Morgunblaðið - 24.09.1983, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 24.09.1983, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER 1983 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Au pair tœkifœri Læriö ensku meö gleöi. Vlna- legar au pair-fjölskyldur. Brampton Buerau Empl. Agy. 70 Telgnmouth Road, London. NW. Emp Agy. Lic. 272. □ St:St: 5983924 kl. 16.00 I Inns SMR. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferöir sunnudaginn 25. sept.: 1. kl. 10. Þrándarstaöafossar — Bollafell (510m) — Botnsdal- ur. Gengiö meö fjallabrúnum sunnan Brynjudals aö Sand- vatni og síöan yflr Hrísháls f Botnsdal. Fararstjöri: Þor- steinn Bjarnar. Verö kr. 300,-. 2. kl. 13. Brynjudalur — Hris- háls — Botnsdalur, haustlita- ferö. Óviöa eru fegurri haust- lltir en á þessu svæöi. Farar- stjóri: Baldur Svelnsson. Verð kr. 300,-. Brottfðr frá Umferöarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiöar viö bl1 Feröafélag Islands. UTIVISTARFERÐIR Dagsferöir sunnudag- inn 25. sept. 1. kL 8.00 Þórsmðrk. Haustllta- dýröin er mikll. Verö 450 kr. 2. kl. 1OJ0 Rotnssúlur — Syösta Súla (1095 m). Verö 300 kr. 3. Þirtgvellir. Haustlita- og söguskoöunarferö undir leiö- sögn Siguröar Lindals prófess- ors sem er elnn af mestu Þing- vallasérfræöingum okkar. Verö 250 kr. Fritl í feröirnar f. bðrn m. fullorönum. Brottfðr frá bensin- sölu BSi. Simsvari: 14600. Sjáumstl Feröafélagiö Otivist. Heimatrúboöið Hverfisgötu 90 Almenn samkoma á morgun sunnudag kl. 20.30. Allir vel- komnir. Ffladelfia Safnaöarguösþjónusta sunnu- dag kl. 14.00. Hugleiölng: Óskar Gislason. Söfnuöurinn er beölnn um aö fjöimenna vegna umboös til safnaöarstjórnar vegna fast- eignaviðskipta. Almenn guös- þjónusta kl. 20.00. Ræöumaöur Óli Agústsson forstööumaöur Samhjálpar, kór kirkjunnar syngur. Samskot til bygglnga- sjóös kirkjunnar. Félag kaþólskra leikmanna heldur fund í safnaöarheimllinu viö Hávallagðtu 16 mánudaglnn 26. september kl. 20.30 Rætt um vetrarstarfiö. Stjóm FKL. Opiö hús I Þríbúöum féiags- miöstöö Samhjálpar aö Hverf- isgötu 42 I dag kl. 14—17. Lfttu viö. þyggöu kaffi og ræddu mál- in. Allir velkomnir. Samhjálp. Krossinn Judy Lynn syngur og prédikar á samkomu i kvöld kl. 20.30 aö Álfhólsvegi 32, Kóp. Allir vel- komnir. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík A morgun, sunnudag, veröur al- menn samkoma kl. 11.00. Veriö velkomin. Félagsfundur FR-deildar 4 laugardaginn 24. sept. kl. 14.00 aö Hlógaröi Mosfellssveit. Stjórnin. [A raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar tilboö — útboö Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiöir sem skemmst hafa í um- feröaróhöppum. Suzuki 800 árg. '81 Galant 1600 árg. '80 Renault 20 árg. '78 Fiat 125 P árg. ’78 Mercury Monarc árg. ’75 Mazda 1000 árg. ’74 Princess árg. '79 Datsun Bluebird 20 GLD árg. '81 Mitsubishi L 200 Pick-uþ árg. '81 Mazda 626 árg. ’82 Lada 1200 árg. '77 Mazda 121 árg. ’76 Datsun 280 C Diesel árg. ’80 Simca (sendibíll) árg. ’75 International (vöruflutn.) árg. '80 Vauxhall Viva árg. ’74 Polonez árg. '80 Audi100 LS árg. ’76 Mazda 616 árg. '77 Bifreiöirnar veröa til sýnis aö Skemmuvegi 26, Kopavogi, mánudaginn 26. 09. ’83 kl. 12—17. Tilboðum sé skilaö til Samvinnu- trygginga, Ármúla 3, Reykjavík, fyrir kl. 16, þriöjudaginn 27.09 ’83. húsnæöi i boöi ■ : Iðnaðarhúsnæði á Ártúnshöfða Til leigu mjög gott 1800 fm húsnæöi. Leigist í einu lagi eöa aö hluta til. Fullkomin loftræst- ing og malbikuö lóö. Uppl. í síma 53755 eftir helgi. Til leigu í Sundaborg Eftirfarandi skrifstofu- og vörugeymsluhús- næöi, Sundaborg, er til leigu strax: 1. Á jaröhæö, 360 fm, sem skiptist í sam- liggjandi 133 fm skrifstofu og 227 fm vörugeymslu. Sérinngangur og stórar aö- keyrsludyr. 2. Á tveimur hæöum, 256 fm, sem skiptist í 160 fm skrifstofu og 193 fm vörugeymslu. Húsnæöiö er ekki samliggjandi, en sam- gangur er innanhúss. Stórar aðkeyrsludyr aö vörugeymslu. Margvísleg þjónusta varöandi innflutning fá- anleg í húsinu. Tilboö óskast send afgreiöslu Morgunblaösins fyrir 27. sept. merkt: Sunda- borg — 8689“. Vertíðarbátur — Fiskverkunarhús Til sölu eöa leigu vertíöarbátur, fiskverkun- arhús og 2 íbúðir, 2ja og 3ja herb., úti á landi. Til afh. strax. Skip og fasteignir, Skúlagötu 63, símar 21735 og 21955, eftir lokun 36361. 'éfafísstarf 27. þing SUS Þingfulltrúar ath.: Barnagæsla verður á þing- inu í Snorrabúö Hótels Loftleiöa, laugardag og sunnudag frá kl. 13.00—18.00. Stjórn SUS. Seltjarnarnes Fundur veröur haldinn i Fulltrúaráöi sjálfstæöisfélaganna á Seltjarn- arnesi þríöjudaginn 27. september 1983 kl. 20.30 í Fólagsheimilinu. Fundarefni: Kjör fulltrúa á 25. landsfund Sjálfstæöisflokksins 1983. Önnur mál. Fulltrúaráösmenn mæti vel og stundvislega. Stjórnin. Sjálfstæðisflokkurinn á Dalvík efnir til almenns fundar í Bergþórshvoli (Kiwanishúsiö) miövikudaginn 28. september kl. 20.30. Ræöumenn alþingismennirnir Sverrlr Her- mannsson iönaöarráöherra, Lárus Jónsson og Halldór Blöndal. Sjálfstæðiskvennafélag Vestur-ísafjarðarsýslu Aöalfundur fólagsins veröur haldinn laugardaginn 24.9. kl. 3.30. Fundarstaöur: Hafnarstræti 3, Þingeyri. Dagskrá: Kosning fulltrúa á landsfund. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Hvöt — Hvöt T rúnaöar ráöskonur muniö fundinn meö Fríöriki Sophussyni á mánu- dag kl. 19.00. Stjómin. Aðalfundur Sjálfstæðis- félags Skagafjarðarsýslu veröur haldinn í Miögaröi, miövikudaginn 28. sept. kl. 9 stödegis. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf, 2. Kosning tulltrúa á landsfund. 3. önnur mál. Stjómin. Félag sjálfstæðismanna í Hóla- og Fellahverfi Fólag sjálfstæöismanna í Hóla- og Fellahverfl boöar til almenns fé- lagsfundar þriöjudaginn 27. sept kl. 20.30 aö Seljabraut 54 (I húsi Kjöts og fisks). Dagskrá: Kosning 5 fulllrúa á landsfund Sjálfstæöisflokksins 1983. Stjómln. BSRB efnir til víðtækra funda- halda um samningsrétt og kjaramál STJÓRN BSRB samþykkti á fundi sínum 5. september sl. að efna til víðUekra fundahalda meðal féiags- manna sinna til að ræða stöðuna í kjaramálum og afnám samningsr- éttar. Fundir þessir hafa nú verið skipulagðir af samtökunum og að- ildarfélögunum. Verða fundirnir með tvenns konar sniði. Annars vegar verða haldnir fundir úti um land, 26 fundir alls, og hins vegar halda einstök félög baejar- og ríkis- starfsmanna félagsfundi á Stór- Reykjavíkursveðinu. Kennar- asamband tslands og Starfsmann- afélag ríkisstofnana halda vinnust- aðafundi á flestum vinnustöðum sínum. Laugardagur 24. sept 1983: Ólafsvfk kl. 13.00 í Grunnskólan- um. Stykkishólmur kl. 17.00 i Barnaskólanum. Sunnudagur 25. sept. 1983: Borgarnes kl. 14.00 í Grunnskól- anum. Mánudagur 26. sept. 1983: Nes- kaupstaður kl. 17.00 í Egilsbúð. Reyðarfjörður kl. 20.30 í Grunnskólanum. Siglufjörður kl. 20.30 í Alþýðuhúsinu. Keflavík / Njarðvík kl. 20.30 í Stapa. Reykja- vík Póstmannafélag íslands fund- ur að Grettisgötu 89 kl. 20.30. Þriðjudagur 27. sept. 1983: Seyð- isfjörður kl. 17.00 i Barnaskólan- um. Egilsstaðii kl. 20.30 í Egilsst- aðaskóla. Hveragerði kl. 20.30 í Félagsheimilinu. Akranes kl. 20.30 í Fjölbrautarskólanum. Hvammstangi kl. 17.00 i Grunnskólanum. Blönduós kl. 20.30 í Grunnskólanum. Miðvikudagur 28. sept 1983: Bohingarvík kl. 17.00 í Grunnsk- ólanum. ísafjörður kl. 20.30 á Hótel ísafirði. Húsavík kl. 20.30 i Félagsheimilinu. Sauðárkrókur kl. 20.30 í Safnahúsinu. Selfoss kl. 20.30 í Tryggvaskála. Grinda- vík kl. 20.30 í Kvenfélagshúsinu. Fimmtudagur 29. sepL 1983: Patreksljörður kl. 20.30 i Grunnskólanum. Ólafsfjörður kl. 17.00 í Gagnfræðaskólanum. Dalvík kl. 20.30 i Dalvíkurskóla. Akureyri kl. 20.30 i Gagnfræð- askólanum. Hvolsvöllur kl. 20.30 i Gagnfræðaskólanum. Höfn, Hornafirði kl. 20.30 í Heppuskóla. Starfsmannafélög Hafnarfjarðar / Garðabæjar kl. 20.30 í Húsi Slysavarnafélagsins, Hjallahr- auni 9, Haf. Reykjavík, Starfsm- annafélag Reykjavíkurborgar kl. 20.30 á Hótel Sögu. Mánudagur 3. okL 1983: Starfsmannafélag Kópavogs kl. 20.30 í Félagsheimili Kópavogs. Þriðjudagur 4. okt. 1983: Reykjavík, Félag íslenskra síma- manna kl. 16.30 í Matstofu í Thorvaldssenstræti. Reykjavík, Starfsmannafélög Ríkisútvarp og Sjónvarps kl. 20.30 í kaffistofu Sjónvarpsins. Miðvikudagur 5. okL 1983: Reykjavík, Félag stafsmanna stjórnarráðsins kl. 17.15 í Borg- artúni 6. Fimmtudagur 6. okL 1983: Reykja- vík, Hjúkrunarfélag íslands — Reykjavíkurdeild kl. 20.00 að Grettisgötu 89. (Frétt frá BSRB)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.