMER REAPIN6 LI5T"? OUR TEACMER MOPE5 DE'LL P0 50ME REAPIN6 PURIN6 5UMMER VACATION TME5E ARE B00K5 SME MA5 5U66E5TEP WE REAP JU5T FOR PLEASURE... „Sumarlcsningin ..." Hvað Kennarinn okkar vonast til þýðir það? að við lesum eitthvað í fríinu. Þetta eru bækurnar sem hún stingur upp á að við lesum okkur til ánægju ... Okkur til HVAÐ? BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Leikur fslendinga og Dana á Evrópumótinu í Wiesbaden var i einu orði sagt brandari — að því gefnu að vísu að menn hafi húmor fyrir að tapa með mínus einum. Ég hef hugsað mér að rekja þennan leik í nokkrum næstu þáttum, og reyna að draga sem minnst undan. Spil 1 var rólegt. Auðveldir 6 spaðar á báðum borðum, en ísland tapaði IMPa, með því að taka ekki slaginn sinn strax. f spili 2 dobluðum við Þórarinn frekar hart geim hjá andstæðingunum, sem engin leið var að hnekkja: 5 IMPa tap. Síðan féll eitt spil, en svo kom þetta: Norður ♦ D982 VKD ♦ K1083 ♦ 764 Vestur ♦ ÁK3 VÁG54 ♦ ÁD74 ♦ G3 Austv ♦ 75 V 6 ♦ 9652 ♦ ÁD10985 Suður ♦ G1064 V1098732 ♦ G ♦ K2 Samningurinn var sá sami á báðum borðum, 3 grönd í vest- ur. Þórarinn fékk út spaða, sem hann drap strax, og hleypti laufgosa. Suður gaf leiftursnöggt. Þórarinn sá enga ástæðu til annars en að fylgja líkunum og svínaði aft- ur. Tveir niður. Fyrstu tveir slagirnir voru eins á hinu borðinu, en þar virtist sagnhafi hafa einhverja tilfinningu fyrir því að lauf- kóngurinn væri í suður og stakk upp ásnum i annan gang. 13 IMPar til Dananna og staðan eftir fjögur spil 19—0. SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlega mótinu í Arn- hem og Amsterdam um dag- inn kom þessi staða upp í skák þeirra Boersma, Hollandi, sem hafði hvítt og átti leik, og Hresc, Júgóslavfu. Hvftur er manni yfir en virðist vera að tapa honum aftur. Ekki fór það samt svo: 19. Rg5! og svartur gafst upp. Eftir 19. - Bxc2, 20. Bxb7 hef- ur hann enga von um að geta jafnað liðsmuninn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.