Morgunblaðið - 12.11.1983, Síða 28

Morgunblaðið - 12.11.1983, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fóstra Fóstra óskast til starfa viö leikskólann Egilsstöðum, frá 1. febr. nk. Uppl. hjá forstöðumanni í síma: 97-1283. Laus staða Hlutastaða (37%) í læknadeild Háskóla ís- lands er laus til umsóknar. Dósentsstaða í sálarfræði en ekki lektorsstaða eins og auglýst var í Morgunblaöinu í gær. Gert er ráö fyrir að staðan verði veitt til 5 ára frá 1. júlí 1984 aö telja. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíöar og rannsóknir svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, og skulu þær hafa borist fyrir 31. desember nk. Menntamáiaráöuneytiö, 8. nóvember 1983. Fjóröungssjúkra- húsið á ísafirði óskar að ráða nú þegar eöa eftir samkomu- lagi röntgentækni eða hjúkrunarfræöing meö sérmenntun í röntgen. Uppl. gefur yfirlæknir í síma 94-3020. Fjóröungssjúkrahúsiö á ísafiröi. Atvinna Óskum eftir að ráöa vinnslustjóra til að stjórna vinnslu og frystingu um borð í bv. Hólmadrang ST-70. Upplýsingar í síma 29018 eftir helgi. Stýrimann — 2. vélstjóra matsvein og háseta vantar á 80 tonna neta- bát sem gerður er út frá Grindavík. Upplýsingar í símum 92-8591 og 92-8360. Skrifstofustarf — Hálfur dagur Óskaö er eftir aö ráða skrifstofumann. Þarf aö geta unniö sjálfstætt öll almenn skrif- stofustörf þ.m.t. vélritun. Vinnutími 13 til 17. Umsóknir sendist afgr. Mþl. merkt: „Hálfur dagur — 1703“. Bíldudalur Starfsfólk óskast í fiskvinnu, við pökkun og snyrtingu. Upplýsingar í símum 94-2110, 94-2116 og 94-2128. Fiskvinnslan hf. Bíldudal. Véltæknifræðingur 27 ára véltæknifræðingur óskar eftir atvinnu strax. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 46638. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir Lífeyrissjóðurinn Hlíf auglýsir aöalfund sem veröur haldinn laug- ardaginn 12. nóv. kl. 14.00 aö Borgartúni 18. Dagskrá: Reglugeröarbreytingar. Venjuleg aöalfundrstörf. Stjórnin. Afgreiöslutíminn Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur al- mennan félagsfund aö Hótel Sögu, Súlnasal, mánudaginn 14. nóvember nk. kl. 20.30. Fundarefni: Tillaga aö breytingu á af- greiöslutíma verzlana. Allir félagar eru hvattir til aö fjölmenna á fundinn og taka þátt í umræðum og ákvarðanatöku um þetta þýöingarmikla hagsmunamál verzlunarmanna. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. Aðalfundur Límtré hf. verður haldinn aö Flúöum sunnu- daginn 20. nóvember 1983 kl. 14.00. 1. Dagskrá samkvæmt félagslögum. 2. Tillaga um heimild til hlutafjáraukningar. 3. Lagabreytingar. 4. Önnur mál. Eftir fundinn verður verksmiöjan til sýnis. Stjórnin. húsnæöi óskast Húsnæði — Kópavogur 3ja—4ra herb. íbúð óskast til leigu í Kópa- vogi frá des./jan. til júní 1984. Tilboö óskast send Morgunblaöinu fyrir 22. nóv. merkt: „íbúð — 1701“. kennsla Þýskunámskeið í Þýskalandi Námskeið í byrjenda- og framhaldsflokkum allt áriö um kring. Kennsla fer fram í litlum flokkum um 10 nemendur í hóp. Einnig er boöiö upp á sérstök hraðnámskeið meö einkakennslu. Skrifiö og biðjiö um upplýsingabækling. Humbolt-lnstitut, Schtoss Ratzenried, D-7989 Argenbuhl 3, sími 90497522-3041. Telex 73651 1 humbod. tilboö — útboö Heilsugæslustöð í Ólafsvík — Innanhússfrágangur Tilboö óskast í innanhússfrágang Heilsu- gæslustöövar í Ólafsvík. Húsiö er ein hæö, um 740 m2. Byggingin er fokheld. Verkinu skal aö fullu lokið 1. nóv. 1984. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu vorri gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboö verða opnuö á sama staö miðvikud. 30. nóv. 1983, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Borgartuni 7. simi 26844 Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir og tæki. sem verða til sýnis þriðjudaginn 15. nóv. 1983, kl. 13—16, í porti bak viö skrifstofu vora Borgartúni 7, Reykjavík, og viöar: Chevrolet Malibu fólksbifr............................... árg. 1979 Chevrolet Malibu fólksbifr............................... árg. 1979 Range Rover torfærubifr................................ árg. 1980 Subaru Station 4WD ...................................... árg. 1980 Subaru Station 4WD ...................................... árg. 1978 Toyota Hi Ace diesel sendiferðabifr...................... árg. 1981 Mazda E 1600 ............................................ árg. 1980 Toyota Landcruiser 4x4 diesel ........................... árg. 1980 International Scout 4x4 ................................. árg. 1978 Ford Bronco ........................................... árg. 1974 GMC 4x4 plckup m. húsi .................................. árg. 1979 Ford Econoline sendiferöabifr............................ árg. 1980 Ford Econoline sendiferðabifr............................ árg. 1979 Ford Econoline sendiferöabifr............................ árg. 1980 Volkswagen sendiferðablfr................................ árg. 1980 Chevrolet pickup ........................................ árg. 1979 Chevrolet pickup ...................................... árg. 1979 Chevrolet pickup .................................... árg. 1979 Ford 2x4 pickup ......................................... árg. 1980 Ford 250 4x4 pickup ................................... árg. 1976 Chevrolet Suburban 4x4 .................................. árg. 1977 Chevrolet Suburban 2x4 .................................. árg, 1976 Chevrolet Suburban 2x4 .................................. árg. 1975 Lada Sport 4x4 ...................................... árg. 1979 Lada Sport 4x4 .......................................... árg. 1979 Lada Sport 4x4 .......................................... árg. 1979 Lada Sport 4x4 .......................................... árg. 1979 Lada Sport 4x4 .......................................... árg. 1979 Lada Station fólksbifr................................... árg. 1980 UAZ 452 torfærubifr...................................... árg. 1981 UAZ 452 torfærubífr...................................... árg. 1981 UAZ 452 torfærubifr. .................................... árg. 1980 UAZ 452 torfærubifr...................................... árg. 1980 Bedford 4x4 vörubifr. m. húsi ........................... árg. 1962 Ski-Do Alpine vélsleði .................................. árg. 1978 Til sýnis hjá Véladeild Vegageröar ríkislns, Akureyri: Mazda 929 fólksbifr..................................... árg. 1978 Datsun 120 Y fólksbifr................................. árg. 1977 Ford Econoline sendiferðabifr............................ árg. 1977 Volvo FB 86 vörubifr..................................... árg. 1971 Caterpillar D-6C PS jarðýta ............................. árg. 1970 Til sýnis hjá Pósti og sima aö Jörfa: Mitsubishi sendiferðabifr. skemmd eflir árekstur ........ árg. 1982 Land Rover diesel m. bllaðan mótor ...................... árg. 1975 Ford 2000 dráttarvél m. ámoksturstæki ................... árg. 1971 Til sýnis á birgöastöö RARIK, Stykkishólml: Case 580 F traktorsgrafa ................................ árg. 1982 Til sýnis á birgöastöö RARIK vlö Súöarvog: Case 780 traktorsgrafa ................................ árg. 1978 Ford 3000 dráttarvél .................................... árg. 1972 Zetor 6945 dráttarvél ................................... árg. 1979 Zetor 6945 dráttarvél ................................. árg. 1979 Snjólfur, vélsleði, innlend smíö .................... ca. árg. 1974 Til sýnis hjá Landsvirkjun, Funahöföa 5: Bombardier beltabíll .................................... árg. 1956 Muskeg dráttarvél ....................................... árg, 1954 Muskeg dráttarvél ..................................... árg. 1949 Zetor dráttarvél ........................................ árg. 1978 Tilboöin veröa opnuö sama dag kl. 16.30 aö vlöstöddum b|óðendum. Réttur er áskilinn til aö hafna tilboðum sem ekkl teljast viöunandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Borgartúni 7, sími 26844.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.