Morgunblaðið - 22.09.1983, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1983
7
} SJÁLFSÞEKKING - SJÁLFSÖRYGGI I
Námskeið
Samskípti og f jölskyldulif
Flestum veröur æ Ijósara hve mikilvæg andleg
líöan og sjálfsöryggi er í vinnu og einkalífi.
Tilgangur námskeiösins er aö leiöbeina einstakl-
ingum aö átta sig á tengslum í fjölskyldunni og
samskiptum í sambúö.
Á námskeiöinu kynnast
þátttakendur:
• Hvernig sérstæð reynsla einstaklingsins mótar hann.
• Hvaö stjórnar sambandi fjölskyldumeölima.
• Hvaö hefir áhrif á samband maka.
• Hvaö leiöir til árekstra í einkalífi.
• Hvernig læra má samskipti sem auka sjálfsöryggi.
Leiöbeinendur eru sálfræöingarnir Guöfinna
Eydal og Álfheiöur Steinþórsdóttir.
Innritun og nánari
upplýsingar í símum
21110 og 24145 kl.
18—20.
Kópavogsbúar
athugið!
Við bjóðum alla almenna hársnyrtingu svo sem:
Permanent, klippingu, lagningu, hárþvott, litun,
blástur, strípur, skol, djúpnæringu o.s.frv.
Opiö fra kl. 9—18 á virkum dögum
og kl. 9—12 á laugardögum.
Pantanir teknar í síma 40369.
Veriö velkomin.
HÁRGREIÐSLUSTOFAN
ÞINGHÓLSBRAUT 19.
BENCO 01-1400 AM/FM
C.B. heimastöð
• Fyrsta og eina C.B.-heimastööln á fslandi.
• 40 rásir AM/FM fyrir 220 volta spennu.
• Stórir mælar — tölvuálestur og hátalari.
• Innbyggður „Swr. og Watt“-mælar.
• Möguleiki á tveimur loftnetum.
• Úttak fyrir heyrnartæki og ótal margt fleira.
Verö 14.885
Benco
Bolholti 4, Reykjavík, simi 91-21945 / 84077.
Misnotkun geölækninga
Myndin i sjónvarpinu á þriöjudagskvöldið um misnotkun Sovétmanna á geö-
lækningum gegn þeim sem ekki samþykkja stefnu og fyrirmæli Kremlverja
möglunarlaust var áhrifamikil áminning um þaö hve miklu okkur er trúaö fyrir
sem búum viö frelsi til orös og æöis, aö gæta þess aö við gerum ekkert sem
valdi því að afkomendur okkar þurfi að búa við þrælalög kúgunar og ofrikis.
Etni myndarinnar var byggt á lýsingum þeirra sem sætt hafa pyntingum á
sovéskum geöveikrahælum. Myndin snerist einnig um starf breskra geölækna
sem miðar aö því að fá sovésk stjórnvöld til aö láta af hinni grimmdarlegu
meðferð á fólki. Barátta bresku geðlæknanna hefur þegar boriö þann árangur
að sovéskir geölæknar hafa horfiö úr alþjóöasambandi geölækna af hræöslu
við aö standa þar fyrir máli sínu.
Dilkadráttur
í fréttatúna
Kinar Örn Stefánsson,
fréttamaður hljóðvarps,
ræddi við Högna Óskars-
son, lækni, í kvöldfréttum í
fyrradag um nýstofnuð
samtök lækna gegn kjarn-
orkuvá. Voru þar ítrekuð
áhersluatriðin í ályktun
stofnfundar samtakanna á
dögunum sem þegar hafa
verið kynnt hér í blaðinu,
meðal annars í forystu-
grein Morgunblaðsins í
gær.
llm miðbik viðtalsins
vék fréttamaður hinnar
óhlutdrægu opinberu stofn-
unar hins vegar frá megin-
atriðum ályktunarinnar og
tók að velta því fyrir sér,
hvort svo kynni ekki að
fara að læknar yrðu taldir
hallir undir Sovétmenn
fyrir að vara við kjarnorku-
vá. Fyrir Einari Erni Stef-
ánssyni vakti að líkindum
að gefa til kynna hve frá-
leitt það væri að halda því
fram að friðarhreyfingarn-
ar á Vesturlöndum séu á
einhvern hátt á bandi Sov-
étríkjanna og hámarki
næði slíkur áburður ef
Samtökum lækna gegn
kjarnorkuvá yrði borið
slíkt á brýn. Hafi þetta
ekki vakað fyrir hinum
óhlutdræga opinbera
fréttamanni heldur hitt, að
leiða huga hlustenda að því
að kannski væri starfsemi
nýstofnaðra læknasamtaka
einkum í þágu Sovét-
manna, er næsta óvenju-
legur dilkadráttur byrjaður
hjá vinstrisinnuðum frétta-
mönnum hljóðvarpsins.
Ekkí unnt
að alhæfa
l>egar rætt er um hinar
ýmsu hreyfingar sem berj-
ast fyrir friði á Vesturlönd-
um er alls ekki unnt að
setja þær undir sama hatt
með |>eim hætti sem Einar
Örn Stefánsson gerði í við-
talinu við Högna Öskars-
son, slíkar alhæfingar eiga
ekki við. Við sjáum það
best með því að líta okkur
nær. Innan Samtaka her-
stöðvaandstæðinga sem
eru fjórði félagsskapurinn
þessarar gerðar sem stofn-
aður hefur verið hér á
landi á næstliðnum aldar-
fjórðungi ráða þeir ferðinni
sem vilja með einhliða að-
gerðum gera ísland varn-
arlaust, stefna þeirra er
samhljóða markmiðum
Varsjárbandalagsins og
gæti þess vegna hafa verið
hönnuð af hugmyndafræð-
ingum þess.
Hér á landi er einnig
starfandi „íslensk friðar-
nefnd" sem er útibú
Heimsfriðarráðsins en það
er hins vegar ein af alþjóð-
legum þjónustustofnunum
Kremlverja og berst óhik-
að aðeins fyrir sovéskum
„friði". Nýleg ályktun
Heimsfriðarráðsins er enn
til marks um það, en hún |
var birt í tilefni af því að !
Sovétmenn skutu niður
suður-kóreska farþega-
þotu. Káðið reynir að rétt-
læta þetta svívirðilega
óhæfuverk. l'að gagnrýnir
auðvitaö ekki þá sem
ódæðið frömdu heldur
varpar skuldinni á (lug-
mann suður-kóresku vélar-
innar og Bandaríkjamenn.
Telur Heimsfriðarráðið
að atburðurinn „sýni þá
ha'ttu sem heiminum stafi
af versnandi ástandi á al-
þjóðavettvangi og auknu
vígbúnaðarkapphlaupi".
Hættan á þó ekki rætur að
rekja til þess að vélin var
skotin niður heldur hins aö
hún skyldi leyfa sér að vill-
ast inn yfir sovéskar kjarn-
orkustöðvar! l>essari lyga-
ályktun Heimsfriðarráðs-
ins lýkur með þessum orð- j
I um: „Heimsfriðarráðið
j hvetur allar friðarhreyf-
I ingar til að láta ekki draga
sig inn í kalda stríðið og
andsóvéskar herferðir.
Heimsfriðarráðið hvetur til
sameiginlegra aðgerða sem
stuðla að afvopnun og auk-
inna aðgerða til að fá al-
menning til að (aka þátt í
áhrifaríkum friðaraðgerð-
um í haust"
Ein af frumskyldum
allra þeirra Vesturlanda-
búa sem af einlægni vilja
starfa að friði í hvers konar
samtökum og hreyfingum
er að sjá til þess strax frá
fyrsta degi starfs síns að
ekki sé unnt að bendla þá
við Heimsfriðarráðið eða
útsendara þess. Tengsl við
Heimsfriðarráðið eða sam-
starf við þá sem þar starfa
hljóta að jafngilda trúnað-
arbresti í hugum allra
sannra friðar- og lýðræðis-
| sinna.
meginþorra
þjódarinnar
daglega!
Auglýsinga-
síminn er 2 24 80
Jllor£unliInt»tt»
Citroén GSA Pallaa 1982
Drapplitur, ekinn aöelns 12 þús. Veró
265 þús.
p» *»- "•mm
Subaru 1800 Saoan 1982
Brúnsans., 4x4. Ekinn aöaint 21 þút. Verö
330 þús. Skipti ath. á ódýrari.
Saab 900 GL
Grænsans., ath. 5 dyra. Ekinn 65 þús.
Veró 320 þús. Skipti ath.
Volvo Lapplander 1980
Silturgrár. ekinn 4 þús. Yfirbyggöur og mjög
vel klæddur. Verö 425 þús. Sklptl á ódýrarl.
i
Volvo 343 GLS
Blásans., eklnn aöeins 12 þús. km.
Sem nýr bíll. Verö 320 þús. (Skipti
ath. á ódýrari.)
r
jm-
Honda Quintet 1981
Dataun Cherry GL 1982
Grásans., ekinn aöeins 10 þús. Út-
varp. Sem nýr. Verö 215 þús.
Range Rover1982
Drapp, ekinn 27 þús. Verö 800 þús. Skipti
ath. á ódýrari.
Grænn, framdrifsbill, ekinn 25 þús. 5
Veró 260 þús.
Volvo 244 GL 1980
Brúnsans., ekinn 46 þús. Beinsk.
m/aflstýri. Útvarp + segulband. 2
dekkjagangar, ýmsir aukahlutir. Verö
310 þús. (Skiþti á ódýrari.)
MetsöluUadá hverjum degi!