Morgunblaðið - 24.09.1983, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.09.1983, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER 1983 3 Er þín bifreið tilbúin i vetrarveöráttuna ? Þessa dagana eru bifreiðareigendur um allt land að láta endurryðverja bíla sína fyrir veturinn. Þeir vita að það eykur endingu bílsins og tryggir hagstæðari endursölu. Ert þú einn þeirra? Mundu þá að við mœlum með ^Tectal ryðvörn á bílinn I hefur í 25 árveriðvinsælasta og mest notaða ryðvarnarefni á Norðurlöndum, einmitt þar sem ryðvarnartæknin er fullkomnust og kröfurnar strangastar. t er í fararbroddi ryðvarnarefna í heiminum. Þess vegna velur ábyrgur bifreiðareigandi Tectyl ryðvörn á bílinn. skrásett vörumerki. Hafið samband við næstu Tectyl ryðvamarþjónustu: Bílaryðvörn hf. Skeifunni 17, sími 81390 og 81397 Ryðvarnarskálinn Sigtúni 5, sími 19400 Ryðvörn sf. Smiðshöfða 1, sími 37454 og 37250 Bifreiðaverkstæði Bjarna Sigurjónssonar (Mazda þjónustan) Kaldbaksgötu Akureyri, sími 26300 G. HINRIKSSON HE Skúlagötu 32 Sími 91-24033.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.