Morgunblaðið - 01.11.1983, Side 46
26
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 1983
Stuttfréttir
• Ray Kennedy
„Toshack ríkti sem
einræðisherra“
Ray Kennedy lék með Tosh-
ack hjá Liverpool, og síöan
undir hans stjórn hjá Swansea.
Kennedy var ekki ánægöur
meö Toshack sem fram-
kvæmdastjóra sinn: „John ríkti
eins og einræðisherra," sagöi
hann. „Hann var gífurlega harö-
ur viö leikmenn sína. Menn
voru orðnir mjög hræddir viö
aö gera mistök því hann
skammaöi þá svo gífurlega.
Menn uröu óöruggir og þess
vegna fór liðið aö leika illa. Guö
hjálpi þeim sem mótmælir
Toshack." Þess má geta aö
Ray Kennedy er farinn frá
Swansea. Hann átti 18 mánuöi
eftir af samningi sínum viö fé-
lagið, eins og Toshack, og fékk
hann greidd þau laun sem hann
heföi fengiö á þeim tíma.
Kennedy var launahæsti leik-
maöur félagsins.
Nóg að gera hjá Cooper
Terry Cooper, fyrrum bakvörö-
ur enska tandsliðsins og Leeds,
sem nú er oröinn 39 ára gamall,
hefur í nógu aö snúast. Hann er
framkvæmdastjóri, þjálfari og
leikmaöur hjá Bristol City — og
þar aö auki elsti leikmaöur i
deildarkeppninni um þessar
mundir. Nú hefur enn einn titilinn
bæst við hjá Cooper: stjórn Brist-
ol City ákvaö i gær aö gera hann
að stjórnarmanni i félaginu.
Sá fyrsti
eftir stríð
- til að skora fimm
Frá Bob Hennesey, fréttamanni
Morgunbiaðeins í Englandi.
TONY Woodcock skoraöi fimm
mörk gegn Aston Villa é laugar-
daginn eins og fram kemur á bls.
28. Hann varð þar með fyrsti Ars-
enal-leikmaöurinn til að skora
svo mörg mörk í einum og sama
leiknum eftir stríö.
Enski landsliösmaðurinn Ted
Drake skoraði sjö mörk fyrir Ars-
enal fyrir 48 árum. Það vildi svo
skemmtilega (I) til að hann geröi
það einmitt á Villa Park í Birm-
ingham gegn Aston Villa.
• Leikmenn Arsenal höföu ærna ástæðu til að fagna Tony Woodcock eins og þeir gera á þessari mynd.
Hann gerði fimm mörk á laugardaginn.
Fri Bob Hrnntny, tréttamanni Morgunbtaáains I Englsndi
„ÉG TÓK tvær verkjatöflur fyrir
leikinn, og þaö dugöi þar til undir
lok leiksins er ég fór aö finna til í
fætinum aftur,“ sagði lan Rush,
markamaskínan hjá Liverpool
eftir leikinn gegn Luton á Anfield
á laugardag.
Rush skoraöi fimm mörk, en
þess má geta aö þaö var ekki
ákveöiö fyrr en rétt áöur en leikur-
inn hófst að hann léki meö. Hann
hefur verið veikur undanfarið, og
er reyndar ekki oröinn góöur enn.
Hann er meö bakteríu í náranum.
„Þegar strákarnir létu mig hafa
keppnisboltann eftir leikinn sögöu
þeir aö ég heföi svo oft fengiö
hann aö ég gæti fariö aö opna
íþróttavöruverslun,“ sagöi Rush.
Þaö tíökast í Englandi, þar sem
aöeins er leikið einu sinni meö
hvern knött, aö skori leikmaöur
mörg mörk, eöa sé leikurinn sér-
lega merkilegur fyrir hann aö ein-
hverju leyti, er honum gefinn
keppnisboltinn.
Rush hefur eins og nærri má
geta oft fengiö boltann eftir leiki,
eins og hann sagöi.
Til gamans má geta þess aö
Kenny Dalglish skrifaöi á boltann á
laugardaginn: „Fimm mörk. Ekkert
mál. Frábært." Síöan færöi hann
Rush boltann eftir aö hafa skrifaö
nafn sitt á hann eins og hinir leik-
mennirnir.
• Rush skoraði fimm mörk, þó ekki gengi hann heill til skógar. Hér
brýst hann framhjé tveimur leikmönnum Nottingham Forest.
Toshack hætti hjá Swansea:
Hodgson til
Sunderland?
Fré Bob HamHiy, fréltamanni
Morgunbiabéint i Englandi.
Sunderland hefur lýst yfir
áhuga sínum á að kaupa Dave
Hodgson frá Liverpool. Hodg-
son var keyptur til meistar-
anna frá Middlesbrough i
fyrra, en hefur ekki náö aö
festa sig í sessí á Anfield. Lík-
urnar á sæti í aðalliöinu
mínnkuðu enn meira eftir að
Mike Robinson kom til liðsins
i haust, þannig aö svo gæti
farið að Joe Fagan væri til-
búinn til að láta Hodgson fara.
„Fer með tárin í augunum*
• Toshack lék lengi með Liverpool sem kunnugt er og skoraöi mikiö af mörkum. Hér fagnar hann einu
mikilvægasta marki sínu fyrir félagiö, er það sigraöi Barcelona 1:0 á Spáni (undanúrslitum UEFA-keppninn-
ar 1976.
Fré Bob Honnosiy, fréttamanni
Morgunblabélnt I Englandi.
JOHN TOSHACK, sem kom
Swansea úr fjórðu deild í þá
fyrstu á þremur árum, hætti sem
framkvæmdastjóri liðsins á laug-
ardag, eins og Morgunblaöið
sagði á laugardaginn að aliar lík-
ur væru á. Toshack vildi ekki fyrir
nokkra muni fá eitt penný í bæt-
ur, en hann átti 18 mánuöi eftir af
samningi sínum viö félagiö, og
hafði hann um 45.000 pund í árs-
laun. Þetta var vitanlega aðalfrétt
helgarinnar í Englandi.
„Ég hef fengiö nóg af deildar-
keppninni. Ég er 34 ára en finnst
ég vera fimmtugur. Nú tek ég mér
alveg frí,“ sagöi hann.
Þaö var ekki nóg meö aö Tosh-
ack vildi ekki bætur frá félaginu.
Hann afhenti Geoff Sharp, for-
manni félagsins, ávísun aö upp-
hæö 1.000 sterlingspund (41.000
ísl. kr. sem hann óskaöi aö rynni til
drengjaliös félagsins, skipuöu leik-
mönnum 13 ára og yngri, en meö
því liði leikur einmitt sonur hans,
Cameron.
„Ég er ekki aö yfirgefa neitt
sökkvandi skip,“ sagöi Toshack.
„Ég á 18 mánuöi eftir af samningn-
um, en þaö heföi auöveldlega get-
aö veriö mun meira, því mér var
boöinn tíu ára samningur í fyrra.
Ég gat bara ekki veriö lengur hjá
félaginu. Ég geröi mistök varöandi
ýmsa leikmenn, t.d. Alan Curtis,
Ray Kennedy og Leighton James.
Ég sektaöi þessa menn, neyddi þá
til aö gera ýmislegt sem þeir voru á
móti. Ég var of haröur viö leik-
mennina. Ég fer frá félaginu meö
tárin í augunum. Ég hlýt aö vera
eini framkvæmdastjórinn í knatt-
spyrnusögunni sem neitaö hefur
bótum frá félagi.”
Toshack var viö stjórnvölinn hjá
Swansea í fimm og hálft ár. Hann
kom liöinu, eins og áöur sagöi, á
skömmum tíma upp á meöal þeirra
bestu, en í fyrra fóll þaö aftur í 2.
deild og er nú á botni deildarinnar.
Formaöur félagsins, Geoff
Sharp, sagöi á laugardaginn aö
ákvöröun Toshack væri aö miklu
leyti til komin vegna erfiörar fjár-
hagsstööu félagsins, sem tengdist
óneitanlega þeim háu launum sem
hann haföi. „Ég vil taka þaö fram
aö þess sem John Toshack hefur
gert fyrir félagiö mun ætíö veröa
minnst í sögu þess,“ sagöi Sharp.
„Ég reyndi hvaö ég gat til aö halda
honum hjá félaginu en hann haföi
gert upp hug sinn. Honum fannst
hann ekki hafa félaginu meira upp
á aö bjóöa.“
„Tók tvær
verkjatöflur“
Erfið fjárhagsstaða hjá Derby County
Fré Bob Honnossy, fréttamanni Morgunblaðains I Englandi.
FJÁRHAGSSTAÐA Derby County I urnar — en forráðamenn þese
er erfið um þessar mundir. segjast vongóðir um að ástandið
Leikmenn félagsins hafa ekki lagist fljótlega.
fengið útborgaö síöustu tvær vik- | Derby hefur nú leikið þrjá útileiki
í röö og því hefur enginn komið í
kassann á þeim tíma. „Strax eftir
næsta heimaleik getum viö ráöiö
bót á þessu. Þetta hefur raöast
óheppilega niöur fyrir okkur — og
þegar viö erum ekki betur fjár-
hagslega staddir en þetta veröum
viö einfaldlega aö bíöa meö aö
greiöa leikmönnum okkar laun,“