Morgunblaðið - 01.11.1983, Qupperneq 24
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 1983
32
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
AXIS
AXELEYJOLFSSON
HUSGAGNAVERSLUN SMI£XJUVEGI 9
Framtíöarstarf
við húsgagna-
framleiðslu
Vegna aukinna framleiöslu óskum viö aö
ráöa nú þegar faglært og ófaglært fólk til
framleiðslustarfa.
Skilyrði: Viðkomandi þarf aö vera stundvís,
áreiðanlegur og hafa jákvætt viðhorf til nú-
tíma framleiösluhátta. Uppl. ekki veittar í
síma.
Framleiðslustjóri.
IP Forstjóri SVR
Starf forstjóra Strætisvagna Reykjavíkur er
laust til umsóknar.
Viö mat á umsækjendum veröur lögö áhersla
á reynslu og menntun á sviöi stjórnunar.
Umsóknir skulu vera skriflegar og greina
meðal annars um menntun og starfsreynslu
auk almennra persónulegra upplýsinga.
Umsóknum skal skilaö til undirritaös fyrir 21.
nóvember nk.
Borgarstjórinn i Reykjavík.
Framtíðarstarf
Röskur, laghendur maður, meö bílpróf,
óskast til viðhalds á Ijósritunarvélum.
GÍSLI J. JOHNSEN
SKRIFSTOFUBÚNAÐUR SF
Smiðjuvegur 8 - Kópavogi - Sími: 73111
fltargitiiMjiftffe
Metsölublad á hverjum degi!
00
CP
Þ
M
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
tilkynningar
wtmmmmm
Tilkynning til smábáta-
eigenda í Reykjavík
Um miðjan nóvember veröur hafist handa
um aö taka upp flotbryggjur hafnarinr>ar til
eftirlits. Getur því engin trillueigandi vænst
þess aö hafa viðlegu við flotbryggu í vetur.
Reykjavíkurhöfn mun dagana 4.-5. nóvem-
ber nk. kl. 10.00 til 17.00 taka á land þá smá-
báta sem legið hafa í höfninni í sumar. Upp-
takan verður viö Bótarbryggju (við Slysa-
varnahúsið) og mun höfnin leggja endur-
gjaldslaust til krana til upptökunnar og til að
taka báta af bílum, en eigendur sjái sjálfir um
flutning og geymslusvæði utan Verbúöa.
Ógreidd leigugjöld verða innheimt á staðn-
um.
Hér með er skorað á alla eigendur smábáta,
sem liggja í Reykjavíkurhöfn.að mæta með
báta sína til upptöku á nefndum stað og tíma
og greiða gjöld sín svo ekki þurfi að grípa til
annarra innheimtuaðgerða.
Reykjavík, 27.10 1983.
Hafnarstjórinn i Reykjavík,
Gunnar B. Guömundsson.
tit sötu
Frystitæki
Eigum til afgreiðslu nú þegar 12 stöðva
plötufrystitæki.
Vélsmiðjan Héðinn,
simi 24260.
húsnæöi i boöi
Laugavegur
Til leigu, á bezta stað viö Laugaveg 44, nýtt
verzlunarhúsnæði um það bil 130 fermetrar
að stærð. Leigist frá nóvember nk. Upplýs-
ingar í dag og næstu daga í síma 28666 milli
kl. 16 og 18.
25. Landsfundur Sjálfstæöisflokksins
Sjálfstæðismenn
Sjálfstæöismenn eru minntir á aö setningarfundur 25. landsfundar
Sjálfstæöisflokksins í Háskólabíóí fimmtudagínn 3. nóvember hefst
kl. 17.00 og er opinn öllum sjálfstæöismönnum.
Sjálfstæöisflokkurinn.
Landsfundarfulltrúar
Seltjarnarnesi
Fulltrúaráð Sjálfstæðlsfélaganna á Seltjarn-
arnesl boöar landsfulltrúa á Seltjarnarnesl
svo og varamenn tll fundar í fólagshelmlllnu
á Seltjarnarnesi mlövikudaginn 2. nóvember
1983 kl. 18.00.
Fundarefni: 25. landsfundur Sjálfstæöls-
flokksins. Breytt tilhögun og ný
vinnubrögö.
Gtsli Ólafsson, form. kjördæmisráös i
Reykjaneskjördæmi fjallar um
nýja vinnutilhögun á landsfundi.
Fundarstjóri: Magnús Erlendsson, forsetl
bæjarstjórnar.
Stjórn fulltrúaráös-
ins.
Kópavogur — Kópavogur
Spilakvöld
Sjálfstæöisfélag Kópavogs auglýslr: Okkar sívlnsælu spilakvöld halda
áfram þriöjudaginn 1. nóv. kl. 21.00 stundvíslega. Spilaö veröur i
sjálfstæöishúsinu Hamraborg 1. Glæsíleg kvöld- og heildarverölaun.
Allir velkomnir.
Kaffiveitingar. Stjórn Sjálfstæólsfélags Kópavogs.
Fræðslufundur um
efnahagsmál
Þriöjudaglnn 1. nóv-
ember nk. kl. 20.30
heldur Hvöt félags- og
fræöslufund um efna-
hagsmál í Valhöll.
Leiöbeinendur veröa
hagfræöingarnir Árdís
Þóröardóttir og Ólaf-
ur Isleifsson.
Dagskrá
á 25. landsfundi Sjálfstæðisflokksins
3. nóv. fimmtudagur:
Valhöll, Háskólabíó, Sigtún
Kl. 13.00—17.00 Opiö hús í Valhöll — Afhending gagna.
Kaffiveitingar í kjallarasal.
Salir 1. hæöar opnlr fyrlr landsfundarfulltrúa tll kynnlngar og
viöræöna.
Kl. 17.30 Fundarsetning i Háskólabíói
Formaöur Sjálfstæöisffokkslns, Gelr Hallgrímsson, utanríkisráö-
herra, flytur ræöu.
Anna Guöný Guömundsdóttlr og Siguröur I. Snorrason leika són-
ötu eftir Francis Poulec á klarinett og píanó.
Pálmi Gestsson leikari les kafla úr óútkomlnni bók um dr. Bjarna
Benediktsson fyrrverandi forsætisráöherra og formann Sjálf-
stæöisflokksins.
Anna Júlíana Sveinsdóttir syngur viö undlrleik Marc Tardue.
Lúörasveit Reykjavikur.
Aö loknum setningarfundi efna Landssamband sjálfstæöiskvenna
og Hvöt til kvöldveröar fyrlr konur á landsfundl í Súlnasal Hótel
Sögu.
Sigtún
Kl. 20.30 Ráöherrar Sjálfstæöisflokksins, Geir Hallgrímsson, Albert
Guömundsson. Matthías Bjarnason, Matthías A. Mathlesen,
Ragnhildur Helgadóttir, Sverrlr Hermannsson og borgarstjórlnn í
Reykjavík, Davíö Oddsson, sitja fyrir svörum.
Kjör stjórnmálanefndar.
4. nóv. föstudagur
Sigtún
Kl. 09.00—12.00 Starfsemf Sjálfstæöisflokksins — greinargerö
framkvæmdastjóra Sjálfstæöisflokksins Kjartans Gunnarssonar
og Ingu Jónu Þóröardóttur framkvæmdastjóra fræöslu- og út-
breföslumála.
Skipulagsmál Sjálfstæöisflokksins.
Almennar umræöur.
Viötalstími samræminganefndar i anddyri Sigtúns. Teklö viö
breytingatillögum viö fyrirliggjandi drög aö ályktunum kl.
10.30—12.00.
Kl. 12.00—14.15 Kjördæmanefndlr starfa.
Kl. 14.30 Framsaga um stjórnmálayfirlýsingu.
Fyrir framtíöina Erindi
Atvinnulíf — nýir möguleikar, nýir markaölr. Ragnar Kjartansson,
stjórnarformaöur.
Örtölvubylting — ávinnlngur eöa atvlnnuleysi. Þorgeir Pálsson,
prófessor.
Stjórnun — ný vlnnubrögö, betrl árangur. Jón Sigurösson, fram-
kvæmdastóri.
Mannlíf — menning og umhverfl. Sólrún B. Jensdóttir, sagnfræö-
ingur.
Umræöur.
Kl. 17.30—19.00 Starfshópar starfa.
Valhöll
Kl. 21.00—01.00. Opiö hús i Valhöll.
5. nóv. laugardagur.
Sigtún
Kl. 10.00—12.00 Starfshópar starfa.
Kl. 14.00—19.00 Almennar umræöur.
6. nóvember
Sigtún
Kl. 10.00—12.00. Umræöur og afgreiösla stjórnmálaályktunar og
annarra mála.
Kl. 14.00—18.00 Kosningar.
Kosning formanns, kosnlng varaformanns, kosning annarra miö-
stjórnarmanna.
Fundarslit.
Kl. 20.30 Kvöldfagnaöur fyrir landsfundarfulltrúa í Sigtúnl.
Fundargjald kr. 500,- greiöist vlö móttöku fundargagna.
SjálfstSBÓIsflokkurlnn.