Morgunblaðið - 12.11.1983, Page 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 1983
iuö^nu-
ípá
gS IIRÚTURINN
21. MARZ—lð.APRll
Vertu spursamur. Kinbeittu þér
art því að Ijúka erfiðu verkefni f
vinnunni. Heilsan er betri og
þér finnsl þú hress og kraftmik
ill.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAl
X-9
VERDA
Taka
.. SI6-EN TF PAÐ
SKyiDt 6K£ P'A V£lT
ANDI.HAL Douffets
W H-ANA l+EFUR.
V£RI£> HEFNT /
Þú ert mjög hress í dag ojr villt
hafa nóg að gera. Þú skalt vinna
að skapandi verkefni og helst
taka þátt í keppni þar sem þú
þarft að hugsa. Astamálin ganga
mjög vel hjá þér.
TVÍBURARNIR
kWW? 21. MAl—20. JÚNl
ÞetU er góður dagur til þesw að
byrja á einhverju nýju verkefni.
Þú ert metnaðargjarn og mjög
duglegur. Farðu til rakara eða á
hárgreiðsluNtofu. Þú þarft að
hressa svolítið upp á útíitið.
'jpfw) KRABBINN
21.. '**l—22. JÚLl
ÞetU er góður dagur til þess að
fara í ferðalag eða Uka þátt í
keppni af einhverju Ugi. Þú hef-
ur gott af því að hreyfa þig og
vera úti við.
DÝRAGLENS
LJÓSKA
í«ílLJÓNIÐ
ð?f|j23. JÚLl-22. ÁCÚST
Þú skalt einbeiU þér að heimili
þínu í dag. Það er margt sem
þarf að laga þar og bæU. B>ú ert
mjög jákvæður og duglegur í
dag. I»ú ættir að fara út í við-
skipti sem þú getur unnið að
heima.________________
[fflf MÆRIN
23 ÁGÚST-22. SEPT.
Þetu ersérlega góður dagur til
þess að Uka þátt í samkeppni.
Farðu í ævintýra- eða skoðunar-
ferð um næsU nágrenni. I»ú ert
mjög forvitinn og ánægður með
lífið.
Vh\ VOGIN
Y/lSá 23 SEPT.-22. OKT.
I»ú færð góða hugmynd í sam-
bandi við hvernig þú getur grætt
peninga eða þá að þú rekst á
mjög góða útsölu. I*etu er góð-
ur dagur til að gera áætlanir
varðandi framtíðina.
DREKINN
23. OKT.-21.NÓV.
I»ú verður valinn til að vera í
forsvari fyrir hóp sem þú sUrfar
með. I»ú ert mjög skarpur og
ákveðinn í dag og getur komið
miklu í verk.
Láttu skoðanir þínar í Ijós og
fáðu álit annarra á þeim. B»ú ert
jákvæður og mjög duglegur í
dag.ÞÚ vinnur keppni ef þú tek-
ur þátt í einhverri.
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
B»ú ert mjög hress og ánægður
með lífið í dag. Þig langar i
ævintýri. B»ú nýtur þess að
skoða nýja staði og kynnast nýj-
um hugmyndum. B»ú kannt best
við þig með hópi manna.
Wíé VATNSBERINN
20. JAN.-18. FEB.
Þú getur gert mjo(> góó kaup í
d»p. Athujraóu meó nýj» vinnu
eóa e.Lv. er heppilegaxt fyrir þig
að hefja vióxkipti á eigin gpýtur
oj> koma á fót einkarekstri.
3 FISKARNIR
19. FEB.-2I. MARZ
B»ú skalt Uka þátt í hvers kyns
samkeppni sem þér stendur til
boða. I»ú ert ánægður með lífið í
dag og átt auðvelt með að Uka
ákvarðanir. Farðu í ferðalag
með ástvini þínum ef þú getur
komið því við.
FERDINAND
!■ i mm - QMÁcAl 1/'
55IVIm C# 1— ix.
THEY TOOK AUJAY YOUR
BA5EBALL FlELt? CHARLE5,
ANP YOU'RE NOT POIN6
ANYTHIN6 ABOUT IT?
IS THIS HOLU YOU'RE
FI6HTIN6 BACR...BY
BOUNCIN6 THAT STUPIP
60LF BALL A6AIN5T 1
THOSE STUPIP STEPS? ?
y?
UJHAT 00 VOU
ÉXPECTMETOPO?!
PONT SCREAM.CHARLES..
IT'S EMBARRASSIN6...
Þeir tóku af þér fótboltavöll-
inn, Karl, og þú gerir ekkert í
málinu?
Er þetta þín bardagaaðferð Hvaó ætlastu til að ég geri?!
að kasta þessari árans golf-
kúlu í þessar árans tröppur?
Öskraðu ekki, Karl, það er
hvimleitt...
BRIDGE
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Hér er athyglisvert spil,
bæði í vörn og sókn, sem kom
fyrir sl. miðvikudagskvöld í
aðalsveitakeppni BR. Suður
spilar 4 hjörtu og fær út tíg-
ultíu:
Vestur
♦ ÁD105
VK84
♦ 10
♦ G965
Vestur
ðNorður Au.stur Suður —
— — I hjarU P»sh
1 spaði 3 tíglar 4 lauf Pass
4 hjörtu Pass Pass
Pass
Fyrst skulum við skoða
hvernig spilið gekk fyrir sig
við borðið. Sagnhafi lét lítið úr
blindum, austur yfirdrap á
gosa og lagði niður spaðakóng.
Vestur hefði átt að frávísa
spaðanum, því augljóslega vill
hann fá tígul næst. En hann
kallaði og austur hélt áfram
með spaðann.
Nú koma tvær leiðir til
greina hjá sagnhafa. Fara í
trompið og treysta á að lauf-
gosinn detti, eða fara út í það
að trompa lauf. Fyrri leiðin er
ekki mjög líkleg til árangurs.
Það er nokkuð ljóst að vestur á
hjartakónginn, því þriggja
tígla sögn austurs var hindr-
un. Og austur hafði þegar sýnt
tíu punkta. Eins var ósenni-
legt að austur ætti meira en
tvö lauf — því tvö hjörtu hlaut
hann að eiga úr því að vestur
doblaði ekki lokasögnina.
Sagnhafi tók því ÁK í laufi
og trompaði lauf. Yfirdrap svo
hjartadrottninguna með ásn-
um og spilaði gosanum. Þetta
var nauðsynlegt til að koma í
veg fyrir að austur gæti stung-
ið lauf. Eins og sést dugði
þessi leið til vinnings.
Spilið stendur hins vegar
aldrei ef austur spilar tígli í
þriðja slag. Suður verður að
stinga frá með gosanum og ef
hann fer síðan út i að trompa
lauf verður hjartaátta vesturs
að fjórða slag varnarinnar.
Kannaðu málið.
SKÁK
Norður
♦ 87642
VD10
♦ K986
♦ K2
Austur
♦ K9
V73
♦ ÁDG7543
♦ 74
Suður
♦ 3
♦ ÁG9652
♦ 2
♦ ÁD1083
Umsjón: Margeir
Pétursson
( skákkeppni nokkurra Mið-
-Evrópuþjóða í Lienz an der
Drau f Áusturríki í október
kom þessi staða upp f skák
þeirra Bruno, Ítalíu, og Stull,
Luxemborg. Hinn fyrrnefndi
hafði hvftt og átti leik:
b e d a » g h
15. Bxh7+n — Kxh7, 16. Dh5+
- Kg8, 17. Bxg7! — Kxg7, 18.
Dh6+ — Kg8, 19. g6 — Rf6, 20.
Rf3 (þó svartur sé tveimur
mönnum yfir er varnarleysi
hans nú algjört) — Hfd8, 21.
Re5! og svartur gafst upp, því
21. — Hf8 er einfaldlega svar-
að með 22. Hgl. Júgóslavar
sigruðu með yfirburðum á
mótinu, en næstir urður
V-Þjóðverjar. Sigursveitina
skipuðu þeir Djuric, Cebalo,
Barlov og Dizdar.