Morgunblaðið - 22.09.1983, Page 38

Morgunblaðið - 22.09.1983, Page 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1983 icjo^nu' 3PÁ HRÚTURINN m 21. MARZ—19.APRIL Þú sltall ekki feriast f dag og rejna að forðaat deilur. Heilsan er betri oj> þér líður mikið betur andlega. (fóður vinur þinn hjálpar þér mikið f dag. Þú skalt vinna með oðrum. NAUTIÐ 20. APRfL-20. MAl Þér líður betur en undanfarið og það kemur fram f velgengni f vinnunni. Allar brejtingar eru þér til góðs. Þú ert mjög já- kvæður í dag. k TVÍBURARNIR 21. MAÍ—20. JÚNÍ Þig langar til þess að gera brejtingar á beimili þfnn, fá nj búsgogn eða mála. Þú ert mjog hress andlega og cttir að rejna að bafa fjölxkjldu þfna sem mest í kringum þig. jJJö KRABBINN <9l “ " " 21. JÚNÍ—22. Jtll.f ÞetU er góður dagur til þess aó hitU aðra meðlimi í fjölHkyld- unni. Gerðu áætlanir varðandi brejtingar á heimilinu. Fáðu hina til að koma með tillögur. r®jlLJÓNIÐ I«#1Í23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Fjlgstu vel með öllu sem er að gerast í fjármálum. Þú gætir fengið Uekifcri í dag til þess að auka tekjurnar. Ef þú etlar að versla í dag skaltu haida þig við útsölurnar. MÆRIN ÁGÚST-22. SEPT. Þú græðir á að hafa tekið þátt í samsUrn. Þú ert mjög hress og lífeglaður í dag. Einbeittu þér að því að koma málum þínum í betra horf. Qh\ VOGIN 23- SEPT.-22. OKT. Þú skalt gera nýja áætlun varð- andi heilsu þína. Líkamsrækt er mjög góð fyrir þig og þú endur nýjast bæði á sál og líkama. Þú hefur heppnina með þér hvað svo sem þú tekur þér fyrir hend ur. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú ert f góðu jafnvægi f dag. Farðu í heimsokn til gamals vin- ar og deildu með honum góða skapinu. Hugleiðsla og trúar- brögð eiga vel við f kvöld. Q BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Taktu þátt í félagsliTinu á vinnu- stað þínum. Þú getur látið gott af þér leiða með þvf af endur- skipuleggja félagsmálin. Þú skalt ekki ferðast í dag. ffl STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Kejndu að vera sem mest með vinnufélögunum i dag. Bland- aðu þér f rökræður á vinnustað og Uktu þátt f félagslífinu. Gcttu þess að sjna ekki kcru- lejsi í skjldustörfum. Wíé VATNSBERINN .'saiíS 20. JAN.-18. FEB. Trú þín og áhugi á andlegum málefnum er endurvakinn. Þú hefur heppnina með þér f fjár- málum. Þú skalt athuga alla möguleika vel ef þú ctlar að ferðast í dag. £« FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú verður skyndilega mjög róm- antískur í dag. Þú færð gott tækifæri í viðskiptum og þar getur þú notfært þér reynslu þína. Fjármálin ganga betur. X-9 DÝRAGLENS LJÓSKA f>\/í MIOUR/É6 £G kflynDl TROPA e>KO.' þú E.RT EKKI J BCJINN AP - ólevma hæfn-', 16 t>Ú DAN5AP1R TOMMI OG JENNI ^3RÁPUM G£RA V^LMENN I LLA HLUTf/ f>AO VEIPA þó E«l /UýS, FERDINAND SMÁFÓLK Ég fékk annað bréf frá Siggu systur ' I AM 5TILL ENJ0VIN6 1 BEANBAé' CAMP... ALL UlE PO15 LIE IN OUR 8EANBA65, WATCH TV ANP eatjunk foop „Ég er enn að njóta lífsins í „baunapoka“-búðum. Við gerum ekki annað en að liggja á baunapokunum og éta snarl.“ ,v SOMETIME5 THEV 5H0LU U5 OLP MOVIE5 " „Stundum sýna þeir gamlar kvikmyndir" Ég veit alveg hvernig þessi endar! (Ath. þýð. Rosebud er sleðinn sem kemur fyrir í „Citizen Kane“ og var andlátsorð blaðakóngsins. óþýðan- BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Vinningslíkur f spili dagsins eru vel yfir 90% með verstu spilamennsku. En það verður þitt hlutverk að koma þeim upp í 100%. Norður ♦ KD72 VKG32 ♦ Á103 ♦ 62 Suður ♦ ÁG1054 VÁ75 ♦ KG7 ♦ K4 Suður spilar 4 spaða og fær út tromp, austur fylgir. Fyrst skulum við sjá hvern- ig meðalskussin ber sig að. Hann er bjartsýnn á að vinna sex á spilin. Eftir að hafa af- trompað andstæðingana spilar hann laufi á kónginn. Þegar vestur drepur á ásinn eru sex úr sögunni. En fimm gætu unnist! Vestur tekur annan slag á lauf og skiptir yfir í hjartaníu. Það drepur okkar maður heima á ás og spilar hjarta á gosa. En austur á drottninguna og spilar sig út á hjarta. Því miður liggur hjart- að ekki 3—3, þannig að suður er á síðasta séns, að finna tíguldrottninguna. Og satt að segja á hann skilið að vera óheppinn í þeirri leit. Norður ♦ KD72 VKG32 ♦ Á103 ♦ 62 Vestur Austur ♦ 98 ♦ 63 V 94 V D1086 ♦ D652 ♦ 984 ♦ ÁG1073 ♦ D985 Suður ♦ ÁG1054 V Á75 ♦ KG7 ♦ K4 Laufásinn réttur, hjarta- drottningin rétt, hjartað 3—3 eða vel heppnuð tígulsvíning. Eitthvað af þessu þarf að ganga eftir til að spilið vinnist með lélegri spilamennsku. En með góðri spilamennsku er sama hvernig A-V-hendurnar líta út ef báðir mótherjarnir fylgja í trompinu einu sinni. Tromp er tekið tvisvar, ÁK í hjarta og laufi spilað á kóng. Nú á vörnin ekkert svar. Umsjón: Margeir Pétursson Á heimsmeistaramóti landsliða 26 ára og yngri í Chicago um daginn kom þessi staða upp í skák alþjóðameist- arans Lputjan, Sovétríkjunum og Kínverjans Sun. Sun hafði aldrei séð til sólar í skákinni og nú rak Rússinn smiðshögg- ið á verkið: 23. Hxg6! - hxg6, 24. Dxg6 - Hf7, 25. Rg5 og Sun gafst upp. Rússarnir náðu þó aðeins að vinna Kínverjana 2V4— 1V4 því á fyrsta borði vann Li óvænt- an en sannfærandi sigur á Lusupov.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.