Morgunblaðið - 12.11.1983, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 1983
smáauglýsingar — smáauglýsingar
húsnæöi
óskast
Söiuturn
Óska ettir hentugu húsnseöi fyrlr
söluturn. Upplýsingar f sfma
22761.
t húsnæði :
l l boöi |
Eignamiölun Suöur-
nesja auglýsir
Grindavfk:
Glæsilegt 137 fm elnbýlishús viö
Staöarhraun ásamt bílskúr.
Ræktuö lóö meö heitum potti
o.fl. Verö 2.5 millj.
Góö 100 fm raöhús viö Leyn-
isbraut Verö 1.050—1250 þús.
Gott 100 fm einbvýlishús viö
Hafnargötu ásamt 55 fm bílskúr.
Verö 1200 þús.
Opiö á laugardögum
Eignamiölun Suöurnesja,
Hafnargötu 57, Keflavík,
símar 92-1700 og 3868.
r IsÉiSii: þjónusta . JlA A A K
k 1 ^ T1 |
VEROBRÉFAMARKAOUR
HUSI VERSLUNARINNAR SfMI 8 33 20 KAUP OG SALA VEOSKUL DA BRÉFA
Pípulagnir — Viögeröir
önnumst allar smærri viögeröir
á bööum, eldhúsum, þvottahús-
um. Vanir fagmenn. Síml 31760.
Frímerkjaskipti
Óska eftir aö komast í samband
viö islending til aö skipta á frí-
merkjum frá þýzka sambands-
lýöveldinu og íslenzkum. Skrifa á
ensku eöa þýzku.
Axel Starke, Hinterstr. 14,
D-4924, Barntrup-Alverdissen.
□ Gimli 598314117— 1.
I.O.O.F.3 = 16511148 = B'/i II
smáauglýsingar — smáauglýsingar
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR 11798 og 19533.
Sunnudagur 13. nóv.
kl. 13.00
Gönguferð á Grimmannsfell.
Létt ganga sem allir í fjölskyld-
unni geta tekiö þátt f. Veriö vel
búin. Allir velkomnir, bæöi fé-
lagsmenn og aörir. Verö kr. 200,
gr. v/ bílinn. Fariö frá Umferö-
armiöstööinni aö austanveröu.
Feröafélag islands.
UTIVISTARFERÐIR
Sunnudagur 13. nóv.
1. Kl. 13: Rjúpnadalir — Latkj-
arbotnar — Tröllabörn. Létt
láglendisganga. Fararstj. Gunn-
ar Hauksson.
2. Kl. 13: Bláfjöll — Rauöuhnúk-
ar. Fyrsta skíöaganga vetrarins.
Fararstj. Gunnar Gunnarsson.
Brottför frá bensfnsölu BSl.
3. Kl. 20: Aöalfundur Útivistar
' fyrir áriö 1982 veröur haldinn aö
Borgartúni 18. Venjuleg aðal-
fundarstörf. Kaffiveitingar. Nán-
ari uppl. f simaavara: 14606.
Sjáumst!
Utivist
Krossinn
Samkoma f kvöld kl. 20.30 aö
Alfhólsvegi 32, Kópavogi. Allir
hjartanlega velkomnir.
Hvítasunnukirkjan
Almenn samkoma aö Völvufelli
11 kl. 16.00.1 Fíladelfíu kl. 20.30.
Ræöumaöur: Bertll Olingdal.
Heimatrúboðió,
Hverfisgötu 90
Almenn samkoma á morgun,
sunnudag, kl. 20.30. Allir vel-
komnir.
Elím, Grettisgötu 62,
Reykjavík
A morgun, sunnudag, veröur
sunnudagaskóli kl. 11.00 og al-
menn samkoma kl. 17.00. At-
hugiö breyttan samkomutíma.
Veriö velkomin.
Kópavogsdeild
heldur námskeiö f almennri
skyndihjálp. Þaö hefst 15. nóv.
kl. 20 í Kópavogsskóla, vestur-
álmu. Þátttökutilkynningar í
sfma 41382 frá kl. 14—18 dag-
ana 14. og 15. nóv.
Félagió Anglia heldur kaffikvöld
aö Aragötu 14. þriöjudaginn 15.
nóv. kl. 20.00. Leynigestur kem-
ur og segir frá. Félagar fjöl-
menniö. Stjórnin.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar
Heilsugæslustöð
á Akranesi
Tilboö óskast í gerð undirstaöa og botnplötu
heilsugæslustöðvar á Akranesi. Húsiö veröur
562 m2. Verkinu skal aö fullu lokið 15. apríl
1984.
Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu vorri
og á Verkfræði- og teiknistofunni á Akranesi
gegn 2.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða
opnuö á skrifstofu Innkaupastofnunar ríkis-
ins, föstudaginn 25. nóv. 1983 kl. 14.00.
INNKAUPAStOFNUN RÍKISINS
Borgartúni 7, sími 26844.
nauöungaruppboö
Nauðungaruppboð
2. og sföasta á Hlíöarvegi 12, Grundarfiröi, fer fram eftir kröfu Ævars
Guömundssonar, hdl., á eignlnni sjálfri mánudaginn 21. nóvember
1983 kl. 11.00.
SýslumaOur Snæfellsness- og
Hnappadalssyslu, 9/11 '83.
Akranes
Sjálfstaaöisfólag Akraness heldur aöalfund mánudaginn 14. nóvem-
ber kl. 20.30 i Sjálfstæóishúsinu aó Heiöargerði 20.
Fundarefni:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Guöjón Guömundsson, bæjarfulltrúi Sjálfstæöisflokksins ræöir
málefni bæjarins.
3. Önnur mál.
Stlórnln.
Hvöt
UmraBöuhópur um friöar- og öryggismál.
Hittist mánudaginn 14. nóvember kl.
8—10 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. 2. hæö.
Umræöuefni Utanrikisstefnan i Ijósi sög-
unnar — Sérstaöa islands.
Umsjón: Sólrún B. Jensdóttir sagnfræö-
ingur.
Nýir þátttakendur velkomnir. Kaffi.
Stjórnin.
Sjálfstæðiskvenfélag
Árnessýslu 20 ára
Sjálfstæöiskvenfélag Arnessýslu heldur upp á 20 ára afmæli félagsins
12. nóvember nk. i Eden i Hverageröi. Dagskráin hefst kl. 21, en húsiö
opnaö kl. 20.30.
Halldóra Rafnar, formaöur Landssambands sjállstæöiskvenna og
Þorsteinn Pálsson, alþingismaöur, formaöur Sjálfstæöisflokksins.
munu flytja ávörp, Dagfríöur Finnsdóttir og Aöalheiöur Jónasdóttir
syngja tvisöng viö undirleik Glúins Gylfasonar, en hljómsveit Þor-
steins Guömundssonar leikur fyrir dansi. Sætaferöir veröa frá
Stokkseyri, Eyrarbakka, Selfossi og Þorlákshöfn.
Miöaöverö er 450 kr. og innifaliö er jafnframt kaffi og brauö, en
miðapantanir eru í simum: 1307 — 1608 — 2085 og 1140 á Selfossi,
3840 og 3848 í Þorlákshöfn, 3246 á Stokkseyri, 3117 á Eyrarbakka
og 4212 i Hverageröi.
Heilsugæslustöð
í Hafnarfirði
Tilboö óskast í aö gera fokhelda viðbyggingu
viö Sólvang í Hafnarfiröi fyrir heilsugæslu-
stöð o.fl. Húsiö, sem er ein hæð, 1440 m2,
auk 587 m2 kjallara, skal fullgera aö utan.
Greftri fyrir húsinu er lokið. Verkinu skal aö
fullu lokiö 1. okt. 1984.
Útboðsgögn veröa afhent á skrifstofu vorri
gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboö veröa
opnuð á sama stað föstud. 2. des. 1983 kl.
11.00.
INNKAUPASTOFNUN RIKISINS
Borgartúni 7, sími 26844.
Akranes — Akranes
Sjálfstæöiskvennatélagiö „Bara" Akranesi heldur aóalfund sinn í
Sjálfstæöishúsinu aó Heiöarbraut 20 þriöjudaglnn 15. nóv. kl. 20.30.
Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf.
Sljórnin.
Kópavogur — Kópavogur
Dregiö veröur í happdrætti Sjálfstæöisflokksins i kvöld. Geriö skil á
skrifstofu Sjálfstæöisflokksins, Hamraborg 1, 3. hæö. kl. 10—12 eöa
1 —5 í dag, sími 40708.
Sjálfstæóisfélögin i Kópavogi.
FUS Þór Akranesi
heldur aöalfund fyrir áriö 1983 sunnudaginn 13. nóvember kl. 15.00 í
Sjálfstæölshúsinu Heiðargeröi.
Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf.
önnur mál. .... ,
Stjómin.
MwVi Hádegisveröarfundur um
umhverfismál
Valhöll hádegisveröarfundur um umhverfismál
Ræöumenn:
Elín Pálmadóttir blaöamaöur fjallar um
fólkvanga Reykvíkinga og útivist.
Hulda Valtýsdóttir formaöur umhverfis-
málaráös fjallar um störf ráösins.
Hafliöi Jónaaon garöyrkjustjóri fjallar um
umhverfi i borg.
Fundarstjóri: Erna Hauksdóttir, viöskipta-
fræöinemi.
Léttur málsveröur á boóstólum, barna-
gæsla á staðnum.
Stjórnin.
Minning:
Guðmundur Þorsteins-
son Klafastöðum
Guðmundur Þorsteinsson fæddist
30. apríl, aldamótaárið, á Klafa-
stöðum í Skilmannahreppi og þar
eyddi hann langri ævi. Mikill vandi
er á höndum að klæða minningu
þessa manns orðum, sem gera
hvorttveggja í senn að lýsa mannleg-
um kostum og koma jafnframt til
skila þeirri hógværð og lftillæti, sem
einkenndi allt hans líf.
Guðmundur var sonur hjónanna
Ragnheiðar Þorkelsdóttur og Þor-
steins Narfasonar, sem voru bæði
ættuð úr Þingvallasveit. Foreldrar
hans hófu búskap á Klafastöðum og
þar fæddust ellefu systkini. Af
systkinahópnum er Kristmundur
einn á lífi.
Guðmundur átti við líkamlega
fötlun að búa allt frá fæðingu en
honum var gefinn andlegur styrkur,
sem gerði honum kleift að lifa með
fötlun sinni. Alla tíð gekk hann til
sömu verka og heilbrigðir menn og
skilaði síst minna dagsverki.
Guðmundur naut takmarkaðrar
kennslu í barnaskóla eins og títt var
í upphafi aldar. Á honum sannaðist,
eins og mörgum öðrum, að fleiri ieið-
ir liggja til þroska en formleg skóla-
ganga. Frá barnæsku þurfti hann að
beita sjálfan sig mikilli ögun til að
yfirvinna fötlun sína og verða einsk-
is eftirbátur í harðri lífsbaráttu. Sú
ögun tók einnig til hugans. Fáum
hefi ég kynnst, sem gátu rætt um
menn og málefni af álíka nærgætni,
og allt viðhorf hans mótaðist af
mannúð og mildi.
Sterkar rætur í máli og sögu, mik-
ill lestur bóka og lifandi áhugi á
málefnum líðandi stundar ein-
kenndu heimilið á Klafastöðum.
Guðmundur átti drjúgan þátt í að
hlúa að þeirri hefð. En hann hlúði að
fleiru. Um árabil var hann stoð
nágranna sinna ef skepnur lentu í
nauð og ekki náðist í dýralækni.
Lagni hans og natni við dýrin var
viðbrugðið. Skógrækt var áhugamál
hans. Hann var einn af frumkvöðl-
um skógræktar í sveit sinni og heið-
ursfélagi í Skógræktarfélagi Skil-
mannahrepps.
Ekki verður skilið við áhugamál
Guðmundar Þorsteinssonar án þess
að nefna kenningar Helga Péturss.
Hann gerðist virkur stuðningsmaður
Nýalssinna og fann á þeim vettvangi
nokkurn farveg fyrir hugleiðingar
sínar um aðra og vonandi betri til-
veru.
Túnið á Klafastöðum teygist inn
með Hvalfjarðarströndinni að litlum
tanga, sem heitir Grundartangi. Eitt
af mörgum örnefnum í Klafastaða-
landi dróst allt í einu inn í hringiðu
þjóðmála þegar ákveðið var að þar
skyldi rísa mikil verksmiðja. Heimil-
isfólkið á Klafastöðum stóð frammi
fyrir þeirri staðreynd að landið, sem
því var kærast yrði vettvangur mik-
illa umsvifa. Á slíkri stundu reynir á
andlegt jafnvægi og þeim mun harð-
ari verður sú áraun ef tilfinningar
til lands og umhverfis eru heitar og
einlægar. Höfundur þessara orða
fylgdist með viðræðum um sölu
lands til Grundartangaverksmiðju,
og þar fór ekki á milli mála að um-
hyggjan fyrir landinu var þyngst á
metunum hjá Klafastaðafólki.
Samningar tókust með þeirri hóg-
værð og skynsemi, sem ætíð ein-
kenndi þetta fólk. Af þeirra hálfu
var þyngst áhersla lögð á það að
landspjöll, sem verksmiðjan ylli,
skyldi að nokkru bætt með um-
fangsmikilli skógrækt í Klafastaða-
landi. Sú gæfa fylgdi þessu máli að
þeir menn, sem vil verks voru kvadd-
ir sýnu nærfærni og varúð. Fyrir það
eiga allir forráðamenn þessara
framkvæmda þakkir skildar.
Guðmundur andaðist 7. nóvember
1983 á sjúkrahúsinu á Akranesi eftir
langa og erfiða legu. Enn eru trén
smávaxin sem hafa fest rætur í
Klafastaðalandi. Vonandi tekst þeim
að vaxa til þess þroska, sem Guð-
mundur sá í draumum sínum.
Guðmundur E. Sigvaldason