Morgunblaðið - 22.09.1983, Page 4

Morgunblaðið - 22.09.1983, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1983 Peninga- markaðurinn GENGISSKRÁNING NR. 176 — 21. SEPTEMBER 1983 Kr. Kr. Toll- Kin. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 27,980 28,060 28,130 1 SLpund 42,117 42437 42,111 1 Kan. dollar 22,708 22,773 22457 1 Dönskkr. 2,9139 2,9222 2,9237 1 Norskkr. 3,7710 3,7818 3,7695 1 Sa-n.sk kr 34514 3,5616 34732 1 FL mark 4,9148 4,9289 4,9075 1 Fr. franki 3,4637 3,4736 3,4804 1 Belg. franki 04187 0,5202 04286 1 Sv. franki 12,9417 12,9787 12,8859 1 Holl. gyllini 94641 9,3909 94767 1 V-þ. mark 104109 10,5409 10,4963 1 ÍL Hra 0,01744 0,01749 0,01758 1 Austurr. scb. 1,4895 1,4937 14047 1 PorL esrudo 0,2252 04258 0,2281 1 Sp. peseti 0,1838 0,1843 0,1861 1 Jap. yen 0,11541 0,11574 0,11427 1 írskt pund 32,816 32,910 33407 Sdr. (SérsL dráttarr.) 20/09 29,3644 29,4486 1 Belg. franki 0,5104 04118 V Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. september 1983 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóósbækur.................35,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*.37,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 11... 39,0% 4. Verðtryggöir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verðtryggöir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Avisana- og hlaupareikningar...21,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur i dollurum......... 7,0% b. innstæður í sterlingspundum. 8,0% e. innstæður í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Veróbótaþáttur i sviga) 1. Víxlar, forvextir.. (27,5%) 33,0% 2. Hlaupareikningar .. (28,0%) 33,0% 3. Afuróalán, endurseljanleg (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ........ (33,5%) 40,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 6 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán....... 5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 200 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.! Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og elns; ef eign sú, sem veö er i er lítilfjörleg, þá, getur sjóöurinn stytt lánstímann. , Lrfeyrissjööur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö: lífeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfl- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Hðfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir ágúst 1983 er 727 stig og er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júni 1979. Byggingavíeitala fyrir júlí er 140 stig og er þá miöaö viö 100 i desember 1982. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Ví terkur og k-/ hagkvæmur auglýsingamiöill! 2 Hljóövarp kl. 22.35: Brestur — smásaga „Brestur er tiltölulega ný smásaga, skrifuð á liðnu sumri, — sagði Ólafur Haukur Símon- arson, rithöfundur, en kl. 22.35 í kvöld les Erlingur Gíslason sög- una í útvarpi. — Sagan er af ungum dreng sem er alinn upp í litlu sjávar- plássi suð-vestanlands. Hann lendir í tilfinningalegu stríði við stjúpa sinn og verður mik- ill trúnaðarbrestur á milli þeirra. Ólafur Haukur Símonarsson 1-4^-Ð ER^ RQl HEVRR Iðnaðarmál — Byggingariðnaður Iðnaðarmál, þáttur þeirra Sig- mars Armannssonar og Sveins Ilannessonar er á dagskrá útvarps- ins kl. 10.35 í dag. „í þættinum fjöllum við um sérstakt iðnþróunarverkefni í byggingariðnaði. Landssamtök Sigmar Ármannsson. iðnaðarmanna, það eru samtök atvinnurekenda í löggiltum iðngreinum, hefur forgang um að hrinda þessu verkefni af stað. Ástæða þess að svo er gert eru breytingar á markaðsskilyrðum í byggingariðnaði. Ástæður þessara breyttu skilyrða eru margar," sagði Sigurður Ár- mannsson, „má nefna aukna út- breiðslu einingahúsa og við- horfsbreytinga til þeirra, alkalí- skemmdir og aukna viðhaldsþörf á eldri húsum. Breytingar á lánamarkaðnum eru einnig fyrirsjáanlegar og byggingar- þörf Islendinga er ekki eins mik- il og áður var talið. Allt þetta gerir það að verkum að byggingarmálin verður að endurskoða og taka afstöðu til þeirra. Höfuðmarkmið þessa iðnþróunarverkefnis, sem við munum taka fyrir í þættinum, er að tryggja íslenskan byggingar- iðnað og sjá til þess að hann haldi markaðshlutdeild sinni," sagði Sigmar að lokum. Hljóövarp kl. 19.50: Fimmtudagsleikritið Nashyrn- ingarnir Fimmtudagsleikrit útvarpsins verður á dagskrá kl. 19.50 í kvöld og nefnist Nashyrningarnir eftir Eugen lonesco í þýðingu Ernu Geirdal. Leikstjóri er Hrafn Gunnlaugsson, en hann staðfærði verkið og bjó til flutnings í útvarp. Þetta er í annað sinn sem leikurinn er fluttur hér á landi, en hann var upphaflega sýnd- ur í Þjóðleikhúsinu árið 1961. Nashyrningarnir eru eitt af höf- uðverkjum nútíma leikbók- mennta. Aðalpersóna leiksins er Bergur, sem er skrifstofumaður og heldur lítill fyrir mann að sjá; gerir sér ekki miklar vonir um frama innan fyrirtækisins og á sér enga ósk heitari en þá að fá að lifa friðsælu fjölskyldulífi með Diddu skrifstofustúlku, sem hann ann hugástum. Dag nokkurn, þegar hann situr yfir glasi ásamt Jóni vini sínum, ber undarlega sjón fyrir augu; nashyrning á harðaspretti yfir Austurvöll. Atburðurinn er upp- haf þeirrar þróunar sem áður en yfir lýkur er orðinn að hroðalegri martröð. Helstu hlutverk eru í höndum Sigurðar Karlssonar, Borgars Garðarssonar, Eddu Björgvins- dóttur, Sigmars B. Haukssonar, Helga Skúlasonar og Steindórs Hjörleifssonar. Hrafn Gunnlaugsson Utvarp Revkjavík FIM41TUDIkGUR 22. september MORGUNNINN______________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kvnn- ir. 7.25 Leikflmi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð — Þór- hallur Heimisson talar. Tón- leikar. 8.40 Tónbilið 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sigga og skessan í umferð- inni“ eftir Herdísi Fgilsdóttur. Höfundur ies fyrri hluta. 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 Iðnaðarmál llmsjón: Sigmar Ármannsson og Sveinn Hannesson. 10.50 „Rætt við Reykjavíkur- börn“ eftir Jónas Árnason Höfundur les úr bókinni „Fólk“. 11.05 Létt lög frá árunum 1955—1959 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 14.00 „Ég var njósnari" eftir Mörthu McKenna llersteinn Pálsson þýddi. Krist- ín Sveinbjörnsdóttir les (13). 14.30 Miðdegistónleikar Ffladelfíu-hljómsveitin leikur „Þríhyrnda hattinn", hljóm- sveitarsvítu nr. 3 eftir Manuel de Falla. Riccardo Muti stj. 14.45 Popphólflð — Pétur Steinn Guðmundsson. FÖSTUDAGUR 23. september 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döflnni Umsjónarmaður Sigurður Grímsson. Kynnir Birna Hróifsdóttir. 20.50 Með hitann á • Agnetha Fáltskog syngur dæg- urlög með brcsku hljómsveit- inni Smokie. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 21.15 Umræðuþáttur 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Arthur Haas leikur á sembal Fjórtán keðjulög eftir Johann Sebastian Bach. Eliza Hansen og Pfalz-hljómsveitin í Lud- wigshafen leika Sembalkonsert í d-moll eftir Johann Gottlieb Goldberg. Christoph Stepp stj. 17.05 Dropar Síðdegisþáttur í umsjá Arnþrúð- ur Karlsdóttur. 22.10 Rauði hringurinn (Le cercle rouge.) Frönsk saka- málamynd frá 1970. Leikstjóri Jean-Pierre Melville. Aðalhlut- verk: Alain Delon, Bourvil, Gi- an-Maria Volonte og Yves Montand. Leiðir tveggja misyndismanna liggja saman og þeir leggja á ráðin um skartgriparán. Ánnar á í útistöðum við fyrri félaga í glæpaflokki, en hinn er stroku- fangi sem lögreglan leitar ákaft. Þýðandi Ragna Ragnars. 00.25 Dagskrárlok. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Erlingur Sigurð- arson flytur þáttinn. 19.50 Leikrit: „Nashyrningarnir“ eftir Eugene Ionesco Þýðandi: Erna Geirdal. Leik- stjóri og höfundur leikgerðar: Hrafn Gunnlaugsson. Leikend- ur: Sigurður Karlsson, Borgar Garðarsson, Edda Björgvins- dóttir, Rúrik Haraldsson, Árni Tryggvason, Þorsteinn Gunn- arsson, Aöalsteinn Bergdal, Lilja Þorvaldsdóttir, Jónína Jónsdóttir, Helgi Skúlason, Sig- mar B. Hauksson, Steindór Hjörleifsson, Sigurveig Jóns- dóttir, Höskuldur Skagfjörð, Anna Guðmundsdóttir og Jón Gunnarsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Brestur“, smásaga eftir Ólaf Hauk Símonarson Erlingur Gíslason les. 23.00 Á síðkvöldi Tónlistarþáttur í umsja Katrín- ar Ólafsdóttur. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SKJÁNUM

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.