Morgunblaðið - 01.11.1983, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 1983
27
Staðan í
V-Þýskalandi
Staðan í v-þýsku deildinni er nú
þessi:
Hamborg 12 8 2 2 24—14 18
Bayern 12 7 2 3 26—14 18
Bremen 12 6 4 2 20—11 16
DUsseldorf 12 6 3 3 28—18 15
Gladbach 12 6 3 3 26—16 15
Stuttgart 12 5 5 2 18—13 15
Köln 12 6 1 5 28—17 13
Urdingen 12 6 1 5 24—25 13
Leverkusen 12 4 4 4 19—18 12
Bochum 12 5 1 6 24—28 11
Bielefeld 12 4 3 5 15—18 11
Mannheim 12 4 3 5 17—22 11
Braunschweigh 12 5 0 7 22—25 10
Kaiserslautern 12 3 3 6 18—31 9
Offenbach 12 4 1 7 18—32 9
NUrnberg 12 4 0 8 19—24 8
Dortmund 12 3 2 7 16—30 8
Frankfurt 12 1 4 7 16—31 6
Markahæstu
leikmenn
Þessir leikmenn eru markahæst-
ir í vestur-þýsku Bundesligunni f
knattspyrnu:
Manfred BurgsmUller, NUrnberg 8
Karl-Heinz Rummenigge, Bayern 8
Oieter Schatschneider, HSV 8
Rudi Völler, Bremen 7
Herbert Waas, Leverkusen 7
Friedhelm Funkel, Kaiserslautern 7
Stefan Kuntz, Bochum 7
Fengu 4 í
einkunn
Frá Jóhanni Inga Gunnarasyni,
rrétLaritara Mbl. í V-Þýskalandi.
Stórblaöið Bild gaf þeim Ás-
geiri Sigurvinssyni og Atla Eö-
valdssyni fjóra í einkunn fyrir leik
þeirra í „Bundesligunní" á laug-
ardaginn. Er það þokkaleg ein-
kunn. Þaö vakti mikla athyglí aö
sænski leikmaöurinn Torbjörn
Nilsson hjá Kaiserslautern fékk 6
í einkunn en þaö þykir mikil
niöurlæging aö fá slíka einkunn
og þýöir aö viökomandi hafi ekki
einu sinni unnið fyrir kaupi sínu.
• Gerd Zewe, miövöröur F-DUsseldorf, lék mjög vel gegn Stuttgart um helgina og skoraöi fyrsta mark
DUsseldorf meö þrumufleyg af 30 metra færi beint upp í vinkilinn. Draumamark. Gerd Zewe hefur fengiö
hæstu meöaleinkunnina í „Bundesligunni" eftir þá 12 leiki sem fram hafa farið.
Atli Eðvaldsson:
„Sanngjarn
sigur
okkar“
— ÞETTA var frábær sigur hjá
okkur. í fyrri hálfleiknum lékum
viö mjög vel og höföum yfirburöi
i leiknum, enda staöan 3—0
okkur í hag í hálfleik, sagöi Atli
Eövaldsson, er hann var inntur
eftir leik DUsseldorf gegn Stutt-
gart sem leikinn var á laugardag-
inn.
— Þjálfari Stuttgart, Benthaus,
sagöi eftir leikinn aö þaö væri ekki
hægt aö leika betri knattspyrnu en
viö geröum í fyrri hálfleiknum.
Okkur tókst alveg einstaklega vel
upp og sterk liðsheild vann saman
eins og vel smurö vél. Enda lét
árangurinn ekki á sér standa.
— Ég var deyföur fyrir leikinn
og gat leikiö meö allan fyrri hálf-
leikinn, en þegar deyfingin fór aö
fara úr fætinum í upphafi síöari
hálfleiksins, fékk ég svo mikinn
verk aö ég varö aö fara útaf. Ég er
stokkbólginn á ökklanum og get
sennilega ekkert æft alla vikuna.
Ég verö i læknismeöferö og hugs-
anlegt er aö ég veröi oröinn góöur
um næstu helgi. Pétur félagi minn
Ormslev kom inná í síöari hálfleik,
þegar 15 mínútur voru eftir og spil-
aöi vel. En Pétur hefur alltaf komiö
inná síðustu 15 mínúturnar í leikj-
um okkar.
— Það var mikil stemmning á
vellinum og áhorfendur voru rúm-
lega 30 þúsund. Ég er ekki nema
mátulega bjartsýnn ennþá á
árangur okkar í deildinní, því aö
hún er svo nýbyrjuö aö maður veit
ekkert hvernig þetta á eftir aö
ganga. Frammistaöa okkar i fyrstu
leikjunum lofar aö vtsu góöu en
þetta er allt svo jafnt aö ómögulegt
er aö spá nokkru um áframhaldiö.
Þó eigum viö aö geta bætt viö
okkur. Viö leikum næst gegn
Offenbach á útivelli, og þaö er leik-
ur sem viö eigum aö vinna,“ sagöi
Atli.
^ P*
Köln sigraði 7—
Frá Jóhanni Inga Gunnaraayni fráttaritara Mbl. i V-Þýakalandi:
Knattspyrnusérfræöingar hér í V-Þýskalandi eru nú farnir aö benda
toppliöunum á aö fara aö vara sig á liði Fortuna DUsseldorf en liöiö
hefur leikið mjög vel aö undanförnu og ekkert liö hefur skoraö jafn
mörg mörk þaö sem af er keppnistímabilinu. DUsseldorf hefur skoraö
28 mörk í 12 leikjum og leikur liöiö mjög skemmtilega sóknarknatt-
spyrnu. Um helgina gersigraöi DUsseldorf Stuttgart, 3—0, og var sig-
urinn bæöi sanngjarn og síst of stór.
• Fortuna DUsseldorf, liö þaö sem þeir Pétur Ormslev og Atli Eö-
valdsson leika meö í Bundesligunni, hefur fariö mjög vel af staö og er
nú í fjóröa sæti meö 15 stig ásamt Köln og Stuttgart. Hafa þeir félagar
báöir átt góöa leiki meö liöi sínu. Ljówn. Þórarinn Ragnaraaon.
1. deildin í hantfcolla:
Tveir leikir
í kvöld
Þaö var fyrirliöinn Zewe sem
kom liði sínu í forystu, 1—0, meö
stórkostlegu marki af um 30 metra
færi. Þrumuskot hans fór beint í
bláhorn marksins. Hin mörkin tvö
skoraöi Thiele. Atli sýndi af sér
hörku og lék meö þar til 15 mínút-
ur voru liönar af síöari hálfleiknum,
en þá yfirgaf hann völlinn.
Þaö kom á óvart að Hamborg
skyldi tapa 0—4 fyrir Borussia
Mönchengladbach. En þotta var
12. heimasigur hjá Mönchenglad-
bach í röö. Áhorfendur voru 35
þúsund og skemmtu þeir sér vel.
Mikil harka var í leiknum og fengu
fjórir leikmenn gul spjöld. Holger
Hieronymus fékk rautt og fer í
leikbann. Hartwig fékk sitt fjóröa
gula spjald og fer líka í leikbann.
Og þar sem nokkrir leikmenn
Hamborgar eru á sjúkralista segja
gárungarnir aö nú veröi Netzer aö
taka fram skóna ef ekki eigi illa aö
fara í næstu leikjum hjá meisturun-
um.
FC Köln er komið á mikinn skriö
og sigraði Eintracht Frankfurt
7—0. T hálfleik var staöan 3—0.
Kölnarliöiö sýndi mjög sterkan
sóknarleik og voru Klaus Fischer
og Littbarski í essinu sínu.
Bayern vann 4—2 sigur á FC
Núrnberg, þeir Rummenigge-
bræöur skoruöu sitt markiö hvor
og spiluöu vel. Spaugilegt atvik átti
sér staö í þessum leik. Mark þaö
serh Karl-Heinz skoraöi kom úr
aukaspyrnu af 45 metra færi.
Kargus, markvöröur Núrnberg,
hélt aö liö sitt ætti aukaspyrnuna,
hljóp út úr markinu og ætlaöi sér
aö flýta fyrir meö því aö taka
spyrnuna þar sem lítiö var eftir af
leiknum og staöan 3—2. En þaö
var Bayern sem átti aukaspyrnuna
og Karl-Heinz Rummenigge var
fljótur aö átta sig þegar hann sá
Kargus hlaupa út. Skaut háum
bolta yfir hann af löngu færi beint í
markiö. Vakti þetta mikla kátínu.
En Kargus varö kargur, hann ætl-
aöi aö rjúka í dómarann og uröu
leikmenn frá báðum liöum aö
halda honum til þess aö koma í
veg fyrir vandræöi.
TVEIR leikir eru í 1. deildinni í
handbolta í kvöld. KR og FH
mætast kl. 20 í Laugardalshöll, og
strax á eftir, kl. 21.15, mætast
Þróttur og Valur.
Þaö verður fróölegt aö sjá hvort
KR-ingar standa í FH-ingum í
kvöld, en þessi liö leika bæöi Evr-
ópuleiki á næstunni. FH lék æf-
ingaleik í Vestmannaeyjum gegn
Þór um helgina og varö aö gera
sér jafntefli aö góöu — spurningin
er því hvaö þeir gera íkvöld. Sigra
þeir FH-inga jafn auöveldlega og
mótherja sína hingaö til, eða eru
þeir að gefa eftir?
Úrslit í
V-Þýskalandi
Úrslit leikja í V-Þýskalandi um helgina, hálfleikstölur í sviga:
VFL Bochum — FC Kaiserslautern
Kickers Offenbach — Arminia Bielefeld
Eintracht Brunswick — Bayer Uerdingen
Fortuna DUsseldorf — VFB Stuttgart
Bayern MUnich — FC NUrnberg
Werder Bremen — Bayer Leverkusen
Borussia Mönchengladbach — Hamburger SV
SVW Mannheim — Borussia Dortmund
FC Köln — Eintracht Frankfurt
4—1 (3-1)
2—2 (2-1)
2—2 (0-2)
3—0 (3-0)
4—2 (1-2)
3—0 (1-0)
4—0 (1-0)
4—1 (2-0)
7—0 (3-0)