Morgunblaðið - 24.09.1983, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 24.09.1983, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER 1983 Erlendir punktar FORRÁOAMENN og aödáend- ur Ajax voru heldur óánægöir um daginn er lítif flugvél sveim- aöi yfir velli félagsins meö boröa í eftirdragi sem á var auglýsing frá „Cruyff Sports" — fyrirtæki Johans Cruyff, sem áöur lék meö Ajax, en leikur nú með Feyenoord. Flugmaðurlnn var fljótur til svars er hann var beðinn aö gefa skýringu á þessu. „Þetta voru einföld mistök hjá mér. Ég flaug yfir Amsterdam í staöinn fyrir Rotterdam." — O — Franski landsliösmaöurinn Jean Marc Ferrari er enn aö fagna atvikinu er hann meiddist á ökkla t vináttulandsleik gegn Júgóslövum. Stuttu seinna var hann nefnilega kallaöur í herinn — en jjegar hann hökti í lækn- isskoöun var hann úrskuröaöur óhæfur til virkrar þátttöku í starfi hersins. — O — Meisturum í Sómalíu, liöi aö nafni Public Works, hefur veriö bönnuö þátttaka í keppni í eitt ár, og forráöamenn fólagsins hafa veriö settir í ævilangt bann frá knattspyrnu. Qlæpur jjeirra var hinn svæsnasti: Liösmenn neituöu aö ganga upp tröpp- urnar í stúkuna til aö taka viö meistarabikarnum úr hendi íþróttamálaráöherrans. — O — Forráöamenn Arsenal treysta greinilega ekki leik- mönnum sínum. Þegar liöiö var í Vestur-Þýskalandi fyrír keppnistímabiiiö á æfingaferö létu þeir taka mini-barina út af öllum herbergjum þeirra, en þar er aö finna áfengi, bjór og gosdrykki, eins og ferðalangar kannast viö. Framkvæmdastjóri liösins var hissa er engar slíkar ráö- stafanir voru geröar á herbergj- um leikmanna Aberdeen og Manchester City, sem voru á sama hóteli. Þar var leikmönn- unum treyst fyrir því aö drekka bara ávaxtasafa og Coke. Sögunni fylgdi, aö þegar Rod Stewart var á ferðalagi í Þýska- landi, bjó hann á þessu sama hóteli. Þá voru einhverjir úr hópi fylgdarmanna hans sem tæmdu allt úr mini-barnum og helltu því í baökeriö. Síöan var fariö í baö. Kostnaöurinn viö þaö voru tæpar tíu þúsund krónur. Keflvíkingar fallnir Staðan Lokastaöan í 1. deildínni í knattspyrnu er þannig: ÍA 18 11 3 4 29—11 24 KR 18 5 10 3 18—19 20 UBK 18 5 8 5 23—20 18 Þör 18 5 8 5 21—19 18 Valur 18 7 4 7 29—31 18 Þróttur 18 6 6 6 24—31 18 ÍBV 18 5 7 6 27—25 17 Vtkingur 18 4 9 5 20—20 17 ÍBK 18 8 1 9 24—27 17 ÍBÍ 18 2 9 7 16—28 13 jafntefli í Eyjum í gæ ÍBV náöi aö tryggja sór sæti í 1. deild í gær er liðið geröi jafntefli viö Breiðablik 2—2 í Vestmanna- eyjum. Ekki leit þö vel út fyrir Eyjamönnum um tíma því aö staöan í hálfleik var eitt núll fyrir Breiöablik og Blikarnir komust í 2—0 í upphafi síöari hálfleiks. En þó svo aö útlitið hafi veriö svart þá tókst leikmönnum ÍBV með haröfylgi og óhemju baráttu aó jafna leikinn, með tveimur glæsi- legum mörkum. Þaó kemur því í hlut ÍBK aö falla nióur í 2. deild , W fS;...... • Sigurjón Kristjánsson skoraöi bæöi mörk Breióabliks. Verður kært? ÁGREININGUR kom upp í gær eft- ir leik ÍBV og UBK. Var deilt um þaö hvort Þóröur Hallgrímsson væri löglegur meö liði ÍBV eöa ekki. Vildu sumir meina aö Þóröur væri í leikbanni, en aörir töldu aö hann heföi bara verið dæmdur í eins leiks bann, en ekki þriggja, eins og sumir héldu fram. Þaö er því ekki loku fyrir þaö skotið aö leikur ÍBV og Breiöabliks veröi kæröur. þar sem ÍBK er meö lakara markahlutfall en Víkingur og ÍBV. Bæöi liöin lóku fyrri hálfleikinn mjög vel úti á vellinum, en mark- tækifærin voru frekar fá. Þó voru Breiöabliksmenn drýgri viö aö skapa sér færi. Eina mark hálf- leiksins kom á 27. mínútu. Sigur- jón Kristjánsson sendi boltann í netiö meö glæsilegu skoti af löngu færi. Skot Sigurjóns var í þaö minnsta af um 25 metra færi og átti Aöalsteinn ekki minnstu mögu- leika á aö verja þetta þrumuskot. Breiöabiiksmenn hófu síöari hálfleikinn af miklum krafti og strax á 2. mínútu varöi Páll Pálma- son glæsilega en Páll kom inná fyrir Aöalstein þegar tíu mínútur voru eftir af fyrri hálfleiknum. Sig- uröur Kristjánsson komst einn í gegn en Páll sá viö honum meö góöu úthlaupi. Á 58. mínútu átti Viöar Elíasson langbesti leikmaöur vallarins Þór sigraði HK í 2. deild ÞÓR Vestmannaeyjum sígraói lið HK í 2. deildinni í gærkvöldi meö 19 mörkum gegn 11. í hálfleik var staöan 10—4 Þór í vil. Leikur liöanna var þokkalegur á köflum, en þó mátti sjá aö þau voru aö leika sinn fyrsta leik í deildinni og geta bæöi liöin sjálf- sagt gert mun betur. Þorbergur Aöalsteinsson var tekinn úr um- ferö allan leikinn og það gefur for- smekkinn á því á hverju hann á von í allan vetur. Mörk Þórs: Gylfi Birgisson 5, Þorbergur 5 2 v, Páll Scheving 2, Óskar Brynjarsson 2, Þór Valtýs- son 2, Ragnar Hilmarsson 2, Sig- björn Óskarsson 1. Mörk HK: Guöni Guöfinnsson 5, Ólafur Pétursson 4, Bergsveinn Þórarinsson 1, Magnús Guöfinns- son 1. HKJ/ÞR. hörkuskot á mark Breiöabliks en Guömundur náöi aö slá frá. Og svo á 61. mínútu fór fyrir alvöru aö syrta í álinn hjá Eyjamönnum, þeg- ar Breiöablik skoraöi sitt annaö mark. Aftur var þar á ferðinni Sigurjón Kristjánsson, sem af haröfylgi lók í gegn um vörn IBV og renndi bolt- anum framhjá Páli Pálmasyni. En þó útlitiö væri svart gáfust Eyja- menn ekki upp heldur efldust um allan helming. Aöeins fjórum mín- útum síöar minnkuöu þeir muninn í 1—2. Dæmd voru skref á Guö- mund markvörö í miöjum víta- teignum. Ómar Jóhannsson fékk boltann úr aukaspyrnunni og þrumaöi honum í netiö. Þaö var mikiö líf og fjör á vellin- um þaö sem eftir liföi leiksins. Góö marktækifæri viö bæöi mörkin. Þaö var svo á 79. mínútu aö jöfn- unarmark ÍBV kom og önnur eins fagnaöarlæti hafa ekki brotist út á Hásteinsvelli og þegar markiö var skorað. Eftir aukaspyrnu Viöars Elías- sonar fékk Hlynur Stefánsson bolt- ann viö vítateigshorniö, Hlynur lagöi boltann fyrir sig og þrumu- skot hans var glæsilegt og boltinn þaut í netiö hjá Breiöabliki. Þetta voru sanngjörn úrslit í skemmtileg- um baráttuleik. Bestu leikmenn ÍBV voru Viöar Elíasson sem baröist af gífurlegum krafti í vörninni og kom vel fram í sóknina, þá áttu Valþór, Sveinn og Hlynur góöan leik. Hjá UBK áttu Jón Gunnar Bergs, Vignir Baldurs- son og Siguröur Grétarsson best- an leik. Sér í lagi var Jón Gunnar Bergs sterkur í vörninni. Ríkti hann eins og kóngur inni í vítateignum og lék mjög vel. í stuttu mili: ÍBV — Brsiöablik 2—2 (0—1) MÖRK ÍBV: Ómar Jóhanntson t 05. mlnútu og Hlynur Stefánsson á 79. minútu. MÖRK BREIOABLIKS: Sigurjón Kristjánsson á 27. og 61. minútu. ÁHORFENDUR: 950. GUL SPJÓLD: Ómar Jóhannaaon fBV, Vignir Baldursson UBK. DÓMARI: Þorvaróur Björnsson og daamdi hann þennan erfióa leik hreint út sagt trá- baerlega vel. EINKUNNAGJÓFIN: ÍBV: Aöalsteinn Jóhannsson 5, Páll Pálma- son (vm) 7, Vióar Eliasson 9, Þóróur Hall- • Viöar Elíaoaon baati maöur vallarins í gær. grímsson 6, Valþór Sigþórsson 7, Snorri Rútsson 6, Sveinn Sveinsson 7, Jóhann Georgsson 6, Hlynur Stefánsson 7, Þórarinn Þórhallsson 5, Tómas Pálsson 0, Ómar Jó- hannsson 6, Sigurjón Kristinsson (vm) 5, BREIDABLIK: Guómundur Ásgeirsson 6, Benedikt Guómundsson 6, Ómar Rafnsson 6, Jón Gunnar Bergs 8, Ólafur Björnsson 6, Vignir Baldursson 7, Hákon Gunnarsson 6, Jóhann Grátarsson 6, Siguróur Grátarsson 7, Þorsteinn Hilmarsson 5, Sigurjón Kristjáns- son 7,Björn Þ. Egilsson (vm) 5. HKJ/ ÞR. Öruggur sigur hjá Gróttu GRÓTTA sigraði Reyni, Sand- geröi í 1. umferö Íslandamótsins í handknattleik í gærkvöldi, 32—25. Staöan í leikhléi var 14—11 Gróttu í vil. Reynismenn byrjuöu vel, komust ( 2—1, en síðan tók Grótta leikinn í sínar hendur. Þórir Haraldsson varöi mjög vel í marki Gróttu og Gauti Grétarsson og Sverrir Sverrisson skoruöu grimmt. Mörk Gróttu: Gauti Grétarsson 11, Sverrir Sverrisson 9, Gunnar Lúöviksson 4, Jóhannes Benja- mínsson 3, Hjörtur Hjartarson 2, Kristján Guölaugsson, Axel Friö- riksson og Jón Hróbjartsson 1 mark hver. Fyrir Reyni skoruðu: Daníel Einarsson, 10, Guömundur Árni Stefánsson 7, Snorri Hreið- arsson 3, Kristinn Ármannsson, Arinbjörn Þórhallsson, Hólmþór Morgan og Eiríkur Benediktsson 1 mark hver. Páll skoraði fimmtán — þar af ellefu í fyrri hálfleiknum PÁLL Ólafsson var heldur betur í stuöi þegar Þróttur mætti KA (1. deildinni í handbolta í Laugar- dalshöllinni í gærkvöldi. Þróttarar sigruöu meö 26 mörkum gegn 20 eftir aö þeir höföu haft forystu ( leikhléi, 16:7. Páll skoraöi fimm- tán mörk í leiknum — þar af 11 mörk í fyrri hálfleík. Þaö var aldrei spurning um hvort liöiö myndi fara meö sigur af hólmi — yfirburðir Þróttara voru þaö miklir allan tímann. Þeir kom- ust tíu mörk yfir um tíma í síöari hálfleik — og Páll var tekinn út af þegar sýnt var að sigurinn var í höfn, en ef hann heföi keyrt á fullu allan tímann heföi hann eflaust getaö sett markamet í 1. deildinni, en metiö átti Alfreð Gíslason, 21 mark. Eins og sést á tölunum haföi Knattspyrnuþjálfarar Knattspyrnufélag á höfuöborgarsvæöinu vantar knattspyrnuþjálfara fyrir nokkra af yngri flokkum féiagsins. Þeir sem áhuga hafa vinsamlegast sendiö augl. deild Mbl. tilboð merkt: „H — 8832“ fyrir 10. október nk. • Páll Ólafsson skoraöi fimmtán mörk i gærkvöldi. hann sig ekki sérlega mikiö í frammi í seinni hálfleiknum. Hann var auövitaö yfirburða- maöur hjá Þrótti. Páll Björgvinsson skoraöi ekki mark í leiknum — en hann lék meöspilara sína nokkuð vel uppi. Ásgeir Einarsson, mark- vörður Þróttar, varöi mjög vel — en hann er ungur aö árum og leik- ur enn i 2. flokki. Hjá KA var frekar fátt um fína drætti. Veturinn veröur bersýni- lega erfiöur fyrir félagiö — en noröanmenn mega eiga þaö aö þrátt fyrir mikinn mun á tímabili hættu þeir aldrei aö berjast og náöu aö minnka hann niður í sex mörk. Liðiö var mjög jafnt aö getu og ekki sanngjarnt aö tína neinn einstakan út. Mörkin. Þróttur: Páll Ólafsson 15 (2 v), Gísli Óskarsson 3, Konráö Jónsson 3, Jens Jensson 2, Lárus Lárusson 1, Magnús Margeirsson 1, Bergur Bergsson 1. KA: Sigurö- ur Sigurösson 4, Jón Kristjánsson 3, Sæmundur Sigufússon 3 (2 v), Logi Einarsson 3, Erlingur Krist- jánsson 2, Þorleifur Ananíasson 1, Magnús Birgisson 1, Jóhann Ein- arsson 1. —SH. Meistarakeppni meistaranna SÍÐASTA stórmót sumarsins ( golfi — afrekskeppni Flugleiöa — fer fram á Nesvellinum um helg- ina, laugardag og sunnudag. Leiknar veröa 72 holur, 36 holur hvorn dag. Þarna veröa saman komnir margir meistarar, en keppnin er gjarnan kölluö meistarakeppni meistaranna. Keppendur veröa um 20 talsins, allt meistaraflokks- menn. Meistarar klúbba víös vegar um landiö, efstu menn í islands- mótinu, unglingameistarinn og þeir sem fengu stig á stigamótum sumarsins, munu reyna þarna meö sér. Verölaunin gefa Flugleiöir, en þaö er farseöill til London, og reyndar heim aftur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.