Morgunblaðið - 12.11.1983, Side 6

Morgunblaðið - 12.11.1983, Side 6
6 í DAG er laugardagur 12. nóvember, 316. dagur árs- ins 1983. Fjórða vika vetrar. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 11.44 og síðdegisflóö kl. 24.21. Sólarupprás í Rvtk kl. 9.44 og sólarlag kl. 16.38. Sólin er í hádegis- stað í Reykjavík kl. 13.12 og tunglið í suöri kl. 19.45. (Almanak Háskólans.) Já, gæfa og náð fylgja mér alla ævidaga mína, og í húsi Drottins bý ég langa ævi. (Sálm. 23,6.) LÁRÉTT: — I loftferju, 5 aumt, 6 helti, 7 sjór, 8 mynnin, II dvali, 12 flskur, 14 Evrópumenn, 16 bælti. l/H)RÍITT: — 1 skriódýr, 2 spilin, 3 pe.st, 4 leg^ur á grasi, 7 tindi, 9 særda, 10 líffæri, 13 keyri, 15 ósamstæóir. LAtlSN SÍÐUSU KROSSLIÁTU: LÁRÉTT: — 1 þráast, 5 L.R., 6 kraf- an, 9 ker, 10 Ll, 11 ak, 12 sin, 13 bana, 15 eff, 17 tottar. l/M)KfrrT: — I þokkabót, 2 álar, 3 arf, 4 tóninn, 7 reka, 8 ali, 12 safi, 14 net, 16 fa. MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 1983 GUDMUNDIJR J. Gudmundsson alþingismaður og forraadur Verka* mannasambands íslands, sem rétt náði kjöri sem landsfundarfulltrúi Reykvíkinga á landsfundi Alþýðubandalagsins, á hlutkesti fyrir helgi, féll í kjöri innan þingflokks Alþýðubandalagsins í gær. Kosið var milli hans og Ragnars Arnalds þingflokksformanns um setu á allsherjarþingi Sam- ishéraði í Fólkvangi á Kjal- arnesi að lokinni messunni á Mosfelli kl. 14. á morgun, sunnudag. Skemmtidagskrá verður flutt og kaffiveitingar FORELDRA- og vinafélag Kópavogshælis heldur flóa- markað í skátaheimilinu við Snorrabraut í dag og á morg- un, laugardag og sunnudag, milli kl. 15 og 19. Ágóðinn rennur til sundlaugarbygg- ingar við hælið. HÍJSMÆÐRAFÉL. Reykjavíkur heldur basar og flóamarkað á Hallveigarstöðum á morgun, sunnudag, og hefst hann kl. 14. Þeir, sem gefa vilja muni, komi þeim á Hallveigarstaði síðsegis sunnudag. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD hélt togarinn Hjörleifur úr Reykjavíkurhöfn til veiða, en togarinn hefur verið í langvarandi viðgerð. Olíuskipin Stapafell og Kyndill komu og fóru aftur í ferð á ströndina í gær. Þá lagði Detti- foss af stað til útlanda í gær og togarinn Snorri Sturluson var væntanlegur úr söluferð. ÁRNAÐ HEILLA GIJLLBRÚÐKAUP eiga í dag, 12. nóvember, hjónin Halldóra Arnadóttir og Jóhann Bergmann, Suðurgötu 10, Keflavík. Bæði eru þau bornir og barnfæddir Keflvíkingar. Þau eiga fjóra syni, átta barnabörn og þrjú barnabarnabörn. þingflokkur Alþýðubandalagsins: OA ára afmæli. í dag, 12. Ov nóvember, verður átt- ræð frú Bodil Begtrup, fyrrum sendiherra Dana á íslandi. Hún naut mikilla vinsælda. Lagði sig fram um að kynnast íslenskum málefnum oggreiða fyrir góðvild í samskiptum þjóðanna. Heimilifang frú Begtrup er: Strandvejen 16B, 2100 Köbenhavn Ö. HJÓNABAND. f dag, laugar- dag, verða gefin saman í Bú- staðakirkju ungfrú Guðný Dið- riksdóttir, Hjaltabakka 14 og Þórir Ingvarsson, Rauðagerði 16. — Heimili þeirra verður í Neðstaleiti 5, Rvík. — Sr. Ólafur Skúlason gefur brúð- hjónin saman. FRÉTTIR UMHVERFISMÁL verða á dagskrá á hádegisverðarfundi Sjálfstæðiskvennafél. Hvatar í dag, laugardag, í Valhöll. Ræðumenn á fundinum verða Elín Pálmadóttir blaðamaður, Hulda Valtýsdóttir formaður umhverfismálaráðs borgar- innar og Hafliði Jónsson garð- yrkjustjóri Reykjavíkurborg- Guðmundur J. féll við kiör á binsr SÞ tífi SO — Hvers konar þjónusta er þetta? — Er ég ekki búinn að skrökva manna mest síðan þessi stjórn tók við, eða hvað? GEÐHJÁLP. Opið hús er í fé- lagsmiðstöð Geðhjálpar, Báru- götu 11 hér í Rvík, í dag, laug- ardag, og á morgun milli kl. 14 og 18 fyrir félagsmenn og vel- unnara félagsins. Síminn þar er 25990. KVENFÉLAG KrisLskirkju efn- ir til kaffisölu, blómasölu og basars í Landakotsskóianum á morgun, sunnudaginn 13. þ.m., kl. 14.30. LÁGAFELU3SÓKN: Sóknar- nefnd og kirkjukór Lága- fellssóknar hefur opið hús fyrir aldraða í Mosfellslækn- Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 11. til 17. nóvember, aö báöum dögum meö- töldum, er i Apóteki Austurbæjar. Auk þess er Lyfjabúð Breióholts opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusött fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriójudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskirteini. Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeiid Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum tíl klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Nayóarþjónuata Tannlæknafélags Islands er i Heilsu- verndarstööinni viö Barónsstig. Opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akurayri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apotekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabssr: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noróurbæjar Apótak eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Kaflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugaaslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Salfoaa: Selfoss Apótak er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvannaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoó viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. AA-samtókin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraréögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Salfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landapítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvannadeildin: Kl. 19.30—20. Saang- urkvennadeild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Helm- sóknarlími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringsina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotaapítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvllabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensáadeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilauverndaratððin: Kl. 14 til kl. 19. — Fasðingar- heimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppaapitali: Alla daga kl. 15.30 tH kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flðkadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogsfuefið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vifilsstaðaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — Sf. Jösefsspítali Hafnarfírði: Heimsóknartíml alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 tll kl. 19.30. BILANAVAKT Vaktþjónuata borgarstofnana. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til 8 í sima 27311. í þennan sima er svaraö allan sólarhrínginn á helgidögum Rafmagnavaitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230. SÖFN Landabókaaafn íalands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Héakólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útíbú: Upplýsingar um opnunarlíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088 Þjóöminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listaaafn íalanda: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — Útláns- deíld, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opiö á lauqard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokaö um helgar. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN — Sólhelmum 27, siml 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl 9—21. Frá 1. sept.—31. april er elnnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudðgum kl. 11—12. BÓKIN HEIM — Sólhelmum 27, simi 83780. Helmsendlngarþjón- usta á bókum fyrir fatlaöa og aldraóa. Símatiml mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. simi 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, síml 36270. Oplð mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. april er einnlg opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. BÓKABlLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaöir víös vegar um borglna. Lokanir vegna sumarleyfa 1983: AOALSAFN — útláns- delld lokar ekki. AÐALSAFN — lestrarsalur: Lokaö í júní—ágúst. (Notendum er bent á aö snúa sár tíl útláns- deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokaö (rá 4. júli f 5—6 vikur. HOFSVALLASAFN: Lokaö i júlí. BÚSTADASAFN: Lokað frá 18. júlí í 4—5 vlkur. BÓKABÍLAR ganga ekkl «rá 16. júli—29. ágúst. Norrasna húsið: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýnlngarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Opið samkv. samtali. Uppi i sima 84412 kl. 9—10. Ásgrímssafn Bergstaðastrætl 74: Opió sunnudaga. þrlöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vlö Sigtún er opið þrlöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Lislasafn Einars Jónssonar: Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11 —18. Safnhúsiö opió laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Sigurðssonar i Kaupmannahöfn er opið mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, Irtugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsslaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bðkasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Stofnun Arna Magnússonar: Handritasýnlng er opin þriójudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram til 17. september. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyrl simi SS-21S40. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20— 19.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundlsugar Fb. Brsiðholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Simi 75547. SundMMIin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20— 19:S0. Opið á laugardðgum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opln á sama tima pessa daga. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaðlö i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milll kvenna og karla. — Uppl. I sima 15004. Varmárlaug 1 MosfsHssvsit: Opin mánudaga — töslu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatlml karla mlövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatimar kvenna þriöjudags- og flmmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna- tímar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Síml 66254. Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar priöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—21 Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Simlnn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlsug Hafnarfjarðar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla vlrka daga frá morgni tll kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A taugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.