Morgunblaðið

Dagfesting
  • fyrri mánaðurinseptember 1983næsti mánaðurin
    mifrlesu
    2930311234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    262728293012
    3456789

Morgunblaðið - 06.09.1983, Síða 24

Morgunblaðið - 06.09.1983, Síða 24
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞBIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sendill óskast hálfan eöa allan daginn. Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna. Sími 22280. Óskum aö ráða nokkra vélamenn, vörubílstjóra og verka- menn strax. Uppl. í síma 50877. Loftorka. Starfsfólk óskast Óskum eftir starfsfólki til gangastarfa f.h. Upplýsingar veittar á skrifstofunni frá kl. 9—12. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Ritarastarf Bifreiðaeftirlit ríkisins í Reykjavík óskar aö ráða ritara. Nánari upplýsingar um starfiö eru veittar á skrifstofu stofnunarinnar að Bílds- höföa 8, sími 84877. Bifreiðaeftirlit ríkisins. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Kópavogshæli Starfsmenn óskast strax til ræstinga viö Kópavogshæli. Upplýsingar veitir ræstingastjóri í síma 41500. Auglýsingadeiid Morgunblaðsins óskar að ráöa starfskraft til almennrar móttöku auglýsinga. Um er aö ræöa fjölbreytt starf fyrir dugmikinn starfs- mann. Góö íslensku- og vélritunarkunnátta skilyröi. Umsóknareyöublöö liggja frammi á auglýs- ingadeildinni og þeim ber aö skila á sama staö fyrir 9. sept. nk. Auglýsingastjóri. Verkamenn Óskum aö ráöa duglega verkamenn í bygg- ingavinnu á Reykjavíkursvæöinu. Matur á staönum. Uppl. í símum 35751, 84986 og 54644. Byggðaverk hf. Hrafnista Hafnarfirði Hjúkrunarfræöingur óskast í 50% starf. Dag- vaktir eingöngu. Einnig vantar hjúkrunarfræöinga á nætur- vaktir. Góö vinnuaðstaöa og barnagæsla á staönum. Uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 53811. Hafnarfjörður — blaðberar Blaðbera vantar í Vesturbæ. Uppl. í síma 51880. fltaqpitiÞIfifcifr PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN óskar aö ráöa loftskeytamann/símritara til starfa í Vestmannaeyjum vegna afleysinga um óákveðinn tíma. Nánari upplýsingar veröa veittar hjá stöövar- stjóranum Vestmannaeyjum. Við höfum vinnu fyrir hressa afgreiöslustúlku. Vinnutími frá 13—19. Laun skv. launaskrá VR, gjaldkeri 2. Upplýsingar á skrifstofunni. Nýja sendibíiastööin, Knarrarvogi 2. Unglingaheimili ríkisins óskar aö ráöa uppeldisfulltrúa. Æskilegt aö viðkomandi hafi einhverja menntun eöa reynslu. Umsóknarfrestur er til 12. september. Uppl. í síma 41725. Unglingaheimili ríkisins. Laus staða Staöa fræðslustjóra í Vestfjaröaumdæmi er laus til umsóknar. Stööunni veröur ráðstafaö um stundarsakir í fjarveru skipaös fræöslu- stjóra. Laun samkvæmt launakerfi starfs- manna ríkisins. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamála- ráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 25. sept. nk. Menntamálaráðuneytið, 2. sept. 1983. Afgreiðslustúlkur Afgreiöslustúlkur óskast hálfan og allan dag- inn. Framtíðarvinna. Upplýsingar í versluninni. 4= lymp!i Laugavegi 26. Ungur maður með verslunarpróf og „outstanding" enskukunnáttu eftir eins árs dvöl í USA óskar eftir líflegri og vel launaöri vinnu. Er stundvís, reglusamur og hefur kurteislega framkomu. Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „U — 2213“. Stúlkur óskast til verslunarstarfa (fullt starf). Upplýsingar á staönum. Sælgætisgerðin Drift sf. Dalshrauni 10. Hafnarfirði. ~E © Starfsfólk Viljum ráða starfsfólk til ýmissa starfa hjá fyrirtæki voru. Um er að ræöa störf í kjöt- vinnsludeild, frystihúsi, sútunarverksmiðju og í söludeild. Mötuneyti á staðnum. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri á skrifstofu félagsins aö Frakkastíg 1. Sláturfélag Suöurlands, Starfsmannahald. Lagermaður óskast til starfa í trésmiðju okkar, Skeifunni 19. Upplýsingar gefur verksmiöjustjóri á staön- um. Timburverzlunin Volundur hf. Skeifunni 19. ^ Afgreiðslufólk Matvöruverslanir Sláturfélag Suöurlands óskar eftir að ráöa duglegt og reglusamt starfsfólk til framtíö- arstarfa í nokkrar matvöruverslanir sínar. Um er aö ræöa almenn afgreiöslustörf og af- greiðsla í kjötdeildum verslananna. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri á skrifstofu félagsins að Frakkastíg 1. Sláturfélag Suðurlands. Starfsmannahald. Frá Æfinga- og tilraunaskóla Kennaraháskólans Sérkennari óskast til starfa skólaárið 1983—1984. Upplýsingar í síma 84566 og í síma 31781 eftir kl. 19.00. Skólastjóri. A Fóstrur óskast til starfa á eftirtöldum dagvistarheimilum. Leikskólann Kópahvoli, uppl. gefur forstööu- maöur í síma 40120. Leikskólann Fögrubrekku, uppl. gefur for- stööumaöur í síma 42560. Dagvistarheimilið Kópastein, uppl. gefur for- stöðumaöur í síma 41565. Dagheimilið Efstahjalla, uppl. gefur forstööu- maöur í síma 46150. Umsóknarfrestur er til 15. september. Umsóknareyöublöö liggja frammi hjá dag- vistarfulltrúa, Félagsstofnun Kópavogs, sími 41570. Félagsmálastjóri.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar: 202. tölublað og Íþróttablað (06.09.1983)
https://timarit.is/issue/119296

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

202. tölublað og Íþróttablað (06.09.1983)

Gongd: