Morgunblaðið - 22.09.1983, Page 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1983
• Jóhannes Eövaldsson og Lárus Guömundsson saskja aö marki (ra ( gsar. Þaö er Mark Lawrenson sem er
til varnar. Ljósm. Friðþjófur.
Tuttugu marka sigur
FH-inga á Stjörnunni
FH-INGAR unnu tuttugu marka
sigur á liði Stjörnunnar í gær-
kvöldi er liöin mættust í sínum
fyrsta leik fslandsmótsins. Loka-
tölur uröu 34—14 fyrir FH. Já,
ótrúlegir yfirburðir. Hálfleikstölur
voru 19—7. Mjög nálægt því aö
Reykjavíkurmeistarar Vals voru
lagöir aö velli í gærkvöldi í Laug-
ardalshöllinni þegar liöiö mætti
KR sem skoraöi 18 mörk gegn 14
mörkum Vals. Leikurinn ein-
kenndist af mikilli baráttu hjá
báöum liöum og talsvert var um
mistök hjá leikmönnum.
Valsmenn höföu forustuna
fyrstu mínúturnar, komust í 3—1,
en KR-ingar gáfu hvergi eftir og
um miöjan fyrri hálfleik var staöan
jöfn, 4—4. Þá tóku KR-ingar for-
ustuna og voru einu marki yfir í
hálfleik, 9—8. í síöari hálfleiknum
gekk hvorki né rak hjá Vals-
mönnum og Vesturbæjarliöiö seig
framúr án teljandi erfiöleika,
komst mest í fimm marka mun.
Jens Einarsson átti góöan leik í
KR-markinu, varði alls 12 skot en
auk hans var Friörik mjög góöur.
Leiðinlegt í Osló
NORÐMENN og Walesbúar geröu
jafntefli, 0:0, í Osló í gær í fjóröa
riöli Evrópukeppninnar. Leikur-
inn var hundleiöinlegur — og
fyrsta færið kom eftir 86 mín.
Þá líka fóru hlutirnir aö gerast:
hvort lið fékk eitt dauöafæri, en
boltinn vildi ekki í netiö.
vera met í Islandsmóti ( hand-
knattleik. Þessar stóru tölur
segja í raun allt sem segja þarf
um leikinn.
Yfirburöir FH voru slíklr að
leikmenn Stjörnunnar voru vart
meö í leiknum. Þaö er mjög vont
Jakob Jónsson lók vel í fyrri hálf-
leik en varð fyrir meiöslum og
þurfti aö yfirgefa leikvöllum. Hjá
Val var Einar Þorvaröarson bestur.
Mörk KR: Friörik Þorbjörnsson
og Jakob Jónsson 4, Björn Pét-
ursson 5, Ólafur Lárusson 2, Guö-
mundur Albertsson, Jóhannes
Stefánsson og Willum Þórsson eitt
mark hver.
Mörk Vals: Brynjar Haröarson 5,
Steindór Gunnarsson 4, Stefán
Halldórsson 2, Jakob, Valdimar og
Júlíus eitt hver. — BJ.
Mark Lawrenson:
„Ánægður
með úrslitin"
„Ég er ánægöur meö úrslitin —
þaö er alltaf gott að vinna 3:0 á
útivelli í Evrópukeppni. Sama
hverjir mótherjarnir eru,“ sagöi
Mark Lawrenson, miövöröur
írska liösins, eftir leikinn.
.íslendingar voru sterkir, eins
og viö vissum aö þeir yröu, en sig-
ur okkar var öruggur. Þetta eru
mjög góð úrslit fyrir okkur upp á
framtíöina,” sagöi hann. —SH.
aö dæma einstaka leikmenn í
þessum leik. En Ijóst er aö liö FH
veröur enn einu sinni í baráttunni
um toppinn í islandsmótinu í vetur.
Spurningin er í raun bara sú hvort
þeim tekst nú loks aö hreppa titil-
inn.
Mörk FH í gær skoruöu þessir:
Kristján Arason 11, 5 v., Atli Hilm-
arsson 8, Þorgils Óttar 7, Hans
Guömundsson 4, Pálmi Jónsson 1
og Guöjón Ármannsson 2. Mörk
Stjörnunnar skoruöu Eyjólfur
Bragason 7, Magnús Teitsson 3,
Hannes Leifsson 1 og Guömundur
Þóröarson 1. — ÞR
Öruggur Vík-
ingssigur
VÍKINGAR unnu Hauka nokkuö
léttilega í islandsmótinu í hand-
bolta í Höllinni í gærkvöldi með
28 mörkum gegn 20. Reyndar áttu
Víkingar í mesta basli framan af
en um miöjan síöari hálfleikinn
tóku þeir leikinn í sínar hendur
og sigruöu örugglega. Staðan (
hálfleik var 10—9, Haukum ( vil.
Viggó Sigurösson var í miklum
ham hjá Víkingum, var besti
maðurinn og skoraöi 10 mörk.
Aðrir voru nokkuð jafnir. Hjá
Haukum skaraöi enginn framúr.
Mörk Víkings: Viggó 10, Guö-
mundur B. og Hörður Harðarson 5
hvor, Guðmundur Guömundsson
og Steinar Birgisson 3 hvor og
Hilmar 2. Mörk Hauka: Þórir
Gíslason 6, Höröur Sigmarsson,
Jón Hauksson og Sigurjón Sig-
urðsson 3 hver og Ingimar 2 og
Snorri eitt. _ R ■
KR lagði meistarana
Danir sigruðu Englendinga
á Wembley í gær 1—0
DANIR unnu sanngjarnan sigur á
liði Englands, 1—0, á Wembley-
leikvanginum í gærkvöldi er liðin
léku í Evrópukeppni meistaraliöa.
Það var fyrirliði Dana, Allan Sim-
onssen, sem skoraöi sigurmarkið
úr vítaspyrnu á 37. mínútu fyrri
hálfleiksins.
Á fyrstu fimm mínútum leiksins
áttu Danir tvö dauðafæri og voru
afar óheppnir aö skora ekki tvö
mörk. Danska liöiö fékk mjög góöa
dóma fyrir leik sinn. Liðið lék af
öryggi og meö miklu sjálfstrausti
allan leikinn og komust ensku leik-
mennirnir lítt áleiöis.
Þetta er í fyrsta skipti síöan
1972 sem Englendingar tapa
landsleik á Wembley í Evrópu eöa
heimsmeistarakeppni. Danir eiga
nú mjög mikla möguleika á aö
komast í úrslitakeppni landsliöa í
Evrópukeppninni sem fram fer
næsta ár í Frakklandi. Allt danska
liöiö þótti leika mjög vel i gær og
samleikur þess og leikfléttur voru
oft snilldarlega vel útfæröar.
Janus Guðlaugsson:
„Þelta er eins og
að brenna af víti“
„ÞETTA er eins og að brenna af
vítaspyrnu. Þetta var ægilegt.
Leikurinn hefði ekki endað svona
ef ég heföi skorað. Ég átti tvo
kosti þegar ég komst ( gegn.
Annaö hvort var aö reyna aö
vippa yfir markvöröinn eöa aö
reyna skot. Ég var kominn nokk-
uö nálægt honum svo ég tók
þann kostinn aö reyna að leika á
hann. En það mistókst. Ég fór
ekki nægilega langt til hliöar og
svo var hann eldsnöggur niöur og
tókst að handsama boltann á tán-
um á mér. Hvílík vonbrigði. Ekki
bara fyrir mig heldur alla þá
dyggu áhorfendur sem komiö
höföu á völlinn.
Og svo kom þaö eins og köld
vatnsausa framan (okkur (næstu
sókn Ira að þeir skoruðu. Núna
finnst mér að ég heföi átt aö
reyna skot. En þaö er gott aö vera
vitur eftir á. Ef þaö heföi veriö
varið þá heföi ég sjálfsagt sagt aö
ég heföi átt aö leika á hann. Já,
þaö skiptast á skin og skúrir (
þessu,“ sagöi Janus Guölaugs-
son sem fékk besta marktæki-
færi leiksins í gærkvöldi. ÞR.
Liam Brady:
ppLékum betur núna
en úti á
— VIO lékum þennan leik mjög
vel, mun betur en leikinn á ír-
landi, þegar viö sigruðum ísland
2—0. Ég lagði á mig langt og
strangt feröalag til þess að kom-
ast í leikinn, en ég sé ekki eftir
því. Ég er mjög glaður yfir því að
ég skyldi koma til aö spila meö
félögum minum og fyrir Irland.
— íslenska liðiö er sterkt aö
Irlandi"
mínum dómi, sér í lagi finnst mér
leikmenn vera líkamlega sterkir
og gefa lítiö eftir. Þrátt fyrir að
þeir hafi tapaö 3—0, þá held ég
að þeir geti vel viö unað. ísland á
marga góöa knattspyrnumenn
miöaö viö að þaö eru ekki nema
tvö hundruö þúsund íbúar hér á
landi.
— ÞR.
Jóhannes Atlason:
„Ægileg gusa sem
við fengum á okkur“
„ÞAD VAR ægileg gusa sem viö
fengum á okkur ( fyrri hálfleik,
þegar Janusi mistókst að skora,
en þess í staö fengum viö á okkur
mark strax ( næstu sókn. Þaö tók
leikmennina nokkurn tima aö
jafna sig eftir þaö. Mörkin voru
slysaleg. Ég hef ekki skýringu á
því af hverju viö þurfum alltaf aö
fá á okkur svona mörk. Síðari
hálfleikur var vel leikinn hjá
strákunum. Þá var vörnin búin aö
finna réttan takt (leik sinn og viö
áttum mun meira ( leiknum. Þaö
var margt gott í þessum leik, en
þessi slæmu úrslit eru vissulega
stór vonbrigöi. Sér í lagi vegna
þess góða stuönings sem viö
fengum frá áhorfendum sem eiga
þakkir skiliö fyrir aö styöja svona
vel viö bakiö á okkur,“ sagöi
landsliösþjálfarinn, Jóhannes
Atlason.
— ÞR.
Sagt eftir leikinn:
„Við sofnum á
verðinum og fáum þá
á okkur ódýr mörk“
Arnór Guöjohnsen:
— Ég varö aö fara útaf í
síðari hálfleiknum vegna pess
aö ég fékk snert af tognun.
Ég vona bara aö paö sé ekki
alvarlegt. En paö var nóg til
pess aó ég gat ekki spilaö
áfram, pví miöur.
Þaö eru mikil vonbrigöi aö
tapa leiknum svona stórt. Viö
vorum ákveönir í pví aö
standa okkur vel. En paö
vantar meiri samstööu inná
vellinum, paö er eins og leik-
menn séu of villtir í upphafi
leiksins. Svo ekki sé nú
minnst á pessi mörk sem við
erum aö fá á okkur. Þau eru
bara orðinn fastur liöur.
Viöar Halldórsson, fyrirliöi:
— Þaö var margt gott í
pessum leik okkar, sér í lagi í
síóari hálfleiknum. Viö spiluð-
um oft vel saman, áttum góö
marktækifæri og böröumst
vel. En pað slæma er aö viö
sofnum á veröinum og pá
fáum viö á okkur ódýr mörk.
Irarnir spiluöu vel og eru með
sterkt liö enda heimsfrægir
leikmenn.
Sævar Jónsson:
— Þetta var pokkalegasti
leikur af okkar hálfu en paö
var ægilegt aö ná ekki aö
skora. Ef Janus heföi skoraö
pá er ég sannfærður um aö
leikurinn heföi farið ööruvísi.
Atli Eövaldsson:
— Vonbrigöi og aftur
vonbrigði. Viö pressuöum pá
stíft í síöari hálfleiknum og
lékum oft vel í fyrri hálfleikn-
um en mörkin komu ekki. Þaö
er miöur. Þaö var mikiö mót-
læti fyrir okkur aö fá strax á
okkur mark eftir aö Janus
haföi mistekist í ofsafæri.