Morgunblaðið - 24.09.1983, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 24.09.1983, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER 1983 [ atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Blaðburðarfólk óskast í Mosfellssveit: Bugöutanga og Dalatanga. Upplýsingar hjá umboösmanni sími 66293. Auglýsing frá Vernduðum vinnu- stað í Vestmanna- eyjum Verndaður vinnustaður í Vestmannaeyjum óskar eftir aö ráða framkvæmdastjóra til starfa nú þegar. Til aö byrja meö felst starfiö í að annast sölu og dreifingu á fyrirhugaðri framleiöslu VVV og síöar að koma í gang iðnfyrirtæki og sjá um rekstur þess. Umsóknarfrestur er til 5. október 1983. Um- sækjendur sendi uppl. um menntun og fyrri störf ásamt kaupkröfum merkt: „Verndaöur vinnustaöur" í pósthólf 196, Vestmannaeyjum. Framkvæmdastjórn Verndaðs vinnustaðar, Vestmannaeyjum. Stýrimann, II. vél- stjóra og háseta vantar á ms. Árna Geir KE 74. Báturinn rær meö línu frá Keflavík. Upplýsingar í síma 92-1974. Hrafnista Reykjavík óskar eftir að ráða löggiltan iðjuþjálfa Upplýsingar hjá forstööukonu vistdeildar sími 38440 — 30230. Hrafnista Reykjavík óskar eftir aö ráöa sjúkraþjálfara Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 38440 og 35262 á skrifstofutíma. Rafeindaefni Óskum að ráöa starfskraft í varahlutaverslun okkar. Starfiö felst í afgreiðslu og uppbyggingu á verslun sem selur rafeindaefni. Einhver þekking á því sviöi nauösynleg. Umsækjendur hafi samband viö Jón Arna Rúnarsson mánudaginn 26. sept. á milli 10—12 og 13—17. Upplýsingar ekki gefnar í síma. <a> Heimilistækíhf Sætúni 8. Skrifstofustörf Starfskraftur óskast á skrifstofu í Ártúns- höfðahverfi. Starfssviö: afgreiösla, síma- varsla, vélritun og aöstoð við gjaldkera. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 27/9 merkt: „AB — 8539“. Skógrækt ríkisins Skógrækt ríkisins óskar eftir aö ráöa ritara sem jafnframt gegnir símavörslu, til starfa sem fyrst. Nokkur kunnátta í ensku og norð- urlandamálum nauðsynleg. Laun samkvæmt launasamningum opinberra starfsmanna. Nánari uppl. á skrifstofunni að Ránargötu 18. Óskum eftir manni til starfa i litlu fyrirtæki í fiskiönaöi. Þarf aö kunna aö flaka og fletja og geta stjórnaö fólki. Þeir sem áhuga hafa sendi upplýsingar til auglýsingad. Morgunbl. um aldur og fyrri störf merkt: „Sjálfstæður — 8887“ fyrir 27/9. radauglýsingar raöauglýsingar — raöauglýsingar þjónusta Húseigendur, húsfélög ath.: Þaö borgar sig aö láta þétta húsin fyrir veturinn. Múrþéttingar Tek aö mér múrþéttingar á veggjum og þök- um. — Einnig viögerðir af alkalískemmdum. Látiö ekki regn og frost valda meiri skemmd- um á húseigninni. Áralöng reynsla í múrþótt- ingum. Greiöslukjör. K.H. múrþéttingar. Kjartan Halldórsson, múrþéttingamaður. Sími 46935. fundir — mannfagnaöir Aðalfundur Norræna félagsins í Keflavík veröur haldinn sunnudaginn 25. sept. kl. 5 e.h. í iönsveinafé- lagshúsinu. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. ýmisiegt Söngfólk Fríkirkjusöfnuöurinn óskar eftir söngfólki í kirkjukórinn. Áhugamenn, karlar og konur, komi til viðtals viö organistann, Pavel Smíd, laugardaginn 24. september 1983 kl. 15.00 í kirkjunni viö Fríkirkjuveg. Félagsfundur Veröur haldinn fimmtudaginn 29. sept. 1983 kl. 8.30 e h. að Suðurlandsbraut 30, 4. hæö. Dag krá: 1) Félagsmál 2) Kjaramál 3) Önnur mál Mætiö vel og stundvíslega. Stjórn Félags járniðnaöarmanna. Félag einstæðra foreldra Flóamarkaður ársins verður í Skeljahelli, Skeljanesi 6, laugardag 24. sept. og sunnudag 25. sept. frá kl. 2 e.h. báða daga. Á boðstólum er tízkufatnaöur fyrir karla, konur og börn frá ýmsum tímum, nýr fatnaður í úrvali, m.a. buxur á alla borg- arbúa. Leikföng, nýlenduvörur, hreinlætis- vörur, bútar, dúkar, húsgögn, fjölbreytt úrval af gúrni, o.fl., o.fl., o.fl. Jólakort fyrri ára seld á spottprís! Sértilboð laugardags: Gamalt hjónarúm, eö- all borðstofuskenkur. Sértilboð sunnudags: Japanskir mokka- postulínsbollar. Sjáumst! Flóamarkaðsnefndin -f*l& 'iUSsöj /a’íl ,t' W/ Bsf. Byggung Kópavogi BSF Byggung Kópavogi auglýsir nýjan bygg- ingaflokk í raðhúsum viö Helgubraut í Kópa- vogi. Skilmálar liggja frammi á skrifstofu fé- lagsins aö Hamraborg 1, 3. hæö. Opiö kl. 10—12 og 13.30—15.30. Umsóknarfrestur er til 28. september. Stjórnin. Rússneskunámskeið MÍR Námskeiö í rússnesku fyrir byrjendur og lengra komna hefjast innan skamms. Kenn- arar veröa hinir sömu og undanfarna vetur, Olga og Sergei Alisjonok frá Moskvu. Kennt veröur á kvöldin. Innritun og upplýsingar á skrifstofu MÍR, Lindargötu 48, næstu daga kl. 17—19. Sími 17928. Stjórn MÍR. Söngskglinn í Reykjavík verður settur á morgun, sunnudag, kl. 17.00 í Gamla Bíói. Skólastjóri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.