Morgunblaðið - 12.11.1983, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 12.11.1983, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 1983 39 fclk í fréttum Ringo Starr og ... Yasser Arafat. Ringo Starr og tvífarinn + Nú fyrir nokkru varö ekki svo lítið uppistand á Kennedy-flugvelli í New York og sá, sem olli því, heitir Ringo Starr. Ringo var aö koma frá London ásamt konu sinni, Barböru Bach, og þegar hann gekk inn í flugstöðina var hann allt í einu umkringdum af öryggisvörðum á alla vegu, sem spurðu hvert erindi hans væri. Ringo kom náttúrulega af fjöllum og sagði svona undan og ofan af ferðum sínum og þá minnkaði spennan verulega. „Þú ert Ringo Starr, er ekki svo? Þú verður að afsaka, en okkur hafa oröiö á mistök. Viö héldum að þú værir allt annar maður. Megum við ekki bjóöa þér upp á kampavín fyrir öll óþægindin,“ sagði sá, sem var fyrir öryggisvörðunum. Þegar kampavínið vff komið fékk Ringo skýringuna á mistökunum. Honum haföi verið ruglað saman við Yasser Arafat, leiðtoga Palestínumanna, sem vissulega var ekkert á leiðinni til New York. Lynda • Carter leikur Ritu Hayworth + Leikkonan Lynda Carter hefur nú veriö valin til aö fara með hlutverk Ritu Hayworth í mynd, sem á að gera um líf hennar og störf. Myndin hefur þegar fengið nafnið „Ástargyðjan" og segir söguntPum unga og fallega stúlku, sem verður ein af stóru stjörnunum í Hollywood. Ekki eru allir jafn ánægðir með bessa fyrirhuguðu mynd um Ritu Hayworth, sem nú er hálfsjötug og var áður talin feg- ursta kona í heimi. Rita hefur át< viö áfengissýki aö stríöa og þótt hún sé ekki eldri má heita aö hún sé komin í kör, jafnt andlega sem líkamlega, og er nú á hæli í Kaliforníu. Það er fjölskylda Ritu, einkum dóttir hennar, Yasmin, sem er á móti kvikmyndinni, en hún segist þó ekki sjá nein ráð til aö koma í veg fyrir hana. Lynda Carter þykir um margt minna á Ritu Hayworth, sem einu sinni var talin fegursta kona heims. FIA T UNO '84 ÁKRÓNUR 219.000 D/ J. FIA T ER NÚ AFTUR ORÐINN MEST SELÍ)/ BÍLL í EVRÓPU. ÞESS VEGNA BJÓÐA FIAT VERKSM/ÐJURNAR SÉRSTAKT VERÐ Á ÞESSAR/ UNO SENDINGU OG V/Ð BÆTUM UM BETUR OG BJÓÐUM UNO Á FRÁBÆRUM FIAT-KJÖR UM. W F/AJ-UNO-KJÖ/ 7. Þú semt/r um útborgun, a//t niður í 50.000 kr. á þessari einu sendingu. 2. Við éökunrawtnJa bWran sem g^jðsJu uppí þannljj&týje. v*að er sjzdfsogé þjónusta, þwfjiflasafei er okka^fag. 3. Við /ánumjjþér mákir&töðvarnar nt reynum að sveigja greiðs/utím^n^ aS getu þinni. ÞESSI GALVAN'SERAÐ! SÝNINGARBlLAR A STAÐNUM SpFW UM HELG/NA QGARDAC 1,0- 17 ° ° SUNNUDAC 14 - ÍU7. Lt • i*>L'út ■ »

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.