Morgunblaðið - 01.11.1983, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 1983
23
„Brassar"
til sex kilóum of þungur og geti því
ekki leikið í landsliöinu hafa vakið
athygli. Þorbergur Aöalsteinsson
er í geysilega góðri æfingu og leik-
ur mjög vel. í þessum leik var hann
lang bestl maður vallarins og ef
ekki er not fyrir hann í landsliðið
þá eru aðrir leikmenn góöir. En
ekki var nú samt hægt aö sjá þaö í
leikjunum gegn Tékkum á dögun-
um. HKJ.
Gautaborg
stendur
vel að vígi
ÖSTER OG IFK Gautaborg geröu
jafntefli á sunnudaginn í fyrri úr-
slitaleík liðanna um sænska
meistaratitilinn í knattspyrnu.
Hakan Sandberg skoraði fyrst
fyrir UEFA-meistarana fyrrver-
andi á 25. mín. en Peter Tru-
edsson jafnði er sjö mín. voru eft-
ir. Leikurinn fór fram í Vaxjö - en
sá síðari verður í Gautaborg á
laugardaginn kemur.
s
• Roberto Falcao átti mjög góðan leik með Roma um helgina og
skoraöi eitt mark. Paolo Rossi skoraði fyrir Juventus en liöiö tapaði
engu að síöur. Hár kljást kepparnir í heimsmeistarakeppninni í fyrra.
Meistaraflokkur FH-inga í
handknattleik karla brá sér til
Vestmannaeyja um helgina og
lék þar æfingaleik gegn Þór V.
Leik liöanna lyktaöi meö jafn-
tefli, 24—24. Var leikurinn mjög
haröur og vart mátti á milli sjá
hvort liðið myndi sigra. Þaö vakti
mikla athygli í leiknum hversu vel
Þorbergur Aðalsteinsson spilaði.
Skoraöí Þorbergur 14 mörk í
leiknum þó hann fengi mjög
óblíöa meðferð hjá leikmönnum
FH, sér í lagi hjá Hans Guö-
mundssyni, en Hans var tvívegis
vikið af leikvelli fyrir gróf brot á
Þorbergi.
Framan af fyrri hálfleik var
greinilegt að FH-ingar héldu aö
leikurinn yrði léttur, en þeir kom-
ust aö raun um annað. Og þó aö
þeir spiluöu meö alla sína bestu
menn, þá áttu þeir fullt í fangi með
Þór.
Ummæli Bogdans landsliös-
þjálfara um aö Þorbergur sé fimm
Æ. Jk.
• Þorbergur Aöalsteinsson ( búningi Þórs og í skotstöðu. Hann skor-
aði 14 mörk gegn liði FH á laugardaginn, þrátt fyrir stranga gæslu. Hví
eru ekki not fyrir hann í landsliöinu? MorgunMaðM/Sigurgwr.
Blakað á fullu
FJÓRIR leikir voru á íslandsmót-
inu í blaki um helgina, tveir (
karlaflokki og tveir ( kvenna-
flokki. í Hagaskóla léku Víkingar
og ÍS, Þróttur og HK í karlaflokki
en Þróttur og ÍS í kvennaflokki. Á
Akureyri léku KA og Völsungur (
kvennaflokki. Víkingar komu
mikið á óvart í leik sínum við ÍS,
léku mjög vel en töpuöu samt,
2— 3. Þróttur átti ekki í neinum
erfíðleikum með nýliöa HK sem
að þessu sinni léku án tveggja
leikmanna úr byrjunarliðinu.
Stúdínur fóru með léttan sigur af
hólmi úr viöureign sinni við Þrótt,
unnu 3—0.
Stúdentar sigruöu fyrstu hrin-
una gegn Víkingum, 15—2, en í
þeirri næstu komu Vikingar á óvart
og sigruöu eftir 27 mín. leik,
15—13, þeir unnu fjóröu hrinu
einnig, 15—13, en IS sigraði í
þriöju hrinu, 15—8, og í oddahrin-
unni, 15—9. Þróttur sigraði HK,
3— 0, og áttu þeir aldrei í neinum
tilfinnanlegum vandræöum. Órslit-
in urðu 15—11, 15—6 og 15—11.
Stúdínur sigruðu íslandsmeist-
ara Þróttar auðveldlega, 3—0, og
uröu úrslit hrina, 15—2, 15—4 og
15—10. Á Akureyri léku KA og
Völsungar og uröu úrslit þannig aö
Völsungur sigraöi, 3—0. 15—4,
15—6 og 15—1.
Næstu leikir veröa í kvöld i
Hagaskóla og mætast þá Fram og
Þróttur og IS og HK. Ekki er aö efa
aö hér veröa hörku skemmtilegir
leikir því ef marka má leiki í haust-
mótinu á dögunum þá má eiga von
á skemmtilegu móti í vetur.
— sus
í toppformi
- er Roma burstaði Napoli á Italíu
BRASILÍUMENN voru mjög (
sviösljósinu í ítölsku knattspyrn-
unni um helgina. Roma burstaði
Napoli 5:1 og er þv( á toppnum.
Juventus tapaöi gegn Sampdoria
þar sem Liam Brady skoraöi úr
vítaspyrnu gegn sínum gömlu fé-
lögum.
Toninho Cerezo skoraöi sitt
fyrsta mark á Ítalíu meö hörku-
skalla eftir fyrirgjöf Conti á 20.
mín. og 58.000 áhorfendur á
Ólympíuleikvanginum í Róm tryllt-
ust af gleöi. Áöur haföi varnarmaö-
urinn Moreno Ferrario sent knött-
inn í eigiö mark. Roberto Falcao,
hinn Brassinn í Roma-liöinu, geröi
þriöja markiö með vinstrifótarskoti
af 25 m. færi. Þaö var svo Bruno
Conti sem geröi tvö síöustu mörk-
in. Paolo Dal Fiume geröi eina
mark Napoli á 70. mín.
Verona er í öðru sæti deildar-
innar eftir 3:1 sigur á Fiorentina.
Maurizio lorio skoraöi tvívegis fyrir
Verona, annað úr víti, og Massimo
Storgato bætti þriöja markinu viö.
Giancarlo Antognoni skoraöi mark
Fiorentina úr víti á 37. mín. Daniel
Cruyff með tvö
- er Feyenord burstaói Excelsior
FEYENOORD náði aftur toppsæt-
inu í hollensku úrvalsdeildinni (
knattspyrnu um helgina meö 4:0
sigri á Excelsior. Johan Cruyff
skoraöi tvívegis og Andre
Hoekstra og Ruu Gullit gerðu eitt
mark hvor.
PSV Eindhoven vann Groningen
óvænt 4:1 á útivelli. Norömaöurinn
Hallvar Thoresen skoraöi tvö,
Jurrie Koolhof og Willy van der
Kerkhof eitt hvor. Jos Roosien
geröi eina mark Groningen.
Ajax og AZ 67 Alkmar mættust í
Amsterdam og þar gekk mikiö á.
Áhorfendur tóku virkan þátt í
leiknum, ef svo má segja, þeir
ruddust hvaö eftir annaö niöur á
völlinn og þurfti aö stööva leikinn
nokkrum sinnum. Einnig var mikiö
um aö reykbombum og flugeldum
væri skotiö aö markvöröunum!
Þaö var ekki fyrr en í seinni hálfleik
aö leikmenn fóru virkilega aö sýna
hvað þeir geta — og þá tryggöi
Ajax sér 2:1 sigur. Dick Schoenak-
er skoraöi bæöi mörk Ajax en Pier
Tol minnkaöi muninn.
Marco Van Basten hjá Ajax er
markahæstur í deildinni: hefur gert
14 mörk, Thoresen, PSV, og Kool-
hof PSV hafa gert 11 hvor.
Passarella lék ekki með liöinu, er
meiddur, og hinn Argentínumaöur-
inn í liöinu, Daniel Bertoni, komst
ekki í liöið. Sat á bekknum.
Paolo Rossi kom Juventus yfir
1:0 gegn Sampdoria á 38. mín. Ju-
ventus sótti meira en vörn Samp-
doria, meö markvöröinn Ivano
Bordon sem besta mann var mjög
góö. Liam Brady jafnaöi úr víti
snemma í seinni hálfleik og sigur-
markiö geröi Roberto Galia á 76.
mín. Annaö tap Juventus í röö
staöreynd, en þess má geta aö
Zbigniew Boniek lék ekki meö Juv-
entus. Hann er í banni og saknaöi
liöið hans greinilega. Sex leikmenn
fengu aö sjá gula spjaldiö í leikn-
um.
Englendingurinn Luther Blissett
skoraöi annað mark sitt eftir aö
hann kom til italíu í 4:1-sigri AS
Milan á Lazio. Sergio Battistini,
sem talinn er líklegur til aö veröa í
landsliöii ítala í næstu heimsmeist-
arakeppni, skoraöi tvö mörk fyrir
Milan og fjóröa markið geröi
Gabriello Caroti. Lioneilo Man-
fredonia geröi eina mark Lazio.
Massimo Briaschi og Roberto
Antonelli skoruöu fyrir Genoa
gegn Torino. Austurríkismaöurinn
Walter Schacner skoraöi fyrir Tor-
ino fyrsta mark liðsins í vetur.
Genoa haföi mikla yfirburöi.
Liam Brady og Roberto Falcao
voru kjörnir bestu erlendu leik-
mennirnir i leikjum helgarinnar.
Brasilíumaöurinn Zico þótti ekki
leika vel í 0:1-tapi Udinese gegn
Ascoli. Hann er enn markahæstur í
deildinni meö sjö mörk í sjö leikj-
um.
Þorbergur skoraði
14 mörk gegn FH
- Skrýtið að hann skuli ekki vera í landsliðinu