Morgunblaðið - 01.11.1983, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 1983
41
félk í
fréttum
Mireille
Mathieu vildi
ekki afklæðast
í Dallas
+ „Non, non,“ sagöi franska söng-
konan, Mireille Mathieu eöa „nei,
nei", þegar henni var boöiö að fara
meö smáhlutverk í „Dallas“-þáttun-
um. Þaö átti nefnilega aö fylgja meö
í kaupunum, aö hún yröi aö ber-
hátta sig einu sinni eöa oftar.
Patrick Duffy eöa Bobby í Dallas
söng inn á stóra plötu meö Mireille
Mathieu í París í fyrra og gat þá
komið því til leiðar, aö henni var
boðiö hlutverk í Dallas-þáttunum.
Þá var hins vegar ekkert talaö um
neinar nektarsenur.
„Viö verðum aö fylgjast meö tím-
anum,“ segir Robert Crutchfield,
framleiöandi Dallas-þáttanna.
„Dollars“-þættirnir hafa stööugt
veriö aö sækja sig á okkar kostnaö
og þar er nóg af djörfum atriöum í
hverjum þætti. Viö höfum kannaö
þetta meöal áhorfenda og þaö er
einmitt þetta, sem þeir vilja."
í Dallas átti Mireille aö leika
söngkonu, sem Bobby yröi hrifinn
af, og þau voru ánægö meö þaö, en
líka jafn sammála um aö nektarsen-
an kæmi ekki til greina. Duffy segist
aldrei mundu hafa boöiö Mireille
hlutverkiö ef hann heföi vitaö hvaö
til stóö.
Þaö er ekki bara Duffy eöa
„Bobby", sem er óánægöur. Charl-
ene Tilton eöa „Lucy“ segist vera
oröin hundleiö á sínu hlutverki.
„Ég hef andstyggö á „Lucy”. mér
finnst hún óþolandi og allt aö því
klúr sem persóna.“
Patrick Duffy og Mireille Mathieu
eru góöir vinir, jafnvel pínulítiö
meira en það aö sumra sögn.
Sonur þeirra færði þau saman aftur
+ Bandaríski kvikmyndaleikar-
inn Sylvester Stallone hefur
marga hildi háö og unniö glæsi-
lega sigra á hvíta tjaldinu, en
mestu baráttuna heyr hann innan
veggja heimilisins. Hann og kona
hans, Sasha, eiga fjögurra ára
gamlan son, Sage, sem er ein-
hverfur, lokaöur inni í sjálfum
sér, talar helst ekkert og vill ekki
horfast í augu viö fólk.
Fyrst framan af héldu þau, að
Sage væri bara óvenjulega rólegt
barn, en smám saman rann þaö
upp fyrir þeim, að hann var ekki
eins og önnur börn. Þau fóru með
hann til margra lækna, og aö lok-
um var þeim ráölagt aö setja hann
á hæli. Þá ákváöu þau aö taka
málin i eigin hendur. Þau leika sér
viö hann hverja lausa stund, tala
við hann og reyna aö komast inn
fyrir múrinn, sem umlykur vitund
litla drengsins þeirra. Sage hefur
líka tekiö miklum framförum og er
nú farinn aö sýna umhverfinu meiri
áhuga en hann áöur geröi.
Erfiöleikarnir hafa bundiö þau
Sylvester og Sasha enn traustari
böndum en fyrr, en áöur haföi litiö
út fyrir aö hjónabandiö væri aö
fara í vaskinn. Það var eftir að
Sylvester varö frægur fyrir fyrstu
„Rocky“-myndina, en frægöin
steig honum svo til höfuös, aö
hann yfirgaf Sasha til aö geta lifaö
og leikiö sér eins og hann vildi.
„Mér fannst allur heimurinn eitt
veisluborö og ætlaöi svo sannar-
lega að gæða mér á réttunum. Nú
veit ég þó betur. Viö þurfum öll á
ást og umhyggju aö halda og ég
veit nú hvaö ást er. Hún er tryggö-
in. Fólk kemur og fer en tryggöin
bregst aldrei," segir Sylvester.
Þaö eru ekki mörg ár síöan
Sylvester og Sasha hiröust í her-
bergiskytru í New York og gátu
ekki komiö sjónvarpinu fyrir ann-
ars staðar en inni á baði. Þá náöi
Sylvester ekki upp í nef sér fyrir
hneykslun þegar hann heyröi um
fræga leikara, sem hlupu frá húsi
og heimili til aö leika sér meö öör-
um, en „svo henti þaö mig líka“,
segir hann fullur iörunar.
Sage litli færöi þau saman á ný
og Sylvester notar hvert tækifæri
sem gefst til aö vinna aö hags-
munamálum barna, sem eiga viö
sömu erfiöleika aö stríöa og hann.
SIEMENS
Einvala liö:
Siemens- heimilistækin
Úrval v-þýskra SIEMENS-heimilistækja þar sem
hvert tæki leggur þér liö við heimilisstörfin.
Öll tæki á heimiliö frá sama aðila er trygging þín
fyrir góðri þjónustu og samræmdu útliti.
SMITH & NORLAND HF.
NÓATÚNI 4, SÍMi 28300.
áf/% KRISTJÁn
f A\WSIGGGIRSSOn HF.
^ J LAUGAVEGI 13. REYKJAVIK. SIMI 25870
Opið á fimmtudögum til kl. 21, a
föstudögum til kl. 19 og til hádegis
á laugardögum.
I