Morgunblaðið - 01.11.1983, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 01.11.1983, Qupperneq 44
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 1983 Spánn Úrslit leikja á Spáni: Real Sociedad — Cadiz 1—0 Valencia — Zaragoza 1—3 Melaga — Salamanca 2—2 Betis — Barcalona 0—0 Raal Madrid — Atlatico da MadridS—0 Valladoiid — Savilla 3—3 Gijon 8 Oaasuna 2—1 Murcia — MaHorca 4—1 Espanot — Bilbao 0—0 Staðan í 1. deild: Real Madrid » 8 0 3 24 14 12 Malaga 8 5 2 2 17 10 12 Atletico de Madrid 8 5 2 2 18 13 12 Murcia 9 3 5 1 14 8 11 Betis of Sevilla 9 4 3 2 13 8 11 Valencia 9 5 1 3 16 12 11 Barcelona 9 4 2 3 16 8 10 Sevilla 9 3 4 2 17 11 10 Zaragoza 9 4 2 3 15 11 10 Valtadoiid 9 3 3 3 19 21 9 Bilbao 8 3 3 2 12 14 9 Gijon 9 3 3 3 10 16 9 Espanol « 9 3 2 4 10 16 8 Cadiz 8 2 2 4 12 14 6 Real Sociedad 9 2 2 5 9 15 6 Osasuna 9 2 16 7 11 5 Salamanca « 0 8 4 11 20 S Maliorca 0 0 4 S 7 22 4 Italía Úrslit leikja á Ítalíu: Ascoii — Udinssa 1—0 Avstlino — Catania 0—0 Ganoa — Torino 2—1 Juvsntua — Sampdoria 1—2 Milan — Lazio 4—1 Pisa — Inter Milano 0—0 Roma — Napoii 5—1 Vorona — Fiorsntina 3-1 Staðan í 1. deiid á Ítalíu er þessi: Roma 7 6 0 1 16 5 12 Vsrona 7 5 11 10 t 11 Juvsntus 7 4 12 14 S 9 Torino 7 3 3 1 0 4 9 Fiorentina 7 3 2 2 10 7 8 AveHino 7 3 2 2 9 7 8 Milano 7 4 0 3 14 14 8 Udmeso 7 2 3 2 12 7 7 Sampdoria 7 2 2 3 9 10 6 AacoH 7 3 0 4 8 14 6 Catania 7 13 3 5 7 5 tntor 7 13 3 4 8 5 Ganoa 7 13 3 3 10 5 Napoii 7 2 14 5 13 5 Lazio 7 12 4 7 12 4 Ptaa 7 0 4 3 17 4 Holland ÚRSLIT í Hollandi: Poc Zwoll* — WiHom 2 Tilburg 3—1 Hoimond Sport — DS 79 2—4 Fortuno Sittard — Sparta 1—ð Haarlom — Roda JC Karkrada 0—0 FC Groningan — PSV Eindhovan 1—4 Voiandam — FC Utrocht 1 —1 Feyanoord — EXceisior 4—0 Ajsx — AZ 87 Alkmaar 2—1 FCDenBosch — GA Eagtaa 0—0 StaOan f 1. daild: Feyenoord 12 0 2 1 32—15 20 PSV 12 0 1 2 37—10 19 Ajsx 12 8 3 1 38—17 19 FC lltrecht 12 7 3 2 28—18 17 Roda JC 12 S 8 1 21—18 16 Sparta 12 4 S 3 27—20 13 FC Groningen 12 4 S 3 17—14 13 Pac Zwoile 12 5 3 4 25—28 13 Haarlem 12 4 4 4 16—20 12 GA Eagles 12 4 3 S 19—21 11 Wíllem 2 12 5 1 8 16—24 11 Excelsior 12 4 1 7 22—27 AZ67 12 2 5 5 11—15 Fortuna Sittard 12 3 3 6 16—27 FC Den Bosch 12 2 4 6 11—19 DS79 12 3 1 8 15—27 FC Volendam 12 2 3 7 15—28 Helmond Sport 12 0 3 9 14—36 3 Danmörk ÚRSLIT laikja i Danmðrku um halgina urðu paaafc Bronahaj — Lyngby 0—1 B-83 — Odonso 1—3 Nsestved — Ikast 3-0 Homing F. 0—2 B-1903 — AGF 1—1 Vojle — Brondby 2—2 Esbjsrg — Kðgs 3—0 Hvidovro — Kolding 1—0 Staðan í dönsku 1. deikfinni sr þossi: Lyngby 28 10 6 6 60—32 38 OB 28 16 4 8 44—38 36 Brsndby 28 14 7 7 45—29 35 AGF 28 14 4 10 50—38 32 Ikast 28 12 7 9 35—38 31 Frem 28 9 12 7 43—34 30 Næstved 28 11 7 10 48—41 29 Vejle 28 19 8 10 43—35 28 Esbjorg 28 8 12 8 37—31 28 Kage 28 9 10 9 37—39 28 Hvldovre 28 10 7 11 24—37 27 Brenshej 28 6 12 10 27—38 24 B.93 28 7 8 13 24—38 22 B. 1903 28 5 12 11 24—38 22 Heming 28 8 10 12 21—40 22 Koiding 28 5 8 17 23—39 16 UMFN ekki íerfiðleikum með skapstirða KR-inga SL. FÖSTUDAG léku Njarðvíkingar og KR-ingar í Ljónagryfjunni í Njarövík, í úrvalsdeildinni í körfubolta. Njardvíkingar hófu leikinn af miklum krafti, og eftir aöeins 4 sekúndur skoraði Valur fyrstu körfuna fyrir Njarövík, og aöeins 7 sekúndum síöar bætti ísak annarri viö. Jón minnkaði muninn fyrir KR, þegar 50 sekúndur voru af leik, og staðan 4:2. Eftir 2'h mínútu var staöan oröin 8:2, Njarövík í vil. Þrjár einstaklega klautalegar sendingar Njarðvíkinga gáfu KR-ingum 6 stig á næstu 2 mínút- um og staöan orðin jöfn, 8:8, eftir 4 mínútur, og 10 sekúndum siðar bættu KR-ingar 2 stigum viö og KR-ingar komnir meö forystuna, 12:10, í fyrsta og eina skiptið í leiknum. Þá tóku Njarövíkingar góöan sprett og um miöjan hálf- leikinn var staöan orðin 21:12 Njarövík í vil. Jafnræöi hélst meö liðunum þaö sem eftir var hálf- leiksins, mestur varö munurinn er 4 mínútur voru eftir, 35:25, en lokatölur hálfleiksins uröu 41:33 Njarövík í hag. j hléinu geröist sá einstæöi at- buröur, aö liösstjóri KR fór þess á leit viö dómarana, aö þeir heföu afskipti af áhorfendum, þar sem þeir væru alltaf aö kalla á Jón Sig- urösson. Hingaö til hefur þaö verið áhorfendum til hróss, aö láta vel í sér heyra, hvetja liö og senda and- stæðingum tóninn, og öll viötöl forystumanna landsliöa okkar enda yfirleitt á því, aö áhorfendur eru hvattir til aö mæta og láta vel í sér heyra. Og oft hefur maður heyrt Ijótari hnútur frá áhorfend- um, en þarna flugu, en þaö sem mest virtist særa KR-inga voru oröin „Myllubrauö" og „Myllu- drengur", og er undirrituöum ekki nokkur leiö, aö telja þetta til hnjóðsyröa. Janfræöi var meö liöunum fyrstu tvær mínútur síöari hálfleiks, en þá tóku Njarðvíkingar leikinn í sínar hendur og á næstu 8 mínút- um skoruöu Njarövíkingar 21 stig á móti 6 stigum KR og staðan orö- in 68:41 Njarövík í vil. Á 10. mínútu hálfleiksins fekk Jón Sigurösson sína 5. villu. Hljóp þetta ií skapiö á Jóni, og þegar Sturla Örlygsson baö Jón aö afhenda sér knöttinn, svo aö Njarövíkingar gætu tekiö innkast þaö, er þeim haföi veriö dæmt (aukakast á Jón), kastaöi Jón knettinum í andlit Sturlu. Var Jóni þegar í staö vísað út úr saln- um, en ekki fannst KR-ingum nóg aö gert, því aö aöstoöarmaður á bekk KR-inga (ekki vitum viö hvort UMFN—KR 79—69 hann var aöstoðarliösstjóri eöa vatnsberi) geröi sér lítiö fyrir, hljóp inn á völlinn og sparkaöi í Sturlu. Því miöur fór þetta atvik fram hjá dómurum leiksins. Eftir brottför Jóns róaðist leikur KR-inga. Páll Kolbeinsson tók nú viö aöalhlutverkinu hjá KR, lék viö hvern sinn fingur og skoraöi 11 stig á síöustu 8 mínútum leiksins. Þegar 7 mínútur voru eftir settu Njarövíkingar varaliö sitt inn á. Má segja aö liöið hafi leikiö eins og ekki á aö leika, eintómt fum og fuöur, og virtist sem reyna ætti aö skora 3 körfur í hverju upphlaupi, sem flest enduöu meö aö KR-ingar hirtu knöttinn. Þegar KR höföu saxaö 13 stig á forskotiö fór gamla kempan, Gunnar Þorvaröarson, inn á og róaöist þá leikur Njarövík- inga, en KR-ingar náöu þó aö minnka forskotiö niöur í 10 stig, áöur en leiknum iauk, og lokatöl- urnar því 79:69. Dómarar voru þeir Gunnar Val- geirsson og Kristinn Albertsson. Var dómgæsla Gunnars hreint frábær, og má þakka honum, að ekki varö allt vitlaust, þegar KR-ingar misstu stjórn á sér. Dómgæsla Kristins var hins vegar ekki neitt til að hrópa húrra fyrir. Stigin: UMFN: Valur Ingimundarson 27, Sturla Örlygsson 16, Gunnar Þor- varöarson 11, ísak Tómasson 7, Ingimar Jónsson 6, Ástþór Ingason 4, Júlíus Valgeirsson 4, Árni Lár- usson 2, Kristinn Einarsson 2. KR: Páll Kolbeinsson 17, Guöni Guönason 16, Garöar Jóhannsson 14, Jón Sigurösson 13, Ágúst Líndal 5, Ólafur Guðmundsson 4. ÓT. Naumur Blikasigur gegn Reyni Sandgerði • Hann var ekki ykja góður leikur UBK og Reynis frá Sand- gerði sem leikinn var í íþróttahúsinu að Varmá sl. laugardag í 2. deild karla. Flumbruháttur beggja liöa var oft á tíðum svo mikill aö hreinasta pína var að horfa á annað eins. Var sama hvort um var aö ræða varnar- eöa sóknarleik. Bæöi liðin þurfa að bæta sig, ef þau ætla sér aö ná viðunandi árangri í ís- landsmótinu. Lokatölur urðu 22:21, Breiöabliki í hag. Fyrstu minuturnar voru spegil- mynd þess er koma skyldi; mis- tækur sóknarleikur og varnarleikur var slakur. Leikurinn var í járnum fyrstu mínúturnar. Loks á 20. mín. náöu Blikarnir fjögurra marka forystu, 9:5, en þeim tókst ekki aö fylgja því eftir og þegar flautaö var til leikhlés var staöan 11:10, þeim í vil. Fljótlega í s.h. náöu Kópa- vogsbúarnir 2—3 marka forystu sem þeir hóldu mest allan hálfleik- inn. En Blikarnir eru þekktir fyrir aö missa unna leiki niöur á síöustu mínútum. Undir lok leiksins tókst Reynis- mönnum aö minnka forystuna niður í 20:19, var þá ein og hálf mínúta eftir. En UBK tókst aö „hanga" á for- ystunni til leiksloka. Lokatölur urðu 22:21 þeim í hag eins og fyrr var greint. Bestur hjá Reyni var Daníel Ein- arsson, einnig var Guömundur Al- þýðublaösritstjóri þokkalegur. Þaö sem liöið vantar tilfinnanlega er góö skytta, án hennar er erfiöur vetur framundan hjá Suöurnesja- mönnum. Breiðabliksliöiö virkaöi ekki sannfærandi í þessum leik. Liöiö hefur misst mikiö þar sem Andrés Bridde er. Þó hefur liöinu bæst UBK—Reynir 22—21 liðsauki í þeim Theódóri Guö- finnssyni og Magnúsi Magnússyni. Bestir voru þeir Björn, Aöalsteinn og Theódór, þá varöi Siguröur vel í s.h. Mörk UBK: Björn 9/2, Theódór 5, Kristján Þór 4/2, Kristján 2, Aö- alsteinn og Þóröur 1 hvor. Mörk Reynis: Daníel 7/4, Guö- mundur Árni 4, Siguröur 4, Krist- inn 4, Arinbjörn og Eiríkur 1 hvor. Dómarar voru þeir Örn Péturs- son og Stefán Hjálmarsson og voru þeir slakir og vöktu dómar þeirra furöu og jafnvel hlátur hjá þeim sem á horföu. — íben.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.