Morgunblaðið - 01.11.1983, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 01.11.1983, Qupperneq 32
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 1983 iuo^nu- i?Á fca HRIJTURINN Hil 21. MARZ—19.APRIL Þú hefur mikinn áhug* á hinu kjninu um þeæar mundir. Þú nærú góðum tökum á fjármálun- um. Þú skalt ekki vera hræddur við að gerast meðeigandi í ein- hverju ef þér er boðið það. NAUTIÐ 20. APRlL—20. MAl Ef þú tekur ákvörðun varðandi sUrf þitt í dag getur það verió mjög mikilvægt í framtíðinni. Tilfinningabönd þín við þína nánuNtu stjrkjast k TVÍBURARNIR 21. MaI—20. JÍINl Ini ert mjög hraustur og dugleg ur ídag. Þér gengur sérlega vel í starfi þínu og þú sérð sum mál frá alveg nýjum hliðum. Þú ert heppinn í ástamálum. KRABBINN 21. JÚNl-22. JÚLl Þú hefur heppnina með þér ef þú vinnur að skapandi verkefn- um í dag. Þetta er góður dagur til þess að hafa fjölskjlduboð. Fá alla saman og hressa upp á kunningsskapinn. í«í|LJÓNIÐ Ö?<|j23. JÚLl-22. ÁGÚST Þér fínnst þú vera öruggari en þér befur fundist lengi. Farðu og heimsæktu einhvern í fjöl- skyldunni. I*ú ert heppinn í spil- um og hvers kjns samkeppni. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Vertu tilliLssamur við heimilis- fólkið. Það ríkir líklega einhver misskilningur í sambandi við fjármál heimilisins. I>ú skalt rejna að hvfla þig sem mest í 0*g og bjggja upp þrek og kraft. !+}h\ VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. Fjármálin líta betur út en und- anfarið og þú virðist vera að ná nokkuð góðum tökum á þeim. Þú tekur mikilvæga ákvörðun í sambandi við einkaliTið. DREKINN 23.0KT.-21.NÓV. ertanægður með ajálfan þig og tekst vel það sem þú tekur þér fjrir hendur af því að þú trúir á sjálfan þig. Heilsan er miklu betri og þú tekur ákvörð- un sem verður til þess að hún helst góð. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Heilsan er miklu betri og þú kemst að því að þú hefur áhuga á málum sem þú hefur ekki komið nálægt áður. Þú eignast sem sé ný áhugamál. Þú kjnnist nýju fólki. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þér verður að ósk þinni i dag. Vináttuböndin bindast enn fastar og þú finnur til örjggis. Þú tekur mikilvæga ákvörðun i sambandi við starf þitt. II SsfóSfl VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Þú ert mjög metnaðargjarn og þú færð þínu fram i dag. Þú bjrjar á einhverju nýju í dag sem á eftir að fjlgja þér alla ævl Þú ættir að fara að athuga með tíma hjá tannlækninum. tí FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þeir sem eru i námi ættu að geta náð góðum árangri í dag. Náin tilfinningabönd stjrkjast. Þú færð hagnað af sameiginlegu fjrirtæki sem þú hefur tekið þátt í. X-9 þt/rýa gj Jas/ t'/i?pl/nfO ,. rV/0 MUU/H KOMA þfJH Á t/órf/ oa Jrt/c/tfA Jfrojar Bó/c/fl/ árrt/rt </pp íyxu- OR9/P < He?r6utoq sleálKarhtni nalqast - - fecjnum tjongin/ !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!' :::::::::::::::::::: DYRAGLENS AHA-1 AllAR uikue bemda, Xlí. |?ess AOLITlL FLUGA k&M' HlN/6 AOMJÖ6 BeÁPLBSJ/ S-------- LJÓSKA ÉG ’A A& .FARA fKHIKNIMQS • pRÓFA MORSUN TOMMI OC JENNI '12 Tb FERDINAND !!!!!! íllílí:::::: é SMÁFÓLK I W0NPER IF lx)E COULD PLAY 0UR 6AME5 AT TRE 5CHOOL YARP... I DON T THINK 50.. "NO ONE ALL0WEP ON THE PLAY6R0UNP AFTEK 5CH00L 15 0UT" H0L) AB0UT THE crw PARK? 0NLYIF LJE PAY TWENTY P0LLAR5 APIECE anpjoin THE LEA6UE TJ WHAT \0UR IN5URANCE HAPPENEP D0E5N'T TO FUN ?/ C0VEK IT ! Skyldum við mega spila á skólalóðinni ... ? Ég held ekki ... „Enginn má vera á leikvellinum eftir skólatíma“ En á Laugardalsvellinum? Ekki nema við borgum þús- und krónur og göngum í KSÍ Hvað varð um gamanið? — Tryggingin nær ekki yfir það! BRIDGE Bridgespilarar á Selfossi hafa tekiö upp þann góða sið að halda árlega minningarmót um Einar heitinn Þorfinnsson, einn okkar fremsta spilara um langt árabil. Mótið er haldið að hausti til, eins dags tvímenningur með barómet- ersniði, og eru peningaverð- laun í boði. Sigurvegarar í ár urðu þeir Sigurður Sigurjóns- son og Júlíus Snorrason frá Bridgefélagi Kópavogs. Þeir komust snemma á toppinn, juku forskot sitt jafnt og þétt og voru orðnir nokkuð öruggir með sigur, þegar einn fjórði partur af mótinu var eftir. Næstu daga munum við skoða nokkur spil frá þessu móti og byrjum á slemmu sem margir tóku: Vestur ♦ 984 ♦ 9765 ♦ D107 Norður ♦ ÁKG52 ♦ - ♦ G9632 ♦ Á64 Austur ♦ D1063 ♦ G8 ♦ K85 ♦ D108 J**ur ♦ 9752 ♦ ÁKD10432 ♦ Á4 ♦ KG3 Það eru 12 slagir beint í 6 hjörtum og gröndum. Þeir sem voru í hjartaslemmunni freist- uðu þess að ná í yfirslag með því að reyna að trompa niður spaðadömuna þriðju og svína svo laufgosanum, þegar það gekk ekki. En þar sem tígull kom út frá drottningunni mátti vinna sjö með tvöfaldri þvingun: Tígulkóngur austurs drep- inn með ás, tromp tekið fjór- um sinnum, ÁK í spaða og spaði trompaði'r, og síðan áfram með trompin: Norður ♦ G ♦ - ♦ G Vestur ♦ Á6 Austur ♦ - ♦ D ♦ - ♦ - ♦ D ♦ - ♦ D108 Suður ♦ - ♦ 2 ♦ - ♦ KG3 ♦ 975 Síðasta hjartanu er spilað og vestur verður að kasta laufi. Þá hefur tígulgosinn gegnt sínu hlutverki og er lát- inn fara. Nú, austur verður að fleygja laufi líka. Laufið er toppað og gosinn verður 13. slagurinn. SKAK Á alþjóðlegu móti í Varna í Búlgaríu í septemberlok kom þessi staða upp í skák alþjóð- legu meistaranna Peev, Búlg- aríu, sem hafði hvítt og átti leik, og Honfi, Ungverjalandi. 28. Rxf6!! - De6 (Eftir 28. - Kxf6, 29. Dd4 á svartur enga varanlega vörn við hótununum 30. Dxb4 og 30. f4) 29. Re4 — Rd5, 30. Dd4! - Kf8, 31. Bxd5 - I)xd5 (31. - Hxd5, 32. Dh8 — er einnig tapað) 32. d7! og svartur gafst upp. Jafnir og efstir á móti þessu urðu búlg- örsku stórmeistararnir Erm- enkov og Spiridomov, sem hlutu báðir 7 v. af 11 möguleg- um

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.