Morgunblaðið - 22.09.1983, Qupperneq 45
JJ
'■ VELVAKANOI
1SVARAR í SÍMA
10100 KL. 11—12
FRÁ MÁNUDEGI
TIL FÖSTUDAGS
Fyrirspurn-
ir til tollstjóra
Henrik Jóhannesson, Sand-
gerði, skrifar 16. september:
„Kæri Velvakandi.
I von um að þú birtir í dálk-
um þínum þessar fyrirspurnir
til tollstjóra, sem ég ítreka
hér með, þakka ég þessa og
fyrri birtingu þeirra, hinn 6.
ágúst sl., en svar hefur ekki
borist frá tollstjóra.
1. spurning: Er leyfilegt að
koma með soðna matvöru með
sér inn í landið?
2. spurning: Flokkast sjáv-
arafurðir undir bannvöru? Ef
svo er ekki: Hvers vegna er þá
t.d. hvalkjöt eða spik tekið af
fólki sem kemur með þetta
með sér til landsins?
3. spurning: Eiga tollþjónar
ekki að vera vel heima í regl-
um, sem lúta að þessum atrið-
um?
4. spurning: Er ekki ólög-
lega að farið hjá tollgæslu
þegar tekið er úr farangri
fólks, án þess að það sé látið
vita?
5. spurning: Er ekki skylt að
skila aftur hlutum sem teknir
hafa verið af þeim sem koma
inn í landið, ef í ljós kemur að
innflutningurinn var heimill
samkvæmt reglum?
Ég óska eftir undanbragða-
lausu svari við spurningum
mínum, svo fljótt sem auðið
er, svo að almenningur viti
hvar hann stendur gagnvart
tollalögum. Það gæti komið í
veg fyrir amasama árekstra
milli farþega og tollyfir-
valda."
Ég var á ferð
um fölva nóttu
Jón Helgason, vistmaður á Sól-
vangi í Hafnarfirði, skrifar 19. sept-
ember:
„Víðkunni Velvakandi.
Þegar ég var krakki (f. 27.6. 1895)
lærði ég mikið í gamansömum brag,
sem birtur vr í prentuðum „pésa“
eitthvað nálægt aldamótunum. Helst
minnir mig, að höfundurinn væri
embættismaður af landshorni all-
fjarlægu Reykjavík. Mörgu er ég nú
búinn að gleyma úr ljóði þessu, en
upphafserindið er þetta:
Ég var á ferð um lolva nóttu,
foræði óð um grýtta slóð.
Tók mig að sjfja undir óttu,
á hæð hjá vörðu kyrr því stóð.
Byltu mér veitti bróðir hels,
þá bjarminn lýsti fagra hvels.
Já, ég held að fleirum en mér
þætti gaman að sjá og lesa allt þetta
kvæði, og veit að þú, Velvakandi góð-
ur, birtir það, finnist þér það ekki
alltof rúmfrekt."
Skrifið eða
hringið til
Velvakanda
Velvakandi hvetur lesendur til að
skrifa þættinum um hvaðeina, sem
hugur þeirra stendur til — eða
hringja milli kl. 11 og 12, mánudaga
til föstudaga, ef þeir koma því ekki
við að skrifa. Meðal efnis, sem vel
er þegið, eru ábendingar og orða-
skipti, fyrirspurnir og frásagnir,
auk pistla og stuttra greina. Bréf
þurfa ekki að vera vélrituð, en nöfn,
nafnnúmer og heimilisföng verða
að fylgja öllu efni til þáttarins, þó
að höfundar óski nafnleyndar.
Sérstaklega þykir ástæða til að
beina þvf til lesenda blaðsins utan
höfuðborgarsvæðisins, að þeir láti
sinn hlut ekki eftir liggja hér í
dáikunum.
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1983
45
Þessi bátur er til sölu
Trébátur, 5,3 tonn, mjög vel tækjum búinn, m.a. 2 tal-
stöövar, 2 dýptarmælar, Loran, Wagner sjálfstýring,
netaspil, þrjár 24ra volta handfærarúllur m.m. Báturinn
er nýendurbyggöur (1983).
Upplýsingar í síma 96-41469 eða 96-41670.____________
——
EVÍTA
Blönduhlíð 35
ATH! Höfum nú aftur
opiö á laugardögum.
Opiö: Mánudaga
9—12, þriðjudaga til
föstudaga 9—18, laug-
ardaga 9—12.
Pöntunarsími 13068.
Veriö velkomin.
iskeiðið er *1rir semtvW-
SerT1 vilja grennast y
máliö endurtak' annarS Ulll
nskeiðið tialter nusðal annar
irtarandi atriðl. pæöuval, 9er®
sr"sars» - -»
tæöuvai, matar 74204.
Metsölublad á hverjum degi!
S2P SIGGA V/öGÁ S \iLVt9AU
TOYOTA-SAUMAVELAR
KOSTABOÐ Á KJÖRGRIPUM
TOYOTA 8000 KR. 11880
HUGSAÐU
þig tvisvar um áður en þú
kaupir bakarofn.
Blomberg býður fjölbreytt úrval af ofnum og
kæliskápum til innbyggingar í innréttingar.
Hægt er að staðsetja ofninn, eða kæliskápinn í réttri
vinnuhæð og setja samskonar hurðir
á kæliskápinn og notaðar eru
í innréttinguna.
Og það er 2ja ára ábyrgð á
Blomberg, taktu eftir því.
Blombera
■ Stílhrein hágæða heimilistæki.
í(j VRR W VELTR ÞVÍ FYRIR MÉR.6RÍMSL'
HVORT VK) ÆTTUM EKKI R9 LflTR 5PLÆSR,
nU'U'llf? SPMFIM