Morgunblaðið - 12.11.1983, Side 43

Morgunblaðið - 12.11.1983, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 1983 43 HOIIIi il Sími 7«onn Skógarlíf (Jungle Book) WALT DISNEY’S iT CARTOON COMED J^íiujSlö fe jjöUh ' É TECHMCOLOfí b* I Einhver sú alfrægasta grín- mynd sem gerð hefur veriö. Jungle Book hefur allsstaöar slegiö aösóknarmet, enda mynd fyrir alla aldurshópa. Saga eftir Rudyard Kipling um hiö óvenjulega líf Mowglis. Aðalhlutverk: King Louie, I Mowgli, Baloo, Bagheera, Shere-Khan, Col-Hathi Kaa. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. SALUR2 Herra mamma (Mr. Mom) 4 .viH. m /AW\Z I Splunkuný og jafnframt frá- bær grínmynd sem er ein best sótta myndin í Bandaríkjunum þetta áriö. Mr. Mom er talin vera grinmynd ársins 1983. Jack missir vinnuna og veröur aö taka aö sér heimilisstörfin sem er ekki beint viö hans hæfi, en á skoplegan hátt kraflar hann sig fram úr því. Aöalhlv.: Michael Keaton, [ Teri Garr, Martin Mull, Ann Jillian. Leikstj.: Stan Dragoti. Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11. Villidýrin • \ BROOD Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Dvergarnir GNOme möBim Sýnd kl. 3. SALUR4 Porkys * fo ^ IM'U be glad yee eeaaet 7 * Sýnd kl. 5, og 7. Vegatálminn (Smokey Roadblock) HEHRy POfCA _ ssrjST’ mE ~~ CR&jL Sýnd kl. 9 og 11. Sú göldrótta Sýnd kl. 3. Afsláttarsýningar 50 kr. mánudaga — til föstudags kl. 5 og 7. 50 kr. laugardag og sunnu- daga kl. 3. Stúdenta- leikhúsið Pierre Prapet Franskur gestaleikur sunnu- daginn 13. nóvember kl. 20.30 og mánudaginn 14. nóvember kl. 20.30 í Félagsstofnun stúd- enta. Veitingar. Sími 17017. Kópavogs- leikhúsið sýnumsöng»eiKinn 16. sýning laugardag kl. 15.00. Uppselt. 17. sýnlng sunnudag kl. 15.00. Uppselt. Ósóttar pantanir seldar sýn- Ingardaginn eftir kl. 14.30. Miðasalan opin virka daga frá kl. 18—20. Laugardaga og sunnudaga kl. 13.00—15.00. Sími 41985. 4Brúöubíls- leikhúsiö 1§ Fríkirkjuvegi 11, laugardag kl. 3. Sala aögöngumiöa hefst kl. 1 sími 15937. Veitingastaður sem kemur á óvart. Hagkvænjur matseðill i hádegmu en veislustemming á kvöldin Opiðfrákl 11 30 -»-15 00 og 18 00- 23 30 Sunnud kl 17 00-23.30 Borðapantanir í síma 34780 Bækur frá sambands- lýðveldinu Þýskalandi 11.11.—30.11.1983 Lögfræðistofa Undirritaður hefur opnaö lögfræóiskrifstofu í Húsi verzlunarinnar, 13. hæö. Síminn er 21866. OLAFllR SSON HDL. ISR)FA HÚSIVERSUJNARINNAR 15 HÆÐ 108 REYKJAViK SlMI 21866 Hádegisjazz íBlómasalnum Vegna mikilla vinsælda mun Hótel Loftleiðir halda áfram með hádegisjazz fyrir alla fjölskylduna. Sambland af morgun- og hádegisverði með léttri og lifandi tónlist. Þeir sem koma og leika í sunnudagshádeginu: Kvartett Kristjáns Magnússonar Gestur: Björn R. Einarsson með básúnuna. Hressið upp á sunnudagstilveruna með léttum jazz og Ijúffengum réttum í Blómasalnum. Borðapantanir í símum 22321 og 22322. Verið velkomin HÚTEL LOFTLEIÐIR FLUGLEIDA HÓTEL Opið daglega frá kl. 14.00—22.00 aö Kjarvalstööum Reykjavík. Sýning 1.600 bóka og tímarita 150 bókaforlaga sam- bandslýðveldisins Þýskalands skipulagt af Ausstell- ungs- und Messe-GmbH des Börsenvereins des Deutschen Buchhandels (sýningarsamtök þýskra bóksala og bókaforlaga). Tónleikar Grube tvíleikaranna — Michael Grube fiðla, Helen Grube píanó — 11., 12. og 13. nóvember 1983 að Kjarvalsstööum kl. 20.30. Upplestur Reener Kunze hinn 24. nóvember 1983 kl. 20.30. eru komnir í gluggana til að minna á vini og ættingja erlendis. Við göngum frá og sendum jólapakkana um allan heim. Allar sendingar eru fulltryggðar yöur að kostnaðarlausu. RAMflAGERÐIN HAFNARSTRÆTI 19 / Hillustoðir — Hilluvinklar Margar stæðir — 3 litir QeaZié ÁDMIII A 40 - STOFNAÐ 1903 ÁRMÚLA 42 . HAFNARSTRÆTI 21

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.