Morgunblaðið - 24.09.1983, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 24.09.1983, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER 1983 rao3nu- ípá BRÚTURINN íi'B 21. MARZ—19-APRlL Þú átt gott með að umgangast aðra og hefur góða yfirsýn yfir það sem er að gerast í kringum þig. Þú skalt ekki skrifa undir nein skjol eða plögg í dag. NAUTIÐ all 20. APRlL-20. MAl Þú nýtur trausLs á vinnustad þínum. Þér gefst tækifæri til ad auka frama þinn og komast í gott starf. Ekki deila vid þá sem eru á öndverdum meiði við þig. TVÍBURARNIR 21.MAI-20.JÚN1 Tilfinningabönd styrkjast. W ert mjög laginn og skapandi. Reyndu að forðast árekstur milli vinnu og einkalífs. KRABBINN ^jkí 21.JÚNl-22.JdLl Fjölskylduböndin eru styrkari og þú lýtur bjartari augum á framtíðina. Það er einbver rugl- ingur í vinnunni hjá þér og þú átt erfitt með að ná tali af fólki í sambandi við viðskipti. ^®riUÓNIÐ a?f323. JdLl-22. ÁGdST Þú hefur mjög góða stjórn á hlutunum í dag. I»ú átt auðvelt með að skipuleggja og stjórna. Vertu kurteis í samskiptum við vinnufélagana. MÆRIN 23. ÁGdST—22. SEPT. Þú átt að gera fjárhagsáætlun í dag. Því þú átt mjög auðvelt með að skipuleggja og hefur all- ar upplýsingar sem þarf. Þú skalt ekki hlusta á slúður. Wk\ VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. I>ú ert ánegður með sjálfan þig í dag og ert mjög duglegur að vinna. Slakaðu á í kvöld og gerðu allt sem þú getur til að forðast deilur við þína nánustu. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Bsði andlega og líkamlega er heilsan er góð í dag. Þú skalt forðast deilur við samstarfsfólk og ekki trassa vinnuna vegna skemmtana. Það er samt óþarft að vinna yfirvinnu. iffl BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Þú getur fengið óskir þínar upp- fylltar í samhandi við félagslífið í dag. Þú mátt samt ekki blanda saman vinnu og skemmtunum og ekki vanrækja vinnuna. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. I>ú fa*rð gott tckiferi til að sýna hvað í þér býr í starfi þínu. Þú nýtur mikils trausts. I>ú færð einhverjar fréttir sem skyggja á annars góðan dag. n VATNSBEBINN 20. JAN.-18. FEB. Þetta er mjög góður dagur hjá þeim sem eru á ferðalagi og hjá þeim sem eru í námi. Þú þarft samt að ferðast með varúð. Ekki trúa öllu sem þú heyrir um náungann. í FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú hagnast ef þú tekur þátt í fjármálaaðgerðum þar sem margir eru saman. Þú hefur mikinn áhuga á hinu kyninu og hefur góða möguleika að fá óskir þínar uppfylltar. X-9 DÝRAGLENS [tEPDI aX4R.UA Héf?.. I CSESrDR OkXAR í OAi3 ER jjÚMÖÓ, þRlóöJA-TOMUA , RARLKyWSFILL/ |?AP ER EINS <30TT AP píl FARlR. 0UR.T /HEP MyNPAVELIN A l LJÓSKA ALE*ANPER ÉG 5KAL ) GEFA PER ÍOO EE pú TEKUf? TIL í HEKeER<3-V;s' IKIU ÞlNU 1 naic-JW *—^ i ^ ^l r V./ —■ 7 VI r-7 — 1 UIVIVvll OG JtNNI i<OMA péd 'A '0\JART \ ME9 ATM£U5\J£i 510,Á TOAAMI / ' 4MPAZTAk: ée VE\T ÚM i?ftP, HVEmó 6ETVR. þAP \ PÁ KOMIPMÉFÁ SMÁFÓLK TMAT'S RI6WT...5ALLV COMES HOME TODAV FROM BEANBA6 CAMP ALL TMEV PO THERE 15 LIE IN TMEIR BEANBA6S, UATCH TV ANP EAT JUNK FOOD... Já, ... Sigga kemur heim úr baunapokahúðunum í dag. I*að verður gaman að sjá hvoit hún hefur nokkuð breytzt ... Þau gera ekki annað þar en að liggja á baunapokunum, glápa á sjónvarp og éta snarl... Ég er komin heim! BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson I upphafi skyldi endinn skoða, er stundum sagt spak- lega í ávítunartón. Þetta þýðir meðal annars að menn skuli hugsa um afleiðingar gerða sinna áður en það er of seint. Norður ♦ 864 VÁDG ♦ K1098 ♦ Á102 Vestur Austur ♦ KG7 ♦ 109532 ♦ 543 ♦ K1097 ♦ G73 ♦ 5 ♦ 8753 ♦ KD9 Suður ♦ ÁD V 862 ♦ ÁD642 ♦ G64 Suður spilar þrjú grönd og fær út hjartafimmu. Hraðar en auga á festi svínaði sagn- hafi hjartadrottningunni og felldi þar með dauðadóm yfir óhnekkjandi samningi. Austur drap á kónginn og skilaði spaða til baka. Spaðakóngur- inn lagði drottninguna að velli og fyrr en varði var spaðaás- inn horfinn af sjónarsviðinu. Og níundi slagurinn þar með. Suður braut þá meginskyldu bridgespilara að hugsa áður en framkvæmt er. Hann lét sér nægja að líta lauslega á blind- an og taldi níu slagi örugglega í húsi, hverng sem hjartasvín- ingin færi: fimm á tígul, tveir á hjarta og svörtu ásarnir. En — það lá fiskur undir steini. Tígullinn í blindum er það gildur að liturinn gæti hæg- lega stíflast, þ.e.a.s. ef gosinn er þriðji úti. Og þá er betra að setja ekki innkomuna á fimmta tígulinn, spaðaásinn, í óþarfa hættu. Allt og sumt sem sagnhafi þurfti að gera til að tryggja samninginn var að drepa á hjartaásinn, taka fjórum sinn- um tígul og spila svo hjarta. Þá getur hann tekið níunda slaginn á tígultvist þegar hann er inni á spaðaás. Umsjón: Margeir Pétursson Á heimsmeistaramóti landsliða 26 ára og yngri i Chicago um daginn kom þessi staða upp í fyrstu umferð í viðureign Finnans Yrjola, sem hafði hvítt og átti leik, og Englendin^sdns Hebden. 41. Ba7+! og Hebden gafst upp, því hann á ekkert betra en 41. — Kxa7, 42. Dc7+ — Ka6, 43. Bfl+ o.s.frv. Finnar náðu óvænt jafntefli við Englend- inga, 2—2. Þar hefur e.t.v. gert gæfumuninn að Finnar voru mættir til leiks tveimur dög- um áður en mótið átti að hefj- ast, en enska liðið kom ekki fyrr en kvöldið fyrir fyrstu umferð og var ekki búið að jafna sig á tímamismuninum, sem er átta tímar milli Chic- ago og London.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.